Alþýðublaðið - 01.10.1952, Blaðsíða 2
if
sækonunpns
NEPTUNE’S DAUGHTER
Bráðskemmtileg ný amer-
ísk söngva- og gamanmynd
í litum.
Estlier Williams
Red Skelton
Ricardo Montalban
Xavier Cugat og hljómsv.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m AUSTUR- ffi
® BÆIAR BÍÖ ffi
(I See A Dark Stranger.)
Afar spennandi brezk
mynd um njósnir Þjóð-
verja í síðustu heimsstyrj-
öld. Aðalhlutverk:
Deborah Kerr
Trevor Howard
Raymond Huntley
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Eroica
Áhrifamikil og vel gerð
þýzk stórmynd, er fjallar
um ævi tónsnillingsins
Beethovens. Aðalhlutverk:
Edwald Balser
Marianne Sehoenauer
Judith Holzmeister
Philharmoniuhlj ómsveitin
í Vín leikur, Kór Vínaróp-
erunnar og hinn frægi Vín
ar drengjakór syngja.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sala hefst líl. 1.
GLÓFAXI
Rcy Rogers og undrahest
urinn Trigger.
Sýnd kl. 5.
unnn ira
il
Afar skemmtileg og við-
burðarík amerísk stórmvnd
Glenn Ford
Ellen Drew
William Holden
Sýnd kl. 9.
i ÖRLAGADAGAR
| Sýnd kl. 7,
FJÖGUR ÆVINTÝRI
Gullfalleg mynd í Agfa-
í litum. Sýnd kl. 5.
Mjólkurpóslurinn
(The Milkman)
Sprenghlægileg ný amerísk
músik-og gamanmynd. Á
byggilega fjörugasta grín-
mynd haustsins.
Donald O'Connor
Jimmy Durante
Piper Laurie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
.
Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249.
3 TRIPOUBfö ffi
Afbrot og eiturlyf
(The port of New York)
Afarspennandi og taugaæs
andi mynd um baráttu við
eiturlyf og smyglara. Mjmd
in er gerð eftir sannsögu
legum atburðum.
Aðalhlutverk:
Scott Brady
Richard Rober
Bönnuð börnum inn
an 16 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
ÞJÓDLEiKHÚSiD
Leðurbiakan
) Sýning í kvöld kL- 20.00 ^
S S
s Tyrkja-Gudda s
s s
S Sýning fimmtud. kl. 20.00 S
S s
S Aðgöngumiðasalan opin írá
S kl. 13.15 til 20.00. Tekið
S móti pöntunum. ^
Sími 80000.
S
ffi NÝiA BIÖ ffi
Varmenni
(Road House)
Mjög spennandi og við-
burðarík ný amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Richard Widmark
Ida Lupino
Cornel Wilde
Celesíe Holm
Bönnúð börnum yngri en
16 ára,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e. h.
Leikflokkur
Gunnars Haiisen
eftir Guðmund Kamban !
Leikstjóri Gunnar Hansen ■
i
i
Sýning á fimmtudag kl. 8.í
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó |
eftir kl. 2 í dag.
í
v t
Sími 3191.
Bönnuð fyrir börn.
Samúðarkorl
Slysavarnafélags Islands
kaupa flestir. Fást hjá
slysavarnadeildum um
land allt. í Rvík í hann-
yrðaverzluninni, Banka-
stræti 6, Verzl. Gunnþór-
unnaT Halldórsd. og skrif-
stofu félagsins, Grófin 1.
Afgreidd í síma 4897. —
Heitið á slysavarnafélagið.
Það bregst ekki.
AB - inn á
hvert heimili!
æ HAFNAR- æ
æ FJARÐARBfO 88
Peggy vantar íbú
Bráðskemmtileg og fynclin
ný amerísk litmynd.
Aðalhlutverk:
V
Jeanne Grain
William Holden
Edmund Gwenn
mm,
Irma
(My Firend lirma
Bráðskemmtileg amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
John Lund,
Diana Lynn
og frægustu skopleikarar
Bandaríkjanna þeir:
Dean Martin og
Jerry Iæwis.
Sýnd kl. 6 og 9.
Sími 9184.
17. LEIKVIKA:
íslenzkar gelraunir:
ÞEIM FJÖLGAR nú aft-
ur talsvert, sem stytta sér
stundir með því að taka þátt
í knattspyrnugetraununum.
Það, sem fram til þessa mun
einna helzt hafa valdið því, að
þátttakendurnir eru ekki fleiri
viku hverja en raun ber vitni,
er hversu ókunnulega láta í eyr
um nöfn þeirra ensku knatt-
spyrnuliða, sem standa á get-
raunaseðlinum. í öðru lagi kern
ur þar til greina sá útbreiddi
misskilningur, að ekki sé á ann
arra færi en sérfræðinga í knatt
spyrnuíþróttinni — eða í öliu
falli mikilla áhugamanna um
þau mál, — að taka þátt get-
raununum. Hvort tveggja á-
stæðan á sér eðlilegar orsakir.
Yfirleitt hefur ekki verið rætt
mikið um ensku knattspyrnuna
í blöðum hér fram til þessa,
þótt veruleg breyting hafi á orð
ið síðan getraunirnar tóku til
starfa. Enda fer nú að líða ao
því, að nöfn ensku liðanna verði
góðkunningjar íslenzkra blaða
lesenda, og þar með er fyrri
þröskuldinum, sem áður var
nefndur, rutt úr vegi. Um „sér
fræðina“ er það að segja, að
hún auðveldar þátttakendunum
harla lítið til þess að hljóta
vinninga. Fyrstu deildar liðin
ensku eru svo jöfn, að jafnvel
þeir, sem eru þeim nákunnugir,
standa lítið betur að vígi með
að geta rétt heldur en sá, sem
merkir á seðilinn af hreinu
handahófi. Styrkleikamunurinn
kemur að nokkru leyti fram í
stöðunni um stigin, sem getur
að líta í blöðunum eftir hverja
leikviku, og þar er helzt að
finna leiðbeiningar til rökréttra
ályktana, að viðbættu því,
hvort liðið leikur á heimavelli
(hvort liðið er nefnt á undan á
seðlinum). Eftir þessu tvennu
hafa allir mjög svipaða aðstöðu
til þess að mynda sér skynsam
lega skoðun um væntanleg úr
slit leikjanna, — heppnin (eða
óheppnin) ræður hvort sem er
að langmestu leyti um hvort sú
ágizkun verður rétt eða ekki.
Því gkki að reyna einu sinnL
Þátttakan er jmjög ódýr, 75
aurar á eina röð. *
Hér kemur svo getspá AB fyr
ir leikina um næstu helgi: (1.
merkir heimasigur, x merkis.*
jafntefli og 2 útislgur), og séu
fleiri en eitt merki í hverri línu,
merkir það að einn ( tveir, et
merkin eru þrjú) möguleiki ee
hafður til vara, ef úrslit Ieiks<
ins þykja óviss að dómi þess,
sem fyllir seðilinn út).
N-írland — England 2
Arsenal — Blackpool 2
Aston Villla — Bolton 1 2
Burnley — Derby 1
Charlton —■ Chelsea 1x2
Liverpool'— Newcastle ' 1
Manch. City — Cardiff x
Middlesbrough —- W.B.A. 1 2
Preston — Tottenham 1 2
Stoke — Sheffield Wedn. x
Sunderl. — Portsmouth 1x2
Wolvssir. — Manch. Utd. 1
Framh. af 1. síðu.
yfirlýsingu þá, sem miðstjórn
flokksins gaf út í sumar og
gerir ráð f;.\r áframhaldandí
þjóðnýtingu á Englandi, strax
og flokkurinn kemst til valda á
ný-
.ásS
Gullfaxi
Reykjavík - Kaupmannahöfn
Aukaferð verður farin til Kaupmannahafnar í kvöld
kl. 21.
Væntanlegir farþegar hafi samband við skrifstofu
okkar sem fyrst.
Flugfélag íslands Ii.f.
Kosningaikrifsfofa
stuðningsmaima
séra Jóns Þorvarðssonar
er á Háteigsvegi 1. Sími 80 38Ý. Opin daglega kl. 2:—7
og 8—10. —
AB 2