Alþýðublaðið - 14.01.1953, Qupperneq 1
Umboðsmcnn
blaðsins út um
land eru beðnir
að gera skil hið
alira fyrsta.
Gerist áskrif-
endur að Alþýðu
blaðinu skax í
dag! Hringið í
síma 4900 eða
4906.
XXXIV., árgangur. Miðvikudagur 14. janúar 1953
10. tbl.
jÁrsháfíð og afmæh
i isfagnaður.
S KVENFÉLAG AlþýðuO
S flokksins í Reykjavík lield-'i
b ur árshátíð sína og minnist-
í jafnframt 15 ára afmselis’
^ síns fös'udaginn 16. janúar^
íkl, 8.30 í Alþýðuhúsinu við(
ý Hverfisgötu. \
S, Fyrsta atriði dagskrárinn-'s
ýar er það, að Soffía Ingvars-i
S dóttir, formaður félagsins,S
yflytur ávarp, leikþátturS
S verðuv, söngur og kvik- V
S myndasýning, Einar Magn-'i
$ ússon menntaskólakennarú
^ les upþ og síðan verður^
^ dansað. Aðgöngumiðar fóst^
^ hjá Sigríði Einarsdóttur,^
(J Karlagötu 3, sími 4304, El- ^
t ísabe'.u Arndal, HringbrauR
S 78, sími 80159, og við inn-S
S ganginn ef eitthvað verðurS
S eftir. Féiagskonur cru hvattS
S ar til að mæta vel og stund-S
S vislega og taka með sér^
S
igsms og
miki!l áhugi á öflugu síarfi þess
SJOTIU NYIR FÉLAGSMENN gengu inn í Al-
þýðuflokksfélag Reykjavíkur á fyrsta fundi þess á ár-
inu, sem haldinn var í Alþýðuhúsinu í gærkvöldi. Var ’
Samkvæmt frásögn
ar Gíslasonar varaslökkviliðs-
r j . ... ,,, - .. , . .. ... , . stjóra í Hafnarfirði var
funaurinn mjog fjolsottur og rflcti a honum mikill a-j slökkviliðinu tilkynnt um eld-
hugi á að efla félagsstarfið og vinna að vaxandi gengi j inn kl. 10.45 f .h. Hafði eldur-
Alþýðufloklcsins.
Gylfi Þ. Gíslason. formaður*"
félagsins, setti fundinn og las
heiliaskeyti til hins fimmtuga
formanns Alþýðuflokksins,
Hannibals Valdimarssonar, og
Hætta var á í fyrstu, að eldurinn næði olíugeyTni, en
því var forðað — og báturinn skemmdist lítið.
-------------------------«----------
ELDUR BRAUST út í gær í vélbátnum Hafnfirðingi, þar
sem hann lá á Hafnarfjarðarhöfn. Kviknaði í út frá olíukynd-
ingu í vélarrúmi og lá við sjálft, að eldurinn kœmist í oiiu-
geymi, sem skammt er f-ra. Mundi þá vafalaust hafa verið örð-
ugt að ráða niðurlögum eldsins.
Sigurð-* —— -
tóku fundarmenn undir það.
Þá las Gy-lfi upp hinar sjötiu
inntökubeiðnir. Var það áber-
andi, að mikill meirihluii
þeirra var frá verkafó’ki og
iðnaðarfólki í ungyi og
gömlu. Var inntaka hessa fjöl-
menna hóps samþykkt cin-
; Kristján Guðlaugsson
hefur láfið af rit-
stjórastarfi hjá Vísi.
gesti.
KRISTJÁN GUÐLAUGS-
SON hefur látið af ritstjóra-
starfi dagblaðsins Vísis, eftir
róma í einu lagi, osr formaður að hafa gegnt því starfi í 16 ár.
I bauð hina nýju félaga vel- Verður Hersteinn Pálsson rit-
j komna í féla'dð, eu fundurinn stjóri blaðsins einn hér eftir,
inn þá Laest sig í þilið milli vél-
arrúmsins og káetunnar. Er
það tvöfalt og tjörupappi á
milli. Enn fremur var kviknað
í tjörukaðli :í skáp, sem stóð
tók undir það með lófaklappi,
Annað atriði dagskrárinnar
var kosning nefndar til að und
irbúa kjör nýrrar stjórnar fyr-
ir Alþýðuflokksfélagið, sem
lögum samkvæmt fer fram eft- j
ir nokkrar vikur. j
Þá var gefin skýrsla um j
heildarsamninga fyrir sjómenn flokkJ** Alþýðuflokksins,!
J sem haldið var
Afkvæði greldd um
heildarsamningana
ATKVÆÐAGREIÐSLA
en þeir hafa báðir verið
stjórar undanfarin ár.
rit-
við þilið káetumegin.
MHOLL REYKUR
Mikill reykur kom af brenn-
andi tjörunni, bæðí í pappan-
um og kaðlinum, og var af
þeim söktim ekki hægt að hald
ast ,við liiðri í véiarrúminu.
Urðu slökkviliðsmenn að nota
reykgrímur. Dældu þeir vatni
á eldinn í káetunni, og til bess
að komast að honum hinum
megin, losuðu þeir borð úr skil
Framhald á 2. síðu.
Fiogið með fingraiara-
sérfræðing fil Fáskrúðs-
fjarðar.
RANNSÓKjM stendur enn
yfir í innbrotsmálinu á Fá-
skrúðsfirði, en þar var s.l.
fimmtudagsnótt brotizt inn í
sölubúð Kaupfélags Fáskrúðs-
firðinga og stolið súkkulaði og
sigarettum. sem áætlað var að
næmi 3000 krónum að verS-
mæti.
Björn Pálsson flugmaður
flaug með Axel Helgason
fingrafarasérfræðing’ rannsókn
arlögregiunnar í Reykjavík,
austur til Hornaf jarðar í gær,
en þaðan mun hann hafa farið
* sjóleiðis til FáskrúSsf jarðar.
um
í síðastliðnum
mánuði, og flutti hana Gylfi Þ.
hefur nú farið fram á nokkr-
um stöðum á Vestgjörðum. Sjó . , ,, ,
„„„„ - f Gislason. Gerði hann grem fyr
menn a Isafírði, Hmfsdal, . , , , ,. & , . y,
Súðavík og Suðureyra við Súg
andafjörð samþykktu þá, en
sjómenn í BolungarVík felldu.
Útvegsmenn á Suðureyri hafa
ekki greitt atkvæði.
PRÓFESSOR Einstein, hinn
ir helztu málum, sem afgreidd
voru á þinginu, kosningu nýrr
ar flokksstjórnar og öðru, sem
þar gerðist. Urðu um skýrsl-
una fjör.ugar umræður, sem
þessir menn tóku þátt í: Stefán *
Jóh. Stefánsson, Guðjón B. Bankastjórastaðan
fðnaðarhankínn vergisr
fii hása í Nýja Bíó.
Baldvinsson, Ólafur Friðriks- |ýst til umsóknar.
aug-
kunni vísindamaður hefur 50n' ^ylfi Þ. Gíslascn, Stefán
skrifað Truman forseta, og beð Retursson, Baldvin Þ. Krist-
ið um náðun fyrir Pvósenberg- |íansson. Benedikt Gröndal, Er
hjónin. 1 (Frh. á 7. síðu.)
§§r® frl Færeyjum i sumár
I --
Danir og Feyreyingar eygja mikla möguleika til síicl-
arvinnslu í Færeyjiim. Flotvarpa talin koma að notum
-----------------------—-—-------
BÚIST er við stóraukirini þátttöku færeyskra, og danskra
útger’áarfyrirtækja í síldveiðunum næsta sumar á veiðisvæð-
inu milli Islands og Færeyja. Aðahæiðisvæðið er talið vera um
60 sjómílur norður af Færeyjum, þar sem síldin þjappast sam-
an á morkum hins nýja og kalda sjávar. Sökum náíægðar
veiðisvræðisins við Færeyjar, er búizt við að síldín verðí sölt-
uð þar í landi og jafnvcl reistar bræðslur. Þá gera Danir sér
von iim að nota megi flotvörpu við veiðarnar.
Danski fiskifræðingurinn dr. danska hafrannsóknaskipið
Taaning hefur, nýlega skýrt frá „Jens Væver“ og færeyskur
því, að í fyrra sumar hafi Framhald á 2. síöu.
NÚ þessa dagana er verið að
auglýsa bankastjórastöðuna við
Iðnaðarbankann Iausa til um-
sóknar. Er nú verið að koma
bankanum á laggirnar og hef-
ur stjórn bankans gert samn-
ing við Loftleiðiti um afnota-
rétt af húsnæði þeirra í Nýja
Bíó húsinu. Enn fremur mun
bankinn fá húsnæði Bíóbúðar-
innar til afnota. Hlutafé bank-
ans nemur 6 milljónum króna,
og hefur Landsamhand iðnað-
armanna ábyrgst l-1/2 milljón,
Félag íslenzkra iðnrekenda
1 Vi milljón og ríkissjóður 3
máiljónir. Innborgað hefur ver
ið 14 hluti fjáfins, eða 1500
þúsund, en nú er í efri deild
alþingis frumvarp um ríkisá-
byrgð á láni til bankans, er
nemiur 15 millj. króna.
--- rrHBIiw ■
SÉRSTÖK stjórnarnefnd i
Egyptalandi á að kveða upp
um það, hvort íandið verði
framvegis konungdæmi eða
gerist lýðveldi.
nn
12 siunna m
Undirskríftasöfnun meðal togarasjómanna
um land allt hefur sfaðið yfir síðan i haust
að forgöngu Sjómannafélags Reykjawíkur.
................. ♦.... —
FJÖGUR hundruð sjötíu og fimm togarasjómenn.
hafa undirritað áskorun til alþingis um það, að lög-
festa 12 stunda hvíldartíma togarasjómanna á sólar-
hring í því formi, sem um hvíldina hefur samist milli
sjómannafélaganna og útgerðarmanna. Var áskorun-
in send skrifstofustjóra alþingis í gær.
------- ------------* Það var 9. september £
' haust, að stjórn Sjömannafé-
lags Reykjavíkur ákvað á
wn
NEYÐARSTÖÐVAR þær,
sem Landssími íslands hefur
látið útbúa til óryggis fyrir
opna báta, hafa vakið óskipta
ánægju sjómanna þar sem þær
hafa veráð reyndar, Nýleg’a
fékk SVFÍ bréf frá formanni
þjörgunarsveitarinnar á Siglu-
firði, þar sem hann lætur í ljós
ánægju sína yfir þessum stöðv
um, en tveir bátar þar á staðn-
um hafa fengið þessar stöðvar
og likar mjög vel og er hér um
mikið öryggi að ræða fyrir
þessa báta.
fundd sínmn, að heíiast handa
enn á ný við það að reyna að
knýja alþingi til að iögfesta
þessa sjálfsögðu mannréttinda-
kröfu, sem útgerðarménn féll-
ust loks á að fuliu, er síðast
voru gerðir samningar fyrir
sjómenn.
UNDIRSKRIFTASÖFNUN
TOGAEASJÓMANNA
Stjórn sjómannafélagsins á-
kvað að senda út eyðublöð til
undinskriftasöfnunar meðal
togarasjómanna um land allt,
og ritaði í því tilefni öllum
verkalýðs- og sjómannafélög-
um á landinu, þar sem togara-
FTamh. é ?