Alþýðublaðið - 10.10.1952, Side 8
Gíslason gagnrýnir írum-
álagningu íekjuskajts
--------------------
Telur mjög hallað á launbega, við umreikning á tekj -
um þeirra, þegar skaítur er á þá lagður
----------«---------
Á ALÞINGI var í fyrradag rætf um frv. ríkisstjórnarinnar
um framlengingu á ýmsum lagaákvæðum, sem nú gilda um
álagningu tekjuskatts, þ. á. m. um það, hvernig skuli umreikna
tekjur rnanna, þegar skattur er á þá lagður. Er í frumvarpínu
gert ráð fyrir því, að tekjur þessa árs verði umreiknaðar með
visitölunni 457. Við umræðuna gagnryndi Gylfi Þ. Gíslason
jressar reglur og taldi mjög hallað á launþega alla með þeim.
Tilgangur lagaákvæðanna um<'----------------------"
tekjuumreikninginn sagði hann, , . . , ^ 'V I 1»
að hefði auðvitað verið sá, að IjÍllQQO SH0O lOtf”
koma í veg fyrir. að kauphækk-
nX skeytamanninn látinn
þar eð þær táknuðu að sjálf-
sögðu ekki raunverulega tekju-
aukningu. En á
áratug hafa launþegar fengið
grunnkaupshækkanir. sem
ráun og veru hafa aðeins vérið
tií þsss að mæía aukinni dýrtíð,
og hafa alls ekki verið raun-
varuleg kauphækkun heldur. hér
Til þessarar tekjuaukningar er |
hihs' vegar ekki tekið tillit við',
tekjuLUTU'eikninginn, svo að,
skattgreiðendur lenáa nú raun- j
verulega í miklu. iiærri skatt-1
stiga en sambærilegar tekjur
ALÞYflUBLABIS
Nfjar reglur
YFIRMAÐUR VARNARLIÐS-
INS hefur nú, að undan-
gengnum viðræðum milli
~ t
laliett saminn eftir þjóðvfs
unni um Olaf Liljurós
— og óperan Miðillinn eftir ítalska tónskáldið
Carlo-Menatti næsta verkefni Leikféiags Eeykjavíkurj
LEIKFÉLAG KEYKJAVÍKUR leggur inn á nýjar brautir
í starfsemi sinni á næstunni, því að innan skamms efnir þaS
til ballettsýningar og fluínings á nýtízku óperu. Ballettsýningiis
er í sjálfu sér merkisviðburður vegna þess, að hún er alíslenzk.
fulltrúa þess og íslenzkra Jórunn Viðar hefur samið tónlistina, Sigríður Ármann dansinsa
BREZKUR togari sigldi í gær
íðast liðnum morgun inn á Reýkjavíkurhöfn
með. fána í hálfa stöng. Var
j ha.nn að koma til hafnar með
lík lóftskeytamannsins, sem
látizt hafði í hafi.úr hjarta-
slagí, Mun eiga að jarða líkið
Ásgrímur fekk 198
MORGUNBLAÐIÐ skýrði
rangt frá úrsliturn fulltrúa-
lentu. þegar reglurnar ,um um- ! kjorsins
r'Sikninginn voru samþykktar.1 þings
og hefur .þetta orðið til þess að
Þyngja mjög skattabýrðina á
almenningi. Allir vita, að tekj-
ur hafa meira en dlfi-faldást síð
ast liðin áratug'. og það, sem
til Átþýðusambands-
í Vörubílstjórafélaginu
Þrótti á þriðjudaginn. Sagði
það, að Friðleifur Friðriksson
hefði fengið langflest atkvæði,
111, og Ásgrímur Gíslason hefði
fengið 101. En Ásgrímur fékk
ð
þar er umfram táknar alls ekki alls 108. Munurinn á þeim Frið
raunverulegar kjarabætur. Um-1 leifi og honuni er því .ekki mik-
reikningnúm er svo hætt við. ill. Ásgrímur hefur setið lengi
visst tekjumárk. í upphafi var ' í stjórn félagsins og nýtur óskor
það 15.000 kr., en á síðasta ári: aðs trausts félagsmarma.
tæp 61.000 kr., og tekur þá j --------
’tekjuskatturinn stórt stökk upp
á við, en 15.000 kr. tekjur voru
fyrír 10 árum raunverulega
miklu hærri tekjur en 61.000
voru í fyrra.
Gylfi taldi bráðnauðsynlegt að
breyta umreikríingsreglunum
þarnig, að tekjurnar væru um-
reiknaðar með vísitölu, sem
sýndi verðfall peniríganna, þ. e.
þá tekjuaukningu, sem orðið
hefði, án þess að henni fylgdi
inokkur raunveruleg kjarabót.
Meðan það værí ekki gert, væri
stórleg'a hallað á skattgreiðend-
ur. Væri vitleysan í skattaiög-
gjöfinni nógu mik:l eftir, þótt
þetta væri leiðrétt.
MAÐUR varð í gær fyrir
ýftara frá Eimskipafélagi Is-
lands niður við höfn í gær.
I Meiddist hann á fæti og var
fluttur á Landsspítalann, en
ekki munu meiðsli hans hafa
verið alvarleg.
Sérfræðingur í sauð-
fjársjúkdómum
ársþing brezka
aia
ini hófii í gær
ÁRSÞING brezka íhalds-
flokksins hófst í Scarborough í
gær, Á fyrsta degi þingsins
fluttu þar ræður Butler fjár-
málaráðherra, Eden utanríkis-
ráðherra og Alexander lávarð-
ur landvarnamálaráðherra.
Ságði Butler að Bretar yrðu
að leggja enn meira kapp á
vandaðri og meiri útflutning til
að standast samkeppnina við
Þjóðverja og Japani. Eden
ræddi um horfurnar í friðar-
málunum og sagði að þær væru
batnandi með vaxandi herstyrk
hinna frjálsu þjóða.
Alexander lávarður sagði í
ræðu sinni að Bretum og hinum
frjálsu þjóðum þýddi ekki að
fara í kapp við Rússa um að
koma upp sem stærstum her-
afla og yrðu þær því að Ieggja
meiri áherzlu á fæknileg voyn.
SEFRÆÐINGUR í sauðfjár-
sjúkdómum er kominn hingað
til lands frá matvæla- og land-
búnaðarstofnun samemuðu þjóð
anna að beiðni íslsnzkra stjórn
arvalda. Naín hans er Stewart,
Hann mun dveljast hér í 3—4
vikur að þessu sinni og' kynna
sér hér sauðfjársjúkclóma. Fer
hann í dag austur i sveitir á-
samt Halldórí Pálssyni sauðfjár
ræktarráðunaut. Gert er ráð
fyrir að hann komi hingað
seinna til frekari rannsókna.
Jén Axel og Kjarfan
Tftors komnir heim
JÓN AXEL PÉTURSSON og
Kjartan Thors, sem dvalizt hafa
um tíma í Bretlandi til við-
ræðna við brezka útgerðarmenn
út af lönduharbanninu á ís-
lenzka togara, komu heim í fyrri
nótt. Ræddij^eir við brezka að-
ila í Grimsby, Hull og Lundún-
stjórnarvalda, sett nýjar í’egl
ur um fjarvistarlevfi varn-
arliðsmanna, þar á meðal
um heimsóknir þeirra 1
Reykjavík og öðrurn bæjum- í
nágrenninu; og eru þessar
nýju reglur mun strangari en
bær, sem undanfarið hafa gilt.
Þannig hafa óbreýttir liðs-
menn nú fyrirmæli um að
hverfa úr Reykjavík og ná-
grannabæjum hennar ekki
síðar en klukkan 22 á kvöld-
in, að miðvikudagskvöldi einu
undanskildu; en þá verða þeir
þó að vera þaðan á brott ekki
síðar en á iríiðnætu. Nætur-
orlof fá óbreyttir liðsmenn
ekki nema alveg sérstaklega
standi á, að dómi þar um bærs
foringja.
og ballettdansararnír verðg
rfitt að haida
veginum yfir Breið-
aisheiói iærum
Frá fréttaritara AB,
FLATEYRI í gær.
ALHVÍTT er nú hér niður að
sjó og allmikill snjór kominn á
f jöllum. Breiðdalsheiði lokaðist
á þriðjudagsnóttina, og var
mokuð á þriðjudaginn, en á
miðvikudagsnóttina fennti svo
mikið, að ófært var'ð aftur.
j Átti að ryðja veginn í dag.
Mikil áherzla er lögð á að
ÞVI BER AÐ HEILSA að með jja^a veginum héðan til ísa-
þessum nýju reglurn um dval fjarðar ein3 iengi færum og
arleyfi ^ varnarliðsmanna í piæg(; er sakir flutnings á mjólk
Bsykjavík og nágrannabæjum fii ísafjarðar frá bæjum í Ön-
hennar, er óneitanlega komið unc}arfirði
nokkuð til móts við óskir .al- j HJÖRTUR
mennings, sem undanfarið hef t_____________
ur þótt allt of mikið um lang
dvalir, jafnvel næturdvalir,
liðsmanna varnarliðsins utan
bækistöðva þeirra, í Reykja-
vík að minnsta kosti. Hefur
almenningi ekki gengið nein
andúð til í því etni, til varn-
arliðsins, sem vitað er að
hingað er komið landinu til
aukins ör^sgis, heldur aðeins
vitundin um þau sjðferðislegu
vandamál,, sem allt. of . náin
samskipti milli hinna erlendu
manna og íslenzks æskulýðs,
einkum ungra stúlkna, skapa.
allir íslenzkir.
♦ Ballettinn byggist á þjóðvís«i
unni um Ólaf Liljurós og ber,
nafn hans. Sigríður Ármann„
Björg Bjarnadóttir, Edda Schev-
ing og Guðný Pétursclöttir dattsa
hlutverk álfameyjanan fjögurrá,
en ungur maður, Jón ValgeiB
Stéfánsson hlutverk Ólafs, og
eru þau öll meðlimir í Félagi
íslenzkra listdansára. Jan Morá
vek hefur búið tóniistina til
hljómsveitarfiutnings, en Róbert
A. Ottósson stjórnar hljómsveit
inni, sem skipuð er 14 hljóðfæra
leikurum úr Syiníóníuhljóm-
sveit Reykjavíkur. Tekur ball-
ettfiutningurinn um 25 ráínút-
ur, Kjartan Guðjónsson hefuB
málað leiksviðstjöldin, en Qunn
ar R. Hansen teiknað búning-
ana.
ÞESS ER AÐ VÆNTA, að hin-
ar nýju reglur um dvalir varn
arliðsmannanna í Reykjavík
og nágrannabæjum hennar
dragi úr þeim hættum, sem
slíkt sambýli hefur ávallt í
för með sér. Verði þeim
stranglega framfyJgt, eru þær
vafalaust til bóta, og ber að
meta þann ski3ning, sem sýnd
ur er með setningu þeirra. En
hvernig værj að gerðar væru
nú einnig riokkrar kröfur til
ungra stúlkna og pi.Ita höfuð-
staðarins urn að sýna framveg
is svolítið meira þjóðarstolt
og 'velsæmi í umgengni við
menn varnarliðsins, en gert
hefur verið hingað til?
Fuilfrúakjör
iil þings ASÍ
FREGNIR bárust í gær um
fulltrúarkjör til Alþýðusam-
bandsþings í nokkrum verka-
lýðsfélögum úti á landi,
í Vfm. Dímon, Rangárvalla-
sýslu, var kjörinn Guðjón Ólafs
son, Vlf. Hólmavíkur Þórð.ur
Guðmundsson, Vfl. Hafnar-
hrepps Ketill Ólafsson, til vara
Jón Sigurðsson; Vfl. Skildi,
Suður-Borgarfirði Guðmundur
Jónsson, til vara Sigurður Eyj-
ólfsson; Vkf, Brynju, Seyðis-
firði Ásta Sveinbjarnardóttir,
til vara Brynhildur Haraids-
dóttir, og Vfl. Aítureldingu,
Hellisandi, Guðmundur Einars
son, til vara Júlíus Þórarinsson.
Allt eru þetta lýðræðissinnar,
nerna frá Brynju.
SUÐUREYRI í gær. — Tíð
hefur verið slæm hér í haust,
og er snjór yfir öllu. Vegurinn
til ísafjarðar er tepptur, en þó
var brotizt á jeppa yfir hann í
dag. Hann er annars ófær öðr-
um bifreiðum.
HERMANN.
Fremur lítil siBdveidi i ff
nótt. en síldin sfór m fa
Enn
eftir að salta mikið upp í fyrirfram samninga
um sölu Faxasíldar. «
REKNETJAVEIÐI var frekar lítil fyrir Suðurlandi í fyrri-
nótt, en síldin, sem veiddist, var stór og falleg síld. Veiðin er
jiú aðallega í Garðsjó og Jökuldjúpi, og stunda hana nú ein-
göngu bátar frá verstöðvum við Faxaflóa og af Suðurnesjum.
Vestmannaeyja og Breiðafjarðarbátar eru hættír.
Eftir er að salta mikið upp
í fyrirfram samninga um sölu
á Faxasíld, og jafnvel eru horf
ur á, að hægt verði að selja
meira en fiskast. _
Út af fregnum, sem borizt
hafa um, að síld væði fyrir
Norðurlandi, átti blaðið tal við .
Ólafsfjörð í gær. Þaðan gangajunnar taka samanlagt venjuleg
Framhald á 7. síðu, lan leiksýningartíma.
OPERAN MIÐILLINN.
Að ballettsýningunm lokinni
hefst síðan flutningur óperunn-
ar, sem nefnist og
hefur ítalska tónskáldið G„
Carlo-Menotti samið hvort
tveggja, hljómlistina og text-
ann, en Magnús Ásgeirsson hef
ur þýtt textann á íslenzku*
Verður þetta því fyrsta óperan,
sem flutt er á íslenzku. Þetta
er nýtízku ópera og um leið ný-
stárleg og merkileg tilraun i þá
átt að. skapa eina, leikræna
heild úr hljómlist og texta,
þannig, að óperunni sviÉBff
rneira til leikrits, hvað samhengf
og rökrétta atburðarás snertir,
heldur en venjulegt er um hin
ar síg'ildu óperur. Höfundurinn
hefur hlotið tónlisíarmennturs
sína í Bandaríkjunum, og var
ópera þessi sýnd í fyrsta skipti
við Columbia háskóíann 1946»,
og nókkru síðar í New York,,
en síðan hefur hún farið sigur-
för um Bandaríkin og mégin-
land Evrópu. Þá hefur hún og
verið kvikmynduð á Ítalíu fyr.
ir skömmu.
AÐALHLUTVER.K.
Tónlistarstjóri við fiútning ð-
perunnar verður Róbert A'.
Ottósson, en Einar Pálsson ann
ast leikstjórn. Hljómsveitin ec
skipuð sömu mönnum og við
ballettinn. — Aðalhlutverkin
syngja þær Guðmunda Elías-
dóttir og Þuríður Pálsdóttir, þS
leikur Steindór Hjörleifsson
mállausan sígauna, en önnup
niutvork syngja þau Guðrún
Þorsteinsdóttir, Ólafur Magnúg
sön og Svanhvít Egilsdóttir.
Lothar Grund hefur gert leik-
tjöldin.
FRUMSÝNTNG 17. OKTÓBER,
Þess skal getið, að ópera þesst
er flutt með styrk úr Músik.
sjóði Guðjóns heitins Sig'urðs-
sonar, og einnig hafa iiokkri?
velunnarar leikfélagsins véitt
því styrk í því skvni. Verð-i
ur fyrsta sýningin eingöngu
fyrir þá, og er fyrirhuguð hann,
15. þ. m., en hin eigi'.ilega frum
sýning föstudaginn þann 17.
Mun sýning ballettsins og óper-