Alþýðublaðið - 10.10.1952, Side 1
ALÞÝÐUBLAÐI9
Neðansjávafíjö
sfraum-
island
Tveir fjallgarðar liggja frá Jan Mayen til Svalbarða.
----------------------------.<>---------
Frá fréttaritara AB. KAUPM.HÖFN.
. Á HAFRANNS ÓKNAlíÁÐSTEFNU, 'sem riýlokiS er í Kaup
mamiahöfn, flutti liinn norski fiskifræðingur Finn Deyold er-
iiifli, sem vakið hefur athygli um heirn állan. Bevold skýrði
frá því ,áð furidizt hcfðw í Norðuríshafinu miiii Noregs, Græn-
lancís, Isl&nds og Svalbarða. tveir geysistórir fjallgarðai’. sem
og skipta þessu hafsvæði raun-
ná yfir margar hreiddargráður
veruiesra í tvö djúp höf.
Fjallgarðarnir liggja samsíða
og teygja sig frá Jan Mayen
norður til Svalbarða og skipta
þannig norðuríshaf nu í tvennt;
hafið norðvestan þe.irra mun
verða kailað Grænlandshaf. j
samkvæmt þeim óskráðu lög- i
um, að haf dragi nafn sitt af
landi því er næst liggur. I hinu |
ný.ja Grænlandshaíi eru kaldír
straumar, er íalla rneð strönd
um Grænlands, en um fjall-
Kaupmenn í Cairo
drepir fýrir herrél!
FREGNIR frá Kairo herma
að fjöldi kaupmanna þar í borg
hafi verið handteknir, sakaðir
um okur og drengir fyrir her-
rétt, samkvæmt hinum nýju
lögum Naguibstjórnarinnar, er
mæla einnig fyrir um liámarks
verð á matvælum og strangt
verðlagseftirlit.
Strax og hin nýju lög gengu
í gildi fyrir nokkrum dögum
síðan urðu ýmsar matvöruteg-
undir ófáanlegar í borginni
vegna þess að kaupmenn fólu
vöru sína í stað þess að selja
hana við því verði, er lögboðið
var. Segja kaupmenn þar að
ekki borgi sig að verzla með
sumar tegundir matvöra á því
verði, sem leyfilegt er að
krefjast fyrir hana.
gavðana eru -traumskipti,
kalda og heita sjávarins. j
HEITUR OG KALDUR SJÓR
Suðaustan fiatlgarðanna í haf
;nu miili Jan Mayen og Noregs
er yfirborð sjávarins heitara en !
Grænlandshafsins. og stafar
bað af lieitum sjávarstraumum
er koma frá Atlantshafinu. í
bessum heita sió norðamtur af
íslandi alla leið til Jan-Mayen
og norður fyrir Noreg hafa hin
norsku hafrannsóknarskip fund
ið mikið magn af síld, sem eins ,
og nú er kunnugt heldur sig
á mörkum hins kaida og heita
sjávar. I erindi sínu sagði De-
vold, að uppgötvun fjallgarð-
anna gæti haft ómetanlega býð
ingu fyrir ránnsóknir- á síldar-
göngurn á þessum slóðum.
FEIKNA HÁ EJÖLL.
Beggja megin fjallgarðanna'
er mjög djúpt haf, allt að 3800;
metruiri, en hlíðar neðansjávar
fjallgarðanna eru snarbrattar |
og eru hæstu*tindnr þeirra að-
eins 1000 metra undir yfirborðí i
sjávar (lætur því nærj-i, að
hæstu tindar fjallgarðanna séu
álíka háir og Esju, 800 m., væri
>bætt ofan á Öræfajökul, 2219
m).
Devold hefur stungið upp á
því, að fjallgarðarnir beri nöfn
hinna þekktu norsku haffræð-
Lnga, H. Mohn og H. Helland-
Hansen.
Framh. á 2. síðu.
Auð liíis íóku að hyggjast á
Flateyri. eftir að togarinn kom
—-----------------— ------
Frystihásavinna svo til samfelld síðan í þprpinu.
Frá fréttaritara AB. FLATEYRI í gær.
ATVINNA hefur verið sæmileg hér í sumar síðan togar-
inn Guðmundur Júní kom og fór að Ieggja hér upp aíla til
vinnslu í frystihús. Áður var farið að bera nokkuð á því, að
hús stæðu auð vegna* brojttflutnings fólks, sem ekki taldi sig
hafa næga atvinnu, en nú eru þessi liús óðum að byggjast aftur.
Togarinn Guðmundur Júní
hefur lagt hér upp afla úr fjór-
um veiðiferðum, og þeir menn,
sem á honum eru, láta hið
bezta af skipinu. Afli hefur líka
verið sæmilegur.
Auk togarans hafa lagt upp
afla til frystingar allmargir
trillubátar, sem gengið hafa til
handfæraveiða í sumar og aflað
vel, og einnig tveir stórir vél-
bátar. Við þennan fiskafla hef-
ur frystihúsavinnan verið nokk
urn veginn samfelld, síðan tog
arinn kom, alltaf verið unnið
a. m. k. 4—5 daga i viku, og
hafa þá konur og unglingar
ekki síður haft vinnu en karl-
menn.
HJÖRTUR.
--------------------------------------------------N
Leikfélagið sfnir balleft byggðan
á vísunni um ðfaf iilprés
.. (Sjá 8. síðu).
V---------------------------..._____________________
XXXIII. árgangur. . Föstudagur 10. okt. 1952. 226 tbl.
Ríkisráðsfundur að Bessastöðum. Fyrstl, riki£Taðsfupudi|mn, siðan as-
geir Asgeirsson tok vio forsetatigmnni,
var haldinn að Bessastöðum í gær. Forsetinn flutti þar ávarp og mælti m. a.: „Við höfum.
allir skyldur að rækja við ættjörðina, sem beina hug okkar og viðleitni að sama markiF
Steingrímur Steinþórsson forsætisráðherra þakkaði forsetanum ávarp hans og árnaði íorseta-
hjónunum heilla í staríi þeirra. Að fundinum loknum sátu ráðherrarnir og frúr þeirra há-
degisveðarboð hjá forsetahjónunum.
Þingsályktunarlillaga Alþýðuflokksins Iim
liianríkisráðherra
írans segir ai sér
UTANRÍKISMÁLARÁÐ-
HERRA írans hefur beðizi
Iausnar frá embætti og hefur
Mossadegh veitt honum lausn.
Ástæðan fyrir lausnarbeiðni
ráðherrans er að sögn hans bað
ófremdarástand, sem nú ríkii í
utan- og innanríkismálum
landsins. í fregnum frá Teher-
an í gær segir að búist sé fast-
lega við því að Mossadegh láti
verða af hótun sinni að slíta
stjórnmálasambandi við Breta,
ef svar við síðustu orðsendingu
hans verður ekki komið innan
viku.
91 iárus!! járn-
brautarilyiinu
ALLS hafa nú fundizt lík 93
þeirra, er fórust í járnbrautar-
slysinu í Harrovv á Englandi í
fyrradag. Björgunarstarfinu er
enn haldið áfram og búizt er
við því að fleiri lík muni finn-
ast í hinum ægilegu rústum
járnbrautanna.
!ag ódýrra og henfugra orlofsferða,
bæði innanlands og til útlanda
-------------4g,----------
I»RÍR þingmenn Alþýðuflokksins, þeii* Stefán Jóhann Stef-
ánsson, Guðmundur I. Guðnuindsson og Haraldur Guðmunds-
son, flytja í sameinuðu þingi þingsályktunartillögu um skipun
þriggja manna nefndar til þess að endurskoða orlofslögin með
það sérstaklega fyrir augum að lengja orlofið upp í þrjár vikur,
að skapa endurbætt og fasí skipulag ódýrra og hentugra orlofs-
ferða, innanlands og tií útlanda, og að íryggja eftir því, sem
kostur er, að greiðslur á orlofsfé fari eingöngu fram með merkj-
um, cr iimleyst séu á ákveðnum tíma.
Lagt er til að nefndin. er hafi*"
áhendi endurs'koðun orlofslag-
anna. sé skipuð einum manui
eftir tilnefningu Alþýðusam-
bands íslands, öðrum eftir á-
kvörðun Vinnuveitendasam-
bands Islands, og þeim þriðja
án sérstakrar tilnefningar. Gert
er ráð fyrir að nefndin ljúki
störfum svo fijótt, að unnt
verði að leggja eigi síðar en !
fvrir næsta alþingi frumvarp
til laga um breytingu á oilofs-
lögunum, að fengnum athugun
um nefndarinnar.
í greinargerð með þingsályk!; !
unartillögunni segir frá langri
baráttu Alþýðuflokksins fvrir |
Framhald á 7. síðu. i
Sími lagður í
Önundariirði
Frá fréttaritara AB.
FLATEYRI í gær.
LAGÐUR hefur verið í sum
ar símajarðstrengur hér út með
firðinum frá Breiðadal út að
Selabóli, og fengu þar með
tveir bæri síma. Einnig var
lagður sími með loftstreng 1
nokkra aðra bæi, og eru nú
allir bæri í firðinum búnir a l>
fá síma. \
HJÖRTUR.