Alþýðublaðið - 14.10.1952, Page 2
J?
Blessuð sértii
sveitinmíii
Skemmtileg og undurfögur
ný söngvamynd í litura
gerð af
Walt Dísney.
Aðalhlutverkið leikur
sjö ára drengurinn
Bobby Driscolk
Sýnd kl. 5,15 og 9.
I-S AUSTUR- 93
B BÆJAR BIÓ ffl
Afar spennandi og vel leiK;
in ný amerísk mynd í eðli-
legum. litum. Myndin ger-
ist í Norður-Afríku. Aðai-
hlutverk:
John Payne
Howard da Silva
Maureen O’Hara
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýningar kl. 7.3© og
10,30.
Sala hefst kl. 2 e, h.
Spennandi og viðburðarík
amerísk mynd um nútíma
njósnara, byggð á einum
vinsælasta útvarpsleikriti
Bandaríkjanna.
Howard St. John
Willard Parker
Sýnd kl. 7 ög 9.
Bönnuð innan 16 ára.
irÝNÐUR Þ.TÓÐFLOKKUR
Afar s'kemmtileg og við-
■ burðarík mynd um Tim kon
| ung frumskóganna,
| Sýnd kl. 5.
Heimsfræg sænsk-frönsk
stórmynd, *byggð á sam
nefndri skáldsögu Viktors
Rydbergs, er komið befuv
út á íslenzku. — Myndin
hefur verið sýnd víða um
heim, við ágætar undirtekt
ír og er talin einhver bezta
kvikmynd er Svíar hafa
gert.,
Alf Kjellin
Viveca Lmdfors,
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ffl TRIPOLIBlð ffl
Morðið í vifanum.
Afar spennandi og dular-
full amerísk sakamáia-
mynd. .
Richard Dix
Lynn Morriek
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ÆVINTÝEIN
Gullfallegar nýjar litkvik-
myndir í Afgalitum, m. a.
ævintýri, teiknimyndir,
dýramyndir o. fl. Myndirn-
ar heita:
Töfrakirtillinn, Gaukur-
inn og starrinn. Björn-
inn og stjúpan, Ennfrem-
ur dýramyndir o. fl.
Sýnd kl. 5,15.
konungsins
Sérstaklega falleg og
skemmtileg amerísk mynd
í eðlilegum litum.
Esther Williams
Ked Shelton
Richardo Montalban
SýnJ kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Síðasta sinn.
i.
fvfiib
o
ffl NÝ4A BIO ffl
írska stúlkan mín
(The Luck of the Irish)
Rómantísk og skemmtileg
ný amerísk mynd, sem ger-
isrt' á írlandi og í Banda-
ríkjunum.
Tyrone Power og
Anne Baxter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Júnó og Páíuglinn"
Sýning miðvikud. kl. 20.00
„Leðurblakan”
Sýning fimmtud. kl. 20.00
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20.00.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
iLEIKFÉIAG
jREYKJAVÍKUR'
Ólafur liljurós
halett
eftir Jórunni Viðar,
Samið hefur dansana
Sigríður Ármann.
S
Ópera í 2 þáttum eftir
Gian-Carlo Menotti í þýð-
ingu Magnúsar Ásgeirsson-
ar.
Leikstjóri Einar Pálsson.'
Hljómsveitarstjóri: i Róbert
A. Ottósson.
Fyrsta sýning á miðviku-
dag kl. 8 fyrir styrktar-
menn.
ffl HAFNAR- ffl
ffl FJARÐARBIO ffl
sæ-
Nú byrjðr lífið
Sænsk verðlaunamynd
Mai Zetterling
Myndin hefur ekki verið
sýnd í Reykjavík.
Sýnd kl. 9.
CAPTAIN BLOOD
Afburða spennandi og
glæsileg mynd eftir sögu
Rafel Sabatine „Fortunes
of Coptain Blo«d“, sem er
ein glæsilegasta og
skemmtilegasta af sögum
hans, þessi saga hefur ald-
rei verið kvikmynduð áður
Louise Hayward.
Patrieia Medina.
Sýnd kl. 6. Sími 9184,
Fullfrúdrái
Alþýðuflol
heldur fund í kvöld (þriðjudaginn 14. október) klukkan
8V2 síðdegis í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Fundarefni:
1. Frumvarp til laga um Atvinnustofnun ríkisins. Fram
sögumaður Haraldur Guðmundsson.
2. Jón Sigurðsson og Magnús Ástmarsson skýra frá
kosningum til Alþýðusambandsþings og helztu verk-
efni þess.
3. Önnur mál.
Félagar mætið vel og stundvísíega.
Stjórnin.
Bíll
óskast í skiptum (má vera gamalt model) fyrir góðan
vörulager.
Upplýsingar í síma 80186 ki. 7—8 e. h.
Tilboð óskast um rafmagnslagnir í íbúðar
hús í Arnarholti á Kjalarnesi.
Útboðslýsing og uppdrættir verða afhentir
gegn 50 króna skilatryggingu.
Húsameistari Reykj avíktxrbæj ar.
verður í kvöld kl. 7,30 og 10,30. — Eldra fólki
sérstaklegt bent á sýningar kl. 7,30.
Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíó frá kl. 2,
Sími 1384.
Sinfóníuhljómsveitin,
Stjórnandi: Olav Kielland,
í kvöld 14. október klukkan 20,30
í Þjóðleikhúsinu.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
m 1