Alþýðublaðið - 10.02.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.02.1928, Blaðsíða 3
F*TTrE ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ 3 gott og ódýrt. Sailasykur. Svínafeiti, hollenzka. Bakarasmjörííki. raaður trúði á mátt æskuimar. Og á því leikur enginn vaíi, að æsk- an á pann mátt í sér fólginn, sem munv á isínum. tíma eiga sinn þátt í isigri jafnaðarstefnuinnar. En. til þess að það geti orðið-, þiurfnm vér að Vakna og vinna. Það vakir fyrir nokkrum ung- um mönnum hér, að stofna félag fyrir iun,ga jafnaðarmenn, pilta og stúlkur. Fyrir því er hsitið á alla, isem áhiuga hafa, að taka þátt í þeirri félagsstofn,un. Engan ykkar mun yðra þess. Ég vil biðja ykkur að minnast þeirra, sem þjakaðir eru undir böii fáta'ktajr og skorts. Ög þeirra ótal mörgu æsku- manna, sem látið hafa líf sitt fyrir aldur fram, oft af þeirri ástæðu, að þeir í uppvextinum tóku ein- hviern, næman sjúkleik, sem hafði betri aðgang vegna sktortsins og fátæktarin,nar, sem þeir höfðu við að búa. Setjið ykkux í spéor öldruðu, fátæku einstaiðjnganna, sem. unnu og strituðu, meðan. heilsan leyfði, en hafa að launum hlotið, fyrir dygð og trúmensku eftir langan vinnudiag, skammarlegan viður- gerning sveitastjórmmna. Ungir jafnaðarm. í Hafnarfd Finst ykkur, að hér sé um lítil viðfangsefni að ræða? Nei, hér er um, fagurt starf að ræða. FyLkjumst þvi saman i þéttan og traustan: hóp, svto traustan og öfl- ugaþ, að öbrum verði fyrirmynd, og til gagnis fyrir jafnaðarstefn- unja. Vaknjð til dáðríks starís! Unyw, hafjýirzkur jafnadtirmaður. Báðir sömn afsöknnina. Gisii: Líttu á! Hér ei „Vör'ð- ’tt:r“ frá 28. jan.. og hér stendur: „ÞaÖ eT eftirtektarviert, að helztu haröstjórar Norðuirálfunnar hafa flestir verj'ð jafnaðarm.enn.“ Bjarn,i: Stemlur ekki, að þeir hiafi flesfir verið ójafnaðarmenn? Grsli: On,ei, þáð stendur jafnr/ð- armenu. Bjarni: Nú er óg álveg hissa. Ég hétt að hver meðalmaður vissd — Glsli: Segðu heidur hver með- ■l-vianukona. ■ Bjttmi: Jæja þá, ðg hélt að hver Bíeðal-vinnukona riissi, a§ jöfn- aðarstefnan kom, ekki fram fyrr en á nítjándu öld, en aö flestir harðstjórar NorðuirálfunnaT voru uppi fyrjr öldum síðan. Gísli: En Árni veit það víst ekki. Bjarni: Ja, það má sjálfur skoll- inn vita. Það er ekki víst nema hann viti meira :en hann lætur. Gísli: Það held ég geti verið. En hann lætur líka meira en hann veit — það er áð segja lætur í blaðið. Bjarni: Heyrðirðu það, að Magnús dósent hefði eitthvað ver- ið að tala um beíg í þinginu? Gisli: Þessu trúi ég. Alt af þarf hann eitthvað að vera að tala um sjálfan sig. Bjarni: Já, hann er mesta skraf- skjóða. En honum er vorkunn. Gísli : Vorkunn með hvað? Með málæðið ? Bjarnii: Ég á við það. Hann var pre/stur í mörg áír í Amerífcu. En i Amieríku selur hönd hendi, og menn vilja fá pund fyrir pund, og alin fyrir alin. Þar er bara frífcirkja, svo þjóðkirkjupokar þekkjast ekki, og menn vilja hafa 50 mínútna ræðu hjá prestinum, því það hafa þeir borgað fyrir. Gísli: En hvað svo? Ekki kem- ur þetta skrafskjöðu Magnúsar við. Bjami: Jú, það kemur skraf-- skjóðunni við; það var fyrir vest- an, að hann vandi sig á að nota hana. Hann hefir lipra tungu og talaði alt af blaðalaust, en skilj- anlega var hann oit í vandræðum með að fylla út 50 mínútumar, nema roeð því að hella úr skraf- skjöðunni yfir söfnuðinn. Gísli: Nú, og þarna fyrir vest- an hefir hann svo vanist á að tala aldrei minna en 50 mínútur, þegar hann á anjnað borð var (byrjaður. Bjiarn.i: Það er einmi tt það; enn þá man hann oft ekki annað en a'ð hann verði að tala í 50 mín- útur til þess að fá kaup sitt. Gísli: Þarna er þá skýringin, á því, favers vegna að hann er þessi máJskrafsskjöða. Bjarni: Já, í og með. Gísli: I og með ? Bjarni: Já, því það gildir vafa- laust sama atsökunin fyrjr Magn ús eins og fyrir blöðruselinin i æfintýrinu, sem sagði: Bktðran er mér mecifmkl. íslenzkar kirkjur — danskar altaristöfiur. í frv. tiil laga um „Mentamála- nefnd islands“ er svo sagt í d-lið um hiutverk nefndarinnar: .-r«8l . : I „Að kaupa aitaristöflur handa kirkjum ailra þjóðkirkjusafnaða, eftir því sem fé er til þess lagt firá hlutaðeigendum..“ Mun það flestra skoöún, að frv. stjórnarinnar um „Mentamála- nefnd islands“ sé í heild sinni til stór bóta, en ekkert ákvæði í því er þarfara en þetta. Allir vita, að islenzk málaraiist er ung. Allir munu og játa það, að göfng málaralist sé afarmikil menningarbót og gef;i mikil skil- yrði til þroska. Margar erlendar þjóðir eiga veigamikla málaralist, og eru mtálverk þau, er skre.ytt hafa guðshúis fyrr og síðar, ekki litill eða smávægilegur li'ður mái- aralistarmnar í flestum löndum. Nú höfum vér Islendingar eignast góða málara, þrátt fyrir það, að liatdómar eru hér ef til vill fá- vislegri og fáránlegri en í nokkr.u öðru siðuðu landi og minna hafi verið hlynt aðislenzkummálurum en málurum nokkurrar annarar þjóðar. Eitthvert átailíanliegaste dæmi þess, hve tómlætið gagn- vart íslenzkum málurum hefir ver- ib riikt, er það, að flestar altaris- /töflur hafa verið kcyptar frá út löndum — og þá einkum frá Dan- rnörku, sem í vitund margra manna - og: þar á meðal eins og alkimnugt er í vitund núverandi æðsta manns íslenzku kirkjunnar — yfirskyggix algerlsga flest önn- ur lönd. Þó að svo muni mega segja, að fólkiö í Danmörku sé „fallega jafnt og flatt eins og blessað landiö,“ þá hafa þó Danir átt ýmsa góða listamenn. En auð- vitað hafa það ekki verið snill- ingarnir, sem til hefir verið sótí Nei, fyrst og fremst hefir verið leitað- til mi'ðluíngsmannanna. Hin- ir hefðu auövitað selt verk sin of dýrt, enda ekki víst ,að þjhu hefðu fallið í geð meðalmönnum þeim, er þarna faafa ráðið. Þá er nýja altaristöflu skyldii kaupa í Mkirkjuna, .yar ekki Ásgrim,i Jónssyni, Jóni Stefánssyni, Jó- hann.esi Kjarval, Gunnlaugi Blönd- al eða Finni Jónssymi faiiö að méla hana. . . ónei. A öðrum fimtungi 2ö. aldar sóttu ísjend- ingar til útlanda altaristöflu í aðra aðaikirkju borgarinnar. Er vel, áð biskupi og öðrum, sem sniðgengdb hala íslenzka list, verði. ekki gélið alt vald hér eftir lum kaup á altaristöflum í .ís- lenzk guðshús. Skal gjaldá dóms- máliaráðherra þökk ailra góðra tnanna fyrir d-liðimi í frv. sínu. Hefir hamn, sem oftar, sýnt, aö hann e,r maður all-glöggskygn á fslenzk mennnigarmáiP. • • En hart er það, að þurfa skuli iagaákvæði fíl, að góðir ísmnzkir listámeim skuiii tefcnir fraœ yflr danska miðlwigsmenn. ÞengiJl Eiríksion. Efrl deild. Þar var til umræðu í gær betr- unarhúsfrv. stjórnarinnar. Var það afgreitt tii neðri deildar. Jón ■ Þorláksson talaði eim á móti; vildi hann nú hafa 'aðskilið betr- unarhús og letigarð. Þá var til umræðu frv., er íngvar Pálma- son flytur, um dómsmálastjórn- semi.og lögregluistjóirn: í Rpyk javíl^. Aðaltilgangur frumvarpsins er það, að skifta núveiímdi störfum lögreglustjióra og bæjarfógeta þannig, að í stab þessara tveggja embættismanna komi þrír. Er- iingur og ingvar flytja frv. um einkasölu á síld (flytja þeir það sem sjávarúlvegsnefndarmenn, þar eð frumvarp Jóns Baldvinssonar, sem þó er betra, mun ekki ná fram að ganga). Mun samanburö- ur á þessum tveim frumvörpum birtast síðar. Erlimgur flytur frumvarp um verkakaupsveð, til þess a'ð tryggja verkafólki að það fái borgað kaup sitt Það var ti! L umr. í gær. Verður Jress nánar getiö síðar. Þá var til umræðu tillagan um rannsókn Spánarvínamálsins. Hef- ir „Mórgunblaðið“ rétt að mæla í dag, þar sem það segir að gaman- leikur hafi verið leikinn í efri Ííeild í gær. Það skakkar bara því hjá „Mgbl.“, að það var Jón Þor- láksson, sem var aðalleikarinn. Reyndi hann að andbanninga sið með alls konar flækjum og útúr- dúrum að tefja fyrir málinu. Urðu um það miklar umræður og tóku þátt í þeim ingvar, Jónas, Jón Þorl., Jóh. bæj., Erlingur, Tryggvi og H. St. og ma|ttgir þeirra oft. Að lokum var sam- þykt tillagan um nefndarkosn- ingu, en er til henniar kom, kusu íhaldsmenn utanþingsmann (Sig'. Jónsson); tók forseti það ekki gilt og frestaði kosningu nefind- arinnar. Weéri deild. Þingmaður fyrir Hafnarfjörð. Frh. 2. umr. um skiftin.gu QhíI- brimgu- og Kjósar-sýslu í tvö ' kjördæmi hófst að álibnum fundi og varð enn eigi Jokiö. Bjarni Ásgeirsson svaraði bónorði ihalds- manna til bænda á þingi »m hjál.p til að halda þingsætinu kyrru undir ihaidið og brjóta til þess rétt á Hafniirðingum tii að ráða sinum þingmanni. Bjarni er sá eini af þingmömMun, sem er kjósandi í Kjjóisar- og Gullbringu- sýslu. Minti hann á, að krafa Hafnfiröinga um sérstakan þing- mann er gömul og komin fram fyrir mörgum árum, og eigi síður hitt, að hún. er réttlát og að .pttmæti hennatr eykst árlegá eftir því, sem íbúum kaupstáðarins íjölgar. Og nú þegar’mikill méiri hluti þeirra, óskar skiftingarirmv a.r, kvaðst hann eklii sjá nokkurn mtlætissuefil í þyí að snúast

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.