Alþýðublaðið - 23.01.1953, Page 3

Alþýðublaðið - 23.01.1953, Page 3
ÓTVARP REYKJAVÍK 19.20 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.30 Þorravaka: a) Stefán Baldvinsson bóndi í Stakka- hlíð flytur: Endurminningar rnn sfofnun Ræktunarfélags N'Orðurlands. b) Ólafur Þor- valdsson þing.vörður les kaíla úr bók sinni ,,Harðsporar“: Sauðirnir. c) Séra Gunnar Árnason flytur frásöguþált: Hetjuför Helga DaníeLssonar. Enn fremur íslenzk sönglög af plötum. 22.10 ,,Maðurinn í brúnu fötun um“, saga eftir Ag.öthu Chris tie; VI (frú Sigríður Ingi- marsdóttir). 22.35 Tónleikar: ToraH Tollef- v sen leikur á harmoniku } (hljóðritað á segulband á hljómleikum í Austurbæjar- bíó 27. okt. s.l.). Krossgáta Nr. 325 Lárétt: 1 prúður, ö greinir, 7 fevenmannsnafn, 9 tvíhljóði, 10 •tölu, 12 málfræðiskammstöfun, 14 skordýr, 15 barn, 17 gróð- ann. Lóðrétt: 1 tendra, 2 strauma- mót, 3 tvíhljóði, 4 greinir, 5 þefa, 8 vesæl, 11 band, 13 flokk iur, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 324. Lárétt: 1 kvartil, 6 eða, 7 fusk, 9 au, 1 Oark, 12 af, 14 Árni, 15 góm, 17 ilminn. Lóðrétt: 1 kúfmagi, 2 ausa, 3 !te, 4 iða, . 5 lautin, 8 krá, 11 Kron, 13 fó.l, 16 mm. 1 Auglýsið í Alþýðublaðinu HANNES Á HORNINU Vettvangur dagsins Um leið og nýi útvarpsstjórinn tekur við. — Þeg- ar yfirstjórn útvarpsins var kúguð til að beita of- beldi. — Verðugt svar. — Félagsbækur MFA. í SAMBANDI við útvarps- stjóramebasttið er vert að vekja athygli á því. að nauðsynlegt er, að Ríkisúívarpíð verður að vera upphafið yfir zllar flokka deilur, þannig, að allar skoðan- ir séu þar jafn réttiiáar. Tvisv- ar sinnum hafa Framsóknar- menn og Sjálfstæðismenn beitt flokkslegu ofbeldi í útvarpinu. í fyrra skiptið þegar WStjefáni Jóhanni Stefánssyni var mein- að að gera grein íyrir afstöðu sinni í sambandi við gerðar- dómslögin, en ráðherrar hinna flokkanna beggja fluttu ræður í útvarpið. Og í síðara skiptið í sambandi við l’orsetakosning- arnar í fyrrasumar. í BÁÐUM TILFELLUM kúg uðu ráðherrar þessara flokka yfirstjórn útvarpsins á hinn skammarlegasta hátt. Þess er að vænta að þetta í'igi sér ekki oftar stað. það verður að vænta þess að yfirstjórn útvarpsins öll segi af sér ef það á að beita hana slíku ofríki. UM ÞESSAR MUNDIR er verið að dreifa félagsbókum Menningar- og íræðslusam- bands alþýðu hér í Reykjavík. Bækurnar urðu síðbúnar, komu út rétt fyrir jólin o“ margir fé- lagsmenn hér í bænum sóttu þær þá, en öðrum eru nú send- ar þær heim. Bækurnar, sem út komu, voru þessar: Heildarút- gáfa af Gesti Pálssyni í tveim- ur bindum, og eru í útgáfunni ýms ritverk Gests, sem ekki voru í hinni upphaflegu útgáfu, Fólkið í landinu, annað bindi, en hið fyrra kom út í fyrra, og tímaritið Menn og menntir, en ritstjóri þess er Tómas Guð- mundsson. FÉLAGSMENN fá allar þéss- ar bækur, fjórar að tölu, fyrir 60 krónur óbundnar, en fyrir 105 krónur í góðu handi. Þetta eru ódýrustu bækurnar, sem nú er völ á þegar undan eru skild- ar bækur Menningarsjóðs. Bæk urnar eru valdar með það fyrir augum. að þær séu kærkomið lestrarefni fyrir allan almenn- ing og um leið stefnf að því að uppfylla þarfir bókmennta- manna. Var mikil þörf á því, að verli Gests Pálssonar væru gef- in út í heild, því að svo er langt urn liðið síðan þau komu út. Þ/-Ð ER Líl'A auðfundið hve almenningur kann vel að metá þessa útgáfustarfsemi, því að félagsmönnum íer stöðugt fjölgandi. MFA er að vinna sig upp, en hlé varð á starfsemi þess um skeið. Þegar félaginu vex fiskur um hrygg mun það gera útgéfustarfsemi sína' enr. betri og auka hana að miklum mun. En sú endurbót og au-kn- ing miðast eingönga við vöxt félagsins. Almenningur getur verið viss um það, að han fær aðeins góðar lestrarbækur frá MFA og engin tilraun verður gerð til þess að prakka inn á fólk pólitískum áróðri, eins og dæmi eru til. ÉG VIL EINDREGIÐ hvetja fólk til þess að gerast áskrif- endur að bókum 'MFA. Það er miklu hagkvæmara fyrir það að gerast félagsmenn i MFA og fá allar útgáfubækur þess, lield ur en að kaupa einstaka bók ár- lega í bókabúðum, jafnvel fyrir jafnháa upphæð árlega og allt ársgjaldið og verð' allra bók- a-nna er til félagsmanna. Af- greiðsla MFA er í Vikings- prenti, Garðastræti 17, sími 2864, og geta menn hringt þang að og fengið bækurnar sendar heim. Hannes á horninu. ÚR ÖLLUM ÁTTUM SVFR ÍEISHÁTIfi Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldin í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 7. febrúar næstkomandi. Áskriftarlisti fyrir félagsmenn og gesti þeirra liggur frammi hjá Verzl. Veiðimaðurinn, við Lækjartorg, til miðvikudagsins 28. þ. m. SKEMMTINEFNDIN. aiiiniiiiiiiiMiBiiiiijiiaiiiiiiiffliHiiiiiiiiiiMHymiiHiiiiuiiiiiiaHiiHiiiiiiiHniiiiiiipniniiiiiinaiiHiiiiniiiiiiinmiiinniiHHiaiHnniinnniiiiinmniiniiiiiimnii Þorrablóf Eyfirðingafélagsin verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 24. jan. og hefst með borðhaldi klukkan 7 síðdegis. Skemmtiatriði: Alfreð Andrésson o. fl. Aðgöngumiðar seldir í Hafliðabúð, Njálsgötu 1 til kl. ö í dag. — Sími 4771. Mþýðublaðið fæst í Flugvallarbúðinni á Kef la víkur f lug velli. Kaupið AlþýðuÉktðið llUIBIillllllIlllll|p!lllllllllllllllHlÍIW!p|lllllllllllllllllllll!lðllllllll>lllll|lllUI|lllll^!IIIIIVlipillWlllllliJlliPilillllllllllRl SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Iðnó, sunnudaginn 25. janúar I 1953 klukkan 13.30 (1.30 e. m.). D a g s k r á : í DAG er föstudagurinn. 23. fanúar 1953. Næturvarzla er í Laugavegs BRÓteki, sími 1618. Naþurlæknir er í læknavarð-! gtofunni, sími 5030. , FLUGFERÐIK í dag verður flogið til Akur- jeyraiy Egilsstaða, Hornafjarð- @r, ísafjarðar, Kirkjubæjar- IkJausturs, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Á nrorgun fil Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Hornafjarðar, Sauðár- feróks og Vestmannaeyja. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell cr á leið til rStettin. M.s. Arnarfell lestar í Mantyluoto í Finnlandi. M.s. tJökulfell er í New York. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavik á rnorgun austur urn land í hring Æerð. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um land í hringíerð. Herðubreið er á Aust íj'.'rðum. á norðurleið. Þyrill er nc;.ðaniands. Skaftfellingur fór fiú Reykjavík í gærkvöld til V, stoiannaeyja. Ilelgi Helgason f&r vænLanlsgur til Reykjavík- ur í dag frá Breiðafirði. Eimskip. Brúaríoss fór f rá Boulogne 21/1 til Antwerpen, Rotterdam og Hull. Dettifoss íór frá New York 16/1 til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavrk 21/1 til Huli, Bremen og Aust- i ur-Þýzkalands. Gullfoss er í Khöfn. Lagarfoss kom fil Rvík- ur 20/1 frá Leith. Reykjafoss fór írá Antwerpen 19/1 til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 18/1 til Du- blin, Liverpool og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 14/1 til New York. — — ísfirðingafélagiff í Reykjavík heldur Sólar- kaffi í Sjálfstæiðshúsinu á sunnudag kl. 8,30. Skemmtun þessi er haldin árlega og er jaínan fjöLsótt, enda tekst hún ætíð vel. Bóndadagsfagnaff , heldur Kvenfélag Óháða frí- kirkjusaí'naðarins í Skátaheim- ilinu í kvöld. kl. 9. Til skemmt- ,unar verður: llpplestur, Sigurð ur Óiafsson syngur, kvikmynd, félagsvist og dans. Langho’ltsprestakall. Gjaíir tii væntanl. kirkju- byggingar: Sparisjóðsbók fró ónefndum 360 kr. Hjón úr Nes- sókn 500. Guðlaug Sigfúsd. 100. Frá afa og Diddu 1000. Þórar- inn Wium og fjölsk. 300. Guð- jón Magnúss., Hjallav. 66 200. Hafsteinn, Hansína og systur f700. Jón. Sigurðss., Hraimt. 6 100. Helgi Sig., s. st- 100. Einar Sveinbj., s. st. 100. Sigríður Gíslad., Sn.vogi 11 100. Vigdís Ebenezersd. 500. Guð elskar glaðan gjafara. Hjartans þakkir. Árelíus Níelsson. !ll>!!llllllllllllllllllllíll!!!IIIIUIIIII!lllllllllllll!l!UIIIUlli»l!!llll!!!!lilll!l!!!! Venjuleg aðalfundarstörf samkv. félagslögum. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn er sýní dyra- verði félagsskírteini. Stjórnin. Reykfavík- Kefisvi - Sandgeri Sérleyfishafarnir á leiðinni hafa sett upp afgreiðslur í biðskýlunum á Digraneshálsi og við Álfafell 1 Hafnarfirði. — Farþegar á leiðinni geta, á pessum stöðum fengið allar upplýsingar um ferðirnar og keypt farmiða og verða aðeins teknir á viðkomandi stöðum. Til þess að tryggja sér sæti, þurfa farþegar að kaupa farseðla einum klukkutíma fyrir burtför bifreiðarinar. Farþegar, sem ætla að fara með ferðinni kl. 6,30 að morgni á Keflavíkur flugvöll, þurfa að kaupa farseðla kvöldið áður. Eins og að undanförnu verða farþegar á þessari leið teknir við Mikla- torg og Þóroddsstaði, en því aðeins ao þeir hafi keypt farseðla áður í af- | greiðslunum í Reykjavík, með klukkutíma fyrirvara, Sérleyfishafar, ................... AJþýðublaðið ~ 3)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.