Alþýðublaðið - 14.01.1953, Page 2

Alþýðublaðið - 14.01.1953, Page 2
Dularful! sendiför Sími 1475 (His Kind of Woman!) Skemmtileg og afar sppnn- andi ný amerísk kvikmynd, Kobert Mitchum Jane Russell, Vincent Price. Sýnd kl. 5j 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Samson og Deiila Heimsfræg amerísk stór_ mynd í eðlilegum litum byggð á frásögu Gamla Testamentisins. Leikstjóri: Cecil B. De Mille Aðalhlutverk: Hedy Lamarr Victor Mature Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. &TH. Bíógestum er bent á, að lesa frásögn Gamla Testamentisins, Dóm- arabók kap. 13/16. 1 AUSTUH" m i mmm bíú m Loginn og örin (Flame and Airrow) Sérstaklega spennandi og ævintýraleg ný amerísk kvikmynd í eðlilegum lit- um. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Virginia Mayo_ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Brúd'gumi að láni (Tell it to the judge) Afburða fynain og skemmti Ieg amerísk gamanmynd sprenghlæileg frá upphafi til enda með hinum vinsælu leikurum Kosalind Russell Robert Cummings Sýnd kl. 5, 7 og 9. DySarfulii kafbáfurmn. Viðburðarík og spennandi ný amerísk mynd um kaf- bát, sem í stáð þess að gef ast upp í stríðslok, sigldi til Suður-Ameríku. Skip úr flota Bandaríkjanna að stoðuðu við töku myndar- innar. MacDonald Cary Marta Toren Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ tm* ÞJÓDLEIKHÚSID æ nyía bio a Vígdrekar háloftanna (“12 o’clock High”) Ný amerísk stórmynd er fjallar um lofthernaðinn gegn Þýzkalandi á stríðs- árunum. Aðalhlutverk: Gregory Peck Hugh Marlowe Gary Merrill Sýnd klukkan 5 og 9, ffl TMIPOLIBIO ffl Á leið fil hinuiaríkiv Sænsk stórmynd samin og leikin af Rune Lindström, þeim sama, er gera á kvik- mynd Halldórs Kiljans Laxness, Salka Valka. Aðalhlufrverk: Rune Lindström. Eivor Landström Sýnd kl. 7 og 9. Fimm syngjandi sjómenn Sýnd kl. 5. Skugga-Sveinn s Sýning í kvöld kl. 20.00 r UPPSELT. ( Næsta sýning fimmtudags ( kvöld kl. 20.00. ( Lisfdanssýning $ Nemendasýning. ) 2. ÞYRNIRÓS, 1 þáttur- Dansraar: Lísa Kære- ^ gaard og Erik Bidsted. ^ Ballettinn: Eg bið að s heilsa, byggður á kvæði s Jónasar Hallgrímssonar, S samið hefur Erik Eidsted S Dansarar: Lísa Kære- S gaard og Erik Bidsted. S Músik eftir Karl O. Run- S ólfsson. • Hljómsveitarstjóri Dr. í V. von Urbancic. ^ Frumsýning föstudag 16. ^ jan kl. 20. ( Aðeins 3 sýningar. ( Aðgöngumiðasalan opir, fráS kl. 13,15—20. Tekið á móti S pöntunum. Sími 80000. ^ Mennfaskólanemendur fordæma' sfefnu ríkissfjórnarinnar j --------«------ Mótmælir hugmyndinni um íslenzkan her. ----------------» — FRAMTÍÐIN, málfundafélag menntaskólanema, gerði á mánudagskvöld tvær fundarsamþykktir, þar sem stefna ríkis* stjórnarinnar er harðlega vítt. Er í annarri samþykktinni stefms ríkisstjórnarinnar harðlega mótmælt, en í hinni er hugmyndira ,um íslenzkan her harðlega vítt. Fundinn sótti á þriðja hundrað nemendur. wcSetkjayikm: Ævinfýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 2 í dag. Sími 3191. Nýkominn Plastvír 1,5 mm. á aðeins 0,81 kr. m. Höfum einnig flestar aSr- ar stærðir af vír. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvag. 23. Sími 81279. æ mAmm* æ m riAmARBki m Þeffa gefur ails sfaðar skeð Amerísk stórmynd byggi á Pulitzer verðlaunasögu og hvarvetna hefur vakið feikna athygli og allsstaðar verið sýnd við met aðsókn og hlotið beztu dóma enda leikin af úrvals leikurum Brodderick Grawford er hlaut Oscarsverðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd. Aðrir leikendur: John Ireland John Derek Sýnd klukkan 7 og 9. Sími 9249. HAFNARFIRÐI v v lifli fiskimaðurinn Bráðskemmtileg og fjörug amerísk söngvamynd. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn afar vin- sæli 9 ára gamli drengur BOBBY BREEN, sam ali- ir kannast við úr mynd- inni „Litli söngvarinn1'. 1 þessari mynd sýngur hann-mörg vinsæl og þekkt lög, t. d. „Largo“. Sýnd kl 7 og 0. Sími 9184. Samþykktirnar fara hér á eftir: „Fundur í málfundafélaginu Fr.amtíðin, mánudaginn 12. jan. 1953, fordæmir stefnu nú- verandi ríkisstjórnar Sjálf- stæðis- og Framsóknarflokks- ins í efnahagsmálum. Bendir fundurinn á það, að sú stefna hefur leitt yfir íslenzku þjóð- ina geigvænlegt atvinnuleysi, skefjalaust okur og þungbæra skalta, sem þyngst hafa komið niður á lægst launuðu stéttun- um. Aftur á móti hefur íhalds- stefna ríkisstjórnarinnar fleytt milljóna gróða yfir til auðstétt ar landsins. Fundurinn álítur, að hverfa verði þegar frá hinni óheilla- vænlegu stefnu íhaldsstjórnar innar og taka verði upp rót- tæka stefnu með baínandi hag hinna vinnandi stétta fyrir augum. Telur funaurinn, að ráðstafanir þær, er verkalýður inn knúði ríkisstjórnina til, þess að gera til lausnar síðasta verkfalli, hafi verið spor í rétta átt og ríkisstjórnin með, þessu viðurkennt, að unnt er' að gera ýmsar ráðstafanir til þess að bæta kjör alþýðunnar. Fundurinn álítur. að halda eigi áfram á þeirri braut, er þar var farið inn á tj! lækkun- ar verðlags og skatta á lægst launuðu stéttunum. i Skorar fundurinn á íslenzka æc.ku að fylkja sér um stefnu verkalýðsins til Jæss að búa íslenzkri alþýðu viðunandi lífs kjör.“ Þessi samþykkt var gerð með um 50 atkv. meirihluta. Seinni samþykktin er svohljóð andí: | ..Fundur haldinn í „Fram-1 tíðinni“, málfundafél. mennta- j skólanema. Rvík. 12/1 ’53 a) bendir á þá hættu, sem dvöl erlends herliðs hefur óhiá kvæmilega í för með sér fvrir íslenzka mennineu. Fundurinn lý.rír yfir megnri óánægju veffna undan!á,tssemi stiórnar- valda landsins í samskiptum behra við hinn erlenda her. Fundurinn krefst þegar lokun- ar herstöð-uanna og va=ntir bess, að stiórnarvöld landsins standi fast á rétti þióðarinnar gaenvart hinu erlenda herliði. Rlro-ar fundurinn á stiórnar-1 vóldin að hefia begar endur- skoðun hervarnasamningsins og vinna að unosögn hans og brottfhitningi bercins af land- inu við fvrcta tækifæri.“ Þes=i liður var sambvkktur ’ með fillum borra greiddra at- kvæða ppffn 6. ..b! víti-r ráðagerð þá, sem komið befur fram um stofnun íslen^ks hers og heitir á ís- lenrka æskumenn að standa einVujga eegn hervæðingu þjóð arinnar.11 Þes^i liður var samþykktur með öllum þorra greiddra atW kvæða gegn 3. Um 300 manns voru á fundi. 1 12 sfunda hvíld » »; (Frh. af 1. síðu.) útgerð er, um leið og hún sendf út eyðublöðin. Svör bárust úr öllum lands- hlutum nema af Austurlandi og hafa nú 475 togarasjómenn skorað „eindregið á hið háa al- þingi að lögfesta 12 stunda hvíld á sólarhring á öllum tog- veiðum, á þann hátt, að sólar- hringnum sé skipt í fjórar 6 stunda vökur“, eins og segir i áskorunarskj alinu. FORUSTA SJÓMANNA- FÉLAGS REYKJAVÍKUR Forusta sjómannafélagsina er þakkarverð, en nú sést, hversu alþingi metur mikils vilja heillar stéttar. Getur það nú með engu móti var.ið það lengur að lögfesta hvíldartím- ann á þennan hátt. Síldarútgerð Gunnlaugur Þórðarson héraðsdómslögmaður. Austurstræti 5, Búnaðar- bankahúsinu (1. hæð). Viðtalstími kl. 17—18,30. (Frh. af 1. síðu.) kútter togað með flotvörpu á þessum slóðum. Arangurinn varð sá, að eftir stundar tog tengust að jafnaði um 500 til 600 kíló af síld. Tilraunirnar fóru fram í byrjun júní, era fiskifræðingurinn ályktaði að meira hefði fengizt siðar um sumarið, þar eð síldin er þá í þét.tari toríum og myrkt af nóttu. Gera Danir sér von uffl að veiða megi síld á þessúm slóðum í flotvörpu með góðum árragri. í Dr. Taaning benti og á þýð- ingu bergmálsdvotarmæla og a.sdic tækia við síldveiðarnar, en bau tæki telur hann nauð- svnles hveriu skini. er st.undar síldve'ðar á úthafinu. Á bess- um slóðum veður síldin sialdn ast og er bví nauðsvnlegt að síldveiðiskinin eða leitarskip þeim til aðstoðar séu búin slík um tækjum. Eldur í báli ... fFrh. af 1. síðu.) rúminu milli lestarinnar og yélarrúmsins. Vatn tóku þeir úr tankbifreið, sem þeir óku fram á bryggjuna, en er það þraut, úr næsta brunahana. FURÐULITLAR SKEMMDIR Slökkviliðsmönnum tókst að koma í veg fyrir, að eldurinn næði olíunni, og gát.u slökkt- áður en verulegt tjón hafði hlotizt af brunanum. Og áður en klukkustund var liðin höfðu þeir lokið störfum. Undr uðust menn, hve báíurinn skemmdist lítið, svo illa sein á- horfðist í fyrstu. Menn, sem staddir voru á bryggjunni, hjálpuðu til við slökkvistarfið og gengu rösklega fram. Báturinn er eign Stefnis h.f, Hafnarfirði, 60—-70 tonn, að stærð. 2 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.