Alþýðublaðið - 16.08.1952, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐIS
Brezkf blað seglr íslenzka
logara veiða í landhelgi
(Sjá S. síðu.)
J
XXXIII. árgangur.
Laugardagur 16. ágúst 1952,
180. tbl.
híUneskÍ af Krist iálli X. Þetta úkneski af Krist
J jáni konungi X. var
afhjúpað í sumar á Axeltorv í Nakskov. Mikið fjölmenni var
viðstatt, er líkneskið var afhjúpað, og er sagt, að flestallir
íbúar Nakskov hafi verið þar.
Fiupélar vopnaðar eitri ráð-
asf gegn engispretlum
--------*-------—
Eogisprettuflokkurion var þrjátíu km.
langur og átta km. breiður.
r -------------♦---------
I SÍÐASTLIÐINNI VIKU herjaði ógurleg engisprettuplága
héruðin Sind og Beluchistan í Pakistan, segir í fréttastofufregn
frá Karachi. Stjórnin í Pakistan varð að grípa til flughersins
til þess að ráðast gegn engisprettunum, sem átu uppskeruna á
ökrunum á 250 ferkílómetra svæði í fyrrnefndum héruðum.
Engisprettuskarinn var 30 kílómetra langur og 8 kílómetra
lbreiður.
Innflytjejndur, sem íengið hafa leyfi og
greitf 61 prósent gjaldeyrisskatt, fá svo
ekki gjaldeyri í bönkunum fyrir vörunutn
---------v----------
MARGIR innflytjendur rriunu nú hafa rekið sig á það, að
bátagjaldeyrisleyfin frá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna
eru gagnslaus í bili. Þeir, sem upp á síðkastið hafa keypt leyfi
og greitt fyrir það 61% bátagjaldeyrisskatt, hafa orðið fyriv
þvi, að bankárnir geta ekki látið í té gjaldeyri fyrir vörunni,
þótt búið sé að greiða gjaldeyrisleyfið, sem heimilar kaupin.
* Alþjóð er kunnugt um báta
Sviss: gjaldeyrisfarganið, og' eftir
Samningar um
höfundarréit und-
irriiaðir
FULLTRÚAJR ríkisstjórna
víðs vegar um heim koma
saman í Genf dagana 16. ágúst sem eru { greiðslubandalaginu,
því sem blaðið hefur frétt, er
aðferðin við sölu, gjaldeyris-
ins þessi:
Sá, sem ætlar að flytja inn
vöru fyrir bátagjaldeyri, verð
ur að fara í skrifstofu Lands-
sambands islenzkra útvegs-
manna og kaupa þar leyfi fyr-
ir vörúnni. Sé varan flutt inn
frá EPU-löndum, þ. e. löndum,
I
Stjórn Pakistan hefux beðið
nærliggjandi ríki að veita að-
stoð í skyndi til að útrýma
plágunni, sem þegar hefur
gert tjón, sem nemur milljón-
um sterlingspunda. Flugher
Pakistan réðist gegn engisprett
unum og sprautaði eitri yfir
skrana og tókst að drepa engi-
sprettumar á allstóru svæði í
dainum við Hub fljótið.
Pirzada landbúnaðarmála-
ráðherra Pakistan sagði, að
íekizt hefði að bjarga bómull-
aruppskerunni að miklu leyti,
en eftir er að dreifa eitri um
stór landflæmi, ef á að koma
í veg fyrir að uppskeran þar
verði ekki engisprettum að
bráð.
I sumar hefur engisprettu-
plágan verið verri en nokkru
sinni í 100 ár. Hún átti upp-
tök sín í Vestur-Afríku og
barst þaðan yfir Arabíui og
þáSan til Indlands. Tjónið af
vöidum engisprettanna er talið
mjög mikið í ár og hefur þó
miklu verið til kostað af við-
komandi ríkjum að stemma
stigu fyrir plágunni.
til 6. september til þess að
undirnta fyrstu alþjóðasamn-
i inga um höfundarrétt.
I Fundur þessara manna verð
ur endahnúturinn á fimm ára
1 undirbúningsstörfum mennta-,
vísinda- og menningarnefndar
| sameinuðu þjóðanna (UNES-
ICO) og sérfræðinga frá 30
löndum.
ísland tekur ekki þátt í
fundi þessum, að því er blað-?
inu var tjáð í menntamálaráðu
neytinu í gær, en það er ekki
meðlimur í UNESCO.
FJÓRÐI leikur Reykjavíkur
mótsins fór fram í gærkveldi.
Leikar fóru þannig, að Valur
sigraði K.R. með 5 gegn einu.
Fyrri hálfleikur endaði 2:0 fyr
ir Val. í fyrri hálfleik vildi þáð
óhapp til að tveir leikmenn K.
R. meiddust á sama tíma. Að-
eins einn varamaður var þá til-
tækur svo þeir urðu að leika
10 um tíma.
verður að leysa leyfi út með
Franrh. á 7. síðu.
EFTIR MIKLAR rannsókn^
ir komust endurskoðendur
Ribe-amti | Danmörku, að' \
þeirri niSurstöðu njlega, að(
bæjargjaldkerinn í Tjære-S
borg nálægt Esbjerg, sem lét\
af störfum 1. apríl s. 1., hafiS
skilið eftir sig 10.000 danskraS
króna þjóðþurrð í kassan-S
um. Leiddi endurskoðunin ÍS
Sjós mikla óreiðu í reikning-S
um bæjarins. Mikið af reikn-S
ingunum var fært á pappírs- S
snepla. Enn fremur hafðiS
gjaldkerinn sett fölsk nöfnS
á skattreikninga. Til þess aðV
þurfa ekki að eiga við marg-S
brotnar tölur „rundaði“ hann S
tölurnár af, hvort sem var S
upp eða niður, til þess að fá S
aðeins heilar tölur út! GjaldS
kerinh veit ekkert, hvað orð S
ið hefur af peningunum. S
1111 drengur deilur úl úr bi
reið og slasasf alvarlega
Slysið varð norður með Hrútafirði, og
vitjað var læknisins á Hólmavík.
---------------------»---------_
ÞAÐ hörmulega slys vildi til vestur í Hrútafirði í gær, atS
lítill drengur datt út úr bifreið, er hurð opnaðist, og mun að
nokkru leyti hafa orðið undir afturhjóli bifreiðarinnar. Slas-
aðist hann mjög alvarlega, en mun þó hafa verið með lífi, er
komið var með liann til Hóimavíkur.
Þetta var í áætlunarbifreið-
Uraniuni'æði" í Kanada
u
MES\TA úraníum-kapp-
hlaup allra tíma hófst í Vest
urheimi fyrir nokkru. —
Hundruð úraníum-grafara
þustu til NorðurKanada,
gangandi, á eintrjáningum
eða í flugvélum, svo að helzt
minnti á „gullæðiðT í Kaii-
forniu og Alaska. Úrauíum-
grafarar atónialdariimar
nota nú „Geiger-tæki41, þ. e.
eins konar sprengjuleitara í
stað hakanna í gamla daga,
og svo nota þeir stuttbylgju
tæki tii þess að hafa sam-
band við umheiminn.
Úraníum-námurnar fund-
ust fyrst fyrir 20 árum, en
það var ekki fyrr en atóm-
kapphlaupið hófst, að farið
var að vinna þær. 1949
fengu 30 námufélög 3 ára
einkarétt til að grafa úrani-
um úr jörð þarna, en sá rétt
ui- var útrunninn mánudag-
inn 4. ágúst, og hófst þá
kapphlaupið.
Hinir fámennu íbúar liér-
aðsins og borgarinnar Uran
ium City stórgræða á öliu
saman, og þeir einu, sem ó-
trufiaðir eru af látunum,
eru Indíánarnir, sem salla-
rólegir halda áfram að fiska
og veiða dýr á ríka.sta uran-
íumsvæði Vcsturheims.
inni, sem gengur milli Reykja-
| vikur og Hólmavíkur, og var
. hún á norðurleið. Varð slysið,
að því er blaðið hefur frétt,
einhvers staðar á leiðinni frá
botni Hrútafjarðar að Hólma-
vík.
Drengurinn mun hafa setið
í kjölíu móður sinnar og hrokk
ið út. er hu.rðin opnaðist
skyndilega. Eftir slysið var
þegar símað eftir lækni frá
Hólmavík, og kom hann og
flutti drenginn þangað. Nánar
hafði AB ekki frétt af slysinu
í gærkvöldi.
Ríissar hafna liiiöp
um fjónreldafund
FRÉTTIR frá London herma,
að rússneska stjórnin hafi
hafnað síðustu tillögum Vest-
urveldanna um friðarsamn-
Svo bregðast
krosstré
DAGBLAÐIÐ Daily Panta ^
graph í Bloomington í Illin-
ois í Bandarikjunum, sem:
Adlai Stevenson, forsetaefni ^
demókrata, er meðeigandi í, J
neitar að styðja Stevenson. ?
Segir blaðið Stevenson J
vera góðan mann, en dregur^
í efa hæfileika hans og demó •
krataflokksins til þess að •
koma á þeim umbótum, sem £
blaðið' álítur að þjóðin vilji. •
inga við Austurríki. Samninga1
umleitanir hófust fyrst í marz
í fyrra, en Vesturveldin sendu
Rússum nýja orðsendingr þ.
11. s. 1. Rússar gera það að
skilyrði fyrir fjórveldafundi
um friðarsamningana við Aust
urríki, að Triestemálið verði
tekið þar til umraéðr.