Alþýðublaðið - 26.08.1952, Blaðsíða 8
fonnum a
ALÞYBUBLABIB
„IKIaustyrbræðyr haSda áfram b]örguri'
iímni, þótt lögbann þeirfenhafi verið fellt JJúgjiœffisjnáHn
:úr gildi. Byrjað að flytja járnið til Rvíkur
Síitl sijifuð á fveimur
ÖÍUffl
KLAUSTURBRÆÐUR eru nú búnir að ná upp 10 tofnnuro
if hrájárninu á Dynskógafjöru, og er þegar farið að flytja þa-5
■;il Reykjavíkur. Kom fyrsti bílfarmurinn hingað í fyrradag.
Þykir örðugt um vik að ná því upp.
Sýslumaður Vestur-Skaft-*
íeiiinga, Jón Kjartansson, kvað f
síðast liðinn laugardag upp
dám í hrájárnsmálinu svo-
iffléfnda, sem mikið hefur verið
Uini rætt í blöðum að undan-
íöínu, Var dómsúrskurðurinn
á þá lund, áá samningsupp-
sögn þeirra Kerlingardals-
löænda væri lögmæt, en lög- Frá ?réUaritara AB
iöaun Klaustursbræðra og Er- ' otAFSVÍK í gær.
Hends Einprssonar gegn þeim, .sÖLTUN- -Faxasíldar er nú
vegna björgunarrettar a hra- hafin hér hjá, tveitour, söltunar
jarniiiu, skyldi ur gddi ía»>ð-^ stöðvum Hófst .söltunin þeg-
Hins vegar vísaði sýslumað- ar, er leyft var. Fjórir aðkomu
tir-rétti ríkisins frá dómi, enda bátar lögðu hér upp síld í dag.
þóft lögbannsgerðin byggðist I OTTÓ.
á $amnnigum við ríkið. Máls- |
kostnaður var látinn niður
falía. Líta málafærslumenn
Kíaustursbræðra og Einárs
svo á, að samkvæmt laga- j
ákvæðum, standi lögbannsgerð
in-enn í fullu gildi, og verðí
ekki niðurfelld nema með
haestaréttardómi.
í FYRRINÓT£ brotnaði rúða
í sýningarglugga Árna B.
Björnssonar við Lækjartorg.
_ , Höfðu tveir menn verið í rysk
Samkvæmt þvi halda Klaust in m úti f ir búðinni og {ali
urbræður afram bjorgun hra- ig á rúðuna'
járnsins, eins og ekkert hafi í
ákorizt, og gengur hún- sæmi-
lega, þrátt fyrir örðugar að-
stæður. Kom fyrsti bílframur-
ínn af hrájárninu hingað til
foæjarins í fyrradag, en lög-
reglan stöðvaði bílinn við Ell-
iðaár, samkvæmt kröfu sýslu-
mánns Skaf tfellinga, og tók
hann og farminn í sínar vörzl-
ur. í gærmorgun sleppti hún
jþó hvoru tveggja, eftir að farm
urinn hafði verið veginn, og
tóku þeir Klaustúrbræður
farminn í sínar hendúr. Munu
Klausturbræður halda björgun
arstarfinu áfram, svo fremi,
sem ekki verða önnur ráð tek-
xni til að gera þeim starfið ó-
kleift.
slandsmof 2. flokks
í knðlísppni
ISLANDSMOT 2. flokks í
knattspyrnu hélt áfram .á mið-
vikudagskvöld kl. 7, og keppí i
þá fyrst Rram og Víkingur.
Leiknum lauk með sigri Vík-
ings, 1:0, eftir mjög jafnan leik.
Strax á eftir léku Valur og
IÞröttur, og sigraði Valur bann
Ieik með 5:0, Keppa því Valur
■og; Víkingur til úrslita í þessum
flókki. Fer sá leikur væntaniega
frpm þegar Færeyjafararnir eru
komnir.
Útför GuÖnýjar ö.
Hagalín í gær
ÚTFÖR frú Guðnýjar Guð-
mundsdóttur Hagalin fór fram
frá Fríkirkjunni í gær að við-
síöddu fjölmenni. Við húskveðj
una talaði séra Ingimar Jóns-
son, en séra Jakob Jónsson tal-
aði í kirkjunni og jarðsöng. í
kirkju báru kistuna konur úr
Alþýðuflokksfélagi Reykjavík-
ur; en út úr kirkju báru félagar
úr Góðtemiarareglunni.
Oræfaferð Ferða-
agsins
■FERÐAFÉLAG . ÍSLANDS
ráffgerir 7 daga óbyggffaferff
inn á miffhálendi fslands föstu-
daginn 29. águst n.k.
Fýrsta daginn verður ekið
austur í Landmannalaugar og
gist I sæluhúsi félagsins og um-
hverfi þess skoðað. Næsta dag
háldið norður yfir Tungnaá og
áð' Fiskivötnum. Þetta er ’ stutt
leið og gef'S því- gott tækifæri til
að skoða þau og svæðið um-
hverfis vötnin, þar sem mesta
hraun, sem kunnugt er ofan-
jarðar á hnettinum, hefur átt
upptök sín m. a.
Frá Fiskivötnum verður svo
ekið þriðja daginn norðvestur
fyrir Þórisvatn, norður með
Köldukvísl, og í Illugaver.
Fjórða dag þaldið norður í
Tungnafetisjökul í Nýjadal, en
þaðan á fimmta degi um Tóm-
asarhaga og Sprengisand að
Laugafellí og gist í sæluhúsi
Ferðafélags Akureyrar.
Sjötta dag haldið suðvestur
til Hpfsjökuls yfir jökulsárnar
og Bíöndu og gist selnustu nótt
ina á Hyeravöliura. Sjöunda
dag ekið heim.
Þessi leið er einhver sú fjöl-
breytilegasta og stórbrptnasta,
sem fara má á ekki lengri tíma,
eg þó engin dagleið mjög leng.
Öræfin sunnan jökla eg nerð-
an svo og miðhálendið, sem far-
ið er um, eru geysi voldug, fög-
ur og sérkennileg. Og af ýms-
um fjöllum á leiðinni töfrandi
fögur útsýn.
íslendingar ættu ekki að setja
sig úr fær.i að ferðast um og
kynnast ættlandi sínu, hinum
víða, stórfenglega háiendisgeim;
Þrjár nætur verður gist í
sæluihúsum, hinar í tjöldum,
sem. Ferðafélagið getur lagt til
eftir þörfum. Fargjald verður
svo ódýrt sem kostur er á, eins
og í öðrum ferðum félagsins.
Upplýsingar um al.lt varðandi
fer-ðina-- -epu g-afnar.-i «steci4?tofu
féiagsins, Túngötu 5, sími 3647.
ÞAÐ A ENN LANGT í LAND,
að nægilegu íbúðarhúsnæði
verði komið upp í Reykjavík.
Enn búa margir í bermanna-
skálum og óheilnæmum kjall
araíbúðum. Og sannarlega
vitnar hinn mikli f jöldi þeirra
manna. sem nú eru að berj-
ast við að rei°a sér smáíbúð-
'arhús. þrátt fvrir mikla örð-
ugleika á lánsfé, bezt um það,
að hér hefði þurft að nýta
möguleika til húsabygginga
miklum mun betur en gert hef
ur verið.
Á ÞAÐ HEFUR VERIÐ BENT
oftar en einu sinni hér í blað
inu, hversu langt hefði mátt
komast á fáum árum. ef hér
um bil öllu hví byggins'arefni.
sem notað hefur verið hér í
höfuðstaðnum til bvgsingar
íhúðarhúsnæðis um nokkurra
ára bil, hefði verið varið á
jafn hagfelldan hátt og gert
i er með verkamannahústöðum.
;En.því,er ekki að heilsa og
enn er verið að byggja ..hix-
ús“-íbúðir.
ÞAÐ BER HINS VEGAR að
viðurkenna, að smáhúsin
munu bæta mjög úr hi’snæðis
þörfinni, þegar þau eru kom-
in upp, en sannleikurinn er
sá. að lánfjárvandræðin munu
stórlega tefja fyrir því. Smá-
íbúðalánin fá færri en vilia,
og hinir, sem afskiptir verða,
hafa fá úrræði og smá. Það er
þó öllum fyrir beztu, að þær
byggingar, sem hyrjað er á,
komist, sem allra fyrst í notk
un, og væri vel, ef greitt yrði
fyrir lánum til bessara hygg-
inga meira en gert hefur ver
ið.
MENN FARA'EKKI að byggja
smáíbúðarhús að gamni sínu,
jafnerfið og aðstaðan er nú til
bygginga. Þeir gera það ein-
vörðungu vegna þess, að be:r
sjá engin önnur úrræði til að
verða sér úti um sómasamlegt
húsnæði. eftir að forysta
stjórnarvaldanna í þessu þjóð
félagsvandamáli hefur brugð-
ist. Og beir eiga kröfurétt á
þeirri aðstoð, sem þarf. Hitt
er svo jafnnauðsynlegt að
stórauka lán til verkamanna-
bústaða, þeirra íbúðabygg-
inga, sem hagkvæmastar eru
þegar fara þarf sparlega með
fé og efni, án þess að slakað
sé á kröfum um gæði. Og með
skipulögðu átaki, á þann hátt
að auðvelda mönnum lánsfjár
útvegun til smáíbúðarhúsa og
byggja að öðru leyti einvörð-
ungu hagkvæm íbúðarhús.
eins og verkamannabústaði,
er hægt að vinna bug á hús-
næðisvand ræðunum.
Mikil þátflaka
í Spánarierðtaini
ÞEGAR hafa látið skrá sig
142 farþegar með skemmtiferð
Heklu til Spánar þann 8. sept-
ember næstkomandi. Skipið tek
ur 160 farþega, en samt eru
margar pantanir utan a£ iandi
ósóttar. Þessi fyrsta ferð Heklu
til Spánar virðist ætia að verða
mjög fjölmenn.
Glæsileg skémmtiferð Alþý
flokksfélagsins fil Eyrarba
Vöndyð og fjöisótt skemmtun, serrs fé-’
Iagið hélt þar í samkömuhúsinu kl. 5.
-------------------*------
SKEMMTIFERÐ Álþýðuflókksfélags Reykjavíkur austur &
Eyrarbakka tókst með ágætum. Ferðafólkshópurinn sjálfur var
fjölmennur, en auk þess fóru nokkrir úr Reykjavík á einkabif-
reiðum. Var troðfullt hús á skemmtuninni, sem félagið hélt ái
Eyrarbakka, bæði af Ifeimamönnum og aðkomufóíki.
Skemmtunin hófsc kl. 5 í sam
komu'húsinu. Gylfi Þ. Gíslason,
formaður Aliþj-ðuflokksfélags-
ins, setti hana og bauð bæði
heimamenn og aðkomufólk vel-
komið. Gat hann þess meðal
annars, að fylgi Albýðuflokks-
Minnismerki um
Slephan G, á
EFTIR RÚMT ÁR. hinn 3.
október 1952 eru; Í00 ár liðin
frá fæðingu Stephans G. Step-
hanssonar skálds, og hyggjast
Skagfirðingar í því tilefni
reisa skáldinu minnisvarða á
Arnarstapa á Vatnsskarði.
Er undirbúningur að þessu
þegar hafinn, og hefur verið
gefið út lítið smekklegt silfur-
merki, og á að verja ágóðanum
af sölu merkjanna til þess að
reisa minnisvarðann.
Fram vann hand-
hnaffleiksmófið
í Hafnarfírðí
FRAM vann hraðkeppnis-
mótið í handknattleik kvenna,
sem háð var í Engidal í Hafn-
arfirði um helgina.
Fyrsti leikurinn á laugardag
inn var á milli Fram og Hauka,
og vann Fram með 2 mörkum
gegn engu. Því næst kepptu
Ákurnesingar og Ármann, og
unnu Akurnesingar með einu
marki gegn engu. Úrslitaleik-
urinn milli Fram og Akurnes
inga fór svo fram í fyrradag,
og vann Fram með einu marki
gegn engu. Stúlkurnar frá Tý
í Vestmahnaeyjum gátu ekki
komið til mótsins.
ins væri hvergi á iandinu lilut-
fallslega meira en á Eyrar-»
bakka, og væri staðurmn að bvíi
leyti góð og glæsiieg fyrirmynd;
annarra. Síðan bað Gylfi Krisc-
ján Guðmundsson. taka við!,
stjórn samkomunnar Kristjáa'-
bauð aðkomufólkið velkomið á;
staðinn.
Því næst flutti séra Sigurður"
Einarsson afburða snjalla raeðu,
um lifsbaráttu isiéndinga, sér->
staklegá baráttu islenzkrar ái-»
þýðu, og minntist í því sam-
bandá afreka hinná fyrstu ior >
ustumanna alþýðuhrevt'ingarinr.’.
ar. Næst las Ævar R. Kvaran.'
upp kvæði, Björgvin Guðmundsi
son flutti ræðu og kvartett sötíg-'
Að loknum skemmtiatriðútv*
flutti Vigfús Jónsson oddvitii
Reykvíkingum þakkir fyritj
komuna, en síðan sieit Kristjáig
skemmtuninni. p
Að því búnu vár ekið tifi
Stokkseyrar og snædclur þan
kvöldverður, en síðan farið að!
Eyrarbakka aftur og horft ái
mjög vandaða leiksýningu hjáí
leikflokki Gunnars R. Hansen ái
sjónleiknum „Vér morðingjar“„
Að leiksýningunni lokinn; van
dansskemmtun, sem Alþýðu-
flokksfélagið hélt, og siðan varf
haldið heim.
Ferðafólkið rómar mjög við-
tökurnar á Eyrarbakka og ferö?
ina í heild.
Verður Jerúsalem |
höfuðborg ísrael!
TALIÐ ER VÍST. aff ísraels-,
menn muni bráðlega lýsa J erú<
salem höíuðborg ríkisins.
Gera þí;r þetta þrátt fyrir að’
varanir BandaiVtjantía um, aði
sameinuðu þjóðirnar einar getij
gefið leyfi til slíks.
Eins og menn muna, er Jerú->
salem skipt milli Araba og Gyöl
inga, og er hætt við. að Arabar
þoli ekki hljóðalaust. að borgins
verði gerð að höfuðborg ísracl.
soo komu á óvart í löö og 8ÖÖ m. hlaupL
ióhannsson
landsmet í hindrunarhla
Pétur Sigurðssoo og Þórir Þorsteios-
soo kooia á óvart í IÖÖ og 800 m’. hlaupi.
----------------------.--------
MEISTARAMÓT ÍSLANDS í frjálsíþróttum hófst í Reykj.it
vík á laugardaginn og lauk i gærkveídí. Allgóður árangur náð-
ist í mörgum greinum og nokkrir ungir piltar komu á óvar£
með góðri fraTnmistöðú, Kristján Jóhannsson setti enn eitt met
og nú í 3000 m. hindrunarhlaupi á 10:06,2, en þetta mun vera B
fyrsta sinn, sem hann hleypur hindrunarhlaup.
Var sérstaklega eftirtektar-
verð frammistaða Péurs Fr. Sig
urðssonar í 100 m. hlaupi, þar
sem hann hljóp á 10Æ og sigraði
Ásmund Bjarnason, sem hljóp á
10,9, Hörður Haraldsson vann
þetta hlaup á 10,7; þórir Þor-
steinsson, 18 ára gamall. sem
nýlega er byrjaður að iðka
frjálsíþróttir, sigraði Sigurð
Guðnason í 800 m. hlaupi á
1:58,9 og má því búast við
miklu af honum í framtíðinni.
Urslit í einstökum greinumí
urðu þessi:
200 m. hlaup: Íslandsmeistarí
Hörður Haraldsson Á, 22 sek.
2) Pétur Fr. Sigurðsson KR,
22,4. 3) Ásm. Bjarnason KR
22,4.
Hástökk: Meistari Kolbeinn
Kristinsson, Self. 1,75 m., 2>
Gunnar Bjarnason ÍR, 1,70, 3,»
Tómas Lárusson, UMSK, 1,70.
Kúluvarp: Meistari: Friðrite
Framhald á 7. síðu.