Alþýðublaðið - 26.07.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.07.1952, Blaðsíða 8
? Fjórir sterkustu bridgespilarar Svía keppa liér dagana 23, til 29. ágúst, --------—4,-------- BÆJAKEPPNIN I BRIDGE mun íara fram laugardaginn .;23. ágúst næstkomandi, milli Stokkhólms og Reykjavíkur. Er sænska svei+in skipuS þeim fjórum Svíum, er kepptu ásamt tveim íslendingum í heimsmeistarakeppninni í Bermuda 1950 fyrír hönd Evrópu. Ennfremur munu Svíarnir taka þátt í foridgemóti hér dagana 25., 26, og 27. ágúsí, en þar spiia sex . veitir. Þá mun einnig fara fram parakeppni 2B. og 29. ágúst. 'í bæjakeppninni verSa spiiuð 80 eða 96 spil, en ekki er ákveðið emi hvort verður. Bridgefélag Reykjavíkur, sem býður Svíun- a;m heim, mun efna til firmakeppni til þess að afla peninga, <-n slíkt boð er að sjáifu kostnaðarsamt. Er algengt að slíkar keppnir^ séu háðar milli höfuðborga hinna ýmsu landa erlendis,. og hefur þetta e'kki hvað sízt stuðl að að hínni miklu framför í þessari íþrótt hin síðari árin og hefur þá um leið aukið kynn- ingú og treyst vináttubönd þjóða í milli. Svíar erú nú taldir sterkasta bridgeþjóð heims ásamt Ame- ríkumönnum og Engiendingum, og er þess skemmst að minn- ist,; er Þeir, ásamt tveim ís- lendingum, skipuðu sveit Ev- rópu á heimsmeistarakeppninni £ Bermuda 1950. en þar urðu þeir í 2. sæti. Bridgesambandi Stokkhólms i þykir bersýniiega mikið Varnarmálanefnd viðsfödd heræf- ingar í HvalfirSi. VARNARMALANEFNDIN var vi'ðstödd heræfingar þær, er varnarliðið hélt í Hvalfirði síðast liðinn mánudag. | nefndinni eiga sæti, eins og kunnugt er, Hans C. Andersen, Guðmundur I. Guðmundsson og Agnar Kofoed-Hansen. Var deild sú, er var að æf- v;g mgm, flutt frá Keflavík á inn- ALÞYBUBLAÐIB liggja, því að sveit sú, er valin hefúr verið til fararinnar hing að, er skipuð sömu fjórum . mönnunum og fóru til Ber- muda, þeim Kock og Werner, Lilliehöök og Wohlin. Þessi sveit er tvímælalaust einhver sterkasta bridgesveit í allri Ev- rópu. Fyrirliði og fararsjjóri verður S. Grönlund. Sveit Reykjavíkur hefur og þegar verið vaiin og verður hún skipuð: Árni M. Jónsson, Benedikt Jóhannsson, Einar Þorfinnsson og Lárus Karlsson. Sveit okkar er skipuð sigursæl usu og snjöllustu bridgespilur- um okkar og voru allir þessir menn í sveitinni, sem sigraði I landslið Breta hér fvrir réttum fimm árum. Engu skal spáð um úrslitin, rásarskipi, en er í Hvalfjörð- inn kom, klifruðu hermenn- irnir niður kaðalstiga í litla innrásarpramma, sem fluttu; þá upp að ströndinni. Óðu her- mennirnir síðan í land, og tók sjórinn þeim í mitti. Kjörbréf forselans. voru Framhald af 1. síðu. atkvæðu.m. Samkvæmt því gaf hæstiréttur í dag út kjörbréf honum til handa, sem afhent verður 1. ágúst n. k., er hinn nýi forseti tekur við embætti sínu. Atkvæði við forsetakjör féllu að öðrui leyti svo, að Bjarni , , „ - Jónsson vígslubiskup hlaut en her verða horð atok og afar 31045 atkvæði Gsli Sveins_ spennandi keppm. Json f.v. sendiherra hlaut 4255 Bæjakeppmn verður hað i|atkvæði Auðir seðlar , Þjoðleikhuskj allaranum laugar 194Q og ó ildir seðlar 281; aaginn 23. agust, þar sem öll- um áhugamönnum í brdge verð ur gefinn kostur á að fylgjast með keppninni. Eftir bæjarkeppnina verður h.áð sveitakeppni, og taka þátt í henni 5 sveitir héðan auk sveitar Svíanna. Síðan verður háð 16 para I^epp'n.i, einnig rneð þátttöku Svía. Þessi heim sókn Svía verður því einstæð- ti.r viðburður í briagesögu Reykjavíkur, og allir bridge- unnendur hér bíða með óþreyju daganna 23. til 29. ágúst,. en þá daga munu Svíar dveljast hér. Þar sem all kostnaðarsamt verðu.r fyrir Bridgefélag Reykjavíkur að taka á móti fessum góðu gestum, mun það gangast fyrir firmakeppni nú á næstunni, og er þess vænzt, ► að menn sýni þessui máli skiln- ing. QUISTGAARD aðmíráll, yfir rnaðu.r landvarnanna í Dan- mörku, er væntanJegur hingað til lands með Gullfaxa á morg- un. í för með honum verða 4 háttsettir forlngjar í danska hern um. Þeir eru allir á leið tii Grænlands, og munu haldi á- fram fiugleiðis til Grænlands, Spariféð TÍMINN var himiniifandi yfir að geta sagt frá því nýiega, að sænskir sparifjáreigendur hefðu á tveimur síðustu, ár- um tapað sem svaraði fimm milljörðum sænskra króna á rýrnun þeirri, sem orðið hefði á verðgi’di sænsku, krónunn- ar, sökum vaxandi verðbólgu og dýrtíðar. í Svíþjóð hefur þó engin gengislækkun orðið, sagði Tíminn, og þó hefur sænskt sparifé rýmað þannig, vegna vaxandi dýrtíðar, — aðallega af völdum Kóreu- styrjaldarinnar. Og þarna sjá menn, bætir Tíminn við, hvort rétt er að bregða ríkis- stjórninni og gengislækkun- inni um sams konar rýrnun sparifjárins hér á landi! | TÍMANUM láist bara að segja, hve miklu miklu meira íslenzkt sparifé hefúr rýrnað á síðustu tveimur árum, én sænskt, vegna gengislækkun- arinnar og verðbólgu- og dýr- tíðarmetsins, sem íhalds- stjórnin hefu,r sett í valdatíð sinni. Enginn hefur neitað á- hrifum Kóreustyrjaldarinnar t:l hækkunar á verðlagi, hér frekar en annars staðar; en sú hækkun er bara smámu.nir í samanbu.rði við hina heima- tilbúnu dýrtíð íhaldsstjórnar- innar, sem byrjaði með geng- islækkuninni ög hefur haldið áfram með bátagjaldeyris- braskinu og afnámi verðlags- eftirlitsins, svo að rýrnun- sþarifjár í Svíþjóð er ekki nema óveruleg, hlutfallslega, í samanburði við það, sem hún hefur orðið hér! EN MEÐAL annarra ofða: Lofaði ekki íhaldsstjórnin í gengislækkunarlögunum að bæta sparifjáreigendum að nokkru það tjón, sem þeir biðu við gengislækkunina? Jú; víst gerði hún það. En hvað hefur orðið úr efndun- um á því loforði? Vili ekki Tíminn u.pplýsa það? ílugferðir með 85 manns farn^ Ellaeyjar og Mestersvíkur ----------4.--------• j‘* 3 flugvéíar fara f dag, ef veður leyfir, ---------4---------- FLUGVÉLAR Flugfélags íslands hafa nú farið ails ses ferðir með farþega og flutning til EilaeyjaT og Mestersvíkur, og flutt aiis 85 manns. Ekkert var flogið þangað norður í gær sakir slæmra veðurskilyrða, en ráðgert er, að þrjár flugvéiar fari í dag, ef veður leyfir. ---------------------; *■ Flugvélarnar, sem . notaðar1 eru í ferðir þessar, eru, a£ Catalínagerð og heita: Skýfaxiý Sæfaxi og Sólfaxi. Voru tvær fýrstu ferðirnar farnar til Ellaeyjar fyrir dr. Laúge Kochs en fjórar seinni til Mestersvík- úr fyrir norræna blývinnslu- félagið. Um 100 manns bíðs enn eftir fari. Áður en flutningarnir hóf- ust, höfðu flugvélar flugfélags- ins farið í sumar 4 könnunar- ferðir til þess að athuga lend- ingarskilyrði. Nokkur ís er enn þarna á fjörðunum, en stöð- ugt minnkandi, og ekki hamlae hann samgöngum. Framkvæmdir munu ekki að ráði vera hafnar í Mestersvík. en búizt er við, að þar verðt mjög fljótlega hafin gerð flug- vallar. 5 guðfræðikandi- datar vígðir. Á SUNNUDAG kl. 10,30 fer fram prestvígsla í dómkirkj- unni. Muji biskup landsins, séra Sigurgeir Sigurðsson, vígja fimm guðfræðikandí- data. I Kandídatarnir eru: Björn Jónsson, sem vígður verðu.r til Keflavíkurprestakalls, skipað- ur; Eggert Ólafsson, vígður til Kvennabrekku í Miðdölum, settux; Fjalar Sigurjónsson, vgður til Hriseyjarpresta- kalls í Eyjafirði, settur; Sváfn- ir Sveinbjarnarson, vígður að- stoðarprestur til föður síns að Breiðabólsstað í Fljótshlíð; Rognvaldur Finbogason, vígð- ux að Skútustöðum í Suður- Þingeyjarsýslu, settur. Engin síld í gær, Frá fréttaritara AB. Siglufirði í gær. ENGIN SÍD hefur verið söíft uð hér á Siglufirði þennan sól- arhring, og ekkert iiefur frétzíi frá bátum um veiði. Togari og hálff Libertyskip f!ui fil Breflands fil niurrifs í DAG EÐA Á MORGUN verður lagt af stað frá Rcykja- vík með tvö brotajárnsskip til Bretlands. Annað er togarinn Helgafell, sem seldur verður til'niðurrifs, en hitt er framhluti af Libertyskipi, sem fannst hér við Iand á stríðsárunum. Það er véismiðjan E.eilir, sem^ á þetta hálfa Libertyskip, og verður það hlaðið brotajárni áð ur en lagt veðrur aí stað með það. Fyrir nokkrum dögum dró Magni skipsflakið inn í Reykja- víkurhöfn, en það hefur að und anförnu legið inn undir Keiii. Var skipð hálffullt a£ sjó og var í gær unnið að því að dséla sjón- um úr því, en á eftir átti að ferma það með brotajárni. Togarinn Helgafell er eign Odds Helgasonar útgerðar- manns, og verður togarinn fest- ur aftan í Libertysklpið, en dráttarbátur kemur héðan frá Bretlandi og dregur skipin þang að. Munu bceði skipin vera seld til niðurrifs vrið Forthfjörðinn, Nokkrir báfar að hefja reknefja- veiðar írá Sandgerði Frá fréttaritara AB. NOKKRIR bátar héðan múnu hefja síldveiðar meo reknetjum þessa daga, en hvort yeiði sú, sem þeir kunna að fá, verður verkuð hér eða ekki, veit eng- inn. Þó hefur heyrzt, að éitt- hvað af síld muni verða tekið hér til frystingar, en um söltun hér mun ekkert ráðið enn. Ó.V. lapinp vafnsyeifu i Sa pri fokið innan skamms ---------4--------- Kraftmikil slökkvidæla á vagni útvegnð, til þorpsins f sumar. ---------4--------- Frá fréttaritara AB. SANDGERÐI. FKAMKVÆMDIK HÓFUST að nýju í lok júnímánaðas’ við lagningu vatnsveitu hér um þorpið í Sandgerði og hafa unnið við Jiað 15—20 manns. Þessu verki verður íokið una næstu mánaðamót. Byggður hefur verið vatns-* ‘ geymir, sem nægja mun fyrir þorpið um nokkur ár, en fram að þessu hefur verið notuð raf- knúin sjálfvirk djúpvatnsdæla, sem dælt hefur inn á kerfið. Með sívaxandi notkun var það talið dælunni ofvaxið að anna því verki, og nauðsynlegt talið að byggja geymi. Með. þeirri aukningu, sem gerð er nú að vatnsveitukerf- inu, munu um 25 hús komast í samband við veituna, en áður höfðu vatn frá henni 32 hús, og auk þess aðalbátabryggjan og nokkrar verbúðir hjá hf. Garði. Þetta kostar mikið fé, en fjár- öflun er mjög erfið til þessara framkvæmda sem annarra. NÝ SLÖKKVXTÆKI. Þá hafa einnig verið gerðar ráðstafanir til að kaupa ný slökkvitæki. Þau eru kraftmik- il dæla á vagni með tilheyrandi slöngum, sem þannig verða gerð pr, að hægt verður að notast við ^jó, þar sem til hans næst. Dæla þessi er væntanleg í sumar. Ó.V. Veðrið í dag: Suðvestan kaldi, skýjað'. Framhald af 1. síðu„ mun hafa stokkið lengst f langstökkinu, 7,10, og Volkov, Sovétríkjunum, næst lengstá 7.09. f úrslit 1500 m hlaupsins fara m. a. þeir Barthel, Luxem- bourg, sem vann sin nriðil á, 3:50.4 á undan Svíanum Áberg og Erikson, sem hlupu á 3:50.6, en þeir fara einnig í úrslita- hlaupið, og Johanson, Finn- landi (vann sinn riðil á 3;49.4) og Lueg, Þýzkalandi, (3:49.8). íundanrás 200 m hlaupg kvenna setti Jaikson, Ástralíu,, nýt heimsmet í 200 m hlaupi é 23,4 sek. - Helztu, úrslit í gær: 400 m hlaup: 1. Rhoden, Jamaica, 45.9 2. McKenley, Jamaica 45.9 3. Matson, USA, 46.S 4. Haas, Þýzkalandi, 47.6 3000 m hindrunarhlaup: 1. Ashenfelter, USA, . 8:45.4 2. Kasantsév, Sovétr., 8:51.6, 3. Breti 8:51.S Tugþraut (eftir 5 greinar): 1. Mathias, USA, 436T 2. Camphell, USA,- 4111 3. Simmons, USA, 3924 4. Heinrich, Fraklandi, 3855

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.