Alþýðublaðið - 11.07.1952, Blaðsíða 3
Hannes a horninu
í DAG er föstudagurinn 11.
júlí.
Næturlaeknir er í læknavarð-
gtofunni, sími 5030.
Næturvörzlu annast Lauga-
Vegs apótek, sími 3 618.
Lögreglustöðin: Sími 1166.
Slökkvistöðin: Sími 1100.
Flugferðir
Flugfélag- íslands.
Innanlandsflug: Fiogið verð-
ur í dag til Akureyrar, Fagur-
hólsmýrar, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Patreksfjarðar og Vestmanna-
eyja, á morgun til Akureyrar,
Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð-
ar, Sauðárkróks, Siglufjarðar
og Vgstmannaeyja. — Utan-
landsflug: Gullfaxi fer kl. 8 árd.
til Oslóar, kemur sftur um tíu-
leytið í kvöld, fer kl. 8.30 í
fyrramálið til Kaupmannahafn-
'ar, kemur aftur á sunnudág.
Skipafréttir
Skipadeild S.Í.S.
M.s. Hvassafell fór frá Flekke
fjord 9. þ. m. áleiðis til Seyðis-
fjarðar. M.s. Arnarfell fór frá
Stettin 9. þ. m. til Húsavíkur.
M.s. Jökulfell fór frá Rvík 7. þ.
m. áleiðis til New York.
Eimskip.
Brúarfoss kom til Bonlogne
9/7, fór þaðan í gær til Grims-
by. Dettifoss kom til Baltimore
9/7, fór þaðan í gær til New
York. Goðafoss er í Kaupmanna
höfn. Gullfoss kom til Kaup-
mannahafnar í gærmorgun frá
Leith. Lagarfoss fór frá Húsa-
vík í gær, væntanlegur til Rvík
ur í dag. Reykjafoss kom til
-Gautaborgar 5/7 frá Álaborg.
Selfoss fór frá Leith 8/7 til
Bremen og Rotterdsm. Trölla-
foss fór frá New York 2/7 til
Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er væntanleg til Reykja
víkur í dag frá Glasgow. Esja
er á Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík
kl. 24 í gærkvöldi til Skaga-
fjarðar- og Eyjafjarðarhafna.
Þyrill er norðanlands. Skaft-
fellingur fer til Vestmannaeyja
í kvöld.
Afmælí
Sextug er í dag frú Jónína
Jónsdóttir frá Jómsborg í Vest-
mannaeyj_um, nú til heimilis að
Hverfisgötu 38 B, Hafnarfirði.
Or öllum áttum
FUJ í Reykjavík og Jíafnarfirðí.
Skemmtiferð verður farin
austur í Þrastaskóg á morgun
kl. 2 e. h., dansað í skóginum
um nóttina, komið heim um
Þingvöll á sunnudag'.
Leiðrétting.
Brottfarartími bifreiðarinnar,
sem fer yfir Uxahryggi, er
þessi: Frá Reykjavík þriðjudaga
kl. 8 að rnorgni, frá Hreðavatni
miðvikudaga kl. 5.30, frá Rvík
laugardaga kl. 1 frá Hreða-
vatni sunnudaga kl. 5.
ÞAKFARFI
(útlendur). — Ryðverjandi,
^ úrvals tegund, í rauðbrún^
S um og grænum lit, nýkom-
m.
GEYSIR H.F.
Veiðarfæradeildin.
Chemia -
DESINFECTOR
er vellyktandi sótthreins )
andi vökvi, nauðsynleg-
ur á hverju heimili til^
sótthreinsunar á mun-
um, rúmfötum, húsgögn
um, símaáhöldum, and-
rúmslofti o. fl. Hefur
unnið sér miklar vin- ^
sældir hjá öllum, sem^
hafa notað hann. ^
Slrigaskór
(uppháir, bláir)
fyrir börn, unglinga og fullorðna, nýkomnir
GEYSiR H.F.
Fatadeildin.
Feróaíólk
Kexið frá okkur er ómissandi í nestið.
Fæst í hentugum og ódýrum pökkum.
Einnig í lausri vigt.
Kexverksmiðjan Frón h.f.
UTVARP REYKJAVÍK
19.30 Tónleikar: Harmonikulög
(plötur)..
20.30 Útvarpssagan: „Grónar
götur“, frásögukaflar' eftir
Knut Hamsun; II. (Helgi
Hjörvar.)
21 Tónleikar: Hljómsveitarverk
eftir Richard Strauss (plöt-
ur). a) „Slæðudans“ úr ópe.r-
unni ,,Salome“ (Sinfóníu-
hljómsveitin í Philadeiphiu
leikur; Stokowsky stj.). b)
„Hrekkir Eulenspiegels“ ■—■
Philharmoniska hljómsveitin
í Berlín leikur; Furtwangler
stjórnar.
21.25 Frá útlöndum (Axel Thor
stsinsson).
21.40 íslenzk tónlist: Lög eftir
Þórarin Jónsson.
22.10 Tónleikar: Buddy Feath-
erstonhaugh og eextett hans
leika (plötur).
AB-krossgáta - 180
Lárétt: 1 bæjarbúi, 6 fornafn,
7 í munni, 9 tveir eiris, 10 smekk,
12 ryk, 14 dans, 15 plöntuhluti,
17 villtur.
Lóðrétt: 1 mý, 2 brún, 3 tónn,
4 deilu, 5 mannsnafn, þf., 8 lík,
11 sorg, 13 knýja, 16 skammstöf-
Lausn á krossgátu nr, 179.
Lárétt: 1 útlenzk, 6 bar, 7 klár,
9 ra, 10 rit, 12 má, 14 sáum, 15
ama, 17 nafnið.
Lóðrétt: 1 úrkoman, 2 Ijár, 3
NB, 4 zar, 5 krauma, 8 ris, 11
táli, 13 áma, 16 af.
SKEPAUTG6RI)
RIKISINS
Esja
| Vettvangur dagsins
Skemmdur matur seldur í kjötbúðum. — Kvart-
Snúið ykkur til matvælaeftirlitsins.
anir.
Ráðningar á Keflavíkurflugvöll. — Fyrirspurnir
og svör við þeim.
vestur um land í hringferð
hinn 19. þ. m. Tekið á móti
flutningi til
Patreksf j ar ðar
Bíldudals
Þingeyrar
Flateyrar
ísafjarðar
Siglufjarðar
Akureyrar
Húsavíkur
Kópaskers
Raufarhafnar og
Þórshafnar
á mánudag og þriðjudag. Far
seðlar seldir á fimmtudag.
Skaftfellingur
til Vestmannaeyja í kvöld,
vörumóttaka í dag.
FÓLK KVARTAR mjög
undan því, aff því sé seldui'
skemmdur matur í kjötbúffun-
um. Fyrir nokkru birti ég bréf
frá konu um þetta efni. Af því
tilefni lu-ingdi fulltrúi borgar-
læknis til mín og sagði, aff
liami viídi gjarnan komast í
samband viff fólk, sem yrffi fyr
ir slíkum búsifjum. Þessa orff-
sendingu sendi ég að gefnu til-
efni út til fólksins, og bið þaff
jafnframt aff íara meff skemmd-
an ínat, sem því er sendur, til
borgarlæknis. — Til áréttingar
þessu fér annaff brýf um þetta
sama efni hér á eftir.
HÚSMÓÐIR skrifar: „Mig
langar, Hannes minn, að biðja
þig fyrir smávegis orðsendingu
til kjötkaupmanna bæjarins.
Ég keypti síðastliðinn laugar-
dagsmorgun nokkra húðfletta
svartfugla á.6 kr. stk., en þegar
ég ætlaði að faar að matbúa þá
á sunnudagsmorguninn, voru
þeir drafúldnir og maðkaðir.
í GRANDALEYSI hafði ég
ekki athugað þá á laugardags-
morguninn áður en lokað var
og' í dag, mánudag er of seint að
skila þeim aftur. Nú vil ég
spyrja; Er forsvaranlegt að
selja úldna og maðkaða vöru
fullu verði án vitundar kaup-
anda? Hvernig á almenningur
að fá skaðabætur á svona verzl
unarmáta?
ÞAÐ GETUR hreint og beint
verið heilsuspillandi að leggja
sér svona_fæðu til munns fyrir
utan ógeðslegheitin, að ég nú
ekki tali um vandræðin að hafa
ekkert að elda handa mörgu
fólki á. sunnudagsmorgni þegar
ekki næst í annan mat. Þetta
er skrifað öðrum til viðvörun-
ar.“
„ÉG ER einn af mörgum, sem
sóttu um atvinnu á Keflavíkur-
flugvelli snemma í vor, sam-
kvæmt auglýsingu flugvalla-
stjóra. Ásamt mörgum öðrum
endurnýjaði ég umsókn mína í
júní samkvæmt augiýsingu flug
vallastjóra. Margir hafa sótt
um, en mig og marga fleiri
undrar að ekkert svar frá flug-
vallastjóra kemur, hvort okkur
ei' synjað eða við hreppum
hnossið.
MÉR FINNST sjálfsagt, aS
við, ssm ptvinnulausir erum,
fáum að vita um þetta, og þáð
er skilyrðislaus krafa okkar, að
við fáum svar, liver svo sem ár-
angurinn verður. Eoa er þessi
atvinna gerð í auglýsin°askyiii
og til þess gerð að blekkja okk-
ur? Og hvert eigum við að snúa
okkur til að fá ákveðið svar .’fð
umsókn okkar?“
AF TILjEFNI þessa bréfs
snéri ég mér til skrifstofustjór-
ans í félagsmálaráðuneytinu,
Jónasar Guðmundssonar, ög
hann skýrði mér írá því, að
fyrst hefðu komið á annað þúk-
und umsóknir um vinnu. Þá var
í ráði að ráða 200 manns, én
þegar til kom var okki hægt að
ráða nema 100 vegna þess að
húsnæði vantaði. Húsnæði
fékkst fyrir 90 manns, en 10
gátu sjálfir útvegað sér húfi-
næði í Keflavík og Njarðvíkurn.
UNDIR EINS og úr rætist
með húsnæði verða aðrir IGO
menn ráðnir í þessa vinnu. Þá
er gert ráð fyrir, að síðar í sum-
ar verði ráðnir miklu fleiri
menn til byggingarvinnu, én
það fer þó eftir því, hvort hújs-
næði fæst fyrir þá. En af þes|s-
um sökum hefur ekki verið hþf
izt handa um það, að tilkynria
umsækjendum, að þeir vedði
ekki ráðnir, enda getur komr-ð
fyrir að þá og þegar leysist mál
in — og þá verða menn 'áðnir.
Vona ég að þetta upplýsi málið
fyrir bréfritaranum og þeipn
öðrum, sem’ bíða eftir svari við
umsóknum sínum.
Hannes á hornimi.
graiiíiiíiiiuiníiiniimHiiiiiiiiuiuiiiiiiiLiiiiiiiiflimmiimiuni
iRaflagnir ög
'aftækjaviðéerðirj
önnumst alls konar við-
gerðir á heimilistækjum,|
höfum varahluti í flest
heimilistæki. Önnumstl
einnig viðgerðir á olíu-|
fíringum.
iBaftækjaverzlunm,
Laugavegi 63.
Sími 81392.
Sjómenn
Nokkra vana flatningsmenn vantar á togarann
Júlí.
Upplýsingar hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar frá:
kl. 10—12 í dag.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.
I Hvalkjötréttur \ sunnudagsmatinn
+ ) kg. hvalkjöt, 8 sneiðar bacon, smjörlíki,' hveiti, salt, pipar.J
f Kjötið skorið i smáar buffsneiðar og barið lítillega. Sneið-i
I unum velt upp úr hveiti, saítí og pipar og þær brúnaðar i heitu i
| srnjörlíki. Vatni helt ýfir og bacon sneiðarnar soðnar með s
* kjötinu. Sósan jöfnuð með hveiti. KJÖT & RENGI
»«-» «->»■<-<■»■»< »-»-»««■«* »■«■* «» ««-* «»■,-» « • «
\ rA .B 3