Alþýðublaðið - 18.07.1952, Page 1

Alþýðublaðið - 18.07.1952, Page 1
ALÞYÐUBLAÐIB Fyrsíi vinnuskáiinn af fjóru aS rísa af grunni aS Reykjalun (Sjá 8. síðu.) XXXIII. árgangur. v py" Föstudagur 18. júlí 1952. 159.. tbl. Veröur Ðuclos áný? 50 skip fengu ails 80-0-0 mái á veiðisvaeð- iiffu, saltað í fiestum stöðvum á Siglufirði —----------------------------+----------- Frá fréttaritara AB. SIGLUFIRÐI í gær. síldar í gærkveldi og nótt á Grímseýjiirsxsndi. Óð síidin fram á morgun, en í dag Jiefur ekkert frétzt af veiði neins sta-ðar á miðunum. Á fimmta þúsund tmmur* síldar hafa verið saltaðar í i nott og dag. Og hefur það | nú gerst hér á Siglufir'ði, j sem ekki hefur komið fyrir lengi, að menn hafa yfir- ! Icitt haft nóg að gera. Síld mu,n hafa verið söltuð ! í öllum síldarsöltunarstöðvum j hér að tveimur undanskildum. Mest var saltað í stöðvu,Tium Nöf og Sunnu, á sjöunda hundrað tunna í hvorri, um 400 tunnur í samvinnufélags- stöðinni, 340 hjá Dröfn, 300 hjá Kaupfélagi Siglufjarðar og nálega 500 hjá Pólstjörn- unni. Skipin fóru með aflann af miðunum í nótt : til ýmissa staða. Mesta veiði, u,m .500 tunnur, munu hafa fengið Njörður frá Akureyri, Stígandi frá ÓJafsfirði og Einar Ólafs- son. Önnur fengu minna og sum lítið. Forseti réttarins var taglhnýtingur ENGIN SILDVEIÐI í DAG. Hingað hafa engar fregnir borizt um veiði í dag, hvað sem verður með nóttinni, og síldarleitarflugvélin hefur í dag leitað allt austuxsvæðið án árangurs. IRéttarhöld út af brezka fogaran- um sfanda yfir RÉTTARHÖLD hófust í Reykjavík í gær kl. 4 í máli skipstjórans á brezka togaran um, sem tekinn var í landhelgi í fyrradag. Stóðu réttarhöldin þar til seint x gærkvöldi og var þá'ekki lokið. Höfðu þá flutt skýrslur sínar fyrir réttinum ekipherrann á Ægi, sem tók- togarann, skipstjóiinn á tog- aranum og loftskeytamaður togarans. Réttarhöldin halda áfram í dag. Brezki togarinn heitir York City, Gy 193, og er fi'á Grims by. Hann var tekinn út af Blakknesi sunnan Patreksfjarð ar og farið með hann beint til Reykjavíkur, var 1,1 sjómílu ínnan við nýju landhelgislín- una að veiðum, er varðskipið Ægir kom að honum, en hélt svo áfram með vörpuna úti allt út að línunni og beið þai' eftir varðskipinu. Framh. á 2. síðu. TALIÐ er a'ö nokkur sund- urþvkkja ríki nú í frönsku stjórninni út af því að komm- úni tinn Duclos var látinn laus á dögunum. Hefur komi’á í Ijós, að forseti réttar þess, er dæmdi Duclos saklausan, er taglhnýtingur kommúnista Di- dier að- nafni. Vildi Cliarles Brune, innan ríkisráðherra, sem er ákveðir.n andkommúnisti, láta draga Duclos fyrir rétt til þess að sýna hinum'5 milljónum kjós enda kommúnista blekkingar þess flokks. En Léon Martin- aud—Déplat, dómsmálaráð- herra. sem er mikill bókstafs- trúarmaður í lögum, hafði lát ið undir höfuð leggjast að segja samráðherrum sínum frá því, að Didier væri taglhnýt- ingur. Bru.ne hefur nú fengið lof- orð stjómarinnar fyrir því, að ef hann finnur nýjar sann- anir skuli stjórnin fara þess á leit við þingið, að það svipti Duclos þinhelginni, þannig að hægt verði að lögsækja hann. Talið er víst, að Brune muni finna sannanixnar, en hins veg ar óttast menn, að áhugi þing manna á að erta kommúnista muni hafa dofnað nokkuð, áð- Ó lympí uíararnir. Myndin sýnir íslenzka hópinn, sem sendur var á ólympíuleikana. Hér sjáið þið þá við flugvélina Heklu á flugvellinum, áður en þeir fóru í fyrrakvöld. Þeir eru (talið frá vinstri): Guðmundur Lárusson. Þorsteinn Löve, Ingi Þorsteinsson, Benedikt Jakobsson þjálfari, Kristján Jóhannsson, Torfi Bryngeirsson, Hörð ur Haraldsson, Pétur Fr. Sigurðsson, Friðrik Guðmundsson, Ásmundur Bjamason, Jens Guð- björnsson fararstjóri. Garðar S.Gíslason flokksstjóri og Ben. G. Waage, forseti Í.S.Í. —* Ljósm.: Pétur Thomsen. 45 dæmdir fyrir móíþróa gegn kyn- þáttalögum Malans ENN voni 45 menn af ind- versku og svertingjakyni dæmd ir í Suður-Afríku í gær fyrir brot á kynþáttalöggjöf IVIalans. Þessir 45 voru dæmdir í borg inni Port Elizabeíh fyrir að nota inngang hvítra manna að járnbrautarstöðinni þar. Voru þeir dæmdir í 6 punda sekt eða mánaðar fangelsi. Allir nema einn kusu fangelsið. Eins og menn muna gangast samtök Indverja og svertingja i Suður-Afríku fyrir ákipulögð- um mótþróa við þessi lög Mal- ans, en þau miða að því m. a. að aðskilja hvíta menn og litaða sem allra mest. Mun tala þeirra, er dæmdir hafa verið í fangelsi, nú komin yfir 200. ur en haust. þing kemur saman í Hossadeq sagði af sér í gær. Gavan Sultani myndar stjóm. --------4-------- Mossadeq vildi verða hermálaráðherra að auki, en Shá^iinn neitaði. —-------♦-------- MOSSADEQ forsætisráðherra í Iran sagði af sér í gaér, eftir að Shahinn hafði neitað að samþykkja, að hann tæki við emb- ætti hermálaráðherra auk forsætisráðherraembættisins. Aður hafði Mossadeq farið þess á leit við þingið, að það veitti sér al- ræðisvald í fjármálum og bankamálum um 6 mánaða skeið, cat •þingmenn huminuðu það fram af sér. Lét Mossadeq þess getið í af- Sultani, að hann myndi stjóra. sagnarbréfi sínu til Shahins, að ómögulegt væri • að koma á reglu í fjármálum landsins, án þess að hafa alræðisvald til.þess að gera það sem sér þóknaðist til viðreisnar fjárhagnum. Shahinn féllst á að leysa Mos- sadeq frá störfum og á leyni- fundi í þinginu í gær var sam- þykkt með 40 atkvseðum af 42, að fara þess á leit við Gavan Miklar skemmdir á húsiim í Bústaðahverfi Veggir flestra húsanna sprungnir þvers og langs og verið að setja í þá raufar til að hægt sé aS loka sprungunum. MIKLAR SPRUNGUR bafa komið fram á veggjum margra húsa í Bústaðavegs hverfinu, að því er virðist sökum sigs á grunni þeirra. og hefur nú verið unnið að því undanfarinn hálfan mán uð að gera raufar í veggína, þar sem sprungurnar liggja, til þess á eftir að loka þeim með steinsteypu. Telja kunnugir, að þessir byggingargallar muni vera sjáanlegir á þremux af hverjum fjórum húsum, sem reist hafa verið í hverf inu, og sum húsin lágu und ir skemmdum í vetur af völdum leka um sprungurn ar. Mun málning og gólfdúk ar sums staðar hafa skemmst af þeim sökum. Sprungurnar liggja um alla veggi húsanna, þvera og endilanga, og eru húsin nú öll í tíglum eftir að loft meitillinn hefur verið lát- inn ganga á þeim. Það mun hafa verið til- gangurinn hjá ráðamönn- um byggingarmála í bæn- um, að reisa húsin á þess- um stað, sakir þess hve gröftur væri þar lítill. Reyn ist hins vegar svo, að þessir hvimleiðu gallar stafi at sigi á grunnum húsanna. er þessi höfuðástæða fyrir stað setningu þeirra að litlu orð in. íbúar hverfisins spyrja nú hver annan, hverjum sé hér um að kenna, og hver muni bera fjárhagslegan halla af þessum skemmd- um. Sultani, Hann hefur áður verið forsætis- ráðherra þrisvar sinnum. Búizt við að Sighi- fjarðarskarö verði fært nm helgina Frá fréttaritara AB. SIGLUFIRÐI 1 gær. BÚIZT er nú við því, að veg- urinn yfir Siglufjarðarskarð verði opnaður fyrir umferð m helgina. T\-ær ýtur eru nú stöð- ugt við að ryðja snjónum a£ veginum, serp víða er mjög mik. ill. Unnið er með ýturnar daga og nætur, og svo haidið áfram, unz verkinu er lokið. Ó. G. Guilfoss vann 4:2 SKIPVERJAR á Gullfossi háðu í gær knattspyrnukapp- leik við skipverja af enska eft- irlitsskipinu, er kom hingað með togaranum, er tekian var í landhelgi í fyrradag. Gull- fyssingar sigruðu með 4 mörk um gegn' 2.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.