Alþýðublaðið - 14.01.1953, Qupperneq 8
áfll Iregur og smár á
BreiSafjarðarniiðuni.
Atli landaði 12 tonmim í
Stykkishólmi í fyrradag.
LÍNUVEIÐARINN ATLI
landaði hér 12 tonnum af fiski.
Afli er tregur á Breiðafjarðar-
miðum og fremur smár. Mb.
Grettir er byrjaður landróðra
. og er afli um 4 til 5 tonn í
róðri.
Endurbót hefur verið gerð á
íiraðfrystihúsi Sigurðar Ágústs
ponar. Fiskmóttakan er nú
úiðjri, en flökunarsaluir uppá.
Skapast þannig stórbætt vinnu
skilyrði. Viðgerð þessari lýk-
ur nú í vikunni. — Bjarni.
af gyðingaætfum sakaðir
hafa myrt Ándrei Zdhanoví
HINAR OPINBERU ásakanir Sovétstjórnarinnar eru sagð-
; ar boða nýjar og stórkostlegar hreinsanir í röðum háttsettra
' rússneskra embættismanna. Talið er, að þeir, sem Zdhanov, stað
| gengill Síalins, kom í valdastöðu, verði látnir víkja. Zdhanov
I lézt á..‘ i 1948. en nú segir Kremlstjórnin að hann hafi verið
| myrtur af læknum af gyðingakyni. Útvarpið í Moskva skýrði
i frá því á mörguni tungumálum allan daginn í gser, að níu
1 þekktir rússneskir læknar hafi verið sakaðir um tiiraunir tíl að
myrða rússneska herforingja með því að gefa vísvitandi rang-
ar sjúkdómslýsingar og beita síðan röngum lækningaaðger’ð-
um, er leiða af sér dauða sjúklingsins. Læknarnir eru sakaðir
um zíonisma og þátttöku í félagsskap gvðinga, — er nefnist
„Joint“, en markmið hans er, segir Kremlstjórnin, að vinna
skemmdarverk í þ>iu gy'ðniga og Bandaríkjamanna.
---- ._—--------------------< | grein stjórnarblaðsins
Pravda um þessi ;nál segir, að
anna U millj. hærri 1952 en '511
-------------------——«----------
BÆTUR allra tryggingarfélaga hérlendis námu fyrir árið
1952, 6.400.000 kr., en árið áður sléttum 4 milljónur króna. «
með þesu móti hafi átt að ráða
af dögum liershöfðingjana
Vassilievsky, sem fvrir þrem-
ur árum var gerður hermála-
ráðherra, og Koniev, sem fræg
ur varð fyrir herstjórn sína í
síðustu styrjöld.
Að því er Moskvuútvarpið
segir, var Andrei Zdhanov,
einn af valdamestu mönnum
innan Kremlmúranna, drepinn
með þessu móti af félagsskap
Gyðinga árið 1948.
Moskvuútvarpið sagði, að fé
lagsskapur þessi væn kostaðui'
af bandarísku leyniþjónust-
unni og að Bretar ættu líka
ítök í honum.
Læknar og starfsmenn
sjúkrahúsa í Sovétríkjunum
hafa fengið áminningu um að
Á uiyndinni er olíusldpið Skeljungur, eign Shell hf. á íslandi. i gæta varúðar og vera á verði
gagnvart brögðum „Joint“ fé-
lagsins.
Félag þetta var stofnað árið
1914 og var tilgangur þess að
vinna að mannúðar- og líknar-
störfum, en árið 1938 var starf
semi þess bönnuð innan Rúss-
lands og hefur það ekki starf-
að þar síðan, að því er núver-
andi formaður< þess fcefur upp-
lýst.
Almennt er litið svo á vest-
an járntjaldsins, að ásakanir
Kremlstjórnarinnar á her.dur
hinum 9 læknum og getsakir
um tilgang félags þess, er áður
, . er nefnt, séu aðeins til bess að
a. þess vegna nu að leita ■ f5gra meg Gyðingaofsóknir,
fyrir sér um kaup á nýj u olíu- ^ 0g pólitíslcar hreinsanir, sem
skipi í stað Skeljungs, sem nú nó eru bvrjaðar í Rússlandi og
’ Þessi geysi-iaukning á bótum
fyrir eldsvoða á einkum rætur
sínar að rekja til byggðarlaga
utan Reykjavíkur, en við borð
liggur að bótaupphæðin tvö-
faldist á einu ári (1951: 2 millj.
og 500 þús.; 1952: 4 millj. og
700 þús.). í Reykjavík hins
vegar hækkuðu bæiur aðeins
um 200 þús. á einu ári, eða úr
1500 000 í 1700 000.
GÍFURLEGAR
BÓTA-ÚTBORGANIR
Tryggingafélögin hafa orðið
hall hefier í hyggju að ka
Eifff sférf ofíuffufningaskip
Ætla að byggja olíugeyma hingað og þangað úti á
landi fyrir brennsluolíu vegna togaranna.
-----------<j,---------
HF. SHELL Á ÍSLANDI á 25 ára afmæli í dag. í því tilefni
hefur blaðamáður frá Alþýðubipðinu átt viðtal við forstjóra fé-
lagsins, og skýrði hann frá ýmsu, er félagið hefur nú á prjón-
unutn, um leið og iitið var yfir farinn veg.
Hallgrímur Fr. Hallgríms-
son, forstjóri félagsins, komst
m. a. svo að orði, að félagið
hefði ætið reynt að fylgjast
með kröfum tímans, og væri
SpilakvöIdíHafnar-
; ALÞÝÐUFLOKKSFÉ-
jLÖGIN í Hafnarfírði haidaj
,1 spilakvöld í Alþýðuhúsinu í
•við Sftrandgötu n.k. fimmiu'
.»dagskvöld kl. 8.39 e. h. Verð ■
.! ur spilakeppninni um 1000 j
•;kr. verðlaunin haldið áframl
* auk þess sem verðlaun"
j kvöldsins verða veitt. Þá;
; verður flutt ræða, HannibaK
3 Valdimarsson, formaður Al:
* þýðuflokksins, og að lokum;
: verður dansað. ■
■ ■
; Hafnfirðingar eru hvattir:
til að fjölmenna. Aðgöngu-;
■ miðar á 10 kr. fást hjá Har-;
: aldi Guðmundssyni, sími;
; 9723, og við inguanginn. :
m.
er orðinn fuU lítill. Hefur ver-
ið leitað eftir skipi víða um
heim, en ekki hefur nein á-
kvörðun enn verið tekin í mál-
ínu. Nýja skipið yrði um helm-
ingi stærra, eða um 600—700
tonn. Leyfi hins opinbera hef-
ur þegar fengizt fyrir kaupun-
um.
STARFRÆKJA EINN BEZTA
TRYGGINGASJÓÐ
LANDSINS
Félagið hóf fyrir skömmu
starfrækslu eftirlaunasjóðs, er,
Tryggingastofnun ríkisins tel-
ur einn hinn bezta hér á landi.
Er innborgunum í hann þann-
ig háttað, að starfsrnenn félags
ins borga í hann 6% af launum
sínum, en félagið borgar sem.
svarar 17% af launum þeirra.
Þegar starfsmenn félagsins
hafa unnið hjá félaginu minnst
20 ár og náð 60 ára aldri, byrja
þeir að fá útborgað úr sjóðn-
um, og láta um leið af störfum
Framhald á 7. síðu.
leppríkjum þess.
Veðrið í dag:
Suðaustan stinningskaldi,
rigning.
MinkaíaralduríSvart-
árdal í Húnaþingi.
Frá fréttararitara Alþýðubl.
SVARTÁRÐAL, A.-Hún.
NÚ er allmikið rætt um
það, að minkur virðist fara
vaxandi hér í uppsveítum,
sérstaklega á Svartárdals-
fjalli utanverðu. Hafa sést
miklar minkaslóðir umhverf-
is Arnarvatn og Vatnshlíðar- ’ fyrir geysilegum útlátum
vatn í Vatnsskarði, og nú fyr i vegna stærstu brunanna sið-
ir jólin tókst Gissuri bónda | ustu tvö árin. Þannig verður
Jónssyni í Valadai að veiða að greiða eigendum togarans
einn mink, líklega í boga. Er | Gylfa, sem kviknaði í nýjurn
minkurinn nú orðinn svo út- j hér í flóanum í fyrra, eins og
breiddur, að slóðir hafa sézt fólk man, 2 milljónir og 300
bæði við Svartá og Fossá, þúsund, aðeins fyrir. beint
sem rennur í Svártá innst í brunatjón. Fé þetta greiðist áf
dalnum. erlendu tryggingafélagi, er enin
ekki að fullu uppgert, og er
Menn eru hér uggandi vfir þess[ upphæð því áætluð.
vágesti þessum og kunna lítil |
ráð til að verjast honum. Þyk | ,Þessi bruni ,mun hafa orðið
ir líklegt, að han-.i hafi drepið dýrastur á s.l. ári. Vegna bruna
eitthvað af 10mb:.xm síðastlið-if fiskimjölsverksmiðjunni f
ið vor, og búast menn við Grindavík varð að greiða eina
engu góðu af honum á næsta! mill.íón °S 600 þús. Og vegna
brunans í bifreiðaskýli Esso á
Reykjavíkurflugvelli varð að
greiða hálfa milljón króna!
Mestu bætur á árinu 1951
námu 900 þúsundum króna, og
var það greitt vegna þrunans i
bifreiðaverkstæðinu Þórshamrí
á Akureyri. Vegna Báruhúss-
ins á Akranesi var greitt um
425 þúsund krónur.
MANNTJÓN AF ELDI ‘
Manntjón af eldi hafa tvö
síðustu árin verið tveir. Árið
1951 brenndist telpa á Horna-
firði til bana og í fyr.ra brennd
ist maður til bana, er var
að rafsjóða benzíngeymi á
Reykjavíkulflugvelli.
Upplýsingar þessar eru tekn
ar úr nýju tímariti, Eldvörn,
er blaðinu barst í gær. Rit-
stjóri þess er Guðmundur
Karlsson, en afgreiðsla i
Slökkvistöð Reykjavíkur. Blað
ið, sem er 16 síður að stærð, er
,,blað slökkviliðsmanna“ og
helgað starfi þeirra og eldvörn
um jófirleitt, svo sem nafn þes.s
ber með sér.
von.
Pétur.
Stjórnarkjör í verka
á
Skagaströnd.
Frá fréttaritara Alþýðu-
blaðsins á Skagaströnd.
STJÓRNARKJÖRI í verka-’
lýðsfélagi Skagastrandar lauk
í gær og var kosið um tvo lista
er fram komu. A-listi, listi
lýðræðissinna sigraði glæsilega I
og hlaut 70 atkvæði, en B-listi
— listi trúnaðarmannaráðs,
hlaut 49 atkvæði. í
í stjórn voruu kjörnir:
Björgvin Brynjólfsson form.,
Ragnar Magnú'sson, Bernódus
Ólafsson, Sveinn Kristófersson,
Fritz Magnússon og Bertil
Björnsson. 1
10 alþingismenn htisnæðislatKir annað kvöid
Hótel Borg lokað, 87 starfsmönnum sagt upp og allir gestir verða að flyja burtu.
HOTEL BORG verður lok-
að frá og með 16. þ. m., bæði
veitingasölum og gestahíbýl-
um. Frá sama Jegi að telja
hefur öliu starfsfólkinu, 87
manns, verið sagt upp at-
vinnu. Tíu alþingismenn cru
meðal þeirra dvalargesta,
sem verða húsnæðislausir við
Iokunina.
Alþýðublaðið átti tal við
eiganda og forstjóra hótelsins
í gær, og kvað hann lokunina
vera neyðarúrræði, sem hami
hefði orðið að grípa til, er
hótelið var svipt vínveitinga-
leyfinu, cn um þá ráðstöfun
hefur verið rætt áður. Kvað
hann daglega veitingasölu
hafa minnkað um tíu þúsund
krónur, en fyrir bragðið yrði
svo mikið tap á rekstrinum,
að ekki væri nokkur leið að
halda honuni áfram að ó-
hreyttu máli.
,,Ég félck bréfið fyrir vin-
veitingaleyfinu hjá viðkom-
andi ráðherra í september-
mánuði 1928, eða áður en
byrjað var að grafa fyrir
grunni hólelsins, ‘ sagði Jó-
hannes, „og siðan fékk ég
endurstaðfestingu á því árið
1930, enda var mér Ijóst, að
án þe.vs leyfis yrði ekki unnt
að reka slíka stofnun. Ég var
þá nýkominn hingað úr lang
dvöl erlendis, og ekki kunn-
ugri öllum aðstæðum hérna
en það, að ég hélt að tafsvert
mark hlyti að vera takandi á
plaggi með ráðlierraundir-
sluift.“