Alþýðublaðið - 14.10.1952, Page 8
rgir ungiinp
! til að þora úí á dansgólfið
ALÞYSUBLABIB
Það er því varúðarráðstöfun gegn spillingarhættu að j
Siofa unglingum að læra dans, segir Rigmor Hanssoii'
„ÞAÐ EK ALLT ANNAÐ, sem er undirrót spiliingar, held
iur en dansirm, t. d. áfengið. Margir unglingar fá sér fyrsta
„sopan“ til þéss að „drékka í sig kjark“ til að geta tekið þátt í
g'leðskap félaga sinna og „þora“ út á dansgólfið, af því þeiv
|#jást a.f feimni og vanmáttarkenndar sökum kunnáttúleysis —
af því þeir kunna ekki að dansa. — Það er því engin spilling-
arhætta, heldur þvert á móti varúðarráðstöfun gegn spillingar-
ÍJEettu að lofa unglingum, og hvetja fullorðna, til þess að lærrr
að dansa“, sagði frú Rigmor Hansson í viðtali, sem AB átti við
hana í 'gær. <&
„Vjð.það ao iæra að dansa,
öðlast þeir. sjálfstraust, sem er
bezta ý.örnin gegn því að þéir
leiðist út í að drekka o. fl.,
sem af því gétúf leitt; og þar
a.ð auki . öðlast þe’r kurteisa,
eðlilega og frjálsa .frámkomu,
fyrir utan danskunnáttuna, —
Dansinn hefur á ölb|m tímum,
h.j!á öllum þjóðum, verið aðal-
v.pplyftingin frá dagiegu striti,
útrás eðljlegrar lítsgleði og
gieði-þarfa".
— Þér eruð nýkomnar heim
ú,r ufanför, er ekkþsvo?
„Jú, í Kaupmannahöfn tók
ég þátt í þingi danskennara-
félags þess, sem ég er meðlim-
yr í; en það félag er aftur aðili
að alþjóða danskennarasmtök-
unum. Á þingum (eða mót-
wm þeásum) kynnum við okkur
þser nýjungar, er fram hafa
komið,- og sem ákveðið hefur
verjð að taka á dagskrá fyrir j í GÆR var til fyrstu um-
komandi vetur. En t;l Þess eru ræðu í neðri deild frumvarp
danskennarasamtökin m. a., að til laga um breytingu á lögum
við meðlimirmr kennum nem- j Um sjúkrahús, er þeir Pétur
jerjdum okkar það sama: að Ottesen og Jónas Rafnar flytja.
dansa ejns, þannig að þótt fólk Fjallar frumvarpið um það,
Orð til minnis
Frumvarp um breyl-
Ingu á lögum
um sjúkrahús
hittjst frá ólíkum þjóðum og J að framlag ríkissjóðs til sjúkra
fjarlægum löndum, geti það þó hiisbygginga í kaupstöðum, sé
dansað.. saman, er það hittist á
rnannamótum. Þar sem þannig
má segja, að samkvæmisdans-
inn sé eiginlega alheimsmál, þá
er nauðsynlegt fyrjr hverja
þjóð að fylgjast með breyting-
um eða nýjungum á þessu sviði,
svo þeir geta verið samkvæm-
íshæfir, hvar sem er. Hef ég
alltaf kappkostað að fylgjast
með öllum nýjungum, og koma
þeim á framfæri hér hejma
jafnóðum1'.
— Og hvernig hafið þér hugs
að yður að haga kennslu í vet-
ur?
„Skólinn mun í v-etur sem
undanfarin ár vera Rl húsa í
góðtemplarahúsinu. (Vjldi ég
gjarnan nota tækifærið til að
minnast á hið ágæt.a starf, sem
Framhald á 7. síðu.
Fulifrúaráðs-
fundurinn
FULLTRÚARÁÐSFUND
S ÍJR Alþýðuflokksins um at-^
^ vinnústofnun ríkisins verð- ^
^ur í kvöld kl. 8.30 í Alþýðu^
^húsinu við Hverfisgötu. HarS
^aldur' Guðmundsson flyturS
(jframsöguræðu um þettaS
^mikla nauðsynjamál þjóðar-S
S innar. Enn fremur munuS
Sþeir Jón Sigurðsson ogS
SMagnús Ástmarsson skýra-
Áfrá kosningum til Alþýðu -
S sambandsþings og
Werkefnum þess. Á
Vverða frjálsar umræðurý
? Fúlltrúar eru beðnir að fjöl-S
^menna á fundinn. S
helztui
eftir^
ekki einungis bundii^við bygg
ingu sjálfra sjúkrahúsanna,
heldur taki einnig til innan-
stokksmuna. áhalda og lækn-
ingatækja, en í núverandi lög
um ber ríkinu aðeins að greiða
ákveðinn hluta eða 2/5 af sjálf
um sjúkrahúsbyggingunum.
en ekki til innanstokksmuna,
áhalda og lækningagagna, en
verðmæti þeirra er nú talin
nema um 1/3 af stofnkostnaði
við flest sjúkrahús.
Löreglusfjórinn í
m samsæn
FREGNIR frá Teheran
herma, að lögregiustjóri borg
arinnar og þrír bræður hans,
sem allir eru kaupmenn þar í
borg, hafi verið teknir fastix
og sakaðir um að hafa undir-
búið samsæri til að steypa rík
isstjórninni af stóli, í þetta
fyrirhugaða samsæri eru einn
ig flæktir innanríkisráðherr-
ann og nokkrir þingmenn, sem
ekki hafa verið handteknir
vegna þinghelginnar. Talsmað
ur ríkisstjórnarinnar í íran
skýrði fréttamönnum frá því,
að eitt af erlendu sendiráðun-
um í Teheran hafi haft þessa
menn í þjónustu sirmi, en hann
lét þess ekki getið, hverrar
þjóðar sendiráðið væri.
BJÖRN OLAFSSON, sem ekki
er aðeins viðskiptamálaráð-
herra heldur og iðnaðarmála
ráðherra, lét Morgunblaðið
hafa eftir sér á sunnudaginn
nokkur ummæli um iðnsýning
una, er hann segir.t hafa skoð
að strax og hann kom heim!
Kveður hann sér hafa orðið
það 'jóst þá þegar, að hún
stæði miklu framar þeim hug
myndum, sem hann hefði áð-
- ur gert sér um hana; enda
telur hann að iðnaðurinn hafi
haft gott eitt af þeim ráðsiöf
unum ríkisstjórnarinnar, sem
harðast hafa að honum sorfið
undanfarið, — þar á meðal
hinum aukna innflutningi er
lends iðnaðarvarnings, — og
er það í samræmi við þau um
mæli Bjarna Benediktssonar.
fyrir munn iðnaðarmálaráð-
herrans, við setningu iðnsýn-
ingarinnar, að á misjöfnu
þrífist börnin bezt!
AÐ VÍSU SEGIR Björn Ólafs-
son nú, eftir að hafa skoðað
iðnsýninguna, að sá iðnaður,
sem slík afrek geti sýnt, „eigi
. kröfu til þess, að hið opinbera,
ríkisstjórnin og alþingi, geri
sér grein fyrir, hvaða ráðstaf
anir þurfi að gera til þess að
skapa varanleg súilyrði fyrir
heilbrigðri þróun innlends iðn
aðar“; og er gott, að iðnaðar
málaráðherrann skuli nú loks
ins sjá það, þótt nokkuð seint
sé. Bætir Morgunblaðið því
við, frá eigin brjósti, að „iðnað
armehn megi festa þessi orð
hans sér í minni“. Er það einn
ig gott; enda munu þeir áreið
anlega gera það!
Alþýðuflokksfólk
í Hafnarfirði
í KVÖLD kl. 8,30 heldur
Alþýðuflokksfélag Hafnar-
fjarðar fund í Alþýðuhúsinu.
Rædd verða bæjarmálin. Ás-
geir Long sýnir kvikmynd. —
Allt alþýðuflokksfólk velkom-
ið. Fjölmennið á fundinn.
11! iáfð Képavo
kaupa Ask og gera hann úf
---------é---------■
ÞÓRÐUE ÞORSTEINSSON hreppsstjóri í Kópavogs
hreppi hefur borið frain í hreppsnefndinni þar tillögu
þess efnis, að athugaðir yrðu möguleikar á því, að hrepps
félagið keypti og gerði út togara. Var tillagan borin fram
með það fyrir a-ugum að leita skynsamlegra úrbóta á at-
vinnumálum hreppsins.
Þegar um þetta var rætt í hreppsnefndinni, var
minnzt á togarann Ask, sem legið hefur í höfn frá því í
maí í vor, að því er sagt er sakir ósamkomulags meðai
eigenda um, hvort selja eigi togarann eða gera hann út.
Mun Þórður hafa haft í huga, hvort möguleikar væru á
að fá Ask keyptan. Frá þessu er greint í grein Þórðar á
öðrum stað hhér í blaðinu.
V
v
v
<
s
V
s
s'
s'
s
V
s
s
V
s
s
s
s‘
s
V
S'
V
S'
SK!
ráðherra gegn verðlagseffirSifi
---------------------«---------
FYRSTU UMRÆÐU um frumvarp Alþýðuflokksins um
verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm, var framhaldið í neðri
deild alþingis í gær, Viðskiptamálaráðherra lét nú ekki sjá
sig í þinginu, en Skúli Guðmundsson tók upp merki hans, ogT
mælti gegn frumvarpinu, eins og við upphaf umræðunnar á
föstudaginn.
Hannibal Valdimarsson og
Gylfi Þ. Gíslason tóku báðir
til máls við umræðuna í gær,
og bentu Skúla á hina furðu-
legu afstöðu hans til málsins,
þar eð hann sem samvinnumað
6128 kusu af ‘
8618 á kjörskré
PRESTSKOSNINGAR í þrem
prestaköllum í Reykjavík fóru
fram síðast liðinn sunnudag. í
Bústaða- og Kópavogssókn var
kosið um 5 umsækjendur, í Há-
teigsprestakalli um 3 og í Lang
holtsprestakalli voru umsækj-
endurnjr 3.
í Bústaðasókn muriu um 867
manns af 1071 á kjörskrá hafa
neytt atkvæðisréttar síns. í
Kópavogssókn 720 af því, sem
næst 1000 kjósendum. í Lang-
holtsprestakalli 1904 af 2650
og í Háteigsprestakalli 2637 af
3897, — eða alls 6128 kjósend-
ur af 8618 á kjörskrá í öllum
þrem prestaköllunum samtals.
'efnvðgifinn
ar firaieri
Veðrið í dagi
Sunnan kaldi, skúrir.
NÆTURFERÐUNUM TIL AKUREYRAR var hætt nú fyr-
ir helgina, en svefnvagn Norðurleiðar h.f. mun fyrst um sinn
ganga til Akureyrar á þriðjudögum og föstudögum, og verður
svo hagað til í þeim ferðum, að vagninn verði fljótari í ferðum
én gerzt hefur, með því að hann stanzi sjaldnar.
Póstferðir eru þessa daga, og*-------------------------
verður póstbifreiðin, sem hvort
sem er verður að stanza mjög
víða, látin taka á sjg sem mest
af töfum.
Daglegar ferðir eru enn til
Akureyrar, og færi allgott alla
leiðina. * Snjór hefúr þó tafið
stundum umferð um Öxnadals-
heiði og nauðsynlegt reynzt að
setja k-eðjur á bifrejðar af þeim
sökum.
Ferðirnar yfir Uxahryggi eru
nú að hæfta, og færð orðjn all-
þung. Verður síðasta ferðin í
dag norður um og suður um á
'morgun.
I
fyrir almennning
NORSKI lektorinn við Há-
skóla íslands, Ivar Orgland,
hefur í vefur námskeið í norsku
fyrjr almenning í háskólanum.
Kennslan er ókeypis.
Væntanlegir nemendur eru
beðnir að koma til viðtals við
kennarann n. k. þriðjudag 14.
þ. m. kl. 8 e. h. í IV. kennslu-
stofu háskólans.
ur legðist á móti verðlagsá-
kvceðunum, værí með því
skara eld að köku kaupmanna
og heildsala, sem einir högn-
uðust á því að ekkert verðlags
eftirlit væri, því að með þv|
móti væri þeim gefnir mögu-
leikar til Þess að leggja óhóf-
lega á vörurnar. Aftúr á móti
töldu þeir að kaupfélögin hefðu
ekki misnotað það þótt verð-
lagseftirlitið hefði verið af-
numið, þótt afstaða Skúla £
þessu máli hafi óneitanlega
vakið grun um að einhver
kaupfélög kynnu ;-*! hafa ó-
hreint mjöl í pokahorninu. b&V
sem hann væri svo viðkvæmur
fyrir því, að verðlagseftirlitið
verði tekið upp á ný. !
á 3. hundrað hafa
séð „Úr nausfum
f »
Á ÞRIÐJA hundrað manns
hafa sótt sýninguna í Listvina
salnum við Freyjugötu, þar
sem bátamyndirnar eru. Firnra
myndir hafa selzt, 2 eftir Ör-
lyg Sigurðsson, og ein eftir
hvern eftirtalinna málara;
Nínu Try.ggvadóttur, Valtý
PétuHson og Bénedikt Guð-
mundsson.
femplarahús- ]
inu í dag
_____ i
KVENFÉLAG ALÞÝÐU- !
FLOKKSINS heldur bazar í j
dag í Góðtemplarahúsinu til;
ágóða fyrir starfsemi sína og j
Hokksins. Heitir féla^ið á all
ar stuðningskonur og aðrar
velunnara að leggja ein-
hvern skerf af mörkum í því
skyni, og sé munum skilaðj
fyrir hádegi í Góðtemplara-
húsið.
Húsið verður opnað kl. 3.
Til sölu verða margir eign-
legir munir, handavinna,
fatnaður og auk þess heima
bakaðar kökur.
■4'