Alþýðublaðið - 30.08.1952, Page 2

Alþýðublaðið - 30.08.1952, Page 2
 The Barkleys of Broadway Ný amerísk dans- og söíigvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika hin óviðjafnanlegu Fretl Astaire og Ginger Kogers, ásamt píanóieikaranum Osear Levnt, sem leikur verk eftir Kiiachaturian og Tscliaikowsky. Sýnd kl 5, 7 og 9. Söngur hjartans (SONG OF SURKENDER) Áhrifamikil og hugþekk ný amerísk mynd_ Wanda Hendrix MacDonald Carey í myndinni eru mörg gull- falleg óperulög sungin af Caruso. Sýnd kl. 5. 7 og 9. AUSTUR- æ BÆJAR BIÚ SB gretur groi (STAGE FEIGHT) Alveg sérstaklega spenn- andi ný amerísk kvikmynd byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Selwyn Jepson. Aðalhlutverk: Jane Wymsn (lék ,,Belindu“) Marlene Dietrich Michael Wilding Richard Todd Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e h. Afburða vel leikin, tilþrifa mikil og spennandi ný am erísk mynd með tveimur frægustu skapgerðarleikar um Ameríku. Glenn Ford Broderick Crawford Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ur djúpi giepsk- unnar Hruandi brezk stórmynd eftir skáldsögunni „Den laasede dör“ (Happy must go). Sýnd kl. 9. FLUGNEMAR Spennandi ný amerísk kvikmynd, er gerist á flug skóla, þar sem kennd er me.ðferð hinna . hraðfleygu þrýstiloftsflugvéla. Stephen McNallv Gail Russel! Sýnd kl, 5 og 7. ÞJÓDLEIKHÚSID S Lisldanssýning æ nýja Bio æ Skuggi dauðans („CRISS CROSS“) Magnþrungin og afar spennandi ný amerísk mynd með miklum við- burðahraða. Aðalhlutverk; Burt Lancaster Yvonne DeCarlo Dan Duryea Bönnuð innan 18 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ TRiPOLiBið æ Myrkraverk (THE PROWLER) Ný sérstaklega spennandi, viðburðarík og dularfulh amerísk sakamálamynd um lögreglumann, sem gerði það sem honum sýndist, tekin eftir -sögu eftir Ro- bert Thoeren. tekin af Un- ited Artists. Yan Heflin Evelyn Keyes Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Þættir úr Giselle, Coppelia, Þyrnirós o. fl. Indverskir Musterisdansar. Undirleik annast Harry Ebert hljómsveitarstjóri. SÝNINGAR: í dag kl. 16 og kl. 20. Sunnud_ kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Sími 80000. - móti pöntunum. Tekið á FRÁ því að það vitnaðist, að mjög af úrvalinu um alla fyrir dyrum stæði knattspyrnu ’ snerpu og samleik. Átta auka- kappleikur milli úrvalsliðs | spyrnur vöru dærndar á úr* Reykjavíkurfélaganna og knatt valið fyrir ýmiskonar ólögleg- spyrnuflokks Akraness, hefur ar aðgerðir og tvær homspyrn- þeirra stundar verið beðið með ur> en aðeins þrjár aukaspyrn- óþreyju af knattspyrnunnend- ur á Akr. og ein hornspyrna. um hér í bæ og víðar, að leikur | Eftir þessum fyrri hálfleik að þessi færi fram. Áhorfendur dæma mun almennt hafa veriS létu sig heldur ekki vanta á búist við sigri Akurnssinga. völlinn s. 1. fimmtudagskvöld,! í hléinu gerði úrvalið þær þegar þessir tveir nágrannabæir breytingar á liði sínu, að Bjarni. fylktu leikmönnum sínum til at sem leikið hafði h. uther.ia alls lögu. Rúmlega 4000 manns sáu óvanur þar, lék v. jnnherja, meo ' leikinn. samvinnu við Reyni, en í stað Reykvíkingarnir hlupu fyrst Jjarrmlf Gunnai' Guðmunds inn á völlinn og var vel fagn- £0n ' ut að, en þegar Akurnesingarnir Hvort sem bað vnr bessari birtust ætlaði lófataki og húrra breytingu að þakka eða ekki. hrópum þúsundanna aldrei að j bá sýndi úrvalið rniklu betri linna. Það var vitað áður, að (leijj { seinni hálflaiknurn en í Akranesingarnir áttu mikil í- þeim fyrri. Var nú mun meiri r sím & Fishui ■í Ryksugurnar eru komnar. Verð kr. 1285,00. ý Véla- og raftækjaverzlunin S S Bankastræti 10. Sími 2852. $ S Tryggvag. 23. Sími 81279. ) S s 88 HAFNAR- 80 æ FJARÐARBlð S8 3U Ljómandi góð og vinsæl sænsk kvikmynd, með nýju stjörnunum Ulla Jacobsson Folke Sundquist Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. HAFNARFiRÐI r r Haf og fiiminn loga (TASK FORCE) Mjög spennandi og við- burðarík ný amerísk kvik- mynd, er f jallar um atburöi úr síðustu heimsstyrjöld. Nokkur hluti myndarinnar er í eðlilegum litum. Aðal- hlutverk: Gary Cooper Jane Wyatt Waler Brennan Sýnd kl_ 9. Sími 9184. Síðasta sinn. tök í hugum knattspyrnuáhorf enda hér í bæ, þó það hafi sjald an komið berlegar í ljós, en í þetta skipti. festa og öryggi yfir öllu liðinu en áður. Er 6 mín voru af leik fékk það hornspyrnu á Akra- nesinga, sem Reí'nir tók ágæt Litt skyggði á, einn bezti leik lega, yfirleitt framkv. hann maður Akraness og' miðherji liðsins, Þórður Þórðarson, var ekki með. Hann var veik- ur, var auðfundið að það olli áhorfendum vonbrigða. í stað Þórðar lék Halldór Sigurbjörns son miðherja, en ungur og ó- reyndur liðsmaður, Þórður Jóns son, útherja hægra megin. Akranesingar hófu leikinn og gerðu þegar tilraun til að brjót ast í gegn, en sókn beirra var stöðvuð. Fyrstu 7 rnín. leiksins liðu í iþófi. En á 8 mín. tókst Akranesingum að ná allgróðri sókn með stuttum samleik, sem lauk með góðu skoti frá Rík- harði að vísu úr alllöngu færi, en Magnús bjargaðí vel. Á 10. mín. skaut Jón . úth. úr stuttu færi á mark úrvalsins og skor- aði, en bað var úr rangstöðu. Var þetta eftir harða og hraða sókn Akr., þar, se.m þeim tókst að briótast í gegn, alveg upp að marki mótherjanna. Við betta hljóp nokkurt kapo í úrvalið og á 12. min. var Bjarni kom- inn í allgott færi við mark Akr., en var þá rangstæður. Næstu 12. mín. lá knötturinn allmjög á vallarhelmingi úrvalsins, en hættunni tókst allajafna að bægja frá. En á 25. mín. tókst úrvalinu að hefja sókn, sem lauk með hornspyrnu, sem að vísu kom bó ekki að .gagni, en uop úr henni fékk bó Steinar v. framv. komið ágætu og föstu skoti á mark Akr. og straukst knöttur inn við bverslána ofanverða. Þegar er knettinum hafði verið spyrnt frá marki að nýju, hófu Akr. harða sókn sem þrýsti vörn úrvalsins fast að marki sínu. Jón úth. Akr. fékk knött hornspyrnur vel, einn þeirra fáu. Bjarni nær að skjóta úr stuttu færi, en Jakob Hargar nauðulega, svo úr verður ný hornspyrna. sem bó ekki kom að gagni, á 13. mín. er dæmd aukaspyrna á Akr. nokkru ut- an við vítateig. Karl bakv. soyrnir mjög vel og tekst Bjarna að bæta því við sem dugði, til að skora. Stóðu nú leikar 1:1. Áhorfendur hvöttu nú Akr. óspart til að duga sem bezt, en þrátt fyrir nokkur all góð upphlaup, máttu þeir sín ekki gegn vörn úrvalsins, sem, sýnilega var ákveðin í að sleppa beim ekki í gegn fyrr en í fulla, hnefana. Á 15. mín átti Hall- dór Halldórsson gott færi á Akr, mark’ð. en mistókst hrapalega. Myndaðist bað tækifæri eftir á gæta sókn og snöggan samleik. Á 17. mín. skorar Bjarni svo sigurmarkið fvrir úrvalið, var það sömu tegundar og hið fyrra mark hans. Aukaspyrna dæmd. sem Karl tók aftur, en Bjarní bætti við því sem dugði. Uin þetta mark virtist vera við mark manninn, Jakob, einan að sak ast, hann missti knöttinn, en hefði átt að geta biargað. Mark ið var skorað úr alllöngu færi. Enn hvetja áhorfendur Akr. og biðia að minnsta ko_sti um jafn tefli, beir virðast ekki sæta sig' við að þeir bíði ósigur, hvað setn öðru líður. En Akr. tekst ekki að ná sér á strik. Leikur þeirra er í molum, og hefur svo verið meginhluta þessa hálf- i' leiks. Á 26. mín. tekur Reynir horn spyrnu, en Sveinn miðherjí skallar yfir. knötturinn strýkst við þverslána. Tveirn mín. síðar inn sendan stuttri sendingu og bjargar Jakob föstu skoti frá hugðist skjóta siálfur, en var í úlfakreppu, hafði hins vegar vel ráðrúm til að geia hann sam heria, sem betur stóð við, en gerði það ekki. og tækifærið.glat aðist, það verður að grípa þau greitt í knattspyrnu, eins og annars staðar, ef að gagni á að koma. Eftir að vörn úrvalsins. hafði tekist að bægja þessari hættu frá gerði bað tilraun til "5kn- ar,. sem bó elcki reyndist hættu leg. Á 34 mín. var svo dæmd vítaspyrna á úrvahð íyrir ólög- lega hrindineu. Ríkharður fram kvæmdi dóminn með föstu skoti og skoraði. Tvívegis eftir bað átti svo Jón v. úth. Akr. all gott færi á mark, á 37. mín, en skaut þá yfir, og á 42. mín, en var rangstæður. í þessum hálfleik léku Akur nesingar mikið betur og báru Reyni. Á 29. mín leika þeir vel saman Reynir, Bjarni og Sveinn og mark Akr. er í yfir- vofandi hættu, sem þó tekst að bæ.ia frá. á síðustu stundu, og á 30. mín skýtur Gunnar Guð- mannsson vsl á markið, þó ekki væri fast skotið munaði þar aft ur miöu, og enn á 32. imn leik ur Halldór Halldórsson fram með knöttinn upp á eigin spýt- ur, og skapar sér allgott færi, eftir að hafa leikið á þrjá Aþ.ra nesinga, en skot iians geigar. Það sem eftir var hálfleiks- ins reyndu Akr. að jafna met- in, en þeim tókst ekki að kom- ast í þann sóknarham, sem dygði þeim. Lið þeirra yar að sama skapi slappt í þessum hálfleik, sem það hafði verið rþskt í hin um fyrri. Það skal fúslega við- urkehnt að Akr. skorti mikið á (Frh. á 7. síðu.) &B 2

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.