Alþýðublaðið - 27.01.1953, Síða 8
110 slilið
tírðu talsverðar skærur milli lögreglunnar og dans-
gesta, er lögreglan rýmdi salinn.
íær i
DANSLEIKNUM SLITÍÐ
Er Erlingur hafði athugað
rnálið vendilega, hvaðst hann
hafa séö, að ekki væri um ann-
að að ræða, en að slíta dans-
■leiknum. Var þetta tilkynnt
og virtust dansgestir ætla að
sætta sig við þann hiut sínn.
En þá hófu nokkrir menn aá
Framh. af 8. síðu.
2500 rnanns á sýn-
mqum Þjóðleikfe-
íns um heígína.
Rekkjlan verður einnig
sýnd austan fjalls, á
Akranesi og í Eyjum
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ efndi til
sex leiksýninga síðastliðinn
laugardag og sunnudag, var
fullt hús áhorfenda á þeim öll-
um, en alís munsi þeir hafa
verið um hálft þriðja þúsund
íalsins, er sáu þessar fimm sýn
íngar,
Þrjár þessara leiksýninga
fóru fram í þjóðleikhúsinu
sjálfu, en þar var ,.Tópas“
sýndur einu sinni og „Skugga-
Sveinn“ tvisvar. Þá var efnt
til sýningar á ,,Kekkjunni“ í
Hlégarði í Mosfellssveit og
tveggja sýninga á sama sjón-
leik í Keflavík. Svo margir
urðu frá að hverfa í Keflavík,
að þjóðleikhússtjóri hefur á-
kveðið að hafa þar þriðju sýn-
ingu á sama leikriti á fimmtu-
daginn kemur. Þá mun og
verða efnt til sýninga á
,,Rekkjunni“ austanfjalls, á
Akranesi og í Vestmannaeyj-
um á næstunni.
„Skugga-Sveinn“ hefur nú
verið sýndur átján sinnum, —
og alltaf fyrir fullu húsi; ,,Tóp-
az“ þrettán sinnum við mjög
mikla aðsókn, og síðustu sýn-
íngarnar fyrir fullu húsi. Þá
var og fullt hús á báðum ball-
et.tsýningunum, og uppselt á
þá þriðju, en af henni gat ekki
orðið, sem kunnugt er, vegna
slyssins. sem Bidsted varð fyr-
ir.
og neí úr
i eru sögð
þægiieg og heniug
LÖGREGLAN I REYKJAVIK stöðvaði á laugardagskvöld
©pinberaii dansleik, sem haidinn avr í l'dnó. Var það fyi'ir
.rirykkjuskap og óíriðlegt útlit, enda urðu talsverðar skærur ,
inilli lögreglunnar og dansgesta áður lauk, að sögn Erlings !
IPálssonar yfirlögregluþjóns, en blaðið átti tal við hann
Uím þetta mái.
Að sögn Erlings Pálssonar*
yfiriögregluþjóns var hannl
staddur njðri á lögreglustöð
um kl. 12.30 á laugardags-
kvöld, er orð bárust írá eftir-
Litsmönnum lögreglúnnar með
skemmtunum í bænum, um
það, að drykkjuskapur væri
orðinn ískyggilegur í húsinu
og talsverðar ófriðarhorfur.
Væri álitamál hvort ekki bæri
að slíta dansleiknum. Erlingur
■hélt þegar í síað niður að dans
húsinu og tók að rannsaka méjl
j.ð. Kvao hann drykkjuskap
unginenna hafa venð áberandi
og utan hússins hefou verið
nokkrir menn. er voru al3-
drukknir og létu illa: heimt-
uðu þeir, að þeim vaefi þegsv
hleypt inn.
Þjóðyerjar þakka leifina
að Ebeling.
FYRIR ' milligöngu Vil- ^
hjálms Finsens sendiherra
hafa ríkisstjórn íslands borizt
þakkir þýzku ríkisstjórnarinn-
ar fyrir þá aðstoð, sem af hálfu
íslendinga var veitt við leitina
að þýzka togaranum ,,Ebeling“,
sem rétt fyrir jólin fórst með
allri áhöfn út af Vestfjörðum.
(Fréttatilky. frá utanríkis-
. ráðuneytinu.)
Hæsti vinningur 754 kr.
BEZTI árangur í getraun
síðustu viku reyndist 10 r/ttir,
og náðist hann í 4 röðum. Af
þeim voru 2 á sama seðli og
koma 754 kr. í vinning á hann.
Vinningur á hina verður 376
kr. fyrir hvorn. Vinningar
Jngólfur" veifir 140 þús. kr.
slysavarna og félagssíarfsemi SVFi
PLAST er til margra hluía skiptust þannig:
nytsamlegt og tekur plastið við |
hlutverki annarra efna sökum
yfifburða sinna. Plast er nú:
jýotað Imeira en nokkuð ann
að \efn4 í gerfilimi, svo sem j
hendur og fætur, og aðra lík
amshluta.
Þeir, sem hafa misst eyru
eða nef )í slysum eða vegna
sjúkdóma fá sér í staðinn piast
eru og plastnef, sem þykja
afar hentug og þægileg. Eig-
andinn getur 'þá ráðið lögun
á sínu eigin nefi, og jafnvel
haft mörg til skiptanna. Nef
tóbaksmenn eru samt ekki
sagðir hafa full not af piast-
nefi.
1. vinningur 202 kr. fyrir 10
rétta (4).
2. vinningur 35 kr. fyrir J
rétta (46).
lommúnistum mistókst aðför
in að futltrúaráðinu
ísrael viil lála ræóa
Gyðingaofséknirnar í
Prag á þingi 5.P.
FULLTRÚI Israels hjá SÞ
krefst umræðna um handtöku
rússnesku læknanna.
Abba S. Eban, aðalfulltrúi ís
raels hjá Sameinuðu þjóðunum
tilkynnti nýlega að hann hefði
fyrirmæli frá stjórn sinni um
að hefja umræður í allsherjar
þinginu, er það kemur aftur
saman hinn 24. febrúar næst-
komandi, um Gyðingaofsóknir
þær, sem komu fram í hinum
nýafstöðnu réttarhöldum í
Prag.
^Erðust gersamlega á aðalfundi þess, sem haldinn var
í gærkvöldi í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
SVFFÍ gefnar 40 þvisund krónur í byggingarsjóð.
Séra Óskar J. Þorláksson kjörinn formaður. — Séra
Jakob Jónsson baðst undan endurkosningu.
-----------------------«,---------
Á NÝAFSTÖÐNUM aðalfundi slysavarnadeildar „Ing-
ólfs“ í Reykjavík voru samþykkt 140 þús. kr. framlög úr sjóð-
um deildarinnar til slysavarna og í tilefni af 25 ára afmæli
Slysavarnafélgs íslands, þar í talið um 45 þús. króna lögboðið
tillag til Slysavarnafélagsins af tekjum deildarinnar 1952. 40
þús. kr. afmælisgjöf til Slysavarnafélagsins í félagsfoeimilis-
sjóðs, 25 þús. kr. til kaupa á Helicoptervél og 30 þús. kr. iram-
lag til björgunarbáta í Reykjavík og nágrenni.
-----------------------------♦ Formaður deildarinnar, sr.
Jakob Jónsson, setti fundinrt
og stjórnaði honum. Gjaldkeri
deildarinnar, Þorgrímur Sig-
urðsson skipstjóri, gaf yfirlit
yfir fjárhag deildarimaar á síð
astliðnu ári. Samanlagðar tekj
ur á árinu námu kr. 69 364,90)
ög eru það mestu áristekjur,
sem deildin hefur aflað síðan.
hún tók til starfa. Þá voru m,
a. eftirtaldar tillögur samþ.:
AÐALFUNDUR Fulltrúa-
ráðs verkalýðsfélaganna í
Reykjavík var haldinn í gær-
kveldi, og þegar formaður
hafði lokið skýrslu sinni um
starfsemi fulltrúaráðsins og
lesnir höfðu verið og sam-
þykktir reikningar, hófst kosn
ing á fimm manna stjórn.
Allir fulltrúar, sem setu
eiga í ráðinu, 111 að tölu,
voru mættir. Jón Sigurðsson
stakk upp á fimm mönnum,
þeim Oskari Hallgrímssyni,
Guðbjörgu Brynjólfsdóttur,
Sigfúsi Bjarnasyni, Berg-
steini Guðjónssyni og Arna
Ornólfssyni, en Eðvarð Sig-
urðsson stakk upp á fyrir
kommúnista sjálfum sér,
Snorra Jónssyni, Sigurði
Guðgeirssyni, og auk þess
tveimur þeim fyrstu, sem
Jón gerði tillögu um. Ætluðu
kommúnistar á þann hátt að
skapa sér meirihluta í ráðinu.
Frh. á 7. síðu.
Engin síldr engar land-
varsilr, segir Lífe.
AMERÍSKA tímaritið Life
birti 29. desember síðastliðinn
eftirfarandi smáklausu:
„Vonir íslands um að byggja
upp fjárhagsáætlun sína til
landvarna urðu að engji, er
síldarvertíðin brást. Þar sem
90% af útflutningi íslendinga
er síld, mun fjárveiting til
landvarna verða að vera ó-
breytt: engin.“
Þessi stutta klausa birtist í
dálkinum „Life on the News-
fronts of the WorId“ í alþjóða-
útgáfu Life.
varomann m
I DESEMBERMANUÐI
síðastliðnum varð næturvörð
ur npkkur hjá fyrirtæki einu
hér í bæ fyrir því, að ein-
hverjir óhlutvandir náungar
að því er virtist gerðu sér leik
að því að skelfa hann og
hræða um nætur. Maður
þessj er nokkuð við nldur, og
. tók að sér þetta næturvarð-
arstarf fyrir sakir slæmrar
heilsu, og einkum mun hann
vera farinn á taugum. Vaka
þeir tveir, hvor sína vikuna,
en hinn hefur aldrei orðið fyr
ir neinu slíku, að því er blað
ið hefm- frétt.
VAR HANN SKYGGN?
Kvökl nokkuvt kemur einn
af starfsmönnum fyrirtækis-
ins ásamt fleira fólki í heim-
sókn til gamia mannsins á bif
reið sinni, Rabbar þefta fólk
við hann góða stund, og m. a.
segir þessi starfsbróðir hans,
að hann sé skyggn. Kveðst
hann sjá inni í húsinu, sem
er skáli eða braggi, svipi
dauðra manna, og sé það ekki
með ólíkindum, því að á
stríðsárunum hafi húsið ver-
ið notað sem líkhús. Segir
svo ekki meira af því í biíi.
„HREKKIRNIR“( ?)
HEFJAST
Er ekki að sökum að
spyrja, að nokkrum nóttum
síðar tekur næturvörðurinn
að verða var við eitthvert
skrjáf eða þrusk í húsinu, og
eru jafnvel nolckur hrögð að
því. Eina nóttina heyrir hann
að bifreið er ekið frá húsinu.
Bregður hann nú skjótt við
og tekst í þetta sinn að ná
númerinu fyrr en þá. Er
■KR
áður hafði hann þó orðið var
bifreiðaferðar um það leyti,
er þruskið hófst og endaði,
þótt ekki tækist honum að ná
númtrinu fyrr en þá. Er
skemmst frá að segja, að
Félagsheimili.
„Aðalfundur Ingólfis endur-
tekur ályktun sína frá aðal-
fundi 1950 þess efnis. að Slysa-
varnafélagi íslands sé nauð-
synlegt að .eignast sjálft hús
næði fyrir sína margbrotnu
starfsemi, jog í itilefni af 25
ára afmæli Slysavarnafélags ís
íands samþykkir slysavarna-
ieildin Ingólfur að afhenda fé
Íagsstjórninni nú þegar 40 þús.
kr. úr sérsjóði deildarinnar tit
stofnunar á húsbyggingar eða
húsakaupasjóði félagsins.11
2. Helicoptervél.
„í tilefni af 25 ára afmælí
SVFÍ samþykkir slysavarna-
deild Ingólfs að afhenda stjórn
SVFÍ nú þegar áðuiiofað fram
iag til kaupa á björgunarflug-
vél. Framlag þetta, sem ákveð-
ið var 20 þús. samþykkir deild
/n að greiða nú með 25 þús.
tov að lofað framlag verði
greitt með vöxtum.“
Sjéður stofnaður tíi
minningar um merka
konu.
KVENFELAG Kópavogs-
hrepps hefur stofnað sjóð til
numer bifreiðarinnar virtist minningar um fyrsta formann
manninum hið sama og núm- j sinn, frú Áslaugu Maack, er
er bifreiðar þeirrar, er liinn lézt 8. des. 1951, rúmu ári eft,-
„skyggni" starfsbióðir hansir stofnun fél'agsins. Sjóðurinn
á og heimsóiti hann í kvöldið nefnist Líknarsjóðúr Áslaugar
góða. | Maack og er tilgangur hans að
Hinn „skyggni“ mun hafa styrkja fjölskyldur og einstak-
neitað með öllu þessari stað-
hæfingu, og er deilt um allt
þetta mál.
LÁ í ÖNGVITI
ALLA NÓTTINA
Enn heldur þruskið á.fram
um nætur, og sem fyrr aðeins
linga, er vegna veikinda þurfa
á hjálp að halda.
Sjóðnum skal afla tekna
með sölu minningarspjalda, á-
heitum o. fl. Minningarspjöld
sjóðsins eru til sö!u á þessum
stöðum: Kópavogsbraut 30, hjá
J. J. Líndal, gjaldkera Sjúkra-
þegar þessi næiurvörður á (samlags Kópavogshreps, Brú-
vakt. Eina nóttina verður. arósi við
Framhald á 7. síðu. 1
Hafnarfjarðarveg,
(Frh. á 7. síðu.)