Alþýðublaðið - 30.08.1952, Page 8
ALÞY9UBLABIS
ÁlÖóðaheilbrigði^málastofunlíi ver til
þess átta þúsund dollutym-á þes'slr ári.
SÚ DEILD Aibjóða heilbrigðisstófhönáríiihai?. fæst sér-
isiáklega við berklarannsóknir. Béflir" ikvéðíð' að vferjS' a þéssu .
ári allt að 3 þús. doilurum til þess að.koma á fót heildarsþjald-
skrá yfir alla íslendinga.
Með bréfi til Sigurðar Sig-, spjaldskránr.i á fót.
urðssonar berklayfirlæknis, | Er hér urn híð mesta menn-
dags. 22. september 1950, fór , ingarmál að ræða, er getur haft
d:r: Carroll E, Palmer, Jorstöðu- | m.'kið gildi fyrir. nuwga aðra ,að
maður berklarannsókn.ardeildar j >a tn ;þ.á, sem þegar taka þátt í
Aliþjóða heilbrigðisstofnunár- | staitffnu. ,Er t. d. hverjum manni
Útíararsálmur
innar. þess á leit, að samstarf
yrði hafið milli stofnunar han's
h'ér
gangi
einkar y'íróðíegt • að -getarfylgzt'
sem nákvæmást'með þéim lækn '
isrannsókiuvm-' qg aðgerðum,!
sem á hoj'.urn kunaa að..hafa
verlð gerðar, og það á öðrum
sviðum en þeim. er taka til
berklavþjkiv ’ Er 1 'athugandi,
hvort e'jgi.megí koma á fót slíkri
' almenhri ’heilsufarSsþjá'Viskrá,-
er nái til 'allca -íbúa landsins.
oq íheilbrigðisstórnarnnar
utp sérstakar athugánlr á
toerklaveikinnat' hér í sam-
foapidí við berklarannsóknir
jpær, .sem eru framkvæmdar ár-
lega hér á landi. Var þar énm
fremur drepið á nauðsyn þess:
að upp yrði komið heiidar-
sp'jaldskrá yfir aila þjóðina, þar
sein allar berklai'annsóknir
yrðu færðar frá ári tií áfs.
Bauðst hann til þess að síofnuh
b.áns legði fram-fé í þéssu skyni'
og lagði til að útyegáðaf ýrðtí'-
sérstakar vélar, , er auóveiduðu
þetta verk.
iÞað var þegar ljóst,- að slíkar
'v élar ' mætti einnig nbta á;
rnargan hátt hér í landinu.
Hafði Hagstofa ísíartds þegar
fcómið sér upp nokkrum slíkum
vélakosti, en áðrir!'aðiiar ’(Raf-"fmunÚ 'ekKf'’véíðá'í'ge’fhár upp
magnsveita Reykjavíkur) óskað j fyrr en eftir 6. septémber, er
eftir ihnflútningi á slíkúm vé!-, j' tryggmga+imabrlinu'- végna síld-
um, Er hér var komið sögu. á- veiðanná ér lokið, en atvinnu-
kvað fjárhagsráð að veita"'inn- jtrygél*i?attinabiíið ®tetidur y'fir
flutning nýrrar og fullkomnari , í tvo mánuði, irá 6. júlí tú 6.
sepémber.
A T VIX :C i; L F. V 3ISSK'P. A \ - ',
ING stendur ' riú -yfir á Siglú-
firði. en töiur hiniía skráðu
vélasamstæðu og alþingj 'veittí
£ fjárlögum 1951 nokkra i.tpþ-
hæð í því skyni að taka upp
samstarf við Alþjóða heilbrigð-
j.sstofnunina á þeim grundvelli,
éf gé'tið var um i fyrrnefr.du
bréfi dr. C. Palmer.
Á síðastliðnu surr.ri dvöldu
tveir af starfsmörmum berkla-
varnanna hér, Jón Eiríkss.on
læknir og María Pétursdóttir
fajúkrunarkona, erlendis á veg-
nin Alþjóða heilbrigðisstofnun-
arinnar um tveggja mánaða
skeið. Var för þeirra gerð með
það fyrir augum, að samræraa
bæri starfsaðferðir allar vegna
fyrirhugaðra samrannsókná.
Auk þess hefur berkl ayfiríækn
Útllt éf'þó talið vera á því
að þegar tryggingatímabilinu
er lokið, muni um 400 siglfirzK
ir verkamenn, sem enn eru á
kauptryggingu, verða atvinnu-
lausir, og er engin aivinua sýni
leg framundan. fyrir þá. Auk
þess má búast við atvinnuleysi
hjá ýmsu iðnaðarfólki og verzl-
unarfólki.
K|ði og iujólk hækka
um 12 prosenl
:... .. Framh. af 1. síðui.
; ney tenda, vegna þess að þeir
Sigurður Sigurðsson, haíí 42 aurar af lítra, sem eru nið-
tíáin kynni af og starfað nokk- úrgféiðslá úr ríkissjóði, verð-
uð með þessari stofnun a und-- æ minni partu;r af heildar.
anfarandi arum. Nu i sumar; , , *>n ••
séndi svo Aiþjóða heilbrigð:,:- Litfiuverði mjolkurmnar, eft-
tofnunin hingað íækni. hjúkr- |,r ÞV1 sem hun hækkar 1 yerði.
unarkonu og tvo hagfræðinga.
■ Þetta er
þó nokkuð 1
Sæmundur,
ovissu
Kynntu þau sér aliar berkla-1 ^hn, segir Sæmundur, vegna
varnir hér, og vaua sumt af (þóss áð ekki er vitað, hvað
þessu fólki um skeið rneð hinu j frámleiðsluráð landbúnaðarins
fasta starfsliði berklavarnamiá ákveður dreifingarkostnaðinn
hér á landi. háan'.
Vélar þær, sem áður getur Þessi gífurlega hækkun á
um, eru nú fyrir nokkru komn- landbúnaðarafurðum mun enn
ar til landsins. Verða þær rekn-
ar sem sjálfstætt íyiirlæki, cn
Hagstofa íslands og Rafmagns-
véitá'Reykjávíkur verða í byrj
un aðalnotendurnir.
Hefur þegar vcrið hafin
vinna við að koma heildar-
spjaldskrá yfir alla. landsmemi
'á fót. Verður hún by-ggð á aðál-
manntalinu frá 1950 og síðan
færðar á hana breytingar, sem
verða á manntalinu frá ári til
á.rs. Sér Hagstofa íslands um
framkvæmd þessa verks, en
aðrir þátttakendur í kostnaði
við verkið verða fjármálaráðu-
ueytið (vegna skattálagninga og
r.kattinnheimtu), Reykjavíkur-
bær, Tryggingastofnun ríkisins
og Berklavarnír ríkisins.
Hefur Alþjóða neilbrigðis-
Btofnunin nú með skeyti til
berklayfirlæknis, Sigurðar Sig
urðssonar. dags. 29, f. m., t-jáð
s$ fúsa á að greiða allf að ,8 þús.
öollurum til þess að koma
draga úr neyzlu þeirra hjá fá-
tækum almenningi, og unnar
landbúnaðarafurðir, lítt seljan
legar, mu.nu halda áfram að
hrúgast upp. eins og t. d. smjör
og ostar.
Þá er rétt að geta þess, uS
meginið af þessum hækkunum
fá launþegar ekki bætt með
hækkaðri verðlagsuppbót,
vegna þess, að ákveðið er í lög
urn, að sá hluti hækkunarinn
ar, sem'stafar af kaupi bónd-
ans, skuli ekki tekin með í
kaupgjaldsvísitölu.
FERÐASKRIFSTOFA ríkis-
ins. hefur nú eins og að undah-
förnu tryggt sér berjaland í ná-
grerriM bsejaEÍiw. og mumi fyrstu
ferðirnai- verða um helgina.
ÞAÐ VAR SUNGINN ÚTFAR-
SÁLMUR í útvarpið í fyrra-
kvöld. Söngvarinn var Björn
Ólafsson viðskiptamálaráð-
herra. Hann var að jarðsyngja
„frjálsu, verzlunina‘: ríkis-
stjórnarinar, nýkominn af
stjórnarfundi, þar sem sam-
I ráðherrarnir höfðu setið sorg
mæddir og Benjamín líklega
tárast yfir örlögum óskabarns
síns.
ÞEGAR RÍKISSTJÓRN íhalds-
ins og Framsóknar lækkaði
gengið sællar minningar, stóð
ekki lítið til. Það átti að
, bjarga öllum útveginum- Það
átti að gefa verzlunina
frjálsa! Það átti að koma jafn
vægi á þjóðabúskapinn! Það
átti að tryggja öllum atvinnu!
i Og öllum átti að líða miklu
betur en nokkru sinni fyrr!
$N ÚTVEGINUM var ekki
bjargað. Hann hefur aldrei
átt í meira basli en á stjórn-
arárum bessarai- stjórnar.
Reynt var að klóra í bakk-
ahn með nýrri óbeinni gengis
lækkun, bátagjaldeyrinum.
Samt er útvegurinn á heljar-
þröminni enn.
ÞAÐ „VERZLUNARFRELSI“,
sem ríkisstjórnán flýtti sér
mest til þess að framkvæma.
var að gefa álagninguna
frjálsa, svo að heildsalarni'
gætu makað krókinn sem
mest. Jafnframt var svo gef-
inn út „frílisti“. Hann var
óskabarnið, og honum var ó-
spart hampað, Nú hefur
stjórnin jarðsungið frílistann,
en álagningin á að vera frjál.s
eftir sem áður.
,.JAFNVÆGIГ í þjóðarbú-
skapnum hefur birzt í meiri
haha á viðskiptunum við út-
lönd en nokkru sinni áður.
Iíoforðið u.m atvinnu handa
ollum hefur verið efnt með
iokun hverrar iðngreinarinn-
ar á fætur annarri. Og hvern
ig hefur mönnum liðið? Lík-
lega líður Birni Ólafssyni
betur nú en nokkurn tíma.
áður. Hann er í fyrsta lagi í
þeirri einu stétt, sem hefur
stórhagnast á öllum. ráðstöf-
unum,stjórnarinnar, heildsala
stéttinni. Og svo er hann á
leiðinni til Mexíkó, í sumar
og sól,
EN HAUSTIÐ svífur að ís-
I lenzkum almennihgi, og út-
fararsöngurinn ömurlegi
| hljómar í eyrum þess. Er
< ekki kominn tími til þess að
■ hann sendi alla loddarana
burt úr stjómarráðinu?
Valsmenn sigursælir
EINS OG flestum er kunn-
j ugt, er 1. og 2, flokkur knatt-
spyrnufélagsins Vals nú í Fær-
eyjum, og er ákveðið að þeir
leiki þar fjóra leiki, Þeir eru
þegar búnir að leika tvo léiki,
og hafa þeir sigrað þá báða.
Fyrri leikinn léku þeir víð B—
36, qg fór hann fram i Þórshöfn,
og sigraði Valur með 3:2. Hinn
' leikurinn fór fram í Klappsvík,
' og sigraði Valur þar með 1:0.
i hefur keypi skemmfigari
inn og veitingahúslð Tivi
------------------*-------
Tívoli oonað á vegum ÍR om helgina,
—-----------------+-------
UM síðustu mána'ðamót urðu eigendaskipti að skemmtfc
garðinum Tivoli og veiiingahúsinu Tivolikaffi. Er það Íþrótta-J
félag Reykjavíkur, sem hefur keypt eignir þessar af fyrrí eig-
endum og tckið við rekstri þeirra. Það, sem einkum varð til
þess að ÍE réðist í þessar framkr'æmdir var skortur félagsins á
viðunandi starfsskilyrðum fyrir félaga sína, félagsheimili og
íþróttasvæði, en Reykjavíkurbær liefur gefið félaginu fyrirheit
eða loforð fyrir íþróttasvæði norðan vegarins, sem liggur fram
hjá Tivoli, og cinnig sú bjartsýni og von IR-inga að geta gert
þennan stað að efíirsóknarverðum skemmtigarði Reykvíkinga í
framtíðinni.
ÍR-ingar hafa í ágústmán- fært gangstíga og hremsað til
uði lagt áherzlu á það að gera ' grasfleti garðsins og síðast en
og lagfæra umhverfið í Tivolí- j ekki sízt málað veitingahúsið
garðinum, svo sem hægt er á að nokkru leyti, innganginn
jafn stuttum tíma, sett upp
tæki, sem ekki voru starfrækí.
þar fyrrihluta sumarsins, lag-
samkoma í Ámesi
KAUPFÉLAG STRANDA-
MANNA gekkst fyrir almennri
samkomu í Árnesi sunnudag-
inn 24. þesá mánaðar. Setti
kaupf élagsst j órinn, Eyj ólfttr
Valgeirsson, samkomuna og
flutti síðan kvæði. Þá flutti
Baldvin Þ. Kristjánsson, erind-
reki SÍS, rseðu, en séra Þór-
steinn Björnsspn, fríkirkju-
prestu.r í Reykjavík og fyrr-
verandi söknarprestur í Árn.esi.
söng einsöng. Loks var kvik-
myndasýning, sem er fágætur
atburður. þar urh slóðir, og
dansað var fram eftir nóttu.
Samkomu þessa sóttu um 200
rnanns, og er það mikið fjöl-
menni, miðað við íbúafjölda
héraðsins. Komu .menn alia
leið frá Reykjarfirði í Grunna-
víkurhreppi til þes að sækja
samkomuna,
Á mánudagskvöld gekkst
sama kaupfélag fyrir almennri1 starfrækt
1
Tívoli og fleiri vistarverur í
garðinu.m. Er þar nú þrífalegi:
og fallegt um að litast, þö að
þessar aðgerðir sép aðeins
byrjunin á því, sem ÍR-ingar
hafa í hyggju að gera þar í
framtíðinni, svo sem það, aó
koma fyrir blóma- og trjá-
gróðri meðfram öllum gang~
stígum í skemmtigarðmum, en.
undirbúningurinn að slíku mun.
hefjast í haust og strax á.
næsta vori.
Þá má einnig geta þess, að>
Fegruiiarfélag Reykjavíkui'
hefur í hyggji'. áður en' iagt
um líður, að minnas.t afmæhs
Reykjavikurbæjar í Tivolígarð
inum, og mun sú samkoma'
vafalau.st verða fjölbrevtt að,
skemmtiatriðum óg þá, sv®
sem að líkurn lætur, verða kos
in fegurðardrottning Reykja-»
víkur eins og undanfarm ár'»
Hafa ÍR-ingar kappkostað með
góðra manna aðstoð að gera
gai-ðinn.eins vistlegan og hægfc
var áðu.r en þessi hátíð yr'ði
haldin.
Félagið heíur gengið inn 1
samninga fyrri eigenda við frú
Helgu Marteinsdóttur um
rekstur veitingahússins í vet-
ur, en auk þess mun það verða
samkomu í Djúpuvík, þar sem
félagið hefur útibú. Voru
skemmtiatriði og ræður þar
hliðstæð við Árnessfundinn,
nema hvað einsöngur og dans
voru ekki, Samkomuna sóttu
um 90 manns af staðnum og
nærliggjandi bæjum.
Sumarið fýndisf
á
Knédjúpur snjór á
Siglufjarðar-
skarði.
S NORÐVESTANATTINNI,
sem gekk yfír Norðurland fyrri
part vikunnar, féll hnédjúp-
ur snjór ó Siglufjarðarskarði,
og hvítt er nú niður í miðjar
hlíðar.
Bílaumferð tafðist um Siglu
fjarðarskarð vegna snjókom-
unnar, en ýta var í skarðinu
og ruddi brautina fljótlega, og
er skarðið nú fært. Er nú mjðg
kuldalegt á Siglufirði, og hef-
ur verið allmikið frost á nótt-
um, þannig að allt kartöflugras
er nú fallið í görðum.
Þykir Siglfirðingum, sem
þetta hafi verið ku.ldalegt og
dapurt sumar, og raunar telja
þeir að ekkert sumar hafi ver-
ið. en skilgreina nú árstíðirn-
ar þannig: „Við höfum 10 mán
aða vetu.r, 1 mánuð vor og 1
mánuð haúst“.
sem félagsheimili
ÍR, og mun félagið einnig hafa
í hyggju að koma upp skauta
brau.tum með ljóskösturum i
Framhald á 7. síðu.
Láxusbflar...
Framh. af 1. síöu.
Forsætisráðuneyiið. R 1076o
Eigandi: Skúli Thorarenseirs
útgerðarmaður. R 3473.
Eigandi: Erlendur Einarssoiu
framkváemdastjóiii Sam-
vinnutrygginga
Þeir, sem sagðir eru eigffi
von á sams konar hílum3
eru:
Hermaiui Jónasson land*
búnaðarráðherra, Heigi Þor
steinsson, framkvæmda-.
stjóri hjá SÍS og Björm
Stefánsson, starfsmaður hjá
SÍS.
3 sjálfu sér mætti oðlilegt
teljast, að þessir menn
hefðu haft löngun til aði
reyna að útvega sér nýja
bíla, ef þeir hefðu veri'ð fót
gangandi fyrir, og eytt skó»
sólum sínum óhóflega, em
því er ekki til að dreifa,
Aður var bílaeign eftirtal-
inna aðila jþessi:
Björn Ólafsson átti Ca-
dillac mótel 1947, Ád.jöra
Ólafsson Buick Roadmaster
mótel 1947, Haukur Hvann
berg Buick Roadmaster
módel 1948, Hilmar Stefáns,
son Buick módel 1947..
Skúli Thorarensen Dodge
model 1947, Erlendur Em-