Alþýðublaðið - 10.10.1952, Side 5

Alþýðublaðið - 10.10.1952, Side 5
Imn hefur verið að gera, erjpt gildi. MíganijmirsaS ég fiaít' wþess/að. birta nöfn þeirra, sem eYnhverh ‘ lírría heVrt hæsív. * hvorki fugl né fiskur, hvorki frjáls verzlun né skipulögð verzlun, heldur stefnulaust fimbulfamb, óhagstœtt neyt endum, skaðlegt iðnaðinum, og til skaptaunar dugmikíum og heiðarlegum aðilum í verzlunarstétt, en engum til gagns nema þeim, sem stunda viðskipti sem spá- kaupmennsku og brask. Hafa menn almennt gert sér jgrein fyrir því, hvers kon^r xeglur það eru, sem nú gilda í innfiutningsmálunum? Ýmsar Ibráðnauðsynlegar vörur eru enn þá háðar leyfisveitingum, svo sem flestar byggingarvör- ur, og er innflutningur þeirra 2njög takmarkaður sökum gjaldeyrisskorts, að því er sagt er. Á bátalistanum svokallaða eru hins vegar margs konar ó- þarfavörur, svo sem postulín og plastikdót. cg auk þess vör ur, sem auðvelt er að framleiða í landinu, svo sem kerti, kex og leðurvarníngur, og af öllum þessum vörum má flytja inn svo mikið sem hverjum þókn- ast, ef aðeíns er greitt af þeim tilskilið bátagjald. Mér hefur t. d. verið sagt, að nýlega hafi verið yfirfærð veruleg fúlga í dollara til kaupa á kertum, sem vandalaust er að steypa Iiér heima. Hér er m. ö. o. skort Uir á ýmsum bráðnauðsynlegum vörum, en samtímis er dýrmæt- um gjaldeyri hent út fyrir ó- þarfa og ýmiss konar innflutn- Ing, sem verður til þess að gera Iðjuverkafólk í landinu atvinnu laust. Þetta er svo fráleitt, að eðlilegt er, að menn eígí-bágt xneð að trúa þessu, jafnvel upp á þá ríkisstjórn sem nú situr. heyrt viðskiptamálaráðherra segja, að hæfileg heildsöluálagning á vefriáðarvöru væri 10%. samkvæmt því ætti hann að telja álagningu heildsalanna óhíefilega. Meðalálagning smásala er 31,5% og er það aðeins 37 % hækkun. Til þess að gera sér grein fvr ir því, hvað þessar tölur raun- verulega þýða,: má athuga, hverru mikið hefur verið flutt inn af vefnaðarvöru þeirri, sem verið hefur á ,.írílista‘‘, síðan hann var gefinn út, eða öilu heldur, hversu mikið verið yfir fært íyrir vefnaðarvöru, þar eð ] gerðúst ’ sekrr úm ohöflega á- lagningu. Ég vona, að ríkis- stjórnin lesi skýrslur trúnaðar mahriá • sinna, þ. á. m. síðusiu skýrslu verðgæzlustjóra. Og'nú langar mig til þess að spyrjat Finnst ríkisstjórninni hæfi legt að leggja 70% á kven- töskur í heildsölu? Finnst henni hæfilegt að leggja 60 % í heildsölu á fótbolta? Eða 38% í heildsölu á bóm- ullarefni? Eða 68% á tvinna? Eða 32—40% á sápu í heild sölu? Eða 68% á hárbursta? ESa 37 % á ýmsa leir- og gler vöru og járrivöru, allt sam- an í heildsölu? ÍÆlÝ*--Ýy Í ttnn Sýning í kvöld kl. 7,30 og 10,30. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó frá kl. 2. Sími 1384. vara hlýtur að hafa komið eða' Líklega finnst ríkisstjórninni , koma fyrir þá upphæð. Það þetta allt saman hæfileg álagn ] eru 91 milljón kr. Nú má at- ing, þýí ekki hefur borið á I huga, hver álagningin reynizt, því, að hún kæri sig um að ef gert er ráð fvrir scmu álagn nota sín eigin heimildarlög til ^ ingu á þessa upphæð og álagn þess að skýra frá því, hverjir j ingin hefur reynzt undanfarið leggi þannig á, Almenningur i samkvæmt skýrslu verðgæzlu- landinu er hins vegar á annarri stjóra. en það ætti sízt að vera rkoðun. Og meðan ríkisstjórnin of rnikið, líafi eitthvað verið að tekur málstað þeirra; sem þann marka það, sem málsvarar rík- ig fara að og heldur yfir þeim verndarhendi; mun almenning ur fordæma hana fyrst og fremst. isstjórnarinnar sögðu í fyrra. b. e. að álagningin mundi stór- lækka og vera orðin hófleg á, þessu ári. Ef þannig er farið að, reynist heilsöluálagning 24 millj. Fjölbreytt og glæsilegt úrval bófstraðra húsgsgna Yfir 30 tegundir af áklæðum fyrirliggjandi. Lágt verð. Góðir. greiðsluskilmálar. ' Húsgagnaverzíun Guðmundar Guðmundssonar, Laugavegi 166. MINNÍNGARORÐ Alagningarfrelsið eitt eftir En þótt ríkisstjórnin sé búin að yfirgefa flestar þær megin- reglur, sem hún boðaði í byrj- un af sem mestum fjálgleik, heldur hún samt dauðahaldi í eina, þ. e. þá, að milliliðum skuli yfirleitt heimilt Vandamál hersetunnar. . Þanmg er ferill ríkisstjórnar kr., en smásöluálagning 51 -innar í viðskiptamálunum, mik millj. kr. eða álagning milli ilvaegustu innanlandsmálunum, liða samtals 75 miljónir. Á- furðulegt hneyksli. Það er auð lagningarliækkun heildsal vitað ekki við því að búast, að anna umfram verðlagsákvæð slík stjórn haldi vel eða rögg j in hefur numið 15 millj. kr. samlega á málum í skiptum okk Það er dálaglegur skildingur, ar við aðrar þjóðir heldur, ; og mun ýmsum finnast, að enda hefur sú ekki orðið ráun- minna hefði mátt gagn gera. snedikt Einarsson frá Miðengi Okrið á bátagjaideyris- vörum. m a. Svo illa hefur hún haldið á ýmsu í sambandi við varnar samninginn við Bandaríltin, að mörgum, sem þó eru samningn Þecrar álapnincr á bátaoiald- Um fylgjandi> er meira en nó§ . ®.. ® ^ ? boðið. Alveg að ástæðulausu eyrisvoruna er athuguð koma hefur hún látið það viðgangast; hmir furðulegustu hlutir i u % . , , , i rr,-, i -f « að hermenn dveldu her í hos. Tn loka siðasta manaðar -p.,• , , ,..., hafði verið vfirfærð fvrir báta- Reykiavik daSa °S nætur, fjol natöi verto y lirlærö tynr bata menntu á hina sárafáu skemmti gjaideyrisvorum 101 milljon staði Reykvíkingþ, og tækju kr., en ekki eru alveg allar þær hér Msnæði á leigu til lengri yorur enn komnar til lands- eða skemn- tíma Hermeit,. __' ,tX- , , , x írnxr iiaía ekkert hmgað að SS Mnilt ÁiSma Þa5 eru vefnaðarvara og fatnaður sækja annað en skemmtSnir, en þeim symst. Alagnmgarfrelsið ymiss konar, avextir og bif- smábær eins og Reykjavík get hefur venð stjorninm miklu reiðavarahlutir asamt skrif- s.,, . . , j ur ekki gegnt shku hlutverki. stofuvelum. 1 Fyrir vefnaðarvöru og fatnaði hafa verið yfirfærð Benedikt Einarsson. Iteilagri meginregla en verzlun arfrelsið. Ýmsir aðilar í millí- liðastétt hafa misnotað þetta á- lagningarfrelsi svo herfilega, að fullkomið hneyksli verður að íelja. Ríkisstjórnin hreyfir samt hvorki hönd né fót, held- ur horfir á allt saman, að því er bezt verður séð með velþókn un. Ég sýndi fram á það í um ræðum hér á alþingi í fyrra, bæði í umræðunum um verð- lagsfrumvarp okkar alþýðu- flokksmanna og eldhúsumræð- um, hversu gífurlegt okur hef ur átt sér stað í skjóli álagn- ingarfrelsisins, og byggði á skýrslum, sem verðgæzlustjcri hafði safnað. Svar ríkisstjórn- arinnar var þá ekkert annað eri að ekki væri að marka álagn- inguna fyrst eftir að verzlunin væri gefin frjáls og markaður inn væri að fyllast'. Hún mundi lækka síðar. Nú er komin tveggja ára reynsla á stefnu stjórnarinnar. Nú ætti ástand ið að vera orðið eðlilegt. Og. svo vill einmitt til, að verð- gæzlustjóri ér nýbúinn að birta nýja skýrslu um athuganir, sem hann hefur gert á álagning- unni undanfarið. Það kemur í Ijós, að álagn ing á vefnaðarvöru, innflutta samkvæmt „frílista“, er í heildsölu 17,1%, en Jjað er hvorki meira né minna en nærri þreföldun á þeirri á lagningu, sem leyfð var með an verðlagsákvæði voru i Það verður að vera hernaðar yfirvaldanna sjálfra að sjá „„ ..... . , ... þeim fyrir skilyrðum til dægra ar 2a milljonir kr. Se miðað styttingar við síðustu skýrslu verð-| Engri þj6ð með heilbrigðan gæzlustjora, er soluverð þess þjóðarmetnað þykir án ja að arar voru^l milljon, og nem -u • -v * , , , ur alagnmg milhhða a vor- mönnurn £ landi sínu. Slikt una 24 m,IIj kr eða alika hefur ávaUt viðkvæm vanda. upphæð og hun kostar er- mál f för með séj. hvort sem íendis. Það, sem yfufært hef um er ag ræða Bretland Þýzka ur venð fyrir avoxtum „em land Danmörku eða ísland Q ur23m1llj.kr.M,ðaðv1ðs,ð það er íþúum £mábæja ával, ustu skyrslu verðgæzlustjora áhyggjuefni. þegar herbúðir er alagnmg milhliða a þenn- eru ekki fJarri jafnve] t um an ávaxíainnflutning 27 innlendar herbuðir sé að ræða. milljónir, og er það vaía- Þess verður að minnast< ^ Iaust lægra en alagmngm he þótt herinn á íslandi sé fámenn ur raunverulega orðið. Til ur, er hann fjölmennur í hlut 19 mdlj. kr. mnOutmngs b,f faUi við íbúatölu landsins j- refavarahluta og sknfstofu erlendum blöðum hefur verið r ninlarar 3' a‘ l náfnt, að hér séu um 4000 agnin"' hermenn. Það svarar til þess, Framhald á.. 7. síðu. Þannig mætti lengi telja. Ohætt mun að fullyrða, á grundvelli skýrslna verð gæzíustjóra, að álagning á þa bátagjaldeyrisvöru, sem num ið hefur í innkaupi erlendis um 100 milljónum lcróna, nemi meiru en öðrum 100 milljónum. Og þetta lætur ríkisstjórnin sér vel líka. Henni finnst al~ menningur víst ekki of góður til þess að borga. j Á síðast. liðnu vori virtist ríkisstjórnin þó rétt sem snöggv ast fá aálítið samvizkubit út af öllu þessu. Hún reyndi að friða samvizkuna með því að gefa út bráðabirgðalög um heimild til í DÁG verður úíför Bene- dikts Einarssonar bónda frá Miðengi, gerð frá kapellunni í Fossvogi, en hann lézt þann 3. þ. rn. hér í Reykjavík. Benedikt var fæddur 7. apríl 1877, að Elínarhöfða á Akra- nesi. Voru foreldrar bans Hali- dóra Sveinhjarnardóttir og Ein ar Jónsson. Þegar Benedikt yar á fyrsta ári, lézt faðir hans og móðúr sína missti hann skömmu síðar. Fluttist. hann þá til móðurbróður síns, Guðmund ar Sveinbjarnarsonar að Valda stöðum í Kjós, og konu hans, Katrínar Jakobsdóttur. Ólst hann þar upp og d.valdist, þar, unz hann reisti bú að Hurðar- baki í Kjós, í félagi víð frænda sinn og uppeldisbróður, Svein- björn Guðmundsson, og árið , , .. 1910 kvæntist hann frændkonu eg eru þSu born o11 manilvæn- sinni, Halldóru J. Guðmunds- i leS- dóttur, systur þeirra Valdastaða i Rkki naut Benedikt langrar bræðra: Nokkru síðar fluttust skólamenmunar í æsku. Hann þau hjónin að Fífuhvammi við vísu hafa stundað nána Reykjavík, og tók Benedikt að 1 heimavistarskóla þeim, sem ý sér bústjórn þar fyrir Vilhelm hann tíð var starfræktur ao Bernhöft j;.annlækni, en fluttist Beynivöllum, og báru margir þaðan að Lágafelli í Mosfells- nemendur úr þeim skóla því sveit, og skömmu seinna að vitni álla ævi, að bar Álafossi. og tók við stjórn ull- yar kennsla furðulega góð. Ar- arverksmiðjunnar þar, sem þá ’ó 1004 sýráðist Benedikt í var eign Boga Þórðarsonar.. Flensborgarskóla og lauk það- Þegar Sigurjón Pétursson'an kennaraprófi eftir skamm- keypti vekrsmiðjuna, hélt Bene an námstíma. Þetta mun hafa dikt. áfram stjórn hennar um veri® öll hans skólodvöþ eins skeið, og fór þá meðal annars, °§ Þad er en Behedikt. til Danmerkur til þess að kynna var þannig perður, að allt lífið sér dúkagerð og annað, er það mun hafa orðíð honum óslitinn starf snerti. Frá Álafossi flutt-' náms-feriil. Hann var maður ó- ist Benedikt að Miðengi árið venjulega vel gefinn. bæði and- 1923, og bió þar síðan. þar til, ieSa líkamlega, fjöllesinn, hann seldi jörðina í hendur |ve]- íþróttum búinn, heill mao- tengdasyni sínum og dóttur ur «g þroskaður. Hann varð fyrir nokkrum árum. Þeim snemma snortínn af þeim vor- hjónum varð þriggja barnabug, sem ríkt, í íslenzku þjóð- auðið, Helgu, sem býr í Mið- j]ifi upn úr síðustu aldapaótum, enpi, Halldórs og Guðmundar, 0fr .eerðist einn aðalfrumkvöð- ull að síofnun UMF ,.Drengur“ í Kjósarhreppi, og síðan einn aí ötulusfu forustumönnum bess félags á meðan hann dvald ist í sveitinni, meðal. anrVfS var hann helzti hvatamaður og fyrsti ritstjóri blaðs, er gefið var út innan félagsins. Í3ene- dilct var ritfær í bezta lagi og hagi’rðingur góður, og hafa margar af lausavísum hans birzt í bíöðum og tímaritum. Staðgóðrar kunnáttu hafði hann aflað sér í ensku og Norð urlandamálum; hann var af- burða fróður í íslenzkri sögu, einkum forjhsögu og fornbók- Framhald a 7. síðu. AB 5 Síuðningsmenn sr. Péis Þoríeifssonar hafa opnað kosningarskrifstofu í Holtsapóteki við Lang holtsveg. Opin daglega frá kl. 8—10 e. h. Sími 81246.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.