Alþýðublaðið - 14.10.1952, Page 4
AB-AIþýðublaðið
14. okt. 1952.
Eina þjóðin an verðlagseffirliís
AF FJÖLMÖRGUM ó-
happaverkum núverandi rík-
isstjórnar hafa víst fá verið
fupðulegri en afnám verðlags-
eftirlitsins í landinu, samtím-
is því, að með gengislækkun
foátagjaldeyrisins var beinlínis
stofnað til hvers.konar brasks
og okurs. Öll nágrannalönd
okkar — Noregur, Svíþjóð,
Danmörk, Bretland og Banda-
ríkin — hafa fram á þennan
dag talið sér nauðsyniegt, að
viðhalda meira eða minna
ströngu verðlagseftirliti_ íil
þess að hafa hemil á dýrtíð-
inni, sum þeirra, eins og Nor-
egur og Bandaríkin, jafn-
vel verið að herða á því; en
hér, þar sem verðlagseftirlits-
ins var og er meiri þörf en í
nokkru nálægu landi, er Björn
Ólafsson, heildsalinn í emb-
ætti viðskiptamálaráðherr-
ans, látinn rífa niður allt
verðlagseftlrlit og geía verzl
unarokrið frjálst, þegar verst
gegnir.
Afleiðingarnar hafa þá og
verið eftir því: Lausir við alit
eftiriit hafa heildsalarnir,
stéttarbræður Björns Ólafs-
sonar, margfaldað álagningu
sína á flestar innfluttar vörur,
svo að annars eins verzlunar-
okurs munu engin dæmi hér í
manna minnum. Munu skýrsd
ur þær, sem hinn valdalausi
verðgæzl^ustjóri hefur verið
látinh safna um verðlagið síð-
an verðlagseftirlitið var af-
numið, verða ijótur vottur um
það okur, um langa framtíð.
En auðvitað finnst heild-
salanum í embætti viðskipta-
málaráðherrans allt vera í
stakasta lagi; enda geta menn
víst sagt sér það sjálfir, að
verðlagseftirlitið hafi varla
verið afnumið til þess að
tryggja neytendum nauðsynj-
ar þeirra við hóflegu verði,
heldur í allt öðxum tilgangi.
Heildsalarnir hafa þá og
heldur ekki látið segja sér
það tvisvar, sem þeim var upp
á boði?S með afnámi verðlags-
eftirlitsins. Taumlausar hafa
þeir víst varla getað notfært
sér okurfrelsið en gert hefur
verið.
Björn Ölafsson reyndi í
fyrstu að friða neytendur
með þeim tilsvörum, að ekki
væri að marka verðlagið fyrst
eftir að það hefði verið gefið
frjálst; það myndi lækka, er
frá liði og vöruframboðið
væri orðið nógu mikið. En nú
er tveggja ára reynsla fengin
a£ hinu „frjálsa11, eftirlits-
lausa verðlagi; og af nýjustu
skýrslu verðgæzlustjórans,
sem Gylfi Þ. Gíslason gerðí
að nokkru heyrinkunna á al-
þingi nýlega, verður ekki séð,
að nokkur breyting hafi orðið
á verðlaginu til batnaðar. Okr-
ið heldur áfram eins og áð-
ur.
Gylfi Þ. Gíslason sýndi
fram á það með skírskotun til
hinnar nýju skýrslu verð-
gæzlustjórans, að álagning
heildsala á vefnaðarvöru, sem
flutt er inn samkvæmt frí-
lista, væri nú 17.1%, — 10%
á Björn Ólafsson einu sinni
að hafa sagt að væri hóflegt
— en það væri hvorki meira
né minna en 200% hækkun,
eða Þreföldun, þeirrar heild-
söluálagningar á vefnaðar-
vöru, sem leyfð var áður en
verðlagsákvæðin voru afnum-
in. En hvað er þó heildsölu-
álagningin á frílistavörur hjá
því okri, sem heildsalarnir
leyfa sér á bátagjaldeyrisvör-
unum? Gylfi Þ. Gíslason
nefndi eftirfarandi dæmi um
það: Á silkiefni leggja þeir
20%, á nylonsokka 20,6%, á
búsáhöld ýmiss konar 30,8%,
tvinna 34,7%, bómullarefni
38,3%, sápu allt að 42,1% og
á kvenveski 69,9%! En allt
taldi Björn Ólafsson þetía
„hóflega“ heildsöluálagningu í
orðaskiptum við Gylfa Þ.
Gíslason á alþingi fyrir helg-
ina!
Almenningur er hins vegar
á öðru máli. Og hann krefst ’
þess, að bundinn verði endi á
þetta okur með nýju hámarks
verði og nýju, ströngu verð-j
lagseftirliti, eins og þingmenn i
Alþýðufloldcsins lögðu til
strax í fyrra og leggja enn til,
í frumvarpi því um nýtt há-
marksverð og nýtt verðlags-
eftirlit, sem var til fyrstu
umræðu á alþingi j vikunni,
sem leið. Almenningur er bú-
inn að fá nóg af hinu eftirlits-
lausa heildsalaokri og hefur
skilizt það til fulls, að við
megum sízt án þess verðlags-
eftirlits vera, sem allar ná-
grannaþjóðir okkar telja sér
nauðsynlegt að hafa, en hér
var afnumið af algeru ábyrgð-
arleysi núverandi valdhafa til
þess að þóknast heildsölun-
um, — stéttarbræðrum Björns
Ólafssonár.
Tværnýjar bækur
jan
„Heiman eg fór“ komin út,
ný skáidsaga í prentnn
Manja Mourier. Svo heitir söngkonan, sem nú syng
J ur her í haustrevyu ,.Blau stjorn-
unnar“. Hér birtist svipmynd af henni í þessari njrju revýu.
ÞESSA DAGANA stendur yfir í London íundur sérnefnd-
ar UNESCO — menningar og vísindastofnunar S.Þ. um nýt-
ingu Iirjósturlenda heims. Á fundinum er m. a. rætt um að
koma upp orkustöðvum á eyðimerkursvæðunum með virkjun
orku vinds og sólar. Hrjóstursvæ'ð'i þessi ná yfir meira en f jórð-
img þurrlendis jarðar. Ef takast mætti með hjálp vísindanna
og íækninnar að gera þessi landssvæði frjósöm, myndi það
verða öllu mannkyni hin mesta búbót.
TJNESCQ-nefndin er skipuð hyggst taka fyrir eitt höfuð-
vísindamönnum níu ríkja, sem viðfangsefni árlega. í fyrra
öll hafa á einn eða annan hátt var vatnsvandamálið tekið til
beinan hag af ræktun hrjóst- meðferðar, en það er náttúr-
TVÆR BÆKUR eftir Halldór
Kiljan Laxness koma út hjá
Helgafelli í haust. Sú' fyrri,
,,Heiman ég fór“, frumdrög að
„Vefaranum", er komin njt, en
í prentim er stór ný skáklsaga,
sem kotna mun út fyrir jólin,
en ekki er enn kunnugt um
náfn hennar.
Frá þessu skýrði Ragnár JóíTs
son í' viðtali við blaðamenn í
gær. Sagðist hann sjálfur ekki
cnn. vita nafn nýju bókarinnar,
en.da þótt byrjað væri að prenta
hana, því að það væri liáttur
Kiljans, að skila ekki nafni
bóka sinna fyrr en bækurnar
væru að verða fullbúnar. Hiús
vegar sagði bann, að þetta væri
mjög stór skáldsaga, eða yfir
500 blaðsíður, og er efni- henn-
ar m. a. sótt í Fóstbræörasögu,
cn sögusviðið er miklu stærra,
m. a. gerist sagan að einhVérju
leyti á írlandi, Þýzkalandi, SvL
i þióð, Ítalíu, Grænlandi og víð-
jar.
Eókin „Heiman ég fór“ ber
undirtitilinn „sjálfsmynd æsltu-
manns“ og er eitt af drögum
Kiljans að „Vefaranum“, segir
i hann í formalsorðum. Segir
hann að dr. Stefán Einarsson
i Baltimore hafi fært sér l and-
ritið í sumar úr Vesturheimi,
en hann hafi komizt yfir það
suður í Evrópu, en þar kveðst
Kiljan hafa skiliö það eftir í
drasli hjá frönskum munkum á
unglingsárum sínum. — Segir
hann, að margir vinir sínir hafi
lagt að sér að láta þetta litla
skáldsöguupphaf á þrykk út
ganga, og hafi hann látiö und-
an fortölum þeirra.
ursvæðanna. Sem stendur eru
störf nefndarinnar tvíþætt í
aðalatriðum. í fyrsta lagi söfn-
un sem flegtra og nákvæm-
astra upplýsinga um það, sem
þegar hefur verið gert til að
rækta eyðimerkurnar, og í
öðru lagi stofnun vísindalegra
rannsóknarstöðva um þessi við
fangsefni.
Nefndin, sem einungis hef-
ur starfað um eins árs skeið,
Yélsmiðja fil sðSti
Eignarhlutar í vélsmiðju í Hafnarfirði eru af sérstök-
um ástæðum til sölu nú þegar. Vélsmiðjan hefur góð
og örugg viðskiptasambönd og ágætan vélakost.
Nánari upplýsingar gefa Sveinbjörn- Jónsson og
Gunnar Þorsteinsson hæstaréttarlögmenn.
AB — AlþýSublaSiS. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Kitstjóri: Stefán Pjeturssoii.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjóm-
arsimar: 4901 og 4902. — Auglýsingasími: 4906. — Afgreiðslusimi: 4900. — Alþýðu- !
prentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Askriftarverð 15 kr. á mánuði; 1 kr. í lausasölu. !
AB4
leiðsla í Evrópu,
FRAMLEIÐSLUSKYRSL.
urnar frá öðrum fjórðungi þessa
árs sýna að stálframleiðsla Ev-
rópu hefur að mestu haldizt ó-
breytt frá metframleiðslunni á
1. ársfjórðungi. Sá litli sam-
dráttur, sem varð, stafar frá
sumarleyíistímanum og gerði
fyrst vart við sig í júní.
Útreikningar sýna að stál-
framleiðsla Vestur-Evrópu á 2.
ársfjórðungi samsvarar 61,9
milljónum lesta ársframleiðslu.
Framleiðslutöliur þessar getur
að finna í ársfjórðungsskýrslu
efnahagsnefndar S.Þ. fyrir Ev-
rópu, en þar greinir cinnig frá
því, að framleiðslutap Banda-
ríkjamanna vegna stáliðnsðor-
verkfallsins í sumar hafi numið
16 milljónum lesta.
Samkvæmt skýrstunni hefur
stálframleiðsla Vestur-þýzka-
lands aukizi allvarulega, ' en
framleiðslan í Belgiu og Lux-
emtourg hefur dregizt saman.
lega helzta vandamál eyði-
merkursvæðanna. Árangurinn
af rannsóknarstörfum fyrsta
starfsársins var sá, að nú
liggur fyrir vísindalegur
grundvöllur að nýtingu vatns-
ins. í ár verður aðaláherzían
lögð á gróðurfræði, þ. e. a. s.
gróðurþrif á hinum ýmsu
Stöðum. Ætlunin er með tíð og
t’íma að planta á eyoimerk-
ursvæðunum þeim nyíja-
jurtum, sem þrifist hafa og
sýnt mótstöðukraft á þurrum
og hálfþurrum landssvæðum
annars staðar í heiminum.
Á fundinum í London verð-
ur ennfremur rædd tillaga um
stofnun alþjóðlegs fyrirtækis
um ræktun hrjóstursvæðanna.
a
f efnaverksmióium.
, SÉRNEFND ILO, alþjóða
vinnumálastofnunarir.nar, um
kemiskan iðnað hefur haldið
fjölda funda um aðbúnað verka
manna_ í þessum iðngreinum og
hefur m. a. verið rætt um mögu
leika á flutningi þeirra manna,
er vinna næturvinnu, til og frá
vinustað, en fremur um það að
starfsmennirnir eigi kost á
heitri máltíð í matstofum verk
smiðjanna, að þeir fái fastákveð
inn tíma til að skipta um
klæðnað, og að yfirleitt verði
fastákveðin 16 stunda hivíld á
dag fyrir verkamenmna.
Þá hefur og verið rætt um
að ákveða sams konar og alþjóð
Isg merki á lífshættuleg efni,
sem starfsmenn við efnafram-
leiðsluna fjalla um.
Söngur Guðmundar Baldvinssonar.
GUÐMUN DUR BALDVINS-
SON hélt söngtónleika í Gamla
biói 9. þ. m. Hann lieíur stund-
að söngnám í Milano undanfar-
in tvö ár.
Bfnísslcráin var vel valjn
með lögum eflir ítölsku 16. og
17. aldar meistaranna G. Gior-
danj, Giuseppe Sarti, Giulio
Caccini, Bernardo Pasquini, svo
og óperuaríur eftir Umberto
Giordano (úr „Andrea Chéni-
er“) og eftir G. Verdi (úr óper-
unni ,,Un ballo in maschiera").
Síðan söng Guðmundur fjögur
íslenzk lög: Kvöldsöng eftir
Hallgrím Helgason, „Syngið,
syngið svanir mínir“ eftir Jón
Laxdal, „Rósina“ eftir Árna
Thorsteinsson og „Erlu“ eftir
Sigvalda Kaldalóns, og að lok-
um fjögur Jtölsk lög: „Barcar-
ola triste" eftir Guglielmo Cec-
cioni, „Aprile“ og „Ideale" eftir
Paolo Tosti og „Addio a Napo-
li“ eftir T. Cattrau.
Vantar enn mikið á að Guð-
mundur sé fær um að túlka
hina gömlu ítölsku rneistara, og
varð t- d. hið vinsæla og hríf-
andi lag Gjordanis „Caro mio
ban“ sviplaust í meöferö hans.
Sama er að segja um óperuarí-
urnar, sem hann söng. Þar
skorti söngvarann gersamlega
þá innri glóð og skapbrigði,
sem flutningur þessara einkar
Framh. á 7. síðu.