Alþýðublaðið - 14.10.1952, Side 7
íUr-sv,..
Hafnarmál Kópavogs
Framhald af 5. síðu.
I sambahdi við íshúsið, sem
þegar er nefnt, viídi ég gera
það að tillögu minni, að athug-
aðir væru möguleikar á því, að
hreppsfélagið tæki það á leigu,
eða tæki að sér starfrækslu þess
með einhverju öðru móti. Efast
ég ekki up, að ef því vrði skyn-
samlega- stjórnað, gæti það fyr-
irtæki veitt atvinnu 100 til 150
manns. Gæti það komið í góðar
þarfir. ekki hvað sízt vegna
unglinga, sem þar gætu fengið
vinnu, í stað þess að verða að
sækja hana út fyrir hreppinn.
Á meðan fyrirtæki þetta er í 1
einkaeign, verður ekki við það
ráðið, að utanbæjarmenn hljóti
þar vinnu, en öðru máli skjpti,
ef það væri rekið á vegum
hreppsins. Og um leið vil ég
skora á oddvita, að reynast trúr
fylgismaður og ötull til stuðn-
ings, ef svo fer, að frumvarp
verði fram borið í þinginu um
styrk til hattda Kópavogshreppi
til atvinnuaukningar í hreppn-
um. Vita þeir gerst, sem reynt
hafa, að muna muni um lið-
veizlu hans, ef hann Snýst á þá
sveifina að veita góðum málum
lið, af sama kappi og hann bef-
ur á stundum reynzt þeim
Þrándur í Götu.
Að vísu yrði öll uppskipun
og útskipun í sambandi við þá
útgerð unnin að mestu leyti ut
an hreppsins fyrst í stað. En
þegar sýnt væri, að slíkt at-
vinnutæki ætti þar framtíð fyr
ir sér, væri og kominn tími
til að athuga, hvort hreppsfé-
lagið gæ^ráðist í að gera þau
hafnarmannvirki, sem gerðu
því mögulegt, að notfæra sér
einnig þá vinnu til dæmis að
gera bryggju, byggja fiskhús
og önnur nauðsynleg mann-
virki. En þá bæri og að fara
rétta leið, hvað undirbúning
slíkra framkvæmda snerti, og
snúa sé'r t'il þeirra opinberu að
ila, sehí með þau mál fara, og
mesta 'og bezta aðstoð geti
veitt, því máli til brautargeng-
is. Má vel vera, að oddviti og
meirihluti hreppsnéfndar álíti
þessar tillögur mínar skýja-
glópsku, en því fer fjarri. Þær
eru mun raunhæfari heldur en
áætlanirnar um hafnargerðina.
Oddviti upplýsti, að þegar
væru fengin loforð um sýsluá-
byrgð fyrir láni handa Kópa-
vogshreppi, vegna fyrirhugaðr-
ar hafnargerðar, auk þess sem
ríkið /yföddi 50% af kostnaði
við framkvæmdirnar. Ekki
verður • það hrakið, að þarna
verður .um að ræða mikla fjár
festingu, sem ekki gefur bein-
an arð til að byr^a með. Væri
fé varið til kaupa á togara,
gæfi sú fjarfesting hins vegar
verulegan arð í vinnulaunum,
og ef til vill beinan arð, þegar
á fyrsta ári. Væri þá ekki skyn
samlegt að ríkið hlypi undir
bagga með hreppsfélaginu, svo
að því reyndist kleift að kaupa
slík^-. atinnuvinnutæki, sem
þegar myndi flytja milíjónir
króna í vinpulaunum inn í
hreppinn, auk þess togarinn
myndi sjálfur verða gilt veð
fyrir slíku láni?
Að öllu þessu athuguðu, verð
ur ekki annað sagt, en að bros
leg hafi verið framkoma
hreppsnefndarmeirihlutáns, er
ég flutti þessa tillögu. Ingjald
ur ísaksson, sem talið hafði
það veigamest rök fyrir því, að
hreppsfélagið réðist í hafnar-
gerð, að hann hafði á sínum
tíma stundað hrognkelsaveiði í
tojgnum með Erlendi í Kópa^
vogi, lézt nú ekkert til þess
víta, að nýsköpunartogarar
kynnu að vera fáanlegir, —
ekki einu sinni togarinn ,,Ask-
ur“. Og er ég stakk upp á því,
að kosinn yrði þriggja manna
nefnd, til þess að athuga þetta
nánar og finna úrlausn, og að
ég, sem flutningsmaður tillög-
unnar, yrði einn nefndar-
manna, kom heldur en ekki hik
á meirihlutann. Þeim. sem
hann skipa, hefur áreiðanlega
þótt það í meira lagi óefnilegt
að leiga á hættu, að hrepp-
stjórinn kæmist í slíka nefnd.
Oddvitinn reyndist þá ráðsnjall,
eins og fyrri daginn, og kvað
ekki þurfa nema einn mann íil
að athuga, hvort nokkur ný-
sköpunartogari væri til sölu og
lieldur Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík
i ,
í dag í G.T.húsinu. — Húsið opnað kl. 3.
Margir gagnlegir munir fyrir börn og fullorðna.
Einnig heimabakaðar kökur.
Haiidavinnudeild Kennaraskólahs,
Laugaveg 118,
efnir til 3ja mánaða námskeið í handavinnu. Kennslu-
gjald verður kr. 50.00. Kenndur verður einfaldur fata-
saumur og útsaumur.
Upplýsingar verða gefnar í
daga kl. 9—3.
síma 80807 næstu
hann væri ekki formaður á-
fengisvarnanefndar, og átaldi
T t i hann líka mjög, að formaður
var Ing3aldur Isaksson þa fljot; vanrækt að halda
ur að koma með uppástundgu hennar neIðl vanræKt ao naiaa
að oddvitanum yroi falið það
hlutverk, og sú varð afgreiðsla
málsins á fundinum. Kom þar
enn sem fyrr fram sú hjátrú,
sem einkennt hefur allar opin
hgrar framkvæmdir í Kópa-
vogshreppi til þessa , að ekk
ert yrði aðhafst, nema oddvit-
inn væri þar aðalmaður. Af
öllum þeim mörgu nefndum,
sem þar eru starfandi, mun að
eins vera um tvaér að ræða,
þar sem hann er ekki formað-
ur, — enda hefur hann og haft
ýmislegt út á starfsemi þeirra
að setja. Það kom til dæmis
í ljós á þessum sama fundi, að
fundi með nefndinni. Tók
Gestur Gunnlaugsson undir
það, að endurskipulagning
þeirrar nefndar yrði tekin til
athugunar, þar eð hún myndi
ekki skipuð mönnum, sem unn
ið gætu slíkt starf af einlægni.
Það skyldi þó aldrei reynast
kleift, að fá • stórstúkuna til
þess að koma því í framkvæmd,
að oddvitinn yrði skipaður for
maður þeirrar nefndar? Þá
þyrfti hvorki að efast um ein-
lægnina í starfi hennar-»né held
ur hitt, að hún starfaði í anda
oddvitans.
Þórður Þorsteinsson.
agiURi
millj. nemur 58 msiljónu
Álagningarhækkunin á þessari einu vörutegund er 2Ö
miílj., frá því ríkisstjóíínin afnam verðlagsákvæðin.
--------—-------------
GYLFI Þ. GÍSLASON upp|ýsti það á alþingi í vikunni, sem
leið, að álagning niilliliða a| vefnaðarvöru, sem flutt er inn
fyrir 70 milljónir króna, na5|ni rúmlega 58 milljónum króna,
og er það um 26 milljónum rþeira en leyfilegt var, miðað við
verðlagsákvæðin, er núveranfi ríkisstjórn afnam.
Frá því frílistinn var gefinþ. | milljónum, ef verðlagsákvæð-
| út hafa yfirfærslur fyrir vefn-. in hefðu verið í gildi og nem-
aðarvörum numið samtals 91
milljón króna. Töluvert ál'
þessari vefnaðarvöru hefui’
farið til iðnaðar, og hefur :||t
hluti vörunnar ekki nema að
litlu leyti gengið gegnum
hendur venjulegra verzlana.
Sé aftur á móti gert ráð
fyrir því, að það, sem fari.ð
hefur um hendur heildsala pg
smásala af vefnaðarvöruh%'
nemi 70 milljónum króna af
innflutningnum, kemur í ljóf^
að álagningin nemur því, séjfe
hér segir, í krónum talið, eí
miðað er við niðurstöður ?í
‘•'.v ££
síðustu skýrslu vc^ðgæzlúr
stjóra: , -•
Heildsöluálagning 18.4 mil|J
þar af söluskattur í smásölu
3.3 millj. kr.
Þetta er það, sem Björn Ól-
afsson viðskiptamálaráðherra
kallai- „hóflega“ álagningu.
Söngskemmtun
Framh. af 4. síðu.
sönghæfu óperusöngva krefst.
Textaframburður Guðmundar
var einnig hvergi nærri nógu á-
kveðinn og sannfærandi; þó tók
út yfir allt meðferð hans á
söngtextum íslenzku laganna.
Hver fyllist ekki skeifingu við
að heyra „fölnaðe bliknaðe
fagra rósen mín, því frosdeð var
nabört“ o. s. frv.?
Raddsvið Guðmundar er
fremur takmarkað og bariton-
rödd hans ennþá ósamfelld; —
þó bregður fyrir á stöku stað
geðþekkum blæbrigðum. Von-
andi tekst honum að yfirvinna
þær veilur, sem voru á söng
hans að þessu sinni.
Gamla bíó vaJ* þéttskipað á-
heyrendum og undirtektir
þeirra hinar innilegustu. Söngv
aranum bárust fjölmargir blóm
. vendir. Guðmundur endurtók
söng sinn s. 1. sunnudag og tókst
þá öllu betur, enda ekki eins
óstyrkur og' í fyrra skiptið.
Dr. Urbancic annaðist undir-
leikinn af mikilli smekkvísi.
Þórarinn Jónsson.
ur álagningarhækkun heild-
salanna því hvorki meiru né
minnu en 11.9 milljónum kr.
Smásöluálagningin nemur
39.8 milljónum á þessum 70
millj. kr. vefnaðarvöruinn-
flutningi, en hefðu numið 26,3
milljónum, ef verðlagsákvæð-
in hefðu gilt. Álagningarhækk
un í smásölu nemur því 13.5
milljónum króna — eða hækk
un útsöluverðsihs samtals
18 % frá því, sem það hefði
verðlagsákvæðin
/0
verið, ef
væru í gildi.
Vefnaðarvara, sem kostar
70 millj. kr. í innkaupi, reyn-
ist hafa 107.8 millj. kr. kostn-
aðarverð í heildsölu, en útsölu
en hefði aðeins numið verð hennar er 169.3 milljónir,
Dans
Framh. af 8. síðu.
góðtemplarar vinna með bví að
halda dansleiki þar sem ekkj
er haft áfengi um hönd).
Við, forstjóri góðtemplara-
hússins og ég, sömdum þannig
með okkur í hitteðfyrravetur (í
fyrrahaust var ég ekki hérlend
is), að þeir fullorðnu nemend-
ur (þ. e. ungt fólk frá 16 ára
og eldri) sem sóttu skólann,
fengju hvorf tveggja innifalið
í mánaaðrskírfeini: kennsluna
hjá mér og aðgang að dansleikj
um í húsinu á því tímabili, og
var verðinu mjög stillt í hóf.
Mun verða eins núna, því þetta
gafst vel.
Æfingartími fullorðinna verð
ur þannig: á laugardögum gömlu
dansarnir og þar að aukí enskir
og ameríkir square-dansar, sem
nú eru mjög í tízku. Á sunnu-
dögum: nýju dansaznir, m. a.
Jive, vals, tang-o, foxtrot og
rnambo. Á mánudögum æfing-
ar fyrir börn og unglinga, sem
ekki hafa dansað éður, en á
föstudögum fyrir þá, sem hafa
dansað.
Square-dansarnir, sem nú eru
mjög í tízku sem samkvæmis-
dansar, eru í raun og veru ékki
nýir, heldur eiga uppruna simt
í þjóðdönsum Englendinga,
Skota og íra, sem fluttu þá með
sér til Ameríku. Síðan var þeim
breytt smátt og smátt í‘ það
form, sem þeáu nú hafa, og
þannig hefur verið ákveðið ’ af
danskennarasamtökunum að
taka þá upp á dagskrá í vetur.
Mambo er aftur á móti nýr
samkvæmsdans frá Suður-Ame-
ríku, dansaður eftir sérstökum
Rumba-rytma, miklu einfald-
ari en Rumba og rnun smekk-
legri en Samba, og má því bú-
ast við, að hann verði vinsæll
liér sem annars staðar“.
Fulllrúakjör til ASl
(Frh. af 1. síðu.)
Verkalýð.sfélag Dalvíkur:
Kristinn Jónsson, til vara
Sveinn Jóhannsson.
Verkalýðsfélag Grýtubakka-
hrepps, Grenivík: Bessi Jó-
hannsson, til vara Bjarni Jó-
hannsson.
Bílstjórafélag' Húsavíkur: Að
algeir Sigurgeirsson, • til vara
Hreiðar Sigurjónsson.
Verzlunarmannafélag Siglu-
fjarðar: Gísli Jóhannsson.
Verkalýðsfélag Skagahrepps:
Kristinn Lárusson.
Verkalýðsfélag Vafnsnesinga,
V.-Hún.: Eðvald Halldórsson,
til vara Bjarni Pétursson.
Verkalýðsfélag Kaldrananes-
hrepps, Drangsnesi: Helgi Sig-
urgeirsson, til vara Skúlil
Bjarnason.
Verkalýðsfél. Hvöt, Hvamms
tanga: Björn Guðmundsson, tilí
vara Þorsteinn Diómedesson.
. Verkamaniiafélagið Ægir,
Þverárhreppi: 'Sigurður Hall-
dórsson.
Verkalýðsfélag Seyluhrepps,
Skagafirði; Jónas Haraldsson,
til vara Ólafur Sig'björnsson.
Verkamannaféíag Raufarhafni
ar: Óíafur Ágústsson, Björu
Hólmsteinsson.
Verkalýðsfél. JökuII, Höfn
í Hornafirði: Benedik't þor-
steinsson, til vara Halldór
Sverrisson.
V erkalýðsfélag Vestmanna-
eyja: Péfur Guðjónsson og Sig-
urjón Guðmundsson, til varai
Jón Stefánsson og Ástbjartur
Sæmundsson.
Samband matreiðslu- og
framreiðslumanna: Böðvar
Steinþórsson, fjl vara Janus
Hálldórsson. ;
Verkalýðsfélagið Hörður,
Hvalfirði: Eyjólfur Brynjólfs-
son.
Verkalýðsfélag Hnífsdælinga:
Helgi Björnsson,'til vara Hjör-
leifur Steindórsson.
Verkalýðsfélag Álftfirðinga,
Súðavík: Albert Kristjánsson,
til vara Óláfur Jónsson.
Verkalýðsfélag Hvítársíðu og
Hálsasveitar: Páll Jónsson.
Verkalýðs. og bílstjórafélag-
ið Samherjar , Skaftártungu:
Árni Jónsson.
Verkalýðsfélag Egilsstaða-
hrepps: Steindór Erlendsson.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
L
t-s*'.
Opinfrákl. 14-23
Síðasti dagur.
s1
V
s
V
s:
s
s
s
s
*y*^'*rr*y‘»y*^*.
AB £