Alþýðublaðið - 14.10.1952, Side 3
í DAG er þriðjudagurinn 14.
október.
Næturlæknir er í læknavarð
Stoíunni, sími 5030.
Næturvarzla er í iyfjabúðinni
Iðunni, sími 1911.
Lögreglustöðjn, sími 1166.
Slökkvistöðin, sími 1100,
FíugfercSIr
Flugfélag íslands.
Flogið verður í aag tfl Akur
eyrar, Bíldudals, Blödnuóss,
Flateyrar, Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja og Þingeyrar, á
morgun til Akureyrar, Hólma-
víkur, ísafjarðar, Hellissands,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja.
Gullfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 9.30 árd.,
kemur affur annað kvöld kl.
6.30.
Sklpáfréttir
Eimskipafélag Reyf. javíkur.
Ms. Katla lestar saltfisk í
Vestmannaay jum.
Skjpadeild SÍS.
M.s. Hvassafell lestar síld á
Siglufirði. Fer þaðan í dag til
Stykkishólms. M.s. Aranrfell
lestar saltfiskí í Eyjafirði. M.s.
Jökulfell fór frá Ne.w'York 11.
þ. m. áleiðjs til Rvikur.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Ceuta 9/10
fil Kristiansand. Dettifoss fór
frá Reykjavík 12/10 til Reykjá
víkur. Gullfoss fó rfrá Reykja
vík 11/10 til Lel+h og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss kóm til
Rotterdam 11/10, fér þaðan í
dag til Antwerpen, Hull og
Revkjavíkur. Réykjafoss fór
frá K;mi 10/10 til Reykjaví'k-
ur. Selfoss för frá Grundarfirði
í gær til Reykjavíkur. Trölla-
foss kom til Reykjavíkur 6/10
■ frá New' York.
Ríkisskjp.
Esja er væntanleg til Reykja
víkur árdegis í.dag að Vestan úr
/hringferð. Herðubreið fór frá-
Reykjavík í gær austur urn
land til Siglufjarðar. Skjald- ,
breið kom til Reykjavíkur í :
gærkvelai frá Húnaflóa. Skaft í
fellingur fer frá Reykjavík síð- í
degis/í dag til Vestmannaeyja. j
Baldur átti að fara frá Reykja- .
vík í gærkveldi tii Stykkis-
hólms.
Fimdir
Kvenstúdentáfélag íslands og
Félagi isí. Iráskólakvenna halda. !
aðalfund sinn í þjóöléikhúskjall 1
arahurn í kvöld ld. 8.30.
Rrentarakonur
halda fund í Aöalstræti 12
í kvöld.kl. 8;30.
•Afmáeíí
75 ára
verður í dag Jón Meyvants-
son sjómaður, búsattur á Siglu-
firqi. f dag dvelzt liann á heim
ilj dóttur sinnar, að Laugar-
nesveg 43.
Or ölliiiti áttuiii'
Urn þessar muixdir
er að hefjast námskeið í
handavjnnu á vegum handa-
vinnudeildar Kennaraskóla ís-
lands. Námskeið þessi standa
yfir í þrjá mánuði og veröa
t.vær kennslustundir á viku.
Kennslug.jaldinu er mjög í hóf
stillt, það er kr. 50.00 fyrir all-
an tímann. Athygii skal vakin
á auglýsingu frá skólanúm á
öðrum stað í biaðinu í dag.
Húsmæðrafélag Reykjavikur
Elns mánaða matreiðslunám
skeiðið bvrjar miðvikudaginn
15. þ. m. kl. 2 í Borgartúni 7.
Mætið stundvíslega.
Tilkynning-
frá fjársöfnunarnefnd hand-
ritasafnsbyggingar. A+hugið að
tillög skulu send eða tilkynnt
fjársöfnunarnefnd , handrita-
\ safnsins í skrifstofu stúdenta-
i ráðs, háskólanum. Sími 5959,
' eftir kl. 7 síðd.
20.30 Tónleikar Siníómuhljóm-
-sveitarinnar Stjórnandi: Olav
Kieliand .(útvarpað írá Þjóð-
leikliúsinu): . a) „island“, fbr
leikur eftir Jón Lxúfs. b) Tvö
lög fyrir strengjasveit. c-ftir
Greig. — rnjórnlcikahié um
k!. 21.10. XJppIéSt'Ur: And
rés Björnsson les Icvæði.—-,cj
Sinfdnía nr. 1 í c-moll eftir
Brahms.
22' Fréttir og veðurfregnir. Frá
- iðnsýningunni. —• (Beneclikt
Gröi-.dai ritstjóri o. íi.).
22.25 Dans- og dægurlög: Eoií-
taina: Sister • syngja (plötur).
Leið'rétting.
Sstning 'féll niður úr- úívarps
ræðu Gylfa Þ. Gislasonar í
fjárlagaumræðunum. í niður-
lagi ræðunnar áttf að standa:
„Engjn úrræði í efnahag's-
málum, jafnvel. þóft góð og vit-
urleg væru. mundu duga til
þess að koma bjóðarskútunni á
réftan kjöl á ný, ef þeim fylgdi
ekki hugarfarsbreyt.ing, ef þeim
fylgdi ekkj aukín ráðdeild, auk
inn lieiðarleiki, aukin skyldu-
rækni, aukjn ábyrgðartilfinn-
ing. í þessum efnum eiga þeir,
sem hafa mannáforráð í opin-
beru lífi og atvinnu. og við-
skiptalífinu að ganga á unclan
með góðu eftirdæmi. En í stað
þess er það einmitt ur hópi þess
ára (mamia, sem sóttkveikjur
spillingarinnar berast út í þjóð-
lífið, þótt allir eigi þar, sem
betur fer, ekki óskilið mál“.
mn m lan
j' Mál-verkasýningu
I Veturliða Gunnarssonar lýk-
ur á miðvikudagskvöld. Um
1600 manns hafa þegar skoðað
sýninguna og 34 myndir selzt.
AB krossgáía
Nr. 253
Kunnugir menn telja nú, að samkomulagið á stiórnarheim-
ilínu sé með bezta móti og framsóknarmenn séu að kornast á
þá skoðun, að.bezt sé fyrir þá að sitja í sátt víð íhaldið fram a'S
kosningum, en. sprengja ekki stjórnina í vetur. * í: Allar lík-
ur benda til þess, .að stjórnin ætli ao hrista þingið af fyrir jóT,
en’slík áform hafa verið á prjónunum undanfarin ár, en ekki
staðizt.
Það kemur nú fyrir, að ílutningaskip þurfa að bíSa
efíir ' viðlegxirúmi í' Reykjavíkurhöfn á sama ííma og-
Hærixigur tekur upp eina stærktu bryggjtina.
jNorðmenn ætla að senda síldveiðileiðangur til Vestur-Aí-
ríku í vetur og halda þeir því fram,: að þar sé gnótt af síld.
Því miður endaði kosningabaráttan fyrir prestunum á þvi,
að margir stuðningsmenn. þeirra gengu alltof langt, og vor n
breiddar út xfætnar rógsögur um suma prestana og préstsefnin
síðustu dagana.
•MaStír nokkur hringdi til blaðsins og skjrði frá þviý
að á heimléiðinni. xir Vestur-ísafjarðarsýslu hafi Þor-
valdur Garðar oft heyrzt raula fyrir munixi sér, og
söng hann oftast: ,,Nú ert þú boi-fin, droítning minna
drauma.“
KJÖRBÖRNUM fer ört fjölgandi hér á landi, og þykir mi
vera þörf á sérstökum Iegurn urn þáú í staðvgamaila konungs-
bréfa. * * Fyrir stríö voru ættleiðingar mest .14 á ári. en éf tir
stríð hafa þær verið 30—-65 árlega, flestar árið 1949. * • '*'•
Mikið af þessu stafar af því, að fólk. sem búið hefur samara
og átt börn, giftir sig og ætgéiðir börnin til að veita þeim full-
an erfðax-étt. " * * Frumvarþ um þessi mál liggur nu fyrir. al-
þingi. x
í fýfjga var áfengissala á hvert mannsbarn í lanð-
inu 457 krónur. * * * Áfengisneyzlan vax* mest 1,946 eða
1,99 Iítrar af íireinu alkohóli ó mann, en var í fýrr«
1,403 lítrar.
RIJSSAR virðast gera sér meira far um að vingast við
Færeyinga, þegar þeir koma að ströndum þeirra, en þeir gerðu
hér við land. " * * Eftirfarandi frétt er orðrétt úr færeysku
blaði: .
Tá russisku síldarskipini seinnu tíðina hava leitað inn í
firðirnar í Föroyum, hava menn av og á verið um borð og
vitja teir. Allastaðni verður sagt frá ovurstórum blíðskapi,
* * * Landsstýrimaðurin Hákun Djurhuus (kríggsministarin?)
var noröurí í Kvívík við nökrum monnum. Teir vóru beinán-
vegin bjóðaðir til borðs. Har var alskynt góðgæti. At teir hava
fingið „Vodka“ at drekka sum teir vildu, en einki at ivast í
tí dagin eftir hevði Hákun sagt Dagblaðnum frá, at á russisk-
róptu teir „skál*1 fyri „nazdarovie". f * " Norður f Hvanna-
sundi hövdu tveir unglingar verið að borði hjá russum. Eisim
teir vórðu bjóðaðir til .dögurða, men tá ið teir ikki torðu upp
á skipið, fingu teir matin niður í bátin. Tá ið teir fóru í land
aftur, bjóðaðu teir teimum, eins og öðrum fólki úr bygdunum
har að koma um borð aftur um kvöldið at hvggja at kvik-
myndum. * " * Eingin fór —- helst. av bolsjevikkaræðslu.
Húsmœður; \
s
Þegar þér kaupið lyftiduftS
frá oss, þá eruð þér ekki S
einungis að efla íslenzkanS
iðnað, heldur einnig aö S
tryggja yður öruggan ár-b
angur af fyrirhöfn yðar. •
Notið því ávallt „Chemiu •
lyftiduft“, það ódýrasta og^
bezta. Fæst í hverri búð. ^
Chemia h-f*
Lárétt: 1 gjalddagj, 6 ættar-
nafn, 7 feiti, 9 rúmmálseining
sk. st., 10 sterk, 12 tveir sam-
stæðir, 14 ferill, 15 greinir, 17
þvær.
Lóðrétt: 1 örsmá, 2 næm, 3 á
því herrans ári, 4 megnaði, 5
herför, 8 greinir, 11 tala, 13
kvenmannsnafn, 16 tvíhljóði.
Lausn á krossgátu nr. 252.
Lárétt: 1 Englancl, 6 rór, 7
núíl, 9 ta., 10 dag, 12 ká, 14
full, 15 iða, 17 sindur.
Lóðrétt: 1 einskis, 5 gild, 3
ar, 4 iiót, 5 drafli, 8 laf, 11
gufu, 13 áði, 16 an.
. íSLENDINC-AR eru nú byrj-
aðir á smíði áburðarverksmiöju
með hjálp alþjóðabanka S.Þ. —:
Ástralíumenn hyggjast auka út
flutning sinn um 10 % með áð- í
'stoð bankans, Columbíumenn
koma s.ér upp 1 nýtízku járn- j
brautakerfi og Perúmenn afia ’
sér nýtízku lanclbúna3arvéla. Á.
Ceylon vérða teknar upp nýjar
ræktunaraðferðir og keypíar
ræktunarvélar á næsta ári, o'g í
Nicáragua verður 'landbúnaður, ■
iðnaður, skóla- og fræðslukerfi
fært í nýtízku horf. Allt þettá
verður gert' fyrir iönsfé frá al-i
þjóða bankanum. j
Að yísu eiga framkvæmdirn- J
ar á Ceylon og í Nicaragua ]
enn langt í larid, en lánveiting-
in hefur þegar verið ákveðjn.
Hinar framkvæmdirar, sem að
ofan getur, eru kostaðar með
lánum. er bankinn veitti á öðr-
i um f jórðungi þessa árs. Á þeim
i ársfjórðungi veitti bankinn 77
milljónir dollara í lán. Þar með
er útlánsfé bankans orðið 1,5
| milljarðar dollara. Tuttugu 'pg
, sjö ríkj hafa tekið !án h.iá bank
anum, og eru útlánin 77 falsins.
FIiAMLEIÐSLAN
• íiefst í þessari viku.
Hópur járribrautarsérfræð-
inga'frá Austurlöndum Ieggur í
næsta mánuði upp i íör um Ev-
rópu og Ameríku þar sem þeir
munu kynna sér nýlízku járn-
brautarrekstur og lausn um-
ferðarvandamála glmennt.
ÁB S