Alþýðublaðið - 23.11.1952, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.11.1952, Blaðsíða 4
AB-Aiþýðublaðið 23. ndv. Þing alþýðunnar ÞAÐ ER ALLTAF mikill viÖburður,, þegar Alþýðusam band íslands heldur þing. Það er alþýðan, — verkalýð- urinn og launastéttirnar yfir- leitt, — sem þar koma sam- an til þess að ráða ráðum sínum; og engar stéttir eru þýðingarmeiri fyrir þjóðina, — á þeirra vinnu byggist af- koma hennar fyrst og fremst. Á því þingi Alþýðusam- foandsins, ,sem sett verður í dag, mæta fleiri fulltrúar en á nokkru sambandsiþingi áður, — eða samtals um 300 fulltrú ar fyrir hér um bil 160 sam- foandsfélög, sem hafa varia minna en 25—26 000 félags- rnenn,, karla og konur, innan sinna vébanda; og má af slík um tölum ráða, hvílík risa- samtök verkalýðssamtökin í landinu eru orðin, og hve mik ið veltur á þinghaldi þeirra. Engu að síður er nú sótt að þessum samtökum af sérgóðii og skammsýnni yfirstétt at- vinnurekenda og kaupsýslu- manna, undir forustu núver- andi ríkisstjórnar, og reynt að skerða kjör verkalýðsins og launastéttanna með hvers- konar bellibrögðum — geng- islækkun, ,bátagjaldeyris- braski, dýrtíð, verzlunarokri og atvinnuleysi — svo að yf irstéttin geti aukið gróða sinn og lifað enri meira munaðar- lífi en áður á kostnað hins vinnandi fólks. Er fyrirsjá- anlegt, að það þing Alþýðu- sambandsins, sem nú er að hefjast, verði að miklu leyti helgað umræðum og ákvörð- unum um það, ,hvernig hrund ið skuli árásum yfirstéttarinn ar og ríkisstjórnar hennar og sú kjaraskerðing bætt, sem verkalýðurinn og launastétt- irnar hafa undanfarið orðið að þola af völdum óstjórnar og dýrtíðar, og er nú orðin svo alvarleg, að ekki verður lengur við unað. Hafa verka- lýðssamtökin því hafizt handa, undir forustu Alþýðusam- a- bandsins, um fulla dýrtíðar- uppbót á allt kaup, nokkra grunnkaupshækkun og aðrar kjarabætur; og er þinghald A1 þýðusambandsins nú því mik- ilvægara og örlagaríkara, að það fer fram svo að segja samtímis þessu átaki verka- lýðsins og launastéttanna til þess að rétta hlut sinn eftir langvarandi kjararýrnun. Talsmenn yfirstéttarinnar . og ríkisstjórnarinnar segja. að ekki sé hægt, að hækka vinnu ....... ................. .............. launin, þótt allt annað sé lát- Á l|jli ið hækka. En þar til mun ** jWf V É þing Alþýðusambandsins • í('<3b vissulega svara, að nógu lengi séu verkaJýðssamíökin **• - búin að benda á þá leið, til þess að komast hjá frekari kauphækkun, að stöðva vöxt II dýrtíðarinnar sjálfrar og, draga svo úr henni, að kaup- U,Top«s4£ Franski sjónleikurinn ,,Topaz“ eftir Pagnoi, máttur vinnulaunanna gæti^5 * var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu á föstudags- aftur aukizt á þann háít. En i kvöld við frábærar viðtökur áheyrenda. Var leikurinn marg- allar slíkar ábendingar verka- | sinnis stöðvaður með lófataki, og í leikslok voru lóikendur lýðssamtakanna, meðal ann-' ars á síðasta þingi Alþýðusam bandsins, hafa verið hafðar að engu, ,og óstjórnin, okrlð og dýrtíðin verið látin halda áfram. Verkalýðssamtökin eiga því ekki úm neitt að velja. Þau verða að gera nauðvam3T rétt sinn og samtakamátt gild- ! andi til þess að verja hag og hendur hins vinnandi fólks. Þegar svo stendur á, hvxlir tvöföld ábyrgð á þingí Alþýðu sambandsins; og þess er að vænta, að þar gerizt enginn minnihluti til þess að efna til ósamkomulags eða uppsteits um minniháttar mál af stjórnmálaástæðum. Verka- lýðurinn þarf í dag, meira en nokkru sinni áður, að standa saman um hagsmunamál sín, hvað sem stj órnmálaágrein- ingi líður. Og geri hann það, er hann voldugur og sterkur. — í þeirri von, að svo reyn-l ist, býður Alþýðublaðið hina 300 fulltrúa hans velkomna til þings. kaft hyll'tir, svo og leikstjóiinn Indriði Waage. Á myndinni sjást kennararnir þrír, Klemens Jónsson sem Tanis, Valur Gíslason í hlutverki Pamico og Robert Arnfinnsson í hlutverki Topazac. grímulausu og Setningarræða Viíhelms Ingimundarsonar á SUJ í Hafnarfirði í fvrmkvöld. Vilhelm Ingimundarson, forseti SUJ, sagði í setn- ingarræðu sinni á sam- band^þingi ungra jafnað- armanna 't Hafrtarfirði á fö&'udagskvöldið meðal annars: Kaupum léreftstuskur Alþýðuprentsmiðjan h.f. Hverfisg. 8—10. VIÐ SETNINGU 13. þíngs SUJ 1950 dró ég upp mynd af ríkjandi ástandi í efnahags- og atvinnumálum þjóðarinnar og þeirri þróun, er sýnilega myndi verða í þeim málum á næstu árum, með þeirri stjórnar- stefnu, er þá hafði verið upp í landinu. Meðal annarra orða, er ég sagði þá, var eftirfarandi: Höfuðóvinur alþýðunnar, at- jvinnuleysið hefur sett stimpil i sinn á heila landsf jórðunga í i landinu og innleitt skort og | neyð á mörg alþýðufheimil- I in. Heimilisfeðurnir verða að hrökklast frá heimilum. sínum ■ landshorna á milli í leit að at- j vinnu, svo börnin svelti ekki á heimilunum. Atvinnurekst- urinn stendur á fallandi fæti. I ÍTtgerð er rekin með stórfelld- J um taprekstri. Bátaútvegurinn j er kominn í greiðsluþrot pg : lánastofnanir hafa lokað dvr- um sínum. Stöðugt hækka iífs nauðsvniar fólks í verði á i sama tíma. sem kaungetanj mínnkar. Ríkisvaldið, sem skin að er tveimur afturhaidsflokk um landsins, hegðar öHum sin um fálmkenndu ráðstöfunum þannig, að erfiðleikarri'i' auk- ast og nevðin vex. Á sama tíma sem ríkisvaldið vér 5—6 milljónum króna til bænda á há neitar rikið um ; 500 bús. l<r. til hiáloar atvinru ' 1 ^ Húsmœður: > J s ) Þegar þer kaupið lyftidufti, S frá oss, þá eruð þér ekkiS ) einungis að efla íslenzkanS t iðnað heldur einnig aðS tryggja yður öruggan ár-S ^ angur af fyrirhöfja yðar. S r Notið þvi ávallt „Chemiu^ ^ lyftiduft", það ódýrasta og) i bezta Fæst í hverri búð.) Chemia hf* ) ' s bingt Samúðarkort \ Slysavarnafélags íslandsS kaupa flestir. Fást hjái slysavarnadeildum um j • land allt T Rvík í hann-^ $ yrðaverzluninni, Banka- S S stræti 6, Verzl. Gunnþór- ^ j unnar Halldórsd. og skrif- $ • stofu félagsins, Grófin 1. S S Afgreidd í síma 4897. —) S Heitið á slysavamafélagifL ^ ) Það bregst ekki. ^ Vilhelm Ingimundarson.- sjóði, en ekki skipulagningu. Þannig var ástandið í árslok 1950. Hvernig er það svo í dag, tveim árum seinna? At.viunuleysið hefur stórum aukizt, bannig, að fólk, er far- ið að vf'rgefa heimkynni sín og flvt’ast á milli stað'H í at- vinnuleit. Ríkið hefur vísvit- andi og af vfirlögðu ráði stór- lamað jðriaðinn í landinu, og skaoað þannig mikið atvinnu- levsi. S’ áva-'V tvesinum reynir rík jpc.t-iÓT-piri biarga með geng islækkim á gengislækkun ofan, sem hefnr hað eitt í för með sér, að auka enn á dyrtíðina orí hækka framleiðslukostnað- inn. sre-71n’Tæ-málum þióðarinn- ar er barmiu basað, að stöðugt er flutt me;ra inn af vörum til tprvt-ir.- on út úr laridinu. Ff LAGStlF AÐAI.FUND heldur Glímufélagið Ármann miðvikudaginn 26. þ. m. kl. ÍB, 30 e. h. í félagsheimili Vals að Hlíðarenda. Dagskrá samkv. félagslögum, Lagabreytingar. Stjómín. SKEPAtíTGCRD RIKISINS Hekla vestur um land í hríngferð hinn 29. þ. m. Tekið á móti flutningi til venjulegra við- komuhafna vestan Þórshafnar á þriðjudag og árdegis á mið- vikudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Þar sem útlit er fyrir, að víð- tækt verkfall skelli á, áður en ofangreindri ferð er lokið, er vörusendendum sérstaklega bent á að vátryggja með tilliti til þessa. AB — AlþýSublaíSiS. Otgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefón Pjetursson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emma Mfiller. — Ritstjóm- arsimar: 4901 og 4902. — Auglýsingasími: 4906. — AfgreiSslusíml: 4900. — AlþýSu- OrentsmiSjan. Hverfisgötu 8—10. ÁskrtftarverS 15 kr. é ménuSi: 1 kr. 1 lousasöln i rekctrípimi á Veyffjörðum. ! Lan^búnaðurinn er í merin- a.cfa ólaff? og revnir ríkisvald- ið að levsa vanda hans með milljóna króna austri úr ríkis ihanroV ?>• v-erzlunarjöfnuður- inn óFi.'io't'^ður um hundruð miFióno v-Ana. brátt fyrir stór gjafir frá Marshall. AualýsiS í AB (Frh. á 7. síðu.) - AÍB 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.