Alþýðublaðið - 15.01.1953, Blaðsíða 6
t « : l: • :
FRANK YERBY
MilljónahölSin
\L^JAL^lXlAlAlalAíALÆsL^lXlAl^>l^sLAíAíAíAíAíALALalaíAlAlAlAlA.laíAL^1AlAíAíA
Jóa J. Gaagan.
Á FERÐ OG FLTJGI.
Ég hitti Farúk, ' fyrrverandi
Egyptaland?konung um daginn.
Hann er enn í sæmilegum hold
um og hinn kátastf. Blöðin
voru nýkomin að heiman með
nýiársboðskap ráðherranna, og
ég sagðj honum, að mér finnd
ist-helzt msga lesa það á milli
línanna, að nú astluðu þeir
heima að fara að stofna her.
Kjánar, sagði Faraúk, —- svo
gsrir hernn bara samsæri
gegn þeim, tekur völdin í sín-
ar hendur og rekur þá í útlegð.
Það setti enginn að gera, sem
vill halda vöidum, að stofna
her. Ef ég hefði haft vit á að
leggja herinn niður, þá gæti ég
enn setið við sníi í Montekar-.
ló. Og svo er það, að herinn
snýst alltaf á móti feitum vald
höfum. ÞpS er hermannslegt
smekksatriði, skal ég segja
þér .... Feitur valdhafi, hvort
sem hann nefnist konungur eða
ráðherra, og bölvaffur h'erinn
gerir byltingu!
Ég er sjálfur ekki svo vel að
mér í holdafarslegri mannkyns
sögu, að ég geti um þetta sagt,
en þetta fullyrti Éaraúk, og
hann ætti að vita bað. Ég sagði
honum ýmfslégt að heiman, og
ekki sagði hann, að sér lit'st á
pólitíkina. Hann hafði við orð
að skreppa hingað einh'í'ern.
tíma, og ég sagðist þora að
ábyrgjast. að borgarstjórinn
myndi sýna honum hitaveituna
og. sennilega myndi ríkisstjörn
in láta skreppa m,eð hann aust-
ur að Gullfossi og Geysi, því að
hann hefði þó verið konimgur.
Hann spurði þá, hvort að ein-
hver heima myndi ekki vera
til í að fá sér slag, — hann hef
ur,' eins og kunnugt er, ákaf-
lega gaman af að spila, — og
ég sagðist svo sem ekki telja
loku íyrir það skotið, að Fúsi
vinur minn. vert fengízt ti3 nð
starta einni framsóknarvist hon
um til heiðurs .... Pá hló
Faraúk, og kvaðst hafa kynnzt
.VigÆúsi í Mílanó, og sagði, að
,það værí bezfi strákur. Þeir
voru báðir, sagði hann, að
skemmta sér þar undir dm-
nefni, — konungur kvaðst hafa
kallað s.ig Naguib, en Vigíús
lézt heita Sís. . . .
Jæja, — hver veit nema ég
sjjáist heima á sumri komanda
í fylgd með Faraúk fyrrverandi.
þá held ég að verði nú tekið
ofan fyrir manni! Og maður
setti það skilið, þó ekki væri
nema fyrir 1 andkynn ingu r. •>.
Kveðj.ur!
P.t. eriendis.
Jón J. Gangan.
6 — Alþýðúblaðið
mér. Hver su kona, sem bros
ir við mér, isyrgir |það síðar
meir. Við skulum koma heim.“
,;N|si“, sagði jhún^ „ÍÉg vil
ekki fara heim aftur strax“.
,,En ég sagði þér að koma
heim”.
Það var sorg í brúnu augun
um hennar.
„Nei“, reyndi hún að segja
glaðlega. ,, Við skulum bara
ganga og ganga, tímum saman,
og ekki fara heim.“
Hún sleppti honum og greikk
aði sporið. Hann náði henni í
nokkrum skrefum. Hann lagði
handleggmn utan um hana og
dró 'hana að sér. Hún sá and-
lit hans uppi yfir sér. Henni
fannst hanjn stærri en ella.
Hann þrýsti föstum kossi á
varir henni, herti takið utan
um hana, reigði hana aftur á
bak. Varir hennar voru snman
bitnar, kaldar af undrun og
ótta. Hún lyfti hendinni til að
slá hann, til þess að ýta hon-
um frá sér, en koss hans varð
aftur mjúkur og þýður, við-
kvæmur, heitur, svo allt í einu
sár og krefjandi, skipandi, svo
aftur blíður og varfærinn, aftur
ólýsanlega tregablandinn. Eitt
hvað brann í henni, heitar
bylgjur blóðs geystust um fuil
þroskaðan líkamann og suðuðu
fyrir eyrum hennar. Vdðvarn-
ir slöknuðu í algerri uppgjöf.
Líkaminn lét sér ekki undir-
gefnina nægja, 'hver taug, þan-
in til hins ýtrasta heimtaði,
gerði sínar eigin sjálfstæðu
kröfur, hún skalf við þrekleg
brjóst hans eins og lauf í vindi,
— en þá var það að hann sleppl i
henni, steig aftur á bak. Slit-
in ollu henni isárum kvölum
eins oa thún hefði verið barin
með svipu.
Hann horfði á hana. Stakk
hendinni í vasann, náði |er í
vlndjl ,og kveikti í, hringaði
varirnar utan um 'hann með
grimmdarfyllsta brosi, sem hún
á ævi sinni hafði séð. Sharon
fann heit tárin streyma niður
kinnar sínar. Hún titraði frá
hvirfli til ilja og gat með engu
móti haft vald á sér í fyrsta
skipti á lífsleiðinni.
„Jæja“ sagði hann. „Viltu nú
koma heim?“.
„Já“, hvíslaði hún svo lágt
að varla heyrðist. „Fyrir alla
muni“.
Hann tók í hönd henni og
leiddi hana heim. Gamli Stan
vaþ eni^fþá :á fótum og beið
komu þeirra.
Annar kafli — 1870.
Pride Dawson rótaði í rusl-
inu og gaf gaum að samverka-
mönnum sínum. Hann var að
reyna að jlæra íhándtökin af
þeim án þess að þeit veittu því
eftirtekt. Þarna drögnuðust
þeir áfram eins og maurar,
hver um sig með pokaskjatta á
bakinu, potandi í haugana með
löngum sting, hlaupandi til ef
þeir sáu útslitna flík eða ó-
brotna flösku. Þeir höfðu orð-
ið mikla æfingu í að sjá á
augabragði, hvað munir væru
verðmætastir. Lérefsttuskur
voru mjög eftirsóttar, vegna
þess að þær mátti nota í papp-
ír, og í háu verði. Skipti engu
máli ’hversu óhreinar þær voru.
8. DAGUE.
Mest skíturinn var hvort sem
var þveginn af þeim. ^
Pride var aftur á móti við-
vaningur. Hann vissi ekki,
hvað hann átti að hirða og
hvað ekki. Þess vegna var það
svo, að mest af því, sem hann
stakk í poka sinn var öldung-
is verðlaust og einungis til
þess fallið að þyngja pokann.
Hann hefði oft og tíðum eins
getað fyllt hann af grjóti.
Hann renndi augunum á fata-
druslurnnar sem hann klædd- j
ist, rifnar á hnjám og olnbog-
um, strauk lófanum yfir vang
ann og klóraði sér í honum j
með stífum skeggbroddum.
Ég er orðinn eins og allir
hinir, fari kolað ef ég er það
ekki, hugsaði hann. Annars
var Sharon væn að lána mér
þessi föt af pabba sínum. Hin
voru þrátt fyrir allt of góð til
þess að ^anga Jí þess háttar
skítverk, enda þótt þau væru
illa farin eftir slagsmálin um
daginn. Sharon lofaði mér að
gera við þau og koma með þau
hrein og strokin í kvöld. Hún
efnir það áreiðanlega. Tim nef
ur á réttu að standa: Ég hefði
aldrei átt að snerta við þess-
ari stúlku.
Pride gaf gætur að Tim, sem
var að verki ekki allfjarri.
Hann var rauður í framan.
Tim gékk rösklega að verki
og rótaði í bingnum af mikl-
um móði. Pride hafði ekki aug
un af honum góða stund. Loks
leit Tim upp og mætti augum
hans.
„Heyrðu, Pride“, sagði hann
gætilega. „Ég er hryggur, —
mjög hryggur."
„Hvers vegna“. Pride lézt
verða mjög hissa og horfði
spýrjandi á Tim. ,,Þú sagðir
ekkert annað en bláberan sann
leikann."
„Það veit ég vel. En stund-
um má satt kyrrt liggja. Stund
um getur verið hið eina rétta
að halda sér saman. Það var
þessi stelpa. Ég sá hana vera
að lenda í klónum á þér. Ég
þoldi ekki að vita af því. Þú
veizt, hvaða aíleiðingar það
hefur 'haft til þessa . . . Þar að
auki var ég sár yfir að missa
peningana, sem þú lézt dón-
ana stela af okkur, aleigunni.“
,,Þú munt fá þinn hluta af
þeim endurgreiddan.“ Pride;
ygldi sig. Honum var sýni.lega j
að renna í skap. „Ég veit ekki
hvað að þér er, Tim. Þú ’oerð
ekki traust til mín. Hvers
vegna varstu þá að láta mig
geyma peningana? Þú ert allt
af að gera lítið úr mér, en samt
iritu alltaf hangándi aftan |í
mér. Hvers vegna bindur þú
ekki bagga þína og ferð þína
leið? Hvers vegna, segi ég?“
Tim hugleiddi spurninguna,
beygði sig síðan niður og
stakk nokkrum heilum flösk-
um niður í poka sinn.
„Mér er það sjálfum elcki al
v,eg Ijóst, Pride. Kannske er
það af því að við höfum verið
svo lengi saman, síðan við vor
um litlir angar. Þú ert vin.ur
minn. Þú réttir mér svo ofr.
hjálpanid hönd fyrir strákun-
um í igamla daga, Ipgf ég er
viss um að þú myndir gera
það enn þann dag í dag ef á
íoyrfti að luilda. Kaúnsko er
það af engu öðru en því, að ég
veit að þú ert alltaf á flækingi,
,og flækingsnáttúran það rík
í mér, að með ;því að vera me.ð
þér fái ég alltaf að sjá og reyna
eitthvað nýtt líka. En það er
hvorugt þetta. Þegar ég var smá
angi, þá var ég sólginn í að
hanga í veiði'hundi heima. Mér
var bannað það, en ég gerði
það samt því mér þótti bara
gaman að heyra blótið í körl-
unum. Svoleiðis er Jmeð þig.
Hundurinn var bezti veiði-
hundurinn í sveitinni, slægur,
harðfylginn og gerði oft það,
sem í mínum augum var
kraftaverk eitt. Svoleiðis ert
þú. Stundum gengur þér illa,
og mér þá náttúrlega um leið.
En alltaf skal það lagast aftur,
alltaf nærðu þér aftur á strik,
og vitanlega rætist þá úr fyrir
mér um leið. Og nú ætla ég
efcki að láta þig draga okkur
niður í svaðið á nýjan leik“.
„Kærar þakkir“ sagði Pride
þurrlega.
„Þar að auki“ hélt Tim á-
fram án þess að látast taka eft
ir athugasemdinni, hef ég aJlt
af trú á því að það sé eittlavað
gott í þéér, jafnvel þóít svo
Verkamannafélggið Dagsbrún.
Ákveðið er að fresta að þessu sinni stjórnarkjöri og
aðalfundi Dagsbrúnar þannig, að aðalfundurinn verður
haldinn 16. febrúar n.k.
Þeir félagsmenn, sem enn hafa ekki greitt ársgjáld
ið fyrir 1952 eru minntir á að greiða það hið bráðasta
þar sem kjörgengi og kosningaréttur við stjórnarkjörið
e"r eingöngu bundinn við skuldlausa félagsmenn.
Stjómin.
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.■ ■«!
Smurt brauð.
Snittur.
Til í búðinni allan daginn.
KomiS og veljið eða sími0.
Sfld & Fiskur*
Ora-viðáerðfr.
Fljót og góð afgreiðsl*.
GUÐL. GÍSLASON,
Laugavegi 63,
sími 81218.
Smurt brau<5
o£ snittur.
Nestisnakkar.
Ódýrast og bezt. Vin-
samlegast pantið með
fyrirvara.
MATBAKINN
Lækjargötu 6.
Sími 89340.
Köld borð of*
heitur veizlu-
matur.
Síld & Fiskur,
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá
slysavarnadeildum um
land allt. í Rvík f hann-
yrðaverzluninni, Banka-
stræti 6, Verzl. Gunnþór-
unnar Halldórsd. og skrif-
stofu félagsins, Grófin 1.
Afgreidd í síma 4897. •—
Heitið á slysavarnafélaglO.
Það bregst ekki.
Nýia sendí-
bílastöðin h.f.
hefur afgreiðslu í Bæjar-
bílastöðinni í AðalstrætJ
16. — Sími 1395.
Minnln^arsDÍöIci
Barnaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í Hannyrða-
verzl. Refill, Aðalstræfi 12
(áður verzl. Aug. Svend-
sen), í Verzluninni Victor,
Laugavegi 33, Holts-Apó-
teki,' Langholtsvegi 84,
Verzl. Álfabrekku við Suð-
urlandsbraut, og Þorst.eins-
búð, Snorrabraut 61.
Hús og íbúðir
af ýmsum stærðum S
bænum, útverfum bæj-
arins og fyrir utan bæ-
inn tíl söiu. — Höfum
einnig til sölu jarðir,
vélbáta, bifreiðir o|
verðbréf.
Nýja fasteignasalan.
Bankastræti 7.
Sími 1518 og kl. 7,30—
8,30 e. h. 81546.