Alþýðublaðið - 27.01.1953, Qupperneq 2
Broadway lokkar
(Two Tickets to Broadway)
Skemmtileg og fjörug ame
rísk dans- og söngvamynd
í litum.
Tony Martin
Janet Leigh
Gloria De Haven
Eddie Bracken
Ann Miller
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
m aostuh- m
% Bld 1
ölæíraför
Óvenju spennandi og við
burðarík amerísk stnðs-
mynd.
Errol Flynn.
Konald Keagan.
Bönnuð börnum inn-
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Anm Lucasfa
Mjög athyglisverð amerísk
mynd
Paulette Goddard
Broderick Crawford
Sýnd kl. r 7 og 9.
Bönnuð börnum inn-
an 14 ára.
MÆRIN FKÁ TEXAS
Framúrskarandi skemti-
leg eowboymynd.
Sýnd kl. 5.
£
Ljúf ar minninpj
Etnismikil og hrífandi
brezk stórmynd.
Margaret Johnston
Sýnd klúkkan 7 og 9.
HÆTTULEGUR
EIGINMAÐUE
Áfar spennandi oo efn-
ismikil amerísk kvikmynd
Ida Lupino
Howrard Duff
Bönnuð innan Ifj ára.
Sýnd klukkan 5. <
ffi MAíNASft- ®
ffi FJAROARBIO 83
I
Fimm syngjandi
sjémenn.
Sprenghlægileg amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Leo Gorcey
Huncz Hail
^ Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
VinsfúSkð msn Srma
fer veslur
Sprenghlægileg ný ame-
jrísk skopmynd, framhald
myndarinnar Vinstúlka
mín Irma.
Aðalhlutverk: Skopleik-
ararnir frægu
Dean Martin og
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■B NYJA 1310 8
HraSboði iil Triesie.
(„Diplomatic Courier1)
Afar spennandi ný amerísk
mynd sem fjallar um njósr.
ir og gagnnjósnir. Byggð á
sögu eftir Peter Cheyney.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power
Hildegarde Neff
Stephen McNally
Patricia Neal
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
æ
á glapstigum
Afar spennandi, ný, ame-
rísk kvikmynd um tilraun
ir til þess að forða ungum
mönnum frá því að verða
að glæpamönnum.
Audie Myrpliy
Lloyd Nolan
Jane Wyatt
Bönnuð innan 16 ára.
'Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd: Jazzmynd m.
a. Delta Rythm Boys.
'\í. iti >
\ Húsmœður:
Þegar þér kaupið lyftiduft b
írá oss, þá eruð þér ekki ■
einungis að efla íslenzkan
iðnað, heldur einnig að
tryggja yður öruggan ár- ^
angur af fyrirhöín yðar. (
Notið þvi évallt „Chemiu (
lyftiduft“, það ódýrasta og s
bezta. Fæst í hverri búð \
Chemia h f•
./>
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Skugga-Sveinn )
Sýning í kvöld kl. 20.OÚ ^
Síefnumóíið (
eftir Jean Anouilh S
'Þýðandi Ásta Stéfánsdóttir S
Leikstjóri Lárus Pálsson 'j
FRUMSÝNING ^
miðvikud. 28. jan. kl. 20.00^
Skugga-Sveinn •
Sýning fimmtud. kl. 20.00 (
Aðgöngumiðasalan opin frá ^
kl. 13.15 til 20.00. £
Símar 80Ö00 og 8 2 3 4 5.!
Rekkjan $
Sýning í Ungmeunafé- ^
lagshúsinu Keflavík, (
fimmtudag kl. 20.00 (
ÍLEIKFEL4G
REYKJAVÍ'KUR1
Ævinlýri
á gönguför
Sýning annað
kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl,
4—7 í dag.
Sími 3191.
HAFNASFiRÐt
r v
i ®
X
Sasnsðn pg Deliia
Heímsfræg amerísk stór-
mynd í eðlilegum ’litum
byggð á frásögn Gamía
Testamentisins.
Hedy Lamarr
Victor Mature
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Síðasta sinn.
LOGINN OG ÖRIN
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn. Sími 9184.
jiBJá, Lækjargöfu 10,
í Laugaveg 63.
s *
s
s Odýrar
s
s
s
s
S"
s
s
h
s
s
s
s
c
í loft. Verð aðeins kr.
26.75.
Laugaveg 63.
12 stunda hvíld
(Frh. af 1. siðu.)
útgerðarmenn kunna að
beita, og heitir íélagið full-
um stuðningi sínum við áð
gerðir ríkisstjórnarinnar í
þessum málum.“
TRAUSTSYFIRL'ÝSING
Á FÉLAGSSTJÓRNINA
Fundurinn sambykkíi trausts
yfirlýsingu til féiagsstjórnar-
innar og þakkaði henni störfin
á síðastliðnu ári. Var sú sam-
þykkt gerð með öllum greidd-
um atkvæðum gegn 6 atkvæð-
um kommúnista. Um 150
manns voru á fundinum.
KOMMÚNISTAR
RÚNIR FYLGI
Svo lágt var risið á komm-
únistum, að það mun aldrei
hafa verið lægra á fundum í
Sjómannafélaginu. Um 15
kommúnistar munu hafa setið
fundinn, en málflutningur for-
sprakka þeirra var með slíkum
eindæmum, að sumum komm-
únistunum sjálfum ofbauð og
fengu beir aldrei fram nema 8
atkvæði við neina atkvæða-
greiðslu.
STJÓRNIN SJÁLFKJÖRIN
Stjórnarkiör átti að fara
fram að viðhafðri allsherjarat-
kvæðagreiðslu í vetur, eins og
, venja er. Kom fram listi frá
, stjórn og trúnaSarráði, skipað-
ur sömu mönnum og gegndu
j stjónarstörfum síðasta ár.
Kommúnistar áttu hins vegar
í mestu vandræðum með að
koma saman lista. Báru þeir
hann þó fram síðasta daginn
áður en framboðsfresti lauk.
En á listann vantaði meðmæl-
' endur, svo að hann var dæmd-
ur ógildur. Varð fráfarandi
stiórn bannig s.iálfkjörin.
I stiórninni eisa sæti: Garð-
ar Jónsson formaður. Sigfús
Biarnason varaformaður, Jón
Sigurðsson ritari. Eggert Ól-
afsson gigildkeri. Hilmar Jón=-
son varagjaldkeri og með-
sfiórnendur beir Þorgils
Biarnason og Sigurgeir Hall-
dór^on. Yaramenn eru: Ólaf-
ur Rigur^sson, Garðar Jóns'son
og Jón Ármannsson.
GÓÍ>UR FJÁRHAGUR
Fjárhagur félagsins er mjög
traustur. Nema eignir félags-
Gunnlaugur Þórðarson
héraðsdómslögmaður.
'j Austurstræti 5, Búnaðar-
I bankahúsinu (1. hæð),
j Viðtaístími kl. 17—18,30.
ins hátt á fimmta þús. kr. og
rekstrarafgangur var á síðasta
ári tæp þrjú þúsund.
Drangajökul
Framhald af 1. síðu.
varð ljóst, að skipið lét ekki að
stjóirn. Við nánari eítirgrennsl
an kom svo í ljós, að tveir bolt
ar í stýrisvélinni höfðu brotn-
að. Vegna ofvtðursins og
hafrótsins var ekkert við-
lit að hefjast handa um við-
gerð þá þegar. Var veðiúð 11
—12 vindstig. Var þegar kall-
að á hjálp og náðist í tvö veð-
urskip; var annað 400 sjómílun
undan, en hitt 150 sjómílur.
Þau héldu þegar af stað, en illa
gekk, því að það sem fjær var,
átti undan að sækja og gekk 18
mlílur, en hitt 3 mílur og átti á
móti að sækja.
OLÍU DÆLT í SJÓINN
Ekki var um annað að ræða<
en að láta reka, en jafnframt
var olíu dælt í sjóinn. Um kl.,
4 í gærmorgun lægði svo lítils
háttar. Var þá þegar hafizf
handa um viðgerð og mun
henni hafa verið lokið rétt fyr-
ir hádegi í gærdag. Var skip-
inu síðan snúið við heim, þar
eð svo mikilli olíu hafði verið
dælt í sjóinn, að hún nægði
vart ti-1 þessjhluta '’esturf irar-
innarð sem ófarinn var. Er bú-
izt við. að ferðin taki um þrjá
sólarhinga.
Fjárlögin.
(Frh af 1. síðu.)
Fjárlagaumræðan hófst kl.
IV2 e. m. í gær og hélt
henni áfram í gærkveldi. Var
henni enn ekki lokið í nótt,
þegar blaðið fór í prentun.
Allharðar umræður urðu
um verkfallið í sambandi við
fjárlagaumræðuna. Gísli Jóns-
son hóf þær umræður og hafðí
allt á hornum sér. Taldi hann
að ofbeldisseggir hefðu vaðið
uppi. Alþingi hefði verið kúg-
að, og glæpir voru oft nefndir
í ræðu hans.
Eysteinn Jónsson ræddl
einnig um verkfallið, en vai"
miklu hógværari en Gísli. Þó
var fjarri því, að lausn verk-
fallsins væri nú talin glæsileg-
ur sigur ríki'sstjórnarinnar,
eins og gert var með risastór-
um fyrirsögnum vfir þverar
síður stjórnarblaðanna drjgana
eftir að verkfallið leystist.
Hannibal Valdimarsson svar
aði þeim Gísla og Eysteini og
sagði það mikla fjarstæðu að
telja það glæpsamlegt athæfi'
þótt verkalýðurinn bæri hönd
fyrir höfðu sér til siálfsvarnar
þegar rýrnandi atvinna og sí-
vaxandi dýrtíð gerði vinnandt
fól'ki ómögul'egt að fleyta fram
lífinu. Ef um glæpi værj. að
ræða í þessu sambandi, þá
væri þaðl dýrtíðar- og atvinnu-
Levsi'sstjórnin í landinu, sem
sek væri og bæri ábyrgð á af-
Ieiðingum þess þjóðfélagsá-
stands, er hún hefði skapað.
2 — Aiþýðublaðið