Alþýðublaðið - 10.10.1952, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 10.10.1952, Qupperneq 3
í DAG er föstudagurmn 10 október. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvarzla er í Reykjavíkur apóteki, sími 1760. Lögreglustöðin, sími 1166. Slökkvistöðin, sími 1100. Flugferðir Flugfélag íslands. Flogið vsrður í dag til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar Jdausturs, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja, á morgun til Akureyrar, Blönducss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Skipafréttir Eimskipafélag íslands. Brúarfoss fór frá Palamos 7. þ. m. til Kristiansand. Dettifoss er á Akranesi. Goðafoss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur wm hádegi í gær frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Gdynia 8.; fór þaðan í gær til Antwerpen, Rotterdam og Hull. Reykjafoss kom til Kemi 5. frá Jakobsstad. Selfoss fór frá Akureyri 8. til Skagastrandar, Hólmavíkur, Súgandafjarðar og Bíldudals. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 6. frá New York. Einiskipafélag Reykjavíkur. Katla lestar saltfisk til Ítalíu. Ríkisskip: Esja er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Siglufjarðar. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöldi, til Húnaflóahafna. Skaft fellingur fer frá Reykjavík síð- degis í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell lestar síld fyrir austurlandi. Arnarfell lestar og Sosar á Skagaströnd. Jökulfell er í New York. Fyririestrar V. d. Scliulenburg, þýzkur greifi, sem hór hefur dvalizt að undanförnu, heldur fýrirlestur í I. kennslustofu há- skólans í kvöld kl. 8,30. Ræðir hann þar um skógrækt, sérstak- lega um möguleika á viðirækt hér á landi. Hann er mjög kunn ur skógrækt á Norðurlöndum, og hefur m. a. ferðast hér um land til þess að kynria sér skóg ræktarmál landsins. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestr- inum. Or ölíum áttum Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin á þriðjudögum kl. 3,15-—4 'og á fimmtudögum kl. 1 30—2,30. Fyrir kvef.uð börn er einungis ,.ORÍð- á föstudögum kl. 3,15—4. Kosningaskrifgtofa stuðningsmanna réra Helga Sveinssonar í presiskosningun- um er á Flókagötu 60, efri hæð, 'sími 6359, opin daglega kl. 1— 110, og fyrir Kópavogssókn á Kópavogsbraut 23, sími 1186, I opin daglega kl. 4-—10. Enn i fremur eru upplýsingar gefnar í . eftir.töldum símum í Kópavogs- jsÓkn: 80477, 80236-óg 80483.’ SKIPAHTG€RÐ RIKISINS Skjaldbreið til Skagafjarðar- og Eyjafjarð- arhafna hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutningi til Sauðárkróks, Hofsóss, Haganesvíkur, Olafs- fjarðar, Dalvíkur, Hríseyjar og Sválbarðseyrar á morgun og mánudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. „Esja" vestur um land í hringferð hinn 17. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórshafnar á morgun og mánudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. Skaftfellíngur til Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka í dag. Nýkomið I Feldur h.f. Austurstræti 6. 20.30 Útvarpssagan: „Mann raun“ sftir Sinslair Lewis; IV. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21,00 Einsöngur: Borls Christoph syngur (plötur). 21,15 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon fréttastjóri). 21.30 Tónleikar: Kvartett í e- moll op. 59 nr. 2 eftir Beet- hoven (Björn Ólafsson, Josef. Felzman, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). 22,00 Fréttir og vaðurfregnir. 22,10 ,,Désirée“, saga eftir Anne marie Selinko (Ragnheiður Hafstein). -— IV. 22,35 Dagskrárlok. Skrifstofa stuðningsmanna Páls Þorleifssonar, sem sækir um Langholtsprestakall, er í Holtsapóteki við Langholtsveg. Skrifstofan er opin daglega,, sími 81246. Allir beir, sem vilja vinna að kosningu séra Páls og veita aðstoð á kjördegi, eru vin samlega beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. V ett Hannes S HörnfffH vangur dagsins Svipmynd úr Þingholíssíræíi fyrir hálfri öld —. . Blómvöndur til Reykjavíkur frá Reykjavíkur- dreng í fjarlægð. GAMALL RF.YKJAVÍKUR-1 Hitt var „landhelgi“ æskimnar, DRENGUR skrifaði mér bréf ^ og vei þeim, sem kom inn yfir fyrir nokkrum döorum 0g sendij þau takmörk. Sá • hinn sami mer pistil um þingholtsstraati j þurfti þó ekki að óttast að :á æsku sipnar, en þá.var og aeskajhann yx-ði ráðizt; en hann átíi Reykjavíkur, því aff hún er ekki á hættu að fá bolta í höíuðið, eldri. Þessi Reykjavíkurdrengur Þorfinnur Kristjánsson prent- ari, hefur nú dvaljzt í Dan- mprkii í áratugi og nokkrum simxum komiff heim, og hann ann Reykjavík mjög — og þó sérstaklega Reykjavík æsku sinnar. eða að boltaprikið lenti ein- hvers staðar á honum. að gjörð- in færi yfir fætur hans eða að ■einhver kæmi þjótandi í fang hans, á leiðinni yfir grindurnair við hús Helga Heig&sonar, nr. 10, eða á hlaupum í eltingaleifc við stúlkurnar eða stúlku í fangið, í eltingaleik við piltana. ÖLL GATAN iðaði af Hfí; æskan var í algleymingi; elliix varð að vera vör um sig, vildi hún halda limum og lífi.' '— Ma'rgar yndislegax’ minning'ar brjótast fram í hug minxx um fögur sumarkvöld, er við sá'tum á.grindunum við hxxsið nr. 10, á ÞORFINNUR FR NU að skrifa minningar frá liðnum dögum, og eru þættir hans mjög skemmtilegir og fróðlegir um lífið eins og það var hér í höf- uðstaðnum fyrir 50—-60 árum. Vonandi lýkur Þorfinríur ]xátt- um sínum, og hygg ég að marg- an ínuni fýsa að kynnast þ.eim, þegar þar að kemur. — Þemxan j horninu við Amtmannsstíg. VÖ5 pistil sinn nefnir Þingholtsstræti. Hann t’ Þorfinhur J sátum þarna og í’öbbuðum, sát- ann er ekki um og góndum upp í himinhvelf- FELAGSLIF Sfúkan Sepfína heldur fund í kvöld kl. 8.30. Erindi: Orð og gjöi’ðir. Flutt af Jóni Árnasyni. Félagar fjölmennið stundvíslega. AB-krossgáta. Nr. 251. saminn í þætti harxs. Fer hann hér á eftir: SÓLIN HAFÐI SKINIÐ allan guðslangan daginn og kasfaði geislum og undurfögrum litum. á láð og lög. Og Esjan var fögur á að líta, dökkblá að xnorgni til, liturinn ljósari, er á daginn leið, en dökknaði aftur, er degi tók að halla. ÞAÐ VAR „hátt til loíts og vítt til veggja“ í Þiíigholtsstræti. Og þar lék sér daglega síglöð æska, er á þeim tíma taldi Reykjavík stærsta og fegursta bæinn undir sólinni. Hún þekkti engan bæ stærri og enga götu fegurri og skemrntilegri en Þingholtsstræti. Það var henni inguna og dáðumst að stjörnun- um og reyndum að telja þær, eða við horfðum á skýjaflókana þjóía um himingeiminn; stund- um líktust þeir skxpum, stuno1- húsum, stundum fjöllum, sefn við þóttumst þekkla, en stund- um tóku þeir líka á sig manns- myndir, eða þeir líktust tröl'i- um. Eða vetrarkvöldin, alstirnd- ur himinn, og norðurljósin döns- uðu um himinhvelfinguna, rétt yfir höfði okkar, og kringuna. okkur lá snjórinn og glitraSi eins og perlur. Hve það var yndislegt, hvílík kyrrð, hvílxk unun og friður. — Var þetia ekki paradís? — SÍÐAN ÉG FÓR. úr þessari Paradís eru nú liðin fimmtíti allur heimur, allt lífið. Það var 'ár- Nú fy;lla ekki Slaðar ung- fegursti bletturinn, fegursti leik- yöliíurinn á æskuárunum, og enginn fannst heldur öruggari. lingsraddir götuna iengur: én þingholtsstræti líkist að mikiu leyti enn þá því hinu gamla, os leikvöllurinn okkar þá er ena ÞEGAR LAUK ALMENN'UM óbreyttur; en húsin hafa ejft eins og við, sem. lékum okkór þar, og sum eru horx'in, eins og margir æskufélaganna. En 'Þirig:- holtsstræti, — Paradís æskuár- anna, •—- lifir enn þá í endur- minningunni og gleymist ekki fyrr en yfir lýkur“. vinnudegi fullorðinna, tók :esk- an til óspilltra málanna. Hún lagði undir sig götuna, eins breið og hún var, en sjaldan meira af lengd henxiar en frá nr. 10—22; öll lengd hennar um- fram það var hverjum heimil. Lárétt: 1 við aldur, 6 kven- mannsnafn, 7 jarðvegsefni, 9 tveir samstæðir, 10 loka, 12 for- setning, 14 dæma, 15 áhald, 17 nábúi. Lóðrétt: 1 þjóf, 2 slæman fé- lagsskap, 3 á fæti, 4 veiðarfæri, 5 tæpar, 8 smekk, 11 bráðum, 13 fugl, 16 tónn. Lausii á krossgátu nr. 250, Lárétt: 1 ferlíki, 6 son, 7 ausa, 9 Ig, 10 tug, 12 ss, 3 4 kak.a, 15 kát, 17 Altóna. Lóðrétt: 1 fjarska, 2 röst, 3 .ís, 4 kol, 5 Ingvar, 8 auk, 11 garn 13 sál, 16 tt. Esso Bifreiðalyffan HAFNARSTRÆTI 23 er opin frá kl. 8 f. h. til 11 e. h. Laugardag kl. 8—12 á hádegi. M daglega kl. 14-23* 1952 Fatasyning í kvold kl. 22, AB 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.