Alþýðublaðið - 04.10.1952, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.10.1952, Blaðsíða 4
!áB Alþýðublaðið. !'” f*. IÍL ÍJ , 4. okt. 1952. ii ... TT og it „EITT HELZTA RÁÐ aft- ur'haldsins til að sundra verka lýðssamtökunum hefur verið . Það“, segir Þjóðviljinn í gær, „að draga verkafólk í pólitíska dilka. Sá, sem kosið hefur Sjálfstæðisflokkinn í almenn um kosningum skal vera sjálf stæðismaður í verkalýðssam- tökunum, sá sem kosið hefur AB-flokkinn, skal vera AB- maður; og lögð hefur verið á það sérstök áherzlaj að menn meti þessa stjórnmálaskipt- ingU meira en öll sameigin- Ieg, stéttarleg hagsmunamál ; verkalýðsins. Þetta ráð hefur á undanförnum árum tekizt furðu vel; með því hefur ver ' ið slævð stéttarvitund. margra þannig. að pólitísk fyrirmseli flokksembættismannanna úr ■ Reýkjavík hafa verið tekin fram yfir augljós hagsmuna- mál einstakra féiaga og sam- takanna í heild“. f' Svo mörg eru þau orð Þjóð viljans í gær, og leynir það sér svo sem ekki, hvað komm únistablaðið er hér að fara. Það er að drótta því að sam- : fylkingu allra lýðræðissinna í Alþýo us am a ndi n u, og verka- lýðssamtökuvrm yfirleitt, að hún dragi verkafólk í pólitíska dilka í stað þess að sameina það um stéttarmál, og reki þar með erindi afturhaldsins. Auð vitað er svo hlutverki komm- únista, eða ,,sósíalista“, eins og þeir vilja nú heldur kalla sig, lýst sem hinu gagnstæða; þeir vilji alltaf sameina verkafólk- ið til stéttarlegrar einingar, án tillits til stjórnmálaskoðana eða flokksfylgis. En hvað er samíylking lýð- ræðissinna í verkalýðssamtök unum, án tillits til þess, hvar í flokki þeir standa, annað en einmitt sú stéttarlega eining verkalýðsins, sem'Þjóðviljinn er að tala um? Er hún ekki einmitt í Því falin, að verka- maðurinn, sem fylgir Alþýðu- flokknum, við almennar kosn ingar, og hinn, sem fylgir hvort heldur Sjálfstæðis- flokknum eða Framsóknar- flokknum, eigi innan verka- lýðssamtakanna að starfa sam an að hagsmunamálum stétt- rr sinnar án tillits til stjórn- málaskoðana? Og er það ekki sú víðtækasta síéttareining, sem hægt er að ná í verka- lýðssamtökunum, meðan kommúnistar dæma sjálfa sig úr öllu samstarfi þar fyrir pólitískt ofstæki og þjónkun við rússneska stórveldishags- muni? Jú, víst er svo. En þó að það sé þannig ekk- ert annað en fleipur, þegar kommúnistar bera lýðræðis- sinnum,. eða • „afturhaldinu“, eins og Þjóðviljinn kallar þá, það á brýn, að þeir dragi verkafólkið í pólitíska dilka í Alþýðusambandinu, þá gera kommúnistar það hins vegar sjálfir við öll hugsanleg tæki. færi í þeim tilgangi að fiska í gruggugu vatni pólitísks metings og sundrungar í sam- tökunum. Það vill meira að segja svo neyðarlega til, að hann lýkur hræsnisskrifum sínum um þetta í gær með lofsöng um þau fyrirmæli, sem eitt verkalýðsfélag lands- ins hefur, að undiriagi komm. únista, gefið fulltrúum sínum á alþýðusambandsþing, að þeir beiti sér fyrir þeirri breytingu á stjórn Alþýðu- sambandsins, að þar verði úti- lokuð öll áhrif „andstöðu- flokka verkalýðsins“! Þarna er Þjóðviljinn lifandi kominn! Hann byrjar skrif sín í gær á því, að ekki megi draga verkafólkið í pólitíska dilka í Alþýðusambandinu, enda sé það „ráð sfturhalds- ins til að sundra verkalýðs- samtökunúm“. En hann klykkir út með því að taka undir þá kröfu, að verkafólk- ið sé einmitt drégið í slíka dilka á alþýðusambandsþingi og þeir menn útilokaðir frá öllum áhrifum á stiórri sam- bandsins, sem kommúnistar telja til „andstöðuflokka verkalýðsins“! Það er svo sem ekki erfitt að sjá, hvað í slíkri kröfu kommúnista fellst. Það er blátt áfram það, að alþýðu- sambandsstjórn sé skipuð kommúnistum einum eða handbendum þeirra; því að hvaða flokkar er:i það, sem kommúnistar ekki kalla „ánd- stöðuflokka verkalýðsins", -—■ að flokki sínum auðvitað undanskildum? Þannig tókst Þjóðviljanum í gær að fara alveg í gegn um sjálfan sig. Hann byrjaði á að blása sig út yfir þeirri ósvinnu, að „draga verkafólk- ið í pólitíska dilka“ í AÍþýðu- sambandinu og verkalýðsfé- lögunum; en endaði á því að gera það sjálfur, og það svo rækilega, að öllum verka- mönnum, sem ekki eru kom- múnistar eða vilja gerast handbendi þeirra, er vísað í það, sem Þjóðviliinn kallar „andstöðuflokka verkalýðs- ins“! Það er stéttarlegur einingar hugur, að tarna! m iN 1952 Opið daglega kl. 14—23. Barnavarzla kl. 14—-19. I dag kl. 15—16 og 20-—21 verða leiknar í há- talarakerfinu nýjar íslenzkar „His master’s voicé“ hljómplötur, sem enn eru ekki komnar í verzlanir. 1>)é9vUjinn og skatf- urinn Bókin „Þrælabúðir Stalins" ú! KOMIN EK UT > íslenzkri þýffingru ákæra Alþjóffasam- bands frjálsra verkalýðsfélaga, — International Confederation of Free Trade Unions, — á henct- ur Stalin og sovétstjórninni, vegna þrælkunarvinnu í Sovét- ríkjunum. Er ákæra þessi all stór bók. effa 110 blaðsíffur í stóru broti. Fræffslunefndl frjáisra verkalýffsfélaga á ís- landi gefur úr bókina, sem nefn- ist „Þrælabúffir Stalins". En bana hefur samiff Charles A. Orr, forstöffumaffur rannsóknar- deildar í fiárhags- og félagsmála ráfff alþjóffasambandsins. Maður slasasf á höfði í áreksfri BIFREIÐAÁREKSTUR varð á mótum Miklubrautar og Kringlumýrarvegar um tvö- leytið í gær, og slasaðist einn maður á höfði. Rákust þar á fólksbifreiðarn- ar R-3296 og R-4636. Kom R- 4636 vestur Miklubraut, en hin norður Kringlumýrarveg. Við áreksturinn skall bifreiðarstjór- inn á R-4636 upp í karminn vfir framglugganum og skarst á höfði. Uppboð það, sem auglýst var í 61., 62. og 63. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1952 á Baldursgötu 39, hér í bænum, eign db. Margrétar Þórarinsdóttur Wilson, fer fram á eigninni sjálfri laugardaginn 11. október 1952, kl. 2 e. h. Eignin verður til sýnis fimmtudaginn 9. þ. m. kl. 2—4 e. h. Söluskilmálar eru til sýnís hjá undirrituðum, sem veitir allar upplýsingar um eignina. Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 3. okt. 1952. Kr. Kristjánsson. ÞJÓÐVILJINN ræðir enn í gær um skatt’nn ;til Alþýðu- sambandsins fyrir yfirstand- anöi og s'íðast liðið ár. í leið- ara blaðsins stendur orðrétt: „Það er síaðrevnd, að sam- bandsþing 1950 hsimiiaði að leggja meðalframfærsíuvísitölu ársins 1950 á grunnskatt félag anna 1951, og meðalframfærslu vísitölu ársins 1951 á skatt fé- laganna 1952. Þessi meðalfram framfærsluvísitala reyndist samkvæmt útreikningi hagstof unnar 109,9 stig 1950 og 140,6 stig 1951, og samkvæmt. henni dg henni einni bar að reikna skatta verkalýðsfélaganna . : .“ Grunnskattur hér í Reykja- vík og Hafnarfirði er. kr. 3,64 ________ I af karlmönnum og hefði því Á fundi sínúm í Santiago de* 1 skatturinn átt að vera sam- Chilé í marzmánuði árið 1951, !.k™ kennin|im, Þjo.ðviljans samþykkti fjárhags- og félags-j Sem er seSlr- málaráð sameinuðu þjóðanna að ,1951 kr. 3.64-f == kr. 4,00 stofna nefnd, er ran.nsaka skyldi þau- vandamál,. sem nauðungar- vinna skapar. Þær fimmtán frjálsar þjóðir, sem. fulltrúa eiga í ráðinU, samþykktu að beina athygli heimsins að þrælkunar- vinnu nútímans, hvar sem hana væri að finna, og skyldi það verða fyrsta skrefið til að koma í veg fyrir að hægt sé að fremja þann siðlausa grimmdarverknað. 1952 kr. 3,64+40,6% = kr. 5,12 Þetta er hæsti grunnskattur Alþýðusambandsins; hann va.r ákveðinn í lögum þess haustið 1940 og hefur engnj breytíng verið gerð á honum síðan. Getur nokkur maður. annar en kommúnisti, látið sér detta í hug, að það hafi verið þetta, í sem fólst í samþykkt síðastá að hrieppa menn í þrældóm. Var , s&mbandsþings: þessi ákvörðun sameinuðu þjóð- j Sigurðsson. anna fyrst og fremst árangur af j -----------------------—‘ látlausri baráttu hinna frjálsu í bókinni o.g þau rök, er að þeim verkalýðssamtaka fyrir því, að . hníga. Rannsókn sameinuðu slík rannsókn yrði hafin. í nóv- þjóðanna hefur nú værið ákveð- embermánuði árið 194" ákærði in og stofnaður löglegur dóm- ameríska verkalýðssambandio stóll, sem hin frjálsa verkalýðs- Sovétríkin fyrir að hafa hneppt hreyfing mun leggja gögn sín verkamenn í þrældóm, en al- fyrir. þjóðasamband frjálsra verka- j B.ókin. „þrælabúðir Stalins“, lýðsfélága hefur allt frá stofnun. sem íslendingar eiga nú kcst á sinni 1949 safnað sönnunar-! að lesa, hefur vakið gífurlega gögnum fyrir þessum ákærum.; athygli um allan liínn. frjálsa Er þessi sönnunargögn að finna heim. ióeas Guðmundsson skrifsfofusfjóri, læfur af sfarfi JÓNAS GUHMUNDSSON, skrifstofustjóri í íélagsmála- ráðuneytinu, liefur sagt lausu starfi sínu frá næst komandi áramótum. Hann lætur og frá sama tíma af starfi eftirlits- manns sveitarstjórnarmálefna. AB — AlþýðublaSið. Útgefandi: Alþýðuflokkurirm. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálœarsson. Auglýsingastjóri: Emma Mölier. — Ritstjóm- Ersímar: 4901 og 4902. — Auglýsingasimi: 4306. — Afgreiðslusími: 4900. — Alþýðu- prentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Áskriftarverð 15 kr. á mánuði; 1 kr. í lausasöiu. Krafa Rússa Framh. af 1. síðu. Moskvmstjórnin hefði krafizt þess. að Kennan, sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu yrði kallaður heim hið fyrsta. Moskvustjórnin ber það á Kennan, að hann hafi rógborið rússnesku stjórnina, er hann ræddi við frét'tamenn í Berlín, er hann kom þar við á leið sinni vestur um haf fyrir nokkru. Kennan^ dvelst nú í Genf og mun halda þaðan til Wa*;hing- ton til viðræðna við stjórnina. Templarar a Ákureyri hafa keypf Hófef Norðurland AKUREYRI, 30. sept. I I DAG kallaði stjórn húsráðs templara á Akureyri ritstjóra Akureyrarblaðanna, ásamt frétta riturum útvarps og sunnanblað anna á staðnum, á sirxn fund að Hótel Norðurlandi, og skýrði þeim frá því, að reglan á Akur- eyrj hefði fceypt hótelið með og frá 1. október þ. á., en leigir fyrrverandi eigendum þess, þeim Erik Kordrup og Jóni Þor- steinssyni, húsið til hótelrefcst- urs um eitt ár, eða til 1. októ- ber' 1953. í kaupanum fylgir allt innbú hótelsins og annað það, sem eigninni ber að fylgja. Formaður hússtjórnar, Stefán Ág. Kristjánsson, bauð gestina velkomna, og skýrði í stuttri ræðu kvað fyrir templurum voktj með kaupunum, og til hverra nota þeir ætluðu betta núverandi stærsta samkomuhús bæjarins. Var það, í fám orðum þetta: Húsið verður, eftir 1. okt. 1 aðalheimilj templara. Þar verð- i ur rekin öll venjuleg starfsemi góðtemplarastúknanna, æsku- lýðsstarfsemi, skemmtanastarf- semi, veitingar, fæðissala að sumrinu og næturgisting. ÁFENGI VERÐUR ÚTILOKAÐ Sérstaklega verður unnið að því að gefa æskufólki aðstöðu til að iðka hollar skemmtanir, tóm stundaiðju og fræðslustarfsemi á þessum stað, án félagsskapar við Bakkus og ónæði frá þegn- um hans. Verður miðhæð húss- ins breytt með tiiliti til þessa. Hefur reglan haft þessi mál á stefnuskrá sinni. og saínað fé til þess undanfarið. Lét ræðu- maður þess getið, að íokum, að í þetta hefði verið ráðizt- í þeirri bjargíöstu trú, að æsku- lýður bæjarins lærði að not- færa sér og meta það.tækifæri og aðstöðu, sem honum væri gefið þarna, og templarar fengju að njóta velvildar og stuðnings æðri og lægri í bænum tj! að koma þessu í framkværnd Þessar framkvæmrlir sýna stórhug framkvæmdaþrá og trá á málefni reglunnar — og fójk- ið — hjá akureysknm templur- um. 1907 byjígðu stukurnar á Akureyri stærsta þeirra tiðar samkomuhús landsíns. Síðar seldu þsir bænurn betta hús. Næst byggðu þeir, ásaxnt UMFA, samkomuhúsið ,.Skjaldborg“. Nú kaupa þeir stærs+a, almennt samkomuhús-bæjarins og ráð- gera þar öflugri og fjölbreyttari starfsemi en reglan hefur nokkru sinni áður haft með höndum. Fréttaritari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.