Alþýðublaðið - 07.09.1952, Blaðsíða 4
'AB'Alþýðublaðið 7. september 1952
BLAÐ viðskiptamálaráð-
iherrans, Vísir, bar sig upp
•ujidan því í ritstjórnargiein
í gær, að „svo virðist sem
fólk leggi nu meira kapp á
vörukaup en áður og á þá
lund, að ástæða sé til að ætla,
að um birgðasöfnun sé að
ræða“. Segir það í því sam-
bandi, að „almenningur virð-
ist óttast, að vörur, sem
keyptar verða samkvæmt jafn
virðiskaupasamningnum", þ.
e. eftir því resepti, sem Björn
Ólafsson gaf verzlunarstétt-
inni í ríkisútvarpinu á dögun
um, „muni reynast dýrari en
sambærilegar vörur, sem
keyptar eru, á frjálsum mark
aði“; en slíkan ótta telur vís-
ir ástæðulausan, því éf að lk
um láti „ætti varningur frek
ar að lækka en hækka í verði
vegna sílækkandi vöru.verðs
á erlendum markaði“. Raun
ar hafi þeirrar verðlækkunar
„af eðlilegum ástæðum ekki
gætt enn þá á innlenda mark
aðnum, en þess hefði ekki orð
ið langt að bíða“, þannig orð
ar blaðið það, „ef eðlileg
vörukaup hefðu getað átt sér
stað á frjálsum markaði“(!)
Að svo mæltu lýsir Vísir yf-
ir því, að sú vörusöfnun fólks
hér, sem hann þykist hafa
orðið var við, sé með öllu
ástæðulaus, og hvetur ein-
dregið til þess að hætta henni.
Það er auðvitað ágætt að
leiða fáfróðan almenning í
allan sannleika um það, eins
og Vísir gerir, hvernig verð-
lag hér h e f ð i lækkað inn-
an skamms, e f eðlileg vöru-
kaup h e f ð ui getað átt sér
stað á frjálsum markaði. En
það eru nú eimitt þau, sem
Björn Ólafsson var að til-
kynna þjóðinni í útvarpinu á
dögunum, að geti e k k i átt
sér stað, fyrst um sinn að
minnsta kosti. Og þess vegna
er hér engrar verðlækkunar
að vænta, þrátt fyrir verð-
lækkunina á erlendum mark-
aði, sem Vísir er að tala um.
Okkur er nú nefnilega bann-
að að kaupa vörurnar á frjáls
um markaði, þar sem þær
hafa lækkað í verði, og fyrir
skipað að gera innkaup okk-
ar framvegis í hinum svoköll
uðu jafnVirðiskaupa- eða
vöruskiptalöndum suður í
Evrópu og austan járntjalds,
þar sem vörurnar eru ekki
aðeins miklu dýrari, heldur
og miklu verri en í löndum
hins frjálsa markaðar, sem
við höfurn verzlað við. Al-
menningur, sem á slíka fyrir
skipun hefur hlýtt, hefur
sannarlega enga ástæðu til
þess að gera sér von um
Iækkað vöruverð hér fyrst
um sinn. Þvert á móti má
hann búast við hækkuðu
verði á flestum, ef ekki öll-
um þeim vörum, sem áður
hafa verið keyptar á frjáls-
um markaði, en nú verður
byrjað að kaupa í vöruskipta
löndunum suður í Evrópu og
austan við járntjald.
Hér skal, þessu til sönnun-
ar, aðeins minnt á það, hvað
Björn Ólafsson sagði sjálfur
í útvarpsboðskap sínum, og
hvað Vísir og Morgunblaðið
skrifuðu, næstu daga á eftir.
Björn Ólafsson sagði: ,,Hin
svokölluðu clearing-lönd,
sem aðeins verzla á jafnvirð-
isgrundvelli . . . vilja kaupa
fisk og greiða hann aðallega
með iðnaðarvörum, sem við
að mörgu leyti höfum mjög
takmarkaða þörf fyrir, og
verð varanna er venjulega
hærra en hjá þeim löndum,
sem verzla í frjálsum gjald-
eyri“. Morgunblaðið skrifaði
(31 ágúst): „Það er vitað, að
yfirleitt er verðlag á mörg-
um nauðsynjum okkar tölu-
vert hærra í clearing-löndun
m í Austur-Evrópu en í hin-
um gömlu viðskiptalöndum
okkar“. Og Vísir skrifaði (29.
ágúst): „Slík innkaup varn-
ings eru okkur miður heppi-
leg en ef vörurnar væru
keyptar á frjálsum markaði.
Bæði er verðlag varningsins
hærra í clearing-löndunum
yfirleitt, og vörurnar auk þess
ekki jaín heppilegar og ef um
frjálst val væri að ræða.“
Þetta skrifaði Vísir fyrir
aðeins rúmri viku síðan, eða
daginn eftir að Björn Ólafs-
son hafði boðað það, að f jöld
inn allur af þeim nauðsynj
um, sem þjóðin þarfnast, yrði
framvegis keyptur í þessum
löndum, þar á meðal fatnað-
ur og vefnaðarvörur, búsá
höld, rafmagnsvöru.r, verk-
færi, dráttarvélar, málnihg,
kolavélar og ofnar, hafra-
mjöl, rúgmjöl, sykur, kol og
salt! Hvernig á almenning-
ur því að taka Vísi alvarlega,
þegar hann skrifar nú þver-
öfugt við það, sem hann gerði
fyrir svo skömmum tíma, —
segir, að það sé „ástæðulaus
ótti, að vörur, sem keyptar
verða á hinum nýju austrænu
og suðrænu mörkuðum mu.ni
reynast dýrari en sambærileg
ar vörur, sem keyptar eru; á
frjálsum markaði, og fullyrð
ir meira að segja, að ef að
líkum láti, „ætti varningur
frekar að lækka en hækka í
verði“ við slíkan flutning á
innkaupum okkar?
Nei, ótti almennings við
hækkað vöruverð og vaxandi
dýrtíð af völdum vöruskipta-
verzlunarinnar við löndin suð
ur í Evrópu og austan járn-
tjalds er sannarlega ekki á-
stæðulaus. Hann er. þvert á
móti, á fullum rökum reist-
ur. Og það er stórfurðulegt,
að blað Björns Ólafssonar
skuli dirfast ,að bjóða almenn
ingi upp á aðrar eins blekk-
ingar um þá verzlun og þær,
sem hér hafa verið gerðar að
umtalsefni, eftir það, sem það
sjálft er áður búið að viður-
kenna!
SIGURÐUR’ MAGNÚSSON
kennari er nýkominn úr ferð til
Austurlanda, og munu fáir Is-
lendingar hafa gert svo víð-
reist á jafn skömmum tíma.
Hann var aðeins um mánuð í
ferðalaginu og dvaldist þó um
kyrrt í þrjár vikur í Hong
Kong og Bangkok. Hann hefur
frá mörgu skemmtilegu að
segja, sem hann hefur- séð og
kynnzt í þessu ævintýralega
ferðalagi, og hefur gefið blað-
inu nokkrar upplýsingar um
ferðalagið og dvöl sína meðal
Asíuþjóða.
Tíðindamaður AB hitti Sig-
urð að máli eftir heimkomuna
og spurði hann fregna af hinu
sögulega og óvenjulega ferða-
lagi.
,,Eg lagði"af stað 1. ágúst og
kom heim 3. september,“ sagði eystra?
Konungshöllin í Thailandi (Siam)
öðru leyti voru; viðkomustaðir „Nei, en ég kom að bæjar-
þeir sömu.“ dyrum þeirra. því að við Jó-
— Hve lengi varstu um kyrrt hann fórum í bíl út að ianda-
mærunum, og voru mcð okkur
Sigurður. „Eg fór austur til
Hong Kong með norskri flug-
vél, sem er eign Norska flug-
félagsins, en héim kom ég með
,Heklu“ Loftleiða. Það virðist
ekki á allra vitorði, að nú get
„Hálfan mánuð í Hong Kong, í því ferðalagi nýsjálenzk hjón,
viku, í Bangkok. búsett í Tokio, þar sem þau
— Var fullskipað farþegum? eiga dagblaðið Japan News.
„Nei, ekki á austurleiðinni, Var það mjög fróðlegt ferða-
en allmikið var tekið kf varn- lag,“
ingi í Sviss, aðallega úrum, | — Hvernig er sambúðin
um við ferðazt með íslenzkri svo að vélin mátti heita fu.ll- þarna á landamærunum?
flugvél, hvort sem kosið er að hlaðin, en rúmir fimmtíu far- | „Hún er víst mjög árekstra-
fara austur til Hong Kong eða ,þegar voru á vesturleið, flestir lítil,“ sagði Sigurður. „Þeir
vestur til New York; en sam-jfrá Hong Kong, aðallega sjó- standa þarna, gráir fyrir járn-
vinna er nú milli Loftleiða og menn> en einnig ýmiss konar um báðir tveir, brezku og k?n-
Braathens, eiganda SAFE um jannað fólk, m a- átta kaþólskir versku vérðirnir, og skoða
áætlunarferðir. Er flogið einu prelátar, sem voru að koma úr skjöl þeirra fáu, sm í milli fá
sinni í viku milli endastöðv- j tugtbúsiun í Kína. — Unnið að fará, en talast aldrei neitt
anna, Hong Kong og New ’er Þar I landi skipulega geg.n við. Um daginn valt bíli frá
York, og notaðar til þess tvær áhrifum hinna ýmsu kristnu Bretunum út í á, sem ev á
flugvélar, „Hekla“ og norsk kirkjudeilda, og hafa kaþólskir landamærunum, og ætluðu þeir
vél. íslenzkar áhafnir taka við .ein^um orðið hart úti, því að að sækja hann, en bolsévikkar
flugvélunum í Stavanger, |
fljúga þeim vestur og aftúr
austur til Noregs; en þar taka
norsku flugmennirnir við, fara
austujr til Kína og aftur vestur
til Noregs.“
— Hve lengi varstu á leið-
inni?
,,Ég kom til Hong Kong á
sjötta degi eftir að lagt var af
stað héðan. Einhvern tíma
hefði það verið talið sæmilegt
áframhald; en nú er BOAC
farið að auglýsa, að innan
skamms verði mpgulegt að
komast á einum degi milli
Bangkok og Lundúna, en þá
verður þetta ferðalag mitt eins
konar lestargangur. Bráðum
verður ugglaust farð að auglýsa
að þeir, sem vilji skoða sig um
töldu, að þeim væri heimilt að
gera það sem þeim sýndist við
þann hluta bifreiðarinnar, sem
þeir töldu sín megin, og skútu
því á hana úr vélbyssum sín-
um, en við það hrukku Bretar
á brott. Hentu, menn gaman að
þessu og töldu, að báðir hefðu
rétt til þess að skjóta á bifreið-
ina, en hvorugur mátti ná
henni, og liggu.r hún þar enn í
bróðerni þeirra beggja.“
— Er óttazt, að kommúnist-
ar taki Hong Kong?
„Nei, ekki fyrr en ef til
heimsstyrjaldar dregur, sem
allir viti bornir menn vona að
verði ekki. Ástæðurnar eru
þær, að Kínverjar fá geysimik-
ið af vörurn frá Hong Kong,
sem þeir gætu ekki fengið eftir
Þórscafé.
Þórscafé.
Gömlu og nýju dansarnir
Á ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KLUKKAN 9.
Aðgöngumiða má panta í síma 6497 frá kl. 5—7.
AB — AlþýSublaSiS. Útgefandí: Alþýðuflokkurirm. Rítstjóri: Stefán Pjetursson.
Auglýsingastjórl: Emma Möller. — Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. — Auglýsinga-
Eími: 4906. — Afgreiðslusími: 4900. — AlþýSuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
ÁskriftarverS blaðsins er 15 krónur á mánuði; 1 lausasölu 1 kxóna hvert tölublað.
en að æða uppi í háloftunum,
og verður hann þá aðallega not-
aður af fólki, sem vill verja
tímanum til heimspekilegra
hugleiðinga, samtímis því sem
siglt er u,m geiminn, en meiri
háttar businessmenn og stór-
pólitíkusar stökkva með kó-
metum!“
— Komstu, víða við?
„Frá Stafangri fórum við til
Hamborgar og þaðan til Genf-
ar. Svo héldum við til Róma-
borgar og gistum þar fyrstu
nóttina. Næsti náttstaður var
t Cairo, og á leiðinni var komið
við í Aþenu. Frá Egyptalandi
sigldum við austur til Persíu
og lentum í olíuborginni Aba-
dan. Það er eins konar Siglu,-
fjörður, þar sem gapandi reyk-
háfar standa yfir stirðnuðum
vélasamstæðúm og vitna uiri
líf, sem lagzt hefu,r í dá. Þaðan
fórum við til Karachi, höfuð-
borgar hins nýja ríkis Múha-
meðstrúarmannanna, Pakistan,
og vorum þar eina nótt. Svo
sigldum við austu,r yfir Ind-
land, komum til Kalkútta og
fórum alla leið austu,r í Síam.
Daginn eftir var svo haldið frá
Bangkok til Hong Kong. — Á.
vesturleiðinni var ekki komið
við í Cairo, en gist í Aþenu. Að
AB 4
og taka lífinu með ró, skuli þcir voru orðnir fjölmennir öðrum leiðum, ef þessi lokaðist,
fremur ferðast með Skymaster, austur þar; en vitað er, að sitt '0g að þeir kæra sig ekkert um
hefur lengi sýnzt hvorum, páf- ' að stofna til nýrra vandræða
anum þeim, er í Moskvu situr, ' við Breta. Þess vegna eru menn
og hinum, sem er suður í Róm.“ óhræddir að mestu um að ný-
•— Er Jóhann Hannesson lendan verði hernumin á næst-
ekki einhvers staðar þarna u.nni, en hins vegar er það al-
fyrir austan? j mannarómur, að hún falli Kín-
„Jú, hann er í Hong Kong. verjum í hendur nokkrum
Það er forláta herra, sem virð- klukkustundum eftir að byrjað
ist engu minni heimamaður úíi hefur verið að berjast um hana,
í Kína en austur í Grafningi, og er ástæðan m. a. sú, að
lærður sem mandarín, ljúfu.r vatnsbólin liggja alveg opi fyr-
og gestrisinn eins g gamall ís- ir árásum, og vatnslau,s lifir
lenzkur sveitamaður. Hann býr enginn stundinni lengur út.i
á eyju nokkurri eigi all langt þar.“
frá Hong Kong, fæst. þar við — Þú veiktist í Hong Kong?
þýðingar og önnur ritstörf og „Já; ég fékk bölvaða pest,
kvaðst hafa í hyggju að flytj- sem varð mér til óþæginda og
ast nú hingað heim um ára- leiðinda; hefði sennilega átt að
mótin, og er það vel, því að drekka meira af áfengi en
við höfum ekki ráð á að láta
hann eyða öllum starfskröft-
um sínum í útlöndum.“
— Var óþægilega heitt þar,
sem þú komst?
„Já, enda versti árstími.
Mér þykir sennilegt, að ágætt
muni okkur þarna úti á vet-
urna, en það er þreytandi að
vera þar, sem hitinn er yfir-
leitt ekki undir 30 stigum á
daginn. Heitast var í Abadan;
en þar mun hitinn hafa verið
um 40 stig í skugganum.
— Þú hefur ekki heimsótt
kommúnistana í. Kína?
minna vatn einhvers staðar á
austurleiðinni. Það er ekki alls
staðar eins hollt og heima að
vera í stúku;. — Svo að öllu
gamni sé sleppt, þá mátt þú
segja frá því, að það virðist al-
veg sama, hvar komið er á
þeim slóðum, sem ég fór um.
Eitt orð skilja allir veitinga-
menn, þótt öll önnur séu hrein
íslenzka: „Carlsberg11, en það
opnar kæliskáp, þar sem dans’k-
ur góðvinu.r bíður tækifæris
til þess að svala þorstlátum
ferðalangi. — Hvenær skyldi
Framhald á 7. síðu.