Alþýðublaðið - 14.01.1953, Síða 7

Alþýðublaðið - 14.01.1953, Síða 7
Þét ferst Flekkur ... Framh. ai 5. síðu. móti skipaskoðunarlögunum á sínum tíma. Það var ekkert við það að athuga, þótt fjölda manns væri stefnt í sýnilega llifsjhættu á ( hi'Cpífckum og grautfúnum manndrápsbolla, ef einhver gæðinga þeirra gat á jþann hátt makað krókinn. Þeir settu sig á móti lögfest- ingu lögskráningar skipshafna Ef maður drukknaði, mátti þeirra vegna reynast illmögu- legt, syrgjandi aðstandendum að krefjast bóta, sem þó voru svo til engar, varla hundsbæf- ur. Þannig var afstaða þeirra ftl þessara mála þá, og hún hef ur ekkert breytzt, því aldrei ■hafa sjómenn fremur en aðrir launþegar, krafist réttar síns án þess að íhalcþð Ihafi bar snúist öndvert gegn og staðið í móti sem því hefur frekast verið unnt.. Enn í dag eiga sjó- menn í deilu um kaup og kjör. Enn í dag er það fhaldið, sem gegn stendur og heldur rétti manna. Finnst nú nokkrum manni þetta eiga skylt við hugsjómr, eða góðvild að maður nú ekki nefni mannkærleik. Ne.. Finnst nokkrum að þeim sem þetta hefur á samvízkunni far izt að bregða öðrum. Ég held ekki. En það er ekki allt þar með talið. Af alefli barðist í- haldið á sínum tíma móti af- námii sveitaflutninganna ill- ræmdu og þeirri svívirðileg- ustu mannréttindasýiftingu, sem átti sér stað, ef maður neyddist til að þiggja fram- færslustyrk frá hinu opinbera. Þeim fannst eðliiegt, að ef rnað ur þurfti með 'hjálpar hins op- inbera til að forða sér og sín- um frá skorti cða hungur- dauða, að refsa honum með því, að leysa upp heimili hans Skilja mann frá konu, barn frá móður, tvístra þeim hingað og þangað, setja börn og gama.1 menni eða öryrkja á undirboð, og svipta. mannréttindum þar að auki þá er þau áður höfðu. Þetta munu sjálfstæðis?-menn vera einir um að setja á nokk urn hátt í samband við hug- sjón. Þannig mætti svo lengi telja. Afstaða . þeirra gegn trygg- ingum, gegn byggingu verka- mannabústaða, gegn orlofslög- unum o. s. frv. Allar kjarabæt ur hafa kostað harða baráttu og mikið erfiði. íhaldið hefur haldið rétti manna og það er ekki laust, sem skrattinn held- ur, en það næst samt. Og að lokum vil ég svo.scgja þetta við vesalings sjálfstæðis ritstjórann. Hann er raust hins feiga risa, stærðin er eltki nóg, ef sálina vantar. Við jafnaðar- menn munum áfram hér eítir sem hingað til, miða gerðir okk ar við, hvað Þjóðinni allri sé fyrir beztu og fylgja þeim málum einum fram, sem miða áð bættri hagsæld hennar. Við munum því í .framtíðinm ó- hræddir berjast við íhaldið, sem í ósjálfstæði sínu kennir sig við sjálfstæði, og við mun- um með hinum bitru vopnum réttlætis og lýðræðis, leggja h-inn ofurölva íhaldsrisa að velli til heilla landi og þjóð. HaDPdrælli Háskóla Islands. Vinningar á þessu ári eru sem hér segir: -12. fl. 1 vinningur á 15 0 0 0 0 kr. 150 000 kr. 4 vinningar á 4 0 0 0 0 kr. 160 000 kr. 9 vinningar á 2 5 0 0 0 kr. 225 000 kr. 18 vinningar á 1 0 0 0 0 kr. 180 000 kr. 18 vinningar á 5 0 0 0 kr. 90 000 kr. 130 vinningar á 2 0 0 0 kr. 260 000 kr. 500 vinningar á 1 0 0 0 kr. 500 000 kr. 3005 vinningar á 5 0 0 kr. 1502 500 kr. 6315 vinningar á 3 0 0 kr. 1894 500 kr. 10000 4 962 000 lu\ kavinningar: 4 vinningar k 5 0 0 0 kr. 20 000 kr. 29 vinningar á 2 0 0 0 kr. 58 000 kr. 10033 5 040 000 kr. Vinningar í 1. flokki eru 554, samtals 241500 kr. Síðasti söludagur er í dag. Dr egið á morgun ld. 1. í dag eru allra síðustu forvöð að kaupa miða. Verið með frá upphafi. Umboðsmenn í Reykjavík og Haf narfirði hafa opfð fil klukkan 1ð, J Kristinn Sigurðsson. Framhald af 5. síðu. fyrir hönd okkar allra, sem hér erum stödd — djúpa sam- úð. Góðir nemendur: Má ég svo að lokum biðja ykkur að rísa úr sætum í virðingar- og kveðjuskyni við hinn látna. r Avarp Hannibals Valdimarssonar. 70 nýir félagar... FramhaJo af 1. siðu. lendur Vil'hjálmsson og Erlend ur Þorsteinsson, en fundinum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Ríkti mikill áhugi á fundinum fyrár eflingu flokksfélagsins og Alþýðu- flokksins. Ágætu samkennarar! Kæru nemendur! Ég stóð í þeim erfiðu spor- um fyrir réttum aidarfjórð- ungi síðan, þá nýkominn heim frá námi. að fylgja bróður mín um til grafar, tvítugum efnis- manni. — Ég hafði séð hann vaxa upp eins og fífil í túni og ná miklum andlegum og lík amlegum þroska. Og svo einn d.-ag, þegari hann hafði búið sig undir lífsstarf sitt og var rétt tekinn til starfa, var hann hel sjúkur maður og skómmu síð- ar liðið lík. Þá s.purði ég sjálfan mig skilningsvana: Hver er tilgang urinn? Hví var hann látinn fæoast í bennan heim, vaxa og dafna, búa sig undir starf og hverfa svo sjónum með ó- venjulegt atgervi ónotað, að mér fannst. — Og ég' fékk ekk ert svar. Og nú stend eg hér með ykkur til að kveðja óvenjuleg- an efnismann og aðdáanlegt ungmenni, sem við höfum fylgt á glæsilegri þroskabraut í vonsælli gleði þess að á eftir fylgdi ævistarf mikilli hæfi- leika. Og enn spyrjum vér: Hvers vegna var hann látinn fæðast. Hvers vegna voru honum gefn ir hinir óvenjulegu hæfileik- ar? Hví sá rólegi, eðlilegi, far- sæli og fágæti þroski? — Og svo í skyndi horfinn burt — allt eins og blómstrið eina, er upp vex á sléttri grund. Vér drúpum höfði í orðlausrd spurn — orðlausri sorg. — Vér erum skilningsvana. — Áreiðanlega blindir á einhver háleit, hulin rök. Tilgangsleysi lífsins er ekki slíkt, sem hér virðist blasa við í fljótu bragði. — Vér skulum reyna að kveikja á vonakveikn um. — Vér megum aldrei leiða vonleysið til valda. Það lamar —- það deyðir. Vér skulum reyna að líta á málið frá ann- arri hlið. Kristinn Sigucðsson var búinn að njóta birtu og hlýju bernsku og æsku. Hann var búinn að vera Ijós á le:ð- um okkar fjölda margra sam- ferðamanna, skyldra og vanda lausra. Líf hans var búiö að verka til góðs, fyllilega eins cg lengri ævi ýmissa annarra. Og eftir skilur hann í hugum okk ar bjarta, fagra og raannbæt- andi minningu, sem seint mun fyrnast. Af reynslu horfirma kyn- slóða hefur skaoazt spakmælið: Þeir, sem _ guð elskar, deyia ungir. — Er ekki sú skýi'ing til, að þessi burtför Kristins Sigurðssonar úr okkar jarð- neska heimi kunni að vera mikilsvert spor á þroskans braut — spor, sem hann hafi verið orðinn fær um að stíga strax á ungum aldri. Hefur honum ekki verið ætlað annað og mikilvægara veriiefni — ætlað nú meira að starfa guðs um geim ... — Gott á hver sem getur sig geislum trúar vafið — og fyrir handan hafið séð hylla fegra land. Farðu vel, góði, gamli nem- andi, vin og bróðir. Hafðu þökk fyrir allt og allt. 3eoéný Beftedikffsson varð hraðskákmeisfari. HRAÐSKÁKMÓTI íslands 1953 er lokið. Meistari varð Benóný Benediktsson með 7 vinninga. Næstur honum varð Guðmundur Ágústsson með 6Vá vinning. Þriðji varð Þórir Ólafsson með 6 vinninga. Hrað skákmeistari 1052 varð Friðrik (Ólafsson, en fhann varð í 4. sæti nú, með 5Vá vinning. J S S s s DESINFECTOB s »i* vellyktandi sótthreins * andi vökvi, nauðsynleg- ^ ur á hverju heimili til ^ sótthreinsunar á mun- ^ um, rúmfötum, húsgögo \ um, símaáhöldum, and-\ rúmslofti o. fL Hefur \ unnið sér miklar vin- S sældir hjá ftllum, semS hafs notað hann. S \ Álþýðublaðinu Shell á íslandi... ! Framhald af 8, síðu. f hjá félaginu sem fastir stárfs-* menn. Félagið hefur og núna um nokkurra ára skeið látið starfsfólk sitt borða á vinnu« stað, bæði á skrifstofum sínum og í olíustöð. Er því þannig fyi' ir komið, að starfsmennirnir vinna hálfan matartímann og borga með þeirri vinnu mat sinn og kaffi, en félagið borgar laun ráðskonu o. fl. Hefur þetta gefizt prýðilega. ÆTLA AÐ REISA TANKA ÚTI Á LANDI FYRIR TOGARAFLOTANN Innan skamms verður tekið til við að reisa tánka fyrir brennsluolíu handa togurun- um. Verður þá reynt að koma þeim fyrir sem. næst aðalmið- unurn, bæði á Ves+fjörðum og víðar. Fyrstin olíufélaga hérlendig urðu þeir til að leggja neðan- sjávarleiðslu út frá olíustöð sinni í Skerjafirði, og er hún um 3—400 metra iöng. OLÍIJNOTKUNIN HÉR MEST í HEIMI, NÆST U.S.A., MIÐAÐ VIÐ ÍBÚATÖLU Félagið flytur nú inn , flestar tegundir olíu og auk þess ýmislegt fleira, eins og t. d. olíuasfalt og ýmis- legt til lyfjagerðar. Nú er olían flutt í 10-—12 bús. tonna olíu- skipum til landvsins, og skipía Olíuverzlun Íslands og Shell venjulega með sér farminum, þar eð geymslunláss í stöð fé- lagsins er aðeins fyrir um 11 500 tonn. ! Það er og athyglisvert, að ís lendingar nota allra þjóða mest olíu, að Bandaríkjunum undanteknum, sé miðað við í- búatölu. Shell selur æ meir af smurningsolíum, en önnur aukning olíunotkunar hér á landi virðist hafa stöðvazt um stund, að sögn forstjórans. VELTAN SÍÐASTLIDIÐ ÁR 50 MILLJÓNIR KRÓNA Félagið var stofnað 14. jan. 1928. Aðalstofnendur þess voru Hallgnímur Benedikts- son, Hallsrímur Tulinius, Biörgúlfur Ólafsson og Gisli J. Johnsen. Núverandi stjórnar- formaður er Biöraúlfur Ólafs- son læknir. Félagið var fyrstat olíufélagið hén, sein flutti inn í lausa olíu í olíuskipum beint frá framleiðslulandi og geymdi á tönkum hér á iandi. Enn fremur keyptu beir fyrsta ís- lenzka olíuskinið, Skeljung, er flutti olíu út á land í tanka, eí þar voru byggðir. Árið 1928 var olíunotkunin liér á landl alls 15 þús. smál., en á síðastL ári nam hún 182 þús. smál.. og af b\rí magni flutri félagið inn 58 þús. tonn. Tunnuverzlunin fer nú hraðminnkandi, og er nú lítil sem engin. 52% HLUTAFJÁRIS INNLENT 48% þess er eign Englend- inga, en íslenzkir hluthafar töldu sig ekki geta komið slíku mílliónafyrirtæki á laggirnar einir síns liðs, er fyrirtækið var stofnað. -Starfsmenn þess ern nú 89 talsins, en voru fyrst aðeins 2fJ. Félagið minnist merkisaf- mælisins með samsæti, er haldið verður í snmkomusal Hióðleikhússins, oíí er þangað boðið öllu starfsfólki þess, og rinsum gestum öðrum. Jafn- framt. verður horft á sýningu á Skugga-Sveini síðar um kvöld Alþýðublaðið — 7

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.