Alþýðublaðið - 27.01.1953, Side 3
17.30 Enskufcennsla; II. fl.
18.00 Dönskukennsla; I. fl.
18.30 Fram-burðarkennsla í
-ensku og dönska.
19.20 Dagilegt mál (Eiríkur
Hreinn Finnbogason cand.
niag.).
29.25 Tónlieikar: Óperulög
(plötur).
20.20 Kveðjuávarp fráfarandi
útvarpsstjóra, Jónasar Þor-
berigssonar.
20.45 Tónleikar-(plötur).
21-05 Erndi: Um hálendisgróð-
, ur íslands; III. (Steindór
St-eindórs-son rnenntaskóla-
kennari).
21.30 Undir ljúfum lögum: Carl
Biliich o. fl. flytja óperettu-
; lög.
22.00 Fréttir og veð'urfregnir.
22.10 Karnimertónleikar (plöt-
: ur).
23.00 Dagskráilok.
Krossgáía
Nr. 328
r' —ji P j||Ér“' ¥ i”*]|
í % f' 9
W9.IQ ff
ii í
/r ! /6
E-
Liárétt: 1 tímabil, 6 stúlku, 7
íitið skip, 9 tveir eins, 10 lær-
Öómur, 12 tveir samstæðir, 14
jiosa, 15 á íliáti, 17 stundaði.
í Lóðrétt: 1 mikil veiði, 2 úr-
.feoma, 3 forsetning, 4 veiðar-
(fæa’íi, 5 gögn-, ^ aðgæzla, 11
prs-álæði, 13 höfðingi, 16 fveir
eins.
E.ausn á krossgáíu nr. 327.
j Lárétt: 1 nytse.mi, 6 f-en, 7
Íyng, 9 nn, 10 nef, 12 no., 14
poka, 15 dró, 17 atgeir.
j Lóðrétt: 1 nýlenda, 2 tönn,
S ef, 4 men, 5 inntak, 8 ger,
:11 foli, 13 ort, 16 óg.
II A N N E S Á HOKNINU
ettvangur dagsins
Neyíendasamtök — Hlutverk þeírra — Örvggi
og vernd — Gegn sviknum vörum — Útvarpið. .
sækir efni út á landsbyggoina. ,
MEÐ ÖLLUM Þ.TÓÐUM eru
til öflug néýStendasamtök. Hér
hafa þau ekki veriff til fyrr en
nú, að vakinn er vísir að þeim.
Neytendasamtök hafa miklu
hlutvferki að gegna, og ekki sízt
hér, þar sem framleiðsla og'
dreifing, til dæmis ýmissa mat
vara. er mjög- frumstæð, og að
vissu lejdi hæfiuleg fyrir
heilsu manna, að maður tali
eklti um fjárhaginn.
ÉG SKRIFAÐI mikið um
þetta mái í fyrra sumar, og
ýmsir lögðu orð í belg. Nú beí,
ur Sveinn Ásgeirsson hagfræð
ingur tekið forustu f-yrir mál-
inu, hann er dug-Vegur rnaður
og áhugasamur, og h-efur kynnt
sér starfsemi neytenda-sam-
ta-ka víða um lönd. Er ekki að
e-fa, að hann muni geta skipu-
lagt slik sa-mfök á réttan hátt
o-g stýrt þei-m, s.ð minn-sta
kosti til að byrja með.
TIL NE YTENDA SAMTAK.4
er ekki stofnað vegna andstöðu
eða fjand'skapar við neina
stétt, heldur aðieins til leiðbein
ingar, hvatningar og -öryggis.
Neytendasamtök eiga til dæmis
að geta verndað almenning
gegn því, að honum séu s-eldar
sviknar vörur, ti-1 dæmis mat-
vörur, en að því eru tölu-v-erð
brögð, og þó fyrst og tfremst í
kjötbúðunum.
ÞÁ ÆTTI það að vera hilut-
verk þeirra að korna upp stofn
un, sem tekur ísl-enzkar iðnað-
arvörur til athugunar, lætur
gera á þei-m hæfnispróf, og gef
ur svo þeim, sem reynslan sýn-
ir, að eru eins góðar, eða jafn-
vel betri en þær útl-endu, vott
orð þar að lútandi. Ætti sú
stofnun að hafa merki, sem iðn
■rekendur g-eta li-mt á umbúðir
vörurinar ti-1 þess að kaupandi
þurfi etok-i að vera í vafa um ■
liæfni þeirra.
NEYTEMÐUR og, iðnrekend-
ur vinna sa-n f igin’ega. að
þessum málum víða erl-en-di-s og
verður þetta starf tii þess að.
h-vetja iðnrekendur til að auka
vapdvirkni sína af fremsta I
mlegni, -enda heifur þetta alls'
staðar gefið mjög góða raun. j
Frá upphafj á að forða-st að |
draga neytenda-samtökin inn í
pó’liÉfcískar d.eilqr, -enda verða
þau. ekki mikiös virði eftir að-
það hefur verð gert. Ber að
forðast það eins og unnt er,;
þegar frá upphafi.
ÉG VIL ÞAKKA fefirðingum
fyrir kvöldvöku þeirra í út-
varpinu á sunnudagskvöldið.'
Þetta var góð kvöidvaka, éfni
hennar vel valið og stoipulag
hennar eins og það átti að vera.
Það er fagnaðarefni, að út-varp
ið eykur nú þá starfseimi sína
að sækja dagskrárefni út á
landið. Víða er blóml-eg-t menn
ingarlíf í sveitum og' oæjum,
sem nauðsynlegt er að kynna,
en iþað verður ekki betur gert
en að birta það í útvarpinu.
ÉG VIL að útvarpið auki
þetta starf sitt eias og því er
unnt, sn-úi sér til íorustufélaga
i byggðum landsins og biðji um
framlag þeirra til slíkra dag-
skrárliða. Með nokkrum undir
búningi ætti að vera hægur
vandi að hafa margar kvö'ld-
vökur á borð við kvöldvöku
í-sfirðinganna.
Hannes á horainu.
f DAG er þriffjutlagurinn 27.
|anúar 1953.
; Næturvarzla er í Reykjavík-
Stir apóteki, sí-mi 1760.
Næturlæknir er í læknavarð
ptofunni, sími 5030.
FLUGFERÐIR
í dag v-erður flokið ti-1 Akur-
pyrar, BíldudaO-s, Blönduóss,
Flateyrar, Sauðárkróks, Vest-
taannaeyja og Þingeérar. Á
KLiorgun verður flokið fil Akur-
teyrar, Hóimaví'kur, ísafjarðar,
San-d-s, Sig-lufjarðar og Vest-
Knannaeyj-a.
i Hekla, mil-lilandaflugvél
.JLoftleiða, kom til Reykjavíkur
iM. 17.15 í gær fró Kaupm-anna-
liöfn og Stavanger. Véiin fór á-
fieiöis til New Yorlc kl. 19.15 og
jer væntanleg þaðan á miðviku-
’jdag.
SKIPAFRÉTTIR
Skipadeild SÍS.
M.s. . Hvassafell er í Stettin.
M ;. Arnarfell kom við í Kaup-
mannahöfn á leið frá Finnlandi
25. þ. m. M.s. Jökulfell fór frá
Ní vv York 24. þ. m. áleiðis til
íslands.
Itíkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á
taorðurleið. Esja fór frá Akur-
gyri í gær á austurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðuim á suður-
leði. Þyrill er í Reykjavík.
Eimskip.
Brúarf-oss kom t'-l Antwierp-
en 25/1, fer þaðan til Hull og
Reykjavíkur. Dettifosis kom til
R-eykjavíkur 24/1 fr-á New
York. Goðafoss kom til Hull
25/1, fer þaðan til' Brem-en. og
Austur-Þýzkalands. Gullfoss er
í Kaup-mannah-öfn. LagarfoSs
fór frá Reykjaví-k í gærkveldi
ti-1 A-kureyrar. Reykjaf-oss kom
ti'l Reykjavíkur 25/1 frá Ant-
werpen. S-elfoss kom til Liver-
p-ool 24/1, f-er þaðan til Ha-m-
bor-gar. Tröl-l-afoss fór frá Rvík
14/1 til New York.
Iveir HorSurianda^lá
arar koma í byrjun
febrúar
Skemmfifundur ¥erka*
kvennaféagslns Fram-
sóknar.
ÞAÐ er í kvöld kl. 8.30, sem
VKF Framisókn heldur
skemmtifund í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu. Af því, sem
til skemmtunar er, má nefna
félagsvist, sem verðlaun verða
veitt fyrir, kaffidrykkju o. fl.
Konur -eru hvattar til að fjöl-
menna og taka. með sér gesti.
Hafið spil með.
| BYRÍUN FEBRÚAR eru
væntanlegir hingað skauta- og
badmintonkennarar frá Nor-
egi og Danmörku.
Svo er mái með vexti, að
stjórn ÍSÍ fól Benedikt G.
Waage, forseta sambandsins. ér
hann fór á olympíuleikana í
Isumar, að leita eft-ir isMíkum
þjálfurum. Honum tókst að
komast að samningum við
norska skautasambandið og
Reidar Liaklev, einn fæirasla
skautahlaupara heimsins, um
að hann kæmi hingað hinn 1.
febr. n. k. Hann heldur nám-
skeið í Reykjavík og á Akur
leyri fyrir söíautaféKgin, en
auk þess er öðrum sambands
félögum leyfilegt að æskja að-
stoðar hans.
Ennfremur er búi.ð að á-
kveða að danskur badminton-
þjálfari komi hingað í þyrjun
Jéfcrúar fpg verður þá nánar
frá því skýrt.
ðalfundur Knattspyrnudeiidar KR
verður haldinn í Félagsheimilinu í kvö-ld þriðju-
daginn 27. janúar kiukkan 8,30 síðdegis.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
_ nfjasta heimilislœkið _
er afgreiddur á eftirgreindum síöðum og kostar allsstaðar
KRÓNIJR 100,00.
'Reyijavík: Járnvöruverzl. Jes Zimsen, Hafnarstr. 21.
Hafnarfirði: Verzlun Geirs Jóelssonar, Strandgötu, 21.
Keflavík: Þorsteinsbúð.
Stokkseyri: Kaupfélag Árnesinga.
Eyrarbakka: Kaupfélag Árnesinga.
Selfossi: Kaupfélag Árnesinga.
Vestmannaeyjurn: Verzlun Sigurðar Gunnsteinssonar
Fáskrúðsfirði: Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga.
Norofirði: Pöntunarfélag Alþýðu.
Kópaskeri: Kaupfélag Norður-Þingeyinga.
Húsavík: Kaupfélag Þingeyinga.
Akureyri: Kaupfélag Eyfirðinga.
Akureyri: Verzlunin Vísir.
Ólafsfirði: Kaupfélag Ólafsfjarðar.
Siglufirði: Sveinn & Gísli h.f.
Sauðárkróki: Verzlun Árna Daníelssonar.
Blönduósi: Verzlunin Valur.
ísafirði: Kaupfélag ísfirðinga.
Borgarnesi: Kaupfélag Borgfirðinga.
Ak-ranesi: Verzlunin Óðinn.
Stykkishólmi: Kaupfélagið.
Berufirði: Kaupfélagið.
Rangárvallasýslu: Kaupfélagið Þór. Hellu.
Vopnafirði: Kaupfélagið.
jH.F. OFNASMÍÐJAN
O. X - RfVKJAVlli - I C E L A H D
iiiiiHinmimiiinniiiiiiiiiiiiHíiiiiHniniiiiiiiniiiitiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiinnmiiimimmtniffliffiiiiiiiiiiiiiiitnHmiHUHnfflmiiiiiiiiiiiinH
VKF Framsókn
hefur skemmtifund í fcvöld 27. þ. m. klukkan
8,30 síðdegis í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Skemmtiatriði:
1. Félagsvist. — 2. Verðlaun veitt. — 3. Kaffidrvkkja ofl.
Konur, fjöimennið, takið með ykkur gesti. Hafið
spil með.
Skemmtinefndin.
lllHIli
»or
sker up her
fyrir héaósbönnuni.
í ÁVARPI, sem stórtempiar,
sr. Björn Magnússon, skrifar í
Einingu, j anúarbiaðið, kemst
hann svo að orði, að telja megi
,.að á liðnu ári hafi unnizt
verulegi-r sigrar í áfengismál-
j unum með þjóð vcrri“. Segir
hann síðan að nota verði „þá
aðstöðu sem nú hefur náðst.
Tvennt er þá einkum, sem á
ríður. í fyrsta lagi að hefja öfi
uga baráttu fyrir héraðabönn-
um alls staðar þar, sem áfeng-
isútsala er fyrir og nokjkrar
líkur eru til að þau verði -sam-
þykkt. Ti-1 þeirra staða má
sennilega telja Ísaíjörð, Siglu-
fjörð og Vestmannaeyjar og e.
(t. v. fleiri. Sé ekki fvrir hendi
meiri-hluti í bæjarstjórnum
þessara kaupstaða t-il að á-
kveða að atkvæðagreiðsla skuli
fara fram um það, hvort áfram
skuli vera áfengisút-sala í við-
komandi bæ, þurfa bindindis-
menn, og raunar allir. sem sjá,
hvílkt tjón stafar af áfengis-söl
unni, að skera upp herör og
gangast fyrir því, að a. m. fc.
þriðjungur atkvæðisbærra
manna krefjist atkvæðagreið-sl
unnar. Og síðan, þegar at-
kvæðagreiðsla er ákveðin. þá
að halda uppi öflugri baráttu,
unz sig.ur er fenginn.
Þess er líka að gæta, að í 'iög
um þes-sum felst' heimild fyrir
kjósendur í þeim iögsagnarum
dæmum, þar sem ekki er áfeng
isútsala, til að samþykkja, að
ílík útsala skuli selt á stofn.
Gegn því þurfa bindindismerm
að vera á verði. Búast má við,
að mikið kapp veröi lagt á þa5
af þeim, er vilja halda við
drykkju-siðnum, að notfæra sér
þessa aðstöðu, og gegn því. að
það takizt, þur-fa allir andstæð-
ingar áfengisnautnarinnar a5
standa fastir og óbifanlegir."
'•'W Alþýðulblaðið = 3