Alþýðublaðið - 15.01.1953, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 15.01.1953, Qupperneq 2
Dularfull senJför Sími 1475 (His Kind of Woman!) Skemmtileg og afar spenn- andi ný amerísk kvikmynd, Kobert Mitehum Jane RusselL Vincent Price. Sýnd kl. 5. 7 og 9. BönnuS innan 16 ára. 1 MSTWt- 0 1 BÆJAR BlÖ B Loginn og örin (Flame and Airrow) Sérstaklega spennandi og ævintýraleg ný amerísk kvikmynd í eðliiegum lit- um. Aðaihlutverk: Burt Lancaster. Virginia Mayo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Brúd'gumi að lání (Tell it to tbe judge) Afburða fyndin og skemmti leg amerísk gamanmynd sprenghlæileg frá upphafi til enda með hinum vinsælu leikurum Rosalind Russell Robert Cummings Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dularfulii kafbáfurinn. Viðburðarík og. spennandi ný amerísk mynd um kaf- bát, sem í stáð þess að gef ast upp í stríðslok, sigldi tií Suður-Ameríku. Skip úr flota Bandaríkjaima að stoðuðu við töku mýndar- innar. MacDonald Cary Marta Toren Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5. 7 og 9. Samson og Deiiia Heimsfræg amerísk stór_ mynd í eðlilegum litum byggð á frásögu Gamia Testamentisins. Leikstjóri: Cecil B. De Mille Aðalhlutverk: Hedy Lamarr Victor Mature Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ATH. Bíógestum er bent á, að lesa frásögn Gamla Testamentisins, Dóm- arabók kap. 13/16. (“12 o’clock High”) Ný amerísk stórmynd er fjallar um lofthernaðinn gegn Þýzkalandi á stríðs-- árunum. Aðalhlutverk: Gregory Peck Hugh Mariowe Gary Merriii Sýnd klukkan 5 og 9. B TRIPOUBIO R Á leið fil himnaríkis Sænsk stórmynd samin og leikin af Rune Lindström, þeim sama, er gera á kvik- mynd Halldórs Kiijans Laxness. Salka Valka. Aðalhlutverk: Rune Lindström. Eivor Landström Sýnd kl. 7 og 9. Fimm syngjandi sjómenn Sýnd kl. 5. WÓDLEIKHÚSIÐ Skugga-Sveinn Lisfdanssýning s V Sýning í kvöld kl. 20.00 ) UPPSELT. ^ Næsta sýning laugardag ( klukkan 20,00. S S s V Nemendasýning. ( 2. ÞYRNIRÓS, 1 'þáttur ( Dansraar: Lísa Kære- \ gaard og Erik Bidsted. S Ballettinn: Eg bið að S heilsa, byggður á kvæði S Jónasar Hallgrímssonar, S samið hefur Erik Bidsted S Dansarar: Lísa Kære- ^ gaard og Erik Bidsted. • Músik eftir Karl O. Run- ^ ólfsson. ^ Hljómsveitarstjóri Dr. ^ V. von Urbancic. ( Frumsýning föstudag 16. ( jan kl. 20. s Aðeins 3 sýningar. S Aðgöngumiðasalan opin frá^ kl. 13,15—20. Tekið á móti • pöntunum. Sími 80000. ^ Ævinfýri á gönguför Sýning annað kvöld, föstu- Aðgöngumiðasala kl. 4—7 dag klukkan 8. Sími 3191. Nýkominn Plastvír 1,5 mm. á aðeins 0,81 kr. m. Höfum einnig flestar aðr- ar stærðir af vír. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvag. 23. Sími 81279. Þetla gefur alis sfaðar skel Amerísk stórmynd byggi á Pulitzer verðlaunasögu og hvarvetna hefur vakið feikna athygli og allsstaðar verið sýnd við met aðsókn 05 hlotið beztu dóma enda leikin af úrvals leikurum Brodderick Grawford er hlaut Oscarsverðlaunin fyrir leik sinn í þessári mynd. Aðrir leikendur: John Ireland John Derek Sýnd klukkan 7 og 9. Sími 9249. Lifii fiskimaðurinn Bráðskemmtileg og fjörug amerísk söngvamynd. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn afar vin- sæli 9 ára gamli drengur BOBBY BREEN, sem ali- ir kannast við úr myr.d- inni „Litli söngvarinn“. I þessari mynd syngur hann mörg vinsæl og þekkt lög, t. d. „Largo“. Sýnd ki 7 og ‘J. Sími 9184. Slysavartiafélaffiíf spnar fvö ný skipbrolsmanna ii í N.--ÍSJÝ: D ANSSKÖI. Rigmor Hanson Námskeiðið hefst á laug- ardaginn. Skírteinin verða af- greidd á morgun kl. 5—7 í Góðtemplarhúsinu. Ræff m smii 10 fiski SLY S AVARN AiFÉLAG IS- LANDS hefur nú opnað til af nota tvenn ný skipbrotsmanna skýli í Aðalvík í Sléttuhreppi N.-ísafjarðarsýslu, og er annað skýlið að Látrum í Aðalvík en hitt að Sæbóli sunnan til í vík inni. Eigendur húsanna hafa góðfúslega látið félaginu í té húsnæðd' lí þessu skyni, en í þessum hrepp, sem áður bjuggu mörg hundruð manns, eru nú' allir fluttir burtu og húcj,n standa eftir auð og tóm. Þar sem áður fundust hlýj- ir bæjir og gestrisið fólk, bíð- ur nú auðn og ^murleiki sjó- hrakta manna, ef Slysavarnafé lag íslands væri ekki þarna á verði og reyndi að bæta úr þessu óviðunandi ástandi eftir beztu getu, með því að senda þangað . hvfluútbúnað fatnað, ljósmeti og vistir. Fyrir nokkr um dögum fóru fulltrúar Slysa varnafélagsins á ísafirði á björgunarskipínu Sæbjörgu til /„^■alvíkur með birgðirnar í 'hin liýju skipbrotsmannaskýji. Það var * ýmislegur útbúnaður •sem sendur var frá skrifstofu Slysavarnafélagsins í Reykja- vík og hafði Kvennadeildin í Reykjavík kostað útbúnaðinn í annað skýlið. F U N D 1 R Menningar. og íriðarsamtök kvenna halda fund í kvöld kl. 8.30 í Vonarstræti 4, Séra Emil Björnsson talar á fundinum. FELAGSLIF farfuglar: Skemmtifundur í VR í kvölcl1, fimmtudag kl. 8,30. Félagsvist og dans. Gísli Jóh. Sigurðsson, Vesturgötu 2. í GÆR kom til umræðu í neðri deild nefndarálit alls- herjarnefndar um þingsá- lyktunartillögu Áka Jakobsson ar, er var; um smíði 10 fiski- báta af stærðinni 25—60 tonn hér innanlands. Var gert ráð. fyrir að bátarnir yrðu seldií „útvegsmönnum ineð góðum greiðsluskilmálum og vaxta- kjörum“. En í áliti allsherjan- nefndar, sem m. a. Áki hefup sjálfur samþykkt, er nú tálað um að skorað verði á ríkis- stjórnina að láta athuga hve mikið fiskibátaflöíi landsins hafi rýrnað á s.l. þrem árurrr og láta jafnframt athuga hvort ekki sé hægt að smiða hentuga: báta hér heima. Er tillagari auðvitað n.álega þýðingarlaus í því formi. Jóhann- Þ. Jóset’sson fr;am- sögumaður nefndarinnar ræddi á víð og dreif um erfiðleika skipasmiða hérlendis og við- urkenndi, að tillagan væri nú svona útþynnt með sér- stakri skírskotun til skilnings stjórnarinnar á málinu. En sá skilningur væri nú að vísu ó- ráðin og óræð gáta. Hannibal Valdimarsson tók til máls; taldi hann allar skýrslur um rýrnun bátaflotans mundu vera til hiá Fiskifélaginu og kvað íslenzkan skipasmíðaiðn- að fullkomlega samkeppnisfær an við erlendan. Einnig benti hann á nauðsyn þess að sam- þykkja frv. hans írá í haust, en þar er talað i'm að fella niður alla skatta og tolla af efni til skipasmíða inn-. anlands. Mundi láta nærri, að slíkt mundi létta af hverj- um bát kostnaði, er nemur 1100 kr. per tonn, eða fast að 70 000 krónum á 60 tonna fiski bát. Gísli Guðmundss. þm. Norð ur-Þingeymga vildi enn draga úr ákvæöum tillögunnar um gkipasmíði innanlands og bar fram br.till. um að einnig yrði fyllt í skörðin með innflutningi báta frá útlöndum. Umræðunni var frestað tii nánari athugunar á málinu í nefnd. 'iiiiæiiiiii Gunniaugur Þórðarson héraðsdómslögmaður. Austurstræti 5, Búnaðar- bankahúsinu (1. hæð). V.iðtalstími kl. 17—48,30. Malfiidyr SuomL FINNLANDSVINAFÉLAG- IÐ Suomi heldur hátíðlegt 35 ára afmæli fullveldis Finna með skemmtun í Tjarnarcafé sunnúdaginn 13. þ. m, og hefst hún kl. 9. Bátíð þessari var frestað í desember og þar til nú. Dagskrá verður þannig, að Eiríkur Leifsson, aðalræðis- maður í’inna hérlendis, flytur ávarp, sýnd verður litkvik- mynd frá Finnlandi, Guðmund ur Einarsson frá Miðdal segir frá ferð sinni um Lappland í sumar, og Brynjólfur Jóhann- esson leikari les upp úr finnsk um bókmenntum. g — Aljiýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.