Alþýðublaðið - 18.07.1952, Page 7

Alþýðublaðið - 18.07.1952, Page 7
PEDOX fóiabaðsalfi Pedox fótabað eyðir skjótlega þreytu, sárind- um og óþægindum í fót- unum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hár- þvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur ár- angurinn í Ijós. Fæst í næstu búð. CHEMIA H.F. > S s s s S Ferðafélagið Landsýn - ^ fer í ÞórsTnörk um helg-'í ^ ina. Nokkur sæti laus.^ S S \ — Uppl. gefur Kristján^ S Jakobsson, sími 81819. ý $ S snyriivðrur hafa á fáum árum unnið sér lýðhylli um land allt. Chemia - DESINFECTOB er vellyktandi sótthreinsS andi vökvi, nauðsynleg- S ur á hverju heimili til) sótthreinsunar á mun-- um, rúmfötum, húsgög.i • um, símaáhöldum, and-^ rúmslofti o. fl. Hefur^ unnið sér miklar vin-^ sældir hjá öllum, sem^ hafa notað hann. v S SKipAUTaeiti) RIKISINS Að hlaupa skyndilega út á göt una hefur kostað margt barnið lífið. Akið aldrei fram úr öðru farartæki á „blindum11 hæðum! Viðtal við Jón Oddgeir Framhald á 4. síðu. verið að. Ég tel bókina því ó- missandi öllum skólum, eiidá ættu umferðarreglur að véra sjálfsögð kennslugrein í öllurn barna- og unglingaskólum. Yngri börnin eru einnig byrj- uð á bókinni hjá mér. og ber að sama brunní hjá þei.m með áhug ann. Ég endurtek þa-kklæti mitf til yðar fyrir útgáfu bókarinnar, og bið yður að færa höfimdin- um þakkir fyrir samningu her.nar". UMFERÐARKENNSLA FAST- UR LIÐUR í SKÓLUM. Á meöan ríkisúgáfa námsbóka treystir sér ekki til að gefa út slíka handbók, sem „Urrrferðar bók barnanna", mun Slysa- varnafélagið reyna að sjá svo um, að hún komi út áfram. en fyrsta upplag hennar, sem var lítið, er senn á þrotum. En auð vitað verður ekki hjá því kom- izt að selja börnunum bókina, a. m. k. fyrir öllum kostnaði, því fé það, sem SVFÍ fær til landslysavarna er mjög tak- markað, og bókaútg.áfa hér á landi svo dýr, að fáir treysta sér að leggja í slíkt’. Fræðslumálastjón hefur tiáð Slysavarnafélag-inu, að hann muni stuðla að því, að skólar í kaupstöðum úti á iandi, afli séi' einhvers af umferoarbókinní á komandi hausti og ætti þá kennsla í umferðarreglum að geta orðið fastur liður í nefnd- um aldúrsflokkum næsta vetúr í flestum skólum landsins — og' ér þá stórt spor stigið í rétta átt'í umferðarmálu'num. Vinnuskáli SIB Framhald af 8 síðu. Chusan frá Pand O. skipafélag inu, og eru 1007 farþegar með því. ,Kemur skipið frá Noregi og hefur hér eins dags viðdvol, en fer héðan til Leith. Aðspurður kvað Geir H. Zoega ekki tiltækilegt í ár að láta skemmtiferðiskipin koma víðar, til dæmis til Aku.reyrar, en -benti á, að sá háttur hefði verið á, er skip á þeirra veg- um, t. d. Arandorra Star, komui hér fyrir stríð. Er að s-jálfsögðu full þörf á því, að skipin komi víðar við til þess að gefa ferðamönnum færi á að losa sig við pening- ana sína, einkum þar eð þau standa svo stutt við á hverjum ! stað, og hótelskorturinn í landi er svo tilfinnanlegu.r sem allir virðast sammála um. til Húnaflóahafna hinn 22. þ. tn. Tekið á móti flutningi tii þafna milli Ingólfsfjarðar og Skagastrandar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. ingur til Vestmannaeyja í kvöid. Vörumóttáka í dag. Framhald af 8'. síðu. ýms berklavarnamai varðandi öil löndin sameiginlega, og-ennj fremur hafa fulltrúí.rnir flutt' skýrslur hver frá sinu landi um ástandið í berklayarnamálun- um, og greindu þeir blaðamönn um nokkuð frá þvi* í gær, en ekki er unnt að geta þ'ess nema að nokkru að bess.u r.inni. Það virðist sameiginieg skoð- un allra fulltrúanna, að það sé ekki einhlítt að berkiasjúkling-' ar njóti góðrar hæiisvista,- og hjúkrunar meðan þeir dvelja í hælum, heldur sé hitf mest um vert, að þeir njóti sem bezts að- búnaðajr eftir að þeir losna úr sjúkrahúsumln, 03' einmitt á því sviði telja þeir Reykjalund til fyrirmyndar, en svo fullkom in stofnun mun hvergi vera til á Norðurlöndunurn enn, Hins vegar hefur það opiobera víða séð vel fyrir málum berklasjúk linga, bæði með styrkjum til fjölskyldna þeirra, og einnig er unnið að því að sjá þeim, sem veikzt hafa, fyrir vinnu við þeirra hæfi, meðau þeir eru í afturbata, en á þessu sviði telja fulltrúarnir að þurfi enn m'eira pg' betra skipulag. Fulltrúarnir skýrðu og frá því, að vegna bættra berklá- varna væri berklaveikin nú mjög rénandi á öllum Norður- löndunum, og dauðsíöll af völd um berkla fækka ár frá ári. Lægst er dauðatalan í Dan- mörku, eða innan við 1 af 10000 landsbúa, en í Finnlandi hæst á Norðurlöndunum, eða 7,8 af Frh. af 1. síðu. aflazt af reknetjasíld enn sem komið er, og til samanburðar má geta þess, að um þetta leyti í fyrra var þegar komin allgóð veiði. Þó ber að taka tillit til þess, að fáir bátar hafa enn far- ið til reknetjaveiða hér syðra, t. d. ekkert verið reýnt í Grinda víkursjó. ÐÓRA FEKK 45 TUNNUR Vélbáturinn Dóra frá Hafnar firði kom nýverið til hafnar með 45 tunnur, og lítils háttar hafa aðrir bátar fengið. En síld hefur nú síðustu sólarhringana sézt vaða út af, Höfnum. Bátar munu nú vera almcnnt að búa' sig til veiðanna. Þrír er.u farnir út frá Hafnarfirði og só fjórði átti að fara þaðan í gærkveldi. AKUREYRL HÉR ER þrálát kuldatíð og rigning daglega, Heyskapur er byrjaður á nokkrum bæjum, spretta slæm. — Atvinnuleysi er talsvert. 10000. Til samanburðar má geta þess, að hér á landi er hún 1,9 af hverjum 10000. Ái'sfundinum átti að ljúka í gærkveldi, og verður nánar greint frá honum síðar. í dag m-unu hinir norræn.u gestir fara til Gullfoss og Geysis, en í fyrramálið halda þeir heimleið- is. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS M.s. „GULLFOSS" fer fi’á Reykjavík laugardaginn 19. júlí kl. 4^e. h. til Kaupmannahafö- ar, með viðlcorau á Akureyri og í Kristiansand. Farþegar komi um borð í skipið í Reykjavík kl. 3— 3,30 e. h. Tollskoðun farangUrs1 og vegabréfa- eftirlits fer fram um borð í skipinu á Akureyri kl. 10,30—11 sunnudags kvöld 20. júlí. er selt á þessum stöðum: Auslurbsr: Adlon, Laugaveg 11. Adion, Laugaveg 126. Alþýðubrauðgerðin, LaUgaveg 61. Ásbyrgi, Laugaveg 139. Ás, Laugaveg 160. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Café Florida,-Hverfisgötu 69. Drífandi, Samtúni 12. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Gosi, Skólavörðustig 10, Havana, Týsgötu 1. Helgafell, Bergstaðastræti 54. ísbúðin, Bankasræti 10. Kaffistofan, Láugaveg 63. Krónan, Mávahlíð 25. Leikfangabúðin, Laugaveg 45. Mjólkurbúðni, Nþkkvavog 13. Pétursbúð, Njálsgötu 106. Rangá, Skipasundi 56. Smjörbrauðsstofan, Njálsgötu 49. Stefánskaffi, Bergstaðastræti 7, Stjörnukaffi, Laugaveg 86. Sælgaitissalan, Hreyfli. Söluturn Austurbæjar, Hlemmtorgi. Tóbaksbúðin, Laugaveg 12. Tóbak & Sælgæti, Laugaveg 72. Veitingstofan, Þórsgötu 14. Veitingstofan, Óðinsgötu 5. Verzlunin, Bergþórugöu 23. Verzlunin Fossvogur, Fossvogi. Verzlunin, Nönnugötu 5. Verzlun J. Bergmann, Háteigsveg 52. Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71. Verzlun Árna Sigurðssonar, Langhoitsveg 174. Verzlun Þorkels Sigurðssonar, KópavogL Verzlun Þorst. Pálssonar, Kópavogi, Vöggur, Laugaveg 64. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Veslurbær Adlon, Aðalstræti 8, Drífandi, Kapl. 1. Fjóla, Vesturgötu 29. Hressingarskálinn, AusturstrætL Matstofan, Vesturgötu 53. Pylsusalan, Austurstræti Silli & Valdi, Hringbraut 49. Veitingastofan, Vesturgötu 16. Verzlunin, Framnesveg 44. Verzlunin, Kolasundi 1. West-End, Vesturgötu 45. Terkamannaskýlið. Bakaríið. Nesveg 33. AB inn á hvert heimili as 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.