Alþýðublaðið - 15.01.1953, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 15.01.1953, Qupperneq 1
UmboSsmenn blaðsins út um land eru beðnir að gera skil hið allra íyrsta. XXXIV. árgangur. Fimmtudagur 15. janúar 1953 11. tbL Gerist áskrif- endur að Alþýðu blaðinu strax í dag! HringiS í súna 4900 eða 4906. ar verður 16. febrúar. Skömmtunin kostar síórar verksmiðjur marga tugi búsunda á ári. ----------v---------- RAF31AGNSSKÖMMTUNIN er otðin mesta vand.tniai fyrir verksnt'.ðjiir á rafveitusva'ði So^svirikjunarinnar, og í stórum iðnfyrirtækjum nemur tjónið, sem rafmagnsstöðvanirn- ar valda, .mörgum tugum þúcunda króna á ári. ’ • * Rafmagnið er nú tekið af Aðaííundur Daasbrún- vissum hlutmn ,orkuveiíusvæð Mvaiiuuuui ivuyjMiuii isms tvisvar á dag> ef þuría þ.vkir, bæði fyrir hádegið og fyrir kvöldmatartímann, og þegar skömmtunin skellur á, stöðvast allar vélar og öll ljós slokkr.a. f mörgum verksmiðj- urn er unnið á vöktum svo að kvöldskömmtunin er ekkert bet’i fyrir þær, en skömmtur.- in fvrir hádegið. Keynt er eft- ir því sem hægt er að láta verkafóikið hafa eitthvað að gera þann tíma, sem rafrnagns laust er, en undir mörgum kringumstæðum er ekkert (Frh. á 7. síðu.) • ÁKVEÐiÐ i-.ofur l>rei> ið, að fresta aðalfundi Dagsbrúnar til 16. fébrúar næstkomandi. Fer áður einnig fram stjórnarkjör Félagsmenn, sem eru slmldug- ir við félagið, eru hvattir til að greiða skuldir sínar að fuilu hið bráðasta, því annars hafa þeir hvorki kosningarétt eða kjörgengi við stjórnarkjörið. ' Fer því fundurinn fram há;i- um mánuði síðar, en venja er. Veriag opinbera sfarfimenn. STJÓRNARFRUMVARP hefu: verið lagt fram á al- þingi, er kveður á um að greiða skuli verðlagsuppbót á kaup opinberra ; tarfsmanna. n margir forasfumemi vesfrænna lýðræðis þjóða hafi nú fengið nýjan skilning á málinu og felji málsfað Islendinga sterkan. ÓL AFUR THORS atvinnumálaráðherra gerði grein fyrir viðræðum sinum við brezku ríkisstjórnina um löndunardeiluna í ríkisútvarpinu í gærkvöldi. Skal greiöa verðlag.-uppbótina | Kvaðst hann þessar viðræður ekki hafa leitt til nið- grunniaun, sem ekki eru j urstöðu, enda ekki gert ráð fyrir því. Sagði hann enn I fremur, að hæpið sé, að endanleg lausn deiiunnar sé á næstu grösum. Skýilsla ráðherrans er svo:* ‘ vísitölu 153 stig. En á þannhljóðandi: hluta launa, sem er fram yfir „Eins og skýrt var frá í út- 2200 kr. í grunn á mánuði, varpi og blöðum fór ég utan greiðist með vísitölu 123 stig. þriðjudaginn 9. fyrri mánaðar Er þetta gert vegna og í sam ! áleiðis til París til þess að samkvæmt vísitölu 158 stig. En á grunnlaun, sem eru hærri en 1830 kr. graiðist samkv. ræmi við samninga verkalýðs- félaganna frá 19. des. hver annan á markaðinym vesfan hafs lífé kjörinn fyrsSi for- sefi iúgóslavíu. i FYRSTU forsetakosning- nnum í Júgóslavíu er nýlokið og var Tito marsk.álkur kjör- inn forseti. Er Tito einnig yfir maður alls herafla landsins. Forsetaembættið var myndað samkvæmt breytingum á stjórn arskránni er einnig mælir fyr ir um þá breytingu á löggjaf- aéþinginu, að efri deildin sé skipuð fulltrúum kosnum af hinum ýmsu iðnstéttum lands- ins í stað fulltrúa þjóðernis-, brota. Iruman á annríkf síð' eisfn vikuna, sem er TRIIMAN forseti Bandaríkj anna á annríkt síðustu vikuna sem hann er forseti, en hann lætur a<f embætti þann 20. þ. m. Á morgun flytur Truman síðustu forsetaræðuna og verð ur henni útvarpað af öllum út- varps- og sjónvarpsstöðvum í Bandafíkjunum. Þótt ræðu- höldunum sé lokið, verður hann mörgu að sinna, svo sem bréíaskriftum, heimsóknum alls konar gesta, er erindi eiga við hann, blaðamannafundum pg lokafundum sínum með ör- (Frh. á 7. síðu.) En fiskverðið er nú að falla, saia að tregð- asf og ársframleiðsla af þorski-karfa óseld. ÍSLENZKIR freðfiskútflytjendur munu nú, eítir því sem frétzt hefur, vera farnir að undirbjóða hver annna á freðfisk- marka'öinum í Ameríku. Er nú svo komið, jafnframt þessum undirboðum, og að sumu leyti ef til vill vegna þeirra, að fisk- verðið lækkar vestan hafs og sala tregðast, en hraðfrystur fisk- ur hrúgast upp bæði hjá framleiðendum og seljendum. kunnugt er, flytja nægilega mikið af þorski og EÍnS Og ivuiaiuS þrír aðilar út hraðfrystan fisk. Það eru Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna, Samband ís- lenzkra samvinnufélaga og Fiskiðjuver ríkisins. A. m. k. Sölumiðstöðin og Sambandið flytja fiskinn út óseldan í heil- um förmum, geyma hann svo vestan hafs og selja hann eftir hendinni. Þessir tveir aðilar bera nú hver öðrurn undirboð á fiskin- um á brýn. Mun hafa komið fram á aukafundi sölumiðstöðv arinnar í fyrradag, að forvígis menn hennar teljá, að Sam- bandið undirbjóði sölufirma Sölumiðstöðvarinnar vestan hafs, einkurn með því að selja góðfisk, þ. e. steinbít og ýsu, við lægra verði en sölumiðstöð in, með því skilyrði þó, að meira magn sé tekið af þorski, sem er tregseldur. Plins vegar munu forráðamenn sambands- ins í þessum efnum halda fram hinu gagnstæða, að Sölumið- stöðin undirbjóði Sambandið. ÁRSBIRGÐIR AF ÞORSKI OG KARFA Nú mun vera bú;ð að frysta karfa til sölu á Ameríkumark- aði allt þetta ár, miðað við sölu (Frh. á 7. síðu.) mæta þar fyrir hönd íslands á ráðherrafundum í Efnahags- samvinnustofnun Evrópu og Atlantshafsbandalaginu. Skyldi fyrri fUndurinn, í Efnahagssam vinnustofnuninni, hefjast 12. desember en fundur Atlants- hfasbandalagsins 15. desember. Höfuðtilgangur þessarar far- ar var þó sá, að ræða við brezku ríkisstjórnina þau varid (kvæðjj, j|em ;dkapast höfð'u _ í viðskiptum milli Breta og ís- lendinga vegna löndunar- bannsins, sem brezkir útgerð- armenn höfðu sett á íslenzkan togarafisk, og jafnframt að skýra fyrir þeim þjóðum, sem standa að Efnahagssamvinnu- stofnuninni, nauðsyn íslend- inga og rétt til þess að færa ú't landhelájna og áhrif aðgerða Breta á efnahagsafkomu Is- lendinga. Á 'leið minni til París ræddi ég málið við utanríkis- ráðherra Breta, Mr. Eden og (Frh. á 7. síðu.) Dulles og Slassen fara fil Evrópu í Sek þessa mánaðar. JOHN FOSTER DULLES, verðandi utanrkismálaráðherra í stjórn Eisenhowers, og Har- old E. Stassen, sem Eisenhow- er hefur tilnefnt forstöðumann gagnkvæmu öryggl smálastofn- unarinnar, munu fara til Ev- rópu í lok þessa mánaðar að beiðni Eisenhowers. Að því er segir í fréttat.il- kynningu frá bækistöðum Eis- enhowers, er erindi þeirra í Evrópu að kynna sér stjórn- málastefnur og málefni að því er snertir þátttöku Bandaríkj- anna í Atlantshafsbandalaginu og efnahagsaðstoð Bandaríkj- anna til Evrópuríkjanna. Eru kommúnisíar að leita vinfengis við Arabaríkin með gySingafórnum? -———---------------- SAMTÖK gyðinga hvarvetna í heiminum hafa mótmælt gyðingaofsóknunum í Sovétríkjunum og ásökunum Kremlstjórn arinnar á hendur hinum 9 læknum, sem hún hefur stimplað sem launmorðingja, er samtök gyðinga hafa sett til höfu'ðs ráða- mönnum Sovétríkjanna. Útvarpið í ísrael sakar Rússa um ltyn- þáttahatur og sagði í gær, að aðgerðir Krcmltstjórnarinnar hefðu vaki'ð fyrirlitningu og andúð almennings. Sex stjórn- málaflokkar á þingi ísraels kröfðust þess í gær, að mólið yrði teki'ð til umræðu þar. Moskvuútvarpið tilkynnti strax í gær, að læknarnir hefðu játað á sig glæpina, sem voru morð á Andrei A. Zad- hanov, einum af valdamestu mönnunum í politburoinu, og Alexander S. Scherbakov her- málaráðherra og banatilræði við nokkra núverandi æðstu menn Sovétríkjanna. Zadhan- ov lézt árið 1948, en Scherba- kov 1945. (Frh. á 7. síðu.) Pekingstjórnin selur smygfurum'eifurlyf. NEFND sameinuðu þjóðanna- sem aðsetur hefur f Genf og á- kveður framleiðslumagn og dreifingu ópíums, hefur ný- lega skýrt frá Því að komizt hafi upp um að kínverskir kommúnistar hafi selt ógrynni af ópfum: til smyglara. Kommúnistarnir. seldu 500 lestir af ópíum, en það er helm ingur þess magns. sem leyft er til dreifingar árlega til allra bjóða. Kínastjórnin hefur ekki svarað fyrirspurnum nefndar- innar, en þær voru um það, hverjir hefðu kevpt það magn af ópíum, sém Kínastjórn aug- lýsti til sölu. Hin óleyfilega eiturlyfjasaia kommúnistastjórnarinnar er" hið stærsta brot, sem framið hefur verið á alþjóðaskuldbind ingum um að koma í veg fyrir óleyfilega sölu eiturlyfja. Veðrið í dag: Suðvestan kaldi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.