Alþýðublaðið - 10.10.1952, Síða 2
(MÁLAYA)
Framúrskarandi spennandi
og vel leikin ný amerísk
kvikmynd.
Spencer Tracy
James Stewart
Sidney Greenstreet
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börmuð innan 16 ára,
Aukamynd:
Frá Ijrczku flugsýningitnni
Tripoli
Áfar spennandi og vel leik
in ný amerísk mynd í eðli-
legum litum. Myndih ger-
ist í Norður-Afríku. Aðai-
hlutverk:
Jdhn Payne
Howard da Sílva
Matíreen O’Hára
Bönnuð irinan 14 ára,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(\í i
51*
itS
&
,Kjötsalan til Améríku 1951‘
kabaretlmn
Sýningar kl. 7.30 og
10.30. Sala aðgöngu-
miða hefst kl. 2 e. h.
m austur- æ æ nyja biö a
99 Trovatore
(Hefud Zigeunakdnunnar),
ítölsk óperukvikmynd
byggð á samnefndri óperu
eftir G. Verdi. — Aðalhlut:
verkin syngja frægir ítalsk
ír óperusöngvarar
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð 'börnum yngri
en 14 ára.
Síðasta sinn.
Captain Bloocl
Afburða spennandi og
glæsileg mynd eftir sögu
Rafel Sabatine „Fortunes
of Captain Blood“, sem er
ein glæsilegasta og
skemmtilegasta af sögum
hans, þessi saga hefur ald
rei verið kvikmynduð áður
Louise Hayward.
Patricia Medina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Næiurveiðar
(SPY HUNT)
Afburða spennandi og at-
- burðarík ný amerísk mynd
u.m hið hættulega og spenn
andi starf njósnara í Mið-
Evrópu.
Howard Duff
Marta Toren !
Philip Friend 1 ~
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Mjög spennandi og við-
burðarík ný amerísk mynd.
Richard Widmark
Ida Lupino
Cornel Wilde
Celeste Holm
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
Sími 9249.
Síðasta sinn.
ri
) Skólasýning
WÓDLEIKHÚSIO
.........JL\
z Næsta sýning laugard kl. (
ý 20.00 S
S Næstsíðasta sinn. S
í ,fiúnó og Páfuglinn" s
^ Sýning sunnud. kl. 20.00 y
\ Aðgöngumiðasalan opin fra V
S kl. 13.15 til 20.00. S
S Tekið á móti pöntunum. )
S Sími 80000.
S'
‘Ví
‘VI
Bleyjiibuxur, grisjubleyj S
ur, bolir, sokkabuxur, ý
drengjaföt, náttföt, skriðý
buxur, smekkir, sam- S
festingar, naflabindi, b
hvíft flonel. •
H. TOFT l
Skólavörðustíg 8. \
af kjöfi að upphað 113 miilj, kr.
,Enginn markaður fyrir hendi í Bandaríkjunum'
S
s
s
s
;S
s
s
'S
s
’S
■s
s
'S'
Sí
s.
s
V
mjög fallegt Glugga- b
tjalda-voal 150 cm breitt )
á kr. 43,40 m. i
S
H. TOFT
Skólavörðustíg 8.
æ TRIPOLIBIÖ ffi
Hinn óþekktl
(THE UNKNOWN)
Afar spennandi og dular-
full amerísk sakamála-
mynd um ósýnilegan morð
ingja.
Karen Morley
Jim Bannon
Jeff Donnell
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Síðasta sinn.
ffi HAFNAR- ffi
ffi FJARÐARBIÖ 03
AuglýsiS í AB
HAFNARFIRÐt
'I Éíl 1
Mjólkurpóslurínn
(THE MILKMAN)
Sprenghlægileg ný amerísk
músík- og gamanmynd. Á
byggilega fjörugasta grín-
mynd haustsins.
Donald O’Connor
Jimtny Durante
Piper Laurie
Sýnd kl. 6 og 9,
Sími 9184,
Frá SÍS, framkværndastjóra
útflutningsdeildar, hefur
blaðinu borizt eftirfarandi
gréiriárgérð um kjötsöluna
til Ameríku, sem nýlega
hefur verið gerð að umtals-
efni í blaðaskrifum:
f GREIN undir cíangreindri
fjögurra dálka fyrirsögn í viku-
blaðinu Frjáls þjóð þann 6. þ.
m., er hrúgað saman illkvittnis-
legum rógi og rakalausum ó-
sannindum um dilkakjötsút-
flutninginn, í greininni segir, að
blaðið telji það skyldu sína „að
greina lesenduin sínum frá þessu
máli, eftir þeim heimildum, sem
fyrir liggja.L.
Það vekur nokkra fui'ðu, að
sú eina tilraun, sem gerð er í
greininni til rökstuðnings öllum
þvættingnum, fer elveg út um
þúfur, því að skírskotun höf-
undar til Hagtíðinda um magn
og verð stenzt ekki prófun; en
þetta er sú eina skírskotun til
heimilda, sem fyrir finnst í
greininni.
Skylt er þó að geta þess, að
eitt sannleikskorn er þar að
finna. Höfundurinn segir það
satt, að Frjáls þjóð spurðist fyr-
ir um það hjá mér, „hvort
greiðslan fyrir kjötið væri kom-
in“, og ég „neitaði að svara
spurningunni“. Má hver sem
vill lá mér það, að ég kýs helzt
að liliðra mér hjá að verða heim-
ildarmaður Frjálsrar þjóðar,
eins og haldið er þar á spilun-
um.
Sannleikurinn um kjötút-
flutninginn er annars þessi:
Á árinu 1951 voru flutt til
Bandaríkjanna:
í janúar 146.4 tonn
í febrúar 53.6 tonn
í maí 202.0 tonn
í október 503.4 tonn
Samtals 905,4 tonn
Allar þessar sendingar voru
sendar vestúr samkvæmt fyrir-
fram gerðum samningum. Allar
voru þær greiddar gegn farm-
skjölum við afhendingu í -New
York, og full gja,ldeyrisskil gerð
tafarlaust hverju sinni.
Á yfirstandandi ári voru flutt
út 197.7 tonn í febrúar. Þessi
sending var flutt vestur sam-
kvæmt samningi, som gerður
var í september 1951, en inn-
lausn farmskjalanna brást vegna
verðlækkunar á kjöti, er orðið
hafði.í millitið. Afleiðing þessa
varð sú, að finna varð nýja kaup
endur að kjötinu, og í lækkandi
markaði þarf að gæla allrar var
úðar til þess að spilla ekki fyrir
vörunni til frambúðar. Að sjálf-
sögðu ér líka réynt að nota
þennan slatta til að kanna sem
flesta möguleika og finna sem
traustastan grundvöll til að
byggja á sölrina í framtíðinni.
Af þessum sökum eru reikn-
ingsskil fyrir hina síðast nefndu
sendingu enn ókömin.
Til viðbótar skal þess getið,
að haustið 1950 voru 50.4 tonn
af kjöti flutt til Bandaríkjanna.
Um sölu þeirra og greiðslu gild-
ir allt hið sama og sagt var hér
að framan um útflutninginn
1951.
Alls hafa því vciið send til
Bandaríkjanna síðustu tvö
áriri 1153.5 tonn af kjötinu.
Fyrir 955,8 tonn greiddist
allt söluverðið, um 14.5 millj.
króna, við afhendingu, og var
jafnóðuin skilað I.andsbanka
fslands, én sölii á síðast serida
197.7 tonnunum er ekki lokið.
Þetta eru staðreyndirnar um
kjötsöluna, og geta menn nú
borið þær saman við uppspuna
Frjálsrar -þjóðar. Mætti sá sam-
anburður vekja einhverja til
umhugsunar um hvort þetta ung-
viði sé í raun og veru setjandi á
vetur.
Það er annars eftirtektarvert,
að vissir menn, sem álíta sig til
þess kallaða áð v-ara leiðtogar
landsfólksins, ganga alveg af
göflunum í hvert sinn, sem þeir
minnast á útflutning kjöts. Á ég
hér við dánumennina, sem skrifa
Mánudagsblaðið, Þjóðviljann og
nú síðast Frjálsa þjóð. Og það
kemur vitanlega fáum é óvart,
að Þjóðviljinn notar fyrsta tækí--
færi, sem um eiÁað ræða, til að
byrja að jórtra upptugguna úr
Frjálsri þjóð. Það gat hann ekki
n-eitað sér um lerigur en til dags-
ins eftir að skyldutilfinnin«’
hinna grandvöru skriffinna1
Frjálsrar þjóðar braut af sér
alla hlekki. Þessi flog nefndra
blaða, þar sem logið er upp
hinum fáránlegustu sögum um
kjötútflutninginn, eru öllu
venjulegu fólk; óskiljanleg með
öllu. Allir ísl-endingar, sem
komnir eru til vits og ára, vita
vel, að án landbúnaðar verð.ur
hér ekki lifað menningarlífi, og
að landbúnaðurinn á sér enga.
framtíð, ef framleiðslan á a<5
miðast við innanlandsmarkað-
inn eingöngu. Það orkar heldur.
ekki tvímælis, að dilkakjötið er
sú framleiðsluvara landbúnað-
arins, sem með tilliti til gæða og
framleiðslukostnaðar stendur
bezt að vígi á heimsmarkaðin-
um, enda var fryst dilkakjöt á
tímabilinu frá 1922 allt til styrj-
aldarloka árlega flutt úr landí
og selt til Bretlands og Norður-
landanna. Á þessu tímabili voru
engir siðam-eistarar í blaða-
mannastétt svo vandir að virð-
ingu þjóðarinnar, að þeir vörp-
uðu af sér allri dómgreind o’g
öllu velsæmi vegna þessa út-
flutnings, eins og tíðkast nú, síð-
an farið var að gera tilraunir
með sölu á kjöti í Bandaríkjun.
um.
Erum við ef til vill fyrst nCt
við tilkomu andans mannarina
við Mánudagsblaðið, Þjóðvilj-
ann og Frjálsa þjóð að eignaát
hlutgenga blaðamenn, eða hvað?,
Reykjávík, 9. október 1952.
Helgi Pétursson.
'■'^5*55
X »
Framhald af 1. síðu.
Það hefur verið kunnugt umt
nokkurt skeið, áð sjávarbotn-
inn nærri Jan Mayen er mjög
ójafn. í upphafi síðustu styrj-
aldar gerðu Þjóðvérjar haf-
rannsóknir þar og kortlögðu
hinn svokallaða Jan Mayen
„þröskuld", lengra náðu rann-
sóknir þeirra ekki. Það var ekkí
fyrr en sumurin Í95J og ’52,
að hafrannnsóknaskipið G. O,
Sars var sent á þessar slóðir
til þess að halda áfram þar,
sem Þjóðverjar hættu, að full
vitneskja fékkst um þennan
risafjallgarð, ?em á engan sinn
líka í heimshöfunum.
Það er almennt álitið að
fjallgarðarnir séu til orðnir fyr
ír eldsumbrot.
HB 2