Alþýðublaðið - 14.10.1952, Qupperneq 5
Þórður Þórsteinsson:
f -----------*
! Á SÍÐASTA FUNDI hrepps I
æefndar Kópavogshrepps kom
það í Ijós. að til var í hreppn
um starfandi „hafnarnefnd“.
Hafði nefnd sú verið kosin á
ólöglegum fundi niðurjöfnunar
Befndar einí^verntíma í vor, og
stóð meirihluti hreppsnefndar-
Snnar að kosningunni. Það
3kom einnig ,í Ijós við sama
tækifæri, að nefndin hafði
iialdið þrjá fundi, og meira að
segja ráðið verkfræðing til að
íindirbúa væntanlegar hafnar-
framkvæmdir í Kópavogs-
Ixreppi, og að sá verkfræðing-
Br hafði þegar gert frumupp-
drætti að hafnarmannvirkj-
mm. Vegna þeirra ummæla, er
fram kom á neíndum fundi í
rninn garð, og vegna þeirrar
sfstöðu, sem ég tók í málinu,
geri ég þetta hér að umræðu
efni, í því skyni að fyrir-
íbyggja, að afstaða mín verði
rangtúlkuo, eða notuð sem uppi
staða í óhróðurskenndar
Gróusögur.
Það, sem fram kom í þeim
mmmælum, að ég væri ævin-
lega mótfallinn öllum verkleg
'ium _framkvæmdum, sem mið-
«ðu að hagsbótum fyrir hrepps
félagið, og því einnig mótfall-
inn fyrirhugaðri hafnargerð,
er með öllu rangt. Hins vegar
greiddi ég atkvæði gegn því,
að lagt væri út í haínargerð í
Kópavogshreppi nú, á meðan
málið væri ekki hetur athug-
að og undirbúið. Það réði og
Jþeirri atkvæðagreiðslu minni,
að ég tel hreppsnefndarmeiri-
ihlutann hafa farið vafsama í
leið hvað undirbúninginn snert
ir, enda er auðvelt að færa
rök að því, að önnur leið er
in t ■ *« 1» ii.ii.iri i wt 11,1 ri.n 111 inti m iMiiiinm
iiii Ti 1111111111m11m111iiIIIii11úisiiiErtitri
Há
xlja, sem s+arfa að slikum mai-j virkni Ég hef nefnilega litla
um a vegum nkisins, og fa letð , trú á þeim svarta staur flaust.
sögn þeirra og aðstoð. Þar mun urgins Qg fyrirhyggjuieysisins
og hægt að fá uppdrætti gerða j £em ieiðarIjósi
ókeypis, þegar málið er komið.j Ég vil enn einu sinni taka
a það stig og, leyst ur öðrum það franlj að
ég mun manna
serfræðilegum atriðum, Þa sízt reynast mótfaIlinn raun-
caldi eg mig heldur ekki ge»a hæfum og vet undirbúnum
greitt væntanlegum hafnar- framkvæmdum til hagsbóta
framkvæmdum atkvæði mitt, ' vinnandi stéttum í Kópavogs-
a meoan engir utreikningar hreppþ og það tei eg mig hafa
lægju íyrir, varðandi þær tekj £annað; með tiUögu þeirraj er
ur, sem hreppsfélagið kynni ég bar fram á nefndum hrepps
að hafa af því fyrirtæki og nefndarfundi, þess efnis, að
framkvæmdum í því samband:. | athugðjr yrðu möguleikar til
Enda þótt svo færi, að ríkis- j þesSj að hreppsfélagið eignaðist
stjóður legði fram 50% af kostn : nýsköpunartogara, sem gerður
aði við slíkar framkvæmdir, j yrði út a Vegum þess. Ég vil
Hýtur fjárframlag hreppsins ekki draga af hreppsnefndar-
isllíaf að verða svo mikið, að meirihlutanum það, sem hann
ir séu sjáanlegar. Nemá' ef
telja slcyldi hann til þeirra
framkvæmda, staurinn þatsn
hinn mikla og svarta, sem stend
ur upp úr Kársnessbráut rfiiðri,
skammt fyrir innan hús Karls
Guðmimdssonar lögregluþjóns.
Má vera. og er meira að segja
ekki með öllu ólíklegt, a,5
hreppsnefndarmeirihlutinn hafi
haft hann að leiðarljósi, en
öðrum mun finnast hann lítili
bírtugjafi.
Og úr því, að ég fór að minn
ast á Kársnessbrautina, þá bíás'
ir þar einmitt við augum hvers
manns, sem vill s.iá, hvernig það
hefur gefizt í Kópavogshreppi,
að ana út, í framkvæmdir, fyr
irhyggjulaust og án nauðsyn-
legs undirbunings, og hvílíkan
aukakostnað ' það hlýtur síðar
að skapa hreppsfélaginu. Kant-
ur brautarinnar ber það nefni
Iega með sér, að ekki hefur
oddviti hreppsins einu sinni
getað séð þeim, er það verk
tmnu, fyrir línuspotta, svo að
hægt væri að leggja beinan gera pað að tillögu minni,
kantinn, hvað þá, að nokkur þarna á fundinum, að athugað
tök hafi verið á að komast yfir ir yrðu möguleikar á því, að
hallamál, so_að kanturinn væn hreppsfélagið eignaðist slíkt at
hlaðinn með þeim hliðarhalia, vinnutæki. Ég þagði við um
sem nauðsyn bar. til, svo að stund, en varð þó við þeim til
faann hryndi ekki að meira eða mælum, er hann og oddviti
minna leyti, þegar frost og höfðu ítrekað spurninguna. Ég
leysingar íækju að mæða á hon bar því fram_ tillöguna, í fullri
um. Nei, — oddvitinn hefur vissu um það, að í henni væri
ekki einu sinni getað útvegað fólginn vísir að skynsamlegum
hleðslumönnum skóflu að láni, og lífrænum úrbótum á sviði
svo að þeir gætu jafnað undir atvinnumála í hreppnum, en
stöðuna, og fyrir bragðið er j ekki dauða og óarðbæra íjár-
kanturinn hallalaus, og mun ; festingu. Og enda þótt einhverj
þess vart langt að bíða, að sú um kunni að finnast það spor
verkhyggni segi til sín. Það var , fulldjarft, þá er þess að gæta.
önnur aðalástæðan fyrir því, að að önnur byggðalög hafa eign-
ég greiddi atkvæði gegn því, að ast nýsköpunartogara, er hafa
hreppsfélagið réðist í hafnar-! orðið þeim mikil atvinnuaukn-
ing.
Það er staðreynd, sem ekki
verður, móti mælt, að ekkert
það fyrirtæki er starfandi í
Kópavogshreppi, sem veitir
hreþpsbúum atvinnu, svo
nokkru nemi, og er það fycir
hyggjuleysi hreppsnefndar-
meirihlutans að minnsta kosti
í og með um að kenna. Það er
því ekki að undra, þótt nokkurs
kvíða gæti meðal hreppsbúa
t t t s « »rfö
ið' þér. athugað, að með hinum hrað.Teygu tveggja hæða „Stratocruisers"
getiS þér flogiS til Prestwsck fyrir kr. 1142.00.
til Amsterciam — 1785.00.
og til Fraiikftn-í — 2185.00.
Sé farmiðinn keyptur fram og aftur er gefinn 10% afslattur.
VIKULEGAR FEílÐIE.
Vppiýsingar véita aðaiumboðsmenti okkar
Go tíeígason & Melsted h.í. Haínarstræti 19.
un, herzlu fiskjar og frysíingu. { sambandi við væntanlega út-
Þess ber og að gæta, að fyrir í gerð, myndi eflaust auðvelt að
hendi er eitt fyrirtæki í Kópa- j veita 100—150 manns þar at-
vogshréppi. sem komið gæti að | vinnu. Auk þess skapar togar
góðum og miklum notum, ef útgerð alltaf talsverða verk-
hreppsfélagið hæfi togaraút-
gerð, en það er íshús Árna
Böðvarssonar. Það fyrírtæki
hefur hi'eppsnefndarmeirihlut-
inn raunar reynt að drepa nið
ur, með því að hefja málaferli
við eigandarm út af byggingar-
framkvæmdum í sambandi við
það. Ef hreppsnefndin tæki
rekstur þess- í sínar hendur i
stæðisvinnu. bæði hvacj vélavið
gerðir, rafmagnsýinnu og tré-
smíði sneriir. Getur engum
blandazt hugur um það, að það
væri hin. xnesta búbót fyrir
hreppsféíagið. að öll sú viima
væri þar af hendi leyst, að svo
miklu lej7ti, sem tæki og vinnu
kraftar leyfðu.
(Frh. á 7. síðu.)
-------------------------------^
NÝ YFIBLÝSING ÚTVARPSRÁÐS:
þar venjulegri, — og um leiS framkæmdir; að
svo komnu i
storum greiðfæran og örugg- | málij að ég vildi ekkij að þær
ari. Hun er sú, ao snúa sér til j framkvæmdlr yrðu undirbúnar
Hui.aðeigandi, opinberra að- j 0g unnar af svlpaðri vand.
slíkar fjárfesting í fyrirtæki,
sem ekki skilaði arði um ára
skeið, yrði hreppsfélaginu óhjá
kvæmilega þungur baggi, og
á, hvað aðild að slíkum úrbót
um snertir. Það var nefnilega
Ingjaldur ísaksson, sem upp-
lýsti það á -fundinum, að slik
Þar sem firmað
rnyndi án efa draga verulega atvinnutæki myndu fáanleg,
úr öðrum þeim framkvæmdum ; og nefndi hann þar togarann
í hreppnum, sem ekki þola j vAsk“ sem dæmi. Og það var
neina bið, eða jafnel verða til j einnig Ingjaldur, sem spurði
þess, að þeini yrði skotið á j mig þéss, hvort ég þyrði að
frest:. Nefni ég þar til dæmis ‘
óumflýjanlegar hpilbrigðisráð-
stafanir, eins og lagningu skolp
pæsa. Sér hver heilvita maður,
að ekki er nein fyrirhyggja í
því, að byggja upp heil hverfi í
hreppnum, án þess að jafnsjálf
sögðum og nauðsynlegum heil
forigðisráðstöfunum sé hið
minnsta sinnt. Og hvernig er
það með götuljósin? Ég veit
ekki betur, en árlega hafi verið
lagt af hreppsfé til þeirra fram
kvæmda svo þúsundum króna
skipti, án þess að framkv?emd
LTTVARPSBAÐ neítar því í nýrri yfirlýsingu varðandi
dansauglýsingabann Björns Ólafssonar, aS ráSherra geti me«$
um afkomu og atvinnuöryggi, j einföldu embæftisbréfi afnnmið reglugerðir útvarpsins og sagt
er þeir verða að sækja alla
vinnu utan hreppsins. Með því
að hreppurínn eignaðist nýsköp ;
unartogára, fengi hann ráð á
atvinnutækh sem áreiðanlega
myndi veita milljónum króna
inn í hreppinn í vinnulaunum,
og það þegar á fyrsta ári, er út
gerð hans væri hafin. Því til
sönnunar vil ég geta þess, að
árslaun togaraskipshafnar
munu nema einni til einni og
hálfri milljón króna á ári, og
þá heldur meira_ ef fyrst og
fremst eru stundaðar saltfisk-
veiðar. Þeir, sem eitthvað
þekkja til útgerðar, munu sízt
telja of hátt reiknað, að tvær
til þrjár miiljónir króna komi
í vinnulaun fyrir saltfi,skyerk-
hefur tekið að sér að annast dreifingu á smjöri fyr
ir oss, eru verzlanir beðnar að snúa sér til þeirra
með pantanir.
M J ÖLKURSAMSALAN.
í'yrir ant dagskrárefni, þvert ofan í liig
Þessi nýja yfirlýsing út-
várpsráðs, sem birt var í gær,
er svar við svokallaðri grein-
argerð, sem Björn Ólafsson
birti f-yrir nokkru um aans-
auglýsingabann sitt. Fer yfir-
iýsing útvarpsráðs hér á eftir,
orðrétt:
„I tilefni af „greinargerð
frá menntamálaráðuneytinu
um dansauglýsingabannið“
vill útvarpsráð enn taka þetta
fram:
Útvarpsráð hefur áður Ijós-
lega bent á þær regiur um
dansauglýsingar, sem í gildi
eru og skylt hefur verið að
fara eftir síðastliðin ár. íhlut-
un ráðherra er ekki sú, að þess
um reglum yrði nú framfyígt,
heldur er íhlutun ráðherrans
bann við hvers konar auglýs-
ingum um dansleiki. Bréf um
þetta sendi hann útvárpsstjóra,
én leitaði í engu álits útvarps-
ráðs né samvinnu við það um
lausn málsins.
Það er tvennt mjög ólíkt, að
ráðherra geti sett reglugerðir
um starfsemi útvarpsins, inn-
an ramma laganna, eða hitt,
að hann geti með einföldu
embættisbréfi afnumið þær
reglugerðir og sagt fyrir um
dagskrárefni, þvert ofan í lög.
Útvarpsráð er ekki að deila
um dansauglýsingar, til ná
frá, enda lýst yfir þvi ský-
laust, að það hafi ekld tekið
éfnislega afstöðu um breytingu
á þeim auglýsingareglum, sem
nú gilda, ef slíkt væri undir
það borið. En útvarpsráð neit-
ar því, að útvarpsráðherrann
eða ríkisstjórnin geti með
einu embættisbréfi boðið eða
bannað, hvað birta skuli í út-
varpinu. Þetta er kjarni máls-
íqs.“
II fyrslu umræUa
Á DAGSKRÁ efri deildar
var aðeins eitt mál í gær, og
var það frumvarp til laga ura
manntal 16. október, sem borið
er fram af ríkisstjórninni til
staðfestingar á bróðabirgðarlög
um, sem gefin voru út 10. sept
ember síðastliðinn. Forsætisráð
herra fylgdi frumvarpinu úr
hlaði, en síðan var því vísað,
til annarar umræðu
AB §