Alþýðublaðið - 18.07.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.07.1952, Blaðsíða 2
Orustuvöllur Hin fræga MGM stórmynd sem hlaut metaðsókn í Bandaríkjunum 1950, cg fjallar um gagnsókn Þjóð- verja í Ardennafjöllum 1944. Van Jolmson John Hodiak Richardo Montalban og Denise Darcel Sýnd kl. 5.15- og 9. Bönnuð börnum innari 12 ára. Síðasta sinn. æ austur- æ lEB BÆJAR Bið ffi Gleym mér ei (FORGET ME NOT) Hin ógleymanlega og hríf- andi músík- og söngva- mynd, sem farið hefur sig- urför um allan heim. — Aðalhlutverk: Renjamino Gigli Joan Gardner Sýnd kl. 5.15 og 9. Sala hefst klukkan 4. veps sumarieyía Það hlaui að verða þú IT HAD TO BE YOIJ Sérkennilega skemmtileg og bráðfyndin amerísk mynd, sem hlaut 1. verð- laun í Kaupmannahöfn. — Aðalhlutverk: Ginger Rogers Cornel Wilde Sýnd kl. 5.15 og 9. Sijörnudans (VARIETY GIRL) Afbragðs skemmtileg og ó- venjuleg amerísk mynd. 40 frægir leikarar koma fram í myndinni, þar á meðai: Bing Crosby Bob Hope Gary Cooper Alan Ladtl Dorothy Lamour Sýnd kl. 5.15 og 9. í Mieleryksugurnars Raffræðingamótið: æ nýía biú æ Múrar Jetikoborgar The Walls of Jericho. Tilkomumikil ný amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Linda Darnell Ánne Baxter Kirk Douglas Svnd kll. 9. ídag: Ens'kar telpubuxur. (Stærðir 12—20.) D I S A'F O S S Grettisgötu 44. Sími 7698. Fyrirliggjandi tilheyrandi rafkerfi bíla. ffi TRIPOUBIÖ æ Dægurlagastríðiö (Disc Jockey). Skemmtileg ný amerísk mynd með mörgum fræg- ustu jazzleikurum Banda- ríkjanha. Tom Drake Micheael O’Shea Ginny Simms. Ennfremur Tommy Dor- sey, George Shearing, Russ Morgan, Herb Jeff- ries o. fl. Sýnd kl. 5.15 og 9. S S s s s s s Straumlokur (cutouts) í Ford Dodge Chevr. Ptym. o. fl. Háspennukefli í Ford Dodge " Chevr. Plym. o. fl. Startararofar i.Ford Dodge Chevr. Plym. o. fi. Segulrofar fyrir startara í Plym. . Ljósaskiftarar í borð og gólf Viftureimar í flesta bíla Geymasambönd í flesta bíla Startaragormar Reimskífur á dynamóa í Ford Chevr. Dodge o. fl. Samlokur 6 volt mjög ódýrar Miðstöðvarrofar Lykilsvissar Amperamælar 2 gerðir, Flautu- cutout Mótstöður fyrir Ford húspennu kefli Loftnetstengur í fiesta bíla Leiðslur 3 gerðir Kapalskór, Einangrunarbönd Dynamóanker í flesta bíla Enrtfremur dynamó&r og start- arar í ýmsar teg. bíla S S s s s s Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar, Rauðarárstig 20. Sími 4775. ffi HAFNAR- ffi ffi FJARÐARBtO ffi r Oþekkii maðurinn Skemmtileg ojf spennandi norsk mynd, eftir verð- launasögunni „FÍunken“. í myndinni syngur söngkon- ari Lulu Ziegler, er söng hjá Bláu stjörnunni í Rvík s.l. vor. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Síðasta sinn. HAFNARFIRÐI (Paris Underground.) Afar spennandi kvikmynd byggð á sannsögulegum at burðum úr síðustu heims-* styrjöld. — Aðalhlutverk: Constance Bennett Gracie Field George Rigard Sýnd aðéins í kvöld kl. 9. Sími 9184. Farið til Gullfoss ogGeysisí dag, en á morgun RAFFRÆÐINGAMÓTIÐ hélt áfram í gær með erinda- flutningi og ferð til Þingvallar og að Sogi. I dag fara þátttak- endur til Gullfoss og Geysis, en á morgun lýkur mótinu og lagt verður af stað með Gulifossi til Akureyrar. Fyrir ,,sterkstraums“-flokk-| sameiginlegur hádegisverður í Sjálfstæðishúsinu í boði ríkis- stjórnarinnar og að lionum lokri um fara hinir erlendu þátttak- endur um borð í Gullfoss, er leggur af stað til Akureyrar kl. 16. Er ætlazt til að hánn komi til Akureyrar kl. 13 á sunnu- daginn og þátttakendur fara þá í hraðferð að skoða Laxárvirkj- unina og að Mývatni að skoða hverina við Námaskarð, en síð- an til Akureyrar aft'.ir kl. 24, og leggur þá Gullfoss frá landi með hina erlendu þátttakendur. .Skipið kemur við í Kristians- sand í Noregi á hádegi miðvku- dag íþ. 23. júlí og er í Kaup- mannahöfn fmmtudagsmorgun til þess að geta farið í næstu reglulegu ferð til íslands. inn var i gærmorgun fluttur fyrirlestur af: Kjeld Jakobsen frá Danmörku um nýtízku jarð strerigi fyrir mjög liáa spennu. Þá flutti Uno Lamm. yfirverk- fræðingur yfrá Svíþjóð, erindi um nýjustu framfarir á sviði kvikasilfurs afriðla. Nokkrar umræður urðu á cftir báðum erindum. Fyrir „veikstraums“-flokkinn voru. á sama tíma cinnig flutt erjndi i VI. kennslustofu há- skólans. Fyrst fluttu þeir verk- fræðíngarnir Sture Wennerberg, Martin Lindén cg Gunnar Bengtson frá Svíþjóð erindi um „Strömförsörjningen i svenska telestationer“. Þar á eftir var flutt erindi um „Problemer i forbindelse med televisionstnod tagere“. Höfundur þess erindis er O. E. Grúe, verkfræðingur frá Danmörku, en hann kom ekki til mótsins, og flutti L. Garstens verkfraéðingur frá Dan mörku érindi þetta. Meðan á erindaflutningnum stóð skoðuðu konurnar söfnin i bænum. Áætlað er að ferðín til Gull- foss og Geysis taki allán daginn í dag og falla því fyrirlestrahöld niður, en hefjast aftur á morg- un. Þá verða flutt fyrst tvö er- indi, sitt fyrir hvorn flokkinn. Er það fyrir „sterkstraum“, er- indi um „Sériekondensatorer i distributionsnat for 20 kv.“ flutt af verkfræðingunum Karl Frederik Aakerström og Sig-' ritgerð u,m B. ,M. Ólsen eftir vard Smedsfelt frá Svíþjóð.1 dr. Sigurð Nordal sendiherra, Fyrir „veikstrauminn* flytur I „Hundrað ára minning þjóð- símaverkfræðingur E. Brock-' fundarins 1851“, eftir dr. Þor meyer frá Damnörku erindi um . kei Jóhannesson; ' „Athuga- slenzkar æviskrár 4= bindi og Skírnir Fjórða bindi af íslenzkum ævigkrám, sem Hið íslenzka bókmenntafélag gefur út, er nýkomið út, en þar eru sögð helztu æviatriði merkra íslend inga frá því á Isndnámsöld ti 1 1940. Haföi Páll Eggert Ólason lokið v ð söfnvn æviatriðanna og búið bókina til útgáfu áður en liann lév.t. Þá er og Skírnir, tímarit Bók menntafélagsins, - nýkomið ut í ár. Flytur það meðal annars „Sandsynlighedsberegningens anvendelse i telefontekniken paa basis af Erlangs og Moes Undersögelser“. Að þessúm erindum loknum verður flutt sameiginlegt erindi um húshitun, er hefst með: „Elektrisk boligopvarmning i Norge“ eftir Biörn Lyche, yfir- verkfræðing frá Noregi, en á eft ir því kemur annað erindi frá Danmörku eftir A: K. Bak, yf- irverkfraéðing, stutt' yfirlit um hitaveitur þar í landi og sams konar erindi frá Svíþjóð og ís- landi. Þar með lýkur erindaflutn- ingi mótsins, en lokaf.undur hefst. Á eftir honum verður semdir um fjögur íslenzk kvæði“, eftir dr. Jón Helgason, „Ferðaþætti frá Hjaltlandi og Orkneyju,m“ eftir dr. Einar Ól. Sveinssón og fleira. Dr Einar Ól. Sveinsson er ritstjó.n tímaritsins. Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, LESA A B Farouk safnar skopmyndum FAROUK konungur í Egypta landi kvað safna saman skop- myndum af sér, sem birzt hafa í brezkum blöðum. Mun hann hafa farið þess á leit við stjórn ina í London, að séð verði um, að slíkar myndir verði ekki birtar framar, ef stjómin vil!, að sambandið milli ríkjanna batni. Talið er að utanríkisráðu- neytið hafi stungið upp á því við blöðin, að þau, fari að öllu með ró, og bent á, að ekki mundi Bretum vera neitt utri skopmyndir af konungsfjöl- skyldu sinni í egypzkum blöð Brezki logarinn Frh. af 1. síðu. Ægir kom með brezka togar ann til Reykjavíkur kl. 11 f. h, í gær. Það tefur að sjálfsögðu réttarhöldin allmikið, að túlka verður hvert orð, sem sagt er í flutningi málsins. 'AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.