Alþýðublaðið - 11.02.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.02.1953, Blaðsíða 3
Miðvikutlagur 11. febrúar 195S ALÞÝÐUBLA08Ð 3 UTVARP REYKJAVÍK 17.30 íslenzkukemi.sla; II. fl. 38.00 Þýzkukennsla; I. fl. 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar; Óp-srulög. 20.30 Útvarpssagan; , Sturla í V|ogum“ eftir Guðmund G. Hagalín; III. (Anárés Björns gon). 21.00 fslenzk tónlist (plötur). ,21.20 Vettvangur kvenna. — Pnú Kristín L. Sig'urðardóttir alpm. og frú Ragnheiður Möller tala um rnæðralaun. 21.45 Tónleikar (ptölur). 22.00 Fré.ttir og veffurfregnir. 22.10 Passíusálmar (9.). 22.20 „Maðurinn. í brúnu föt- unum“, saga eftir Agöthu Cliristie; XIV. (frú Sigríður Ingimarsdóttir). 22.45 Dans. og dægurlög (plöt- ur). 23.10 Dag'skrárlok. H A N N E S A H O R N I N D I Vettvangur dagsins Qrðsending til kunningjakonu — Steinblindur á öðru auga, sér ekkert með hinu og er alltaf að. . versna — Grímunni kastað — Hver mælti: „Vér mótmælum allir“? Krossgáta Nr. 340 Lárétt; 1 þétt, 6 lélegur, 7 g’aup, 9 fornafn, 10 brún, 12 samtenging, 14 dæmdu, 15 nudda, 17 svíðing. Lóðrétt; 1 iðnaðarmenn, 2 matvæli, 3 hjálparsögn, 4 óiþrif, 5 loddari, 8 vanin, 11 merki, 13 skemmd, 16 fleirtöluending. Júausn á krossgátu nr. 339. Lárétt: 1 stofnar, 6 aga, 7 elur, 9 N. N., 10 rán, 12 ió, 14 pólu, 15 ill, 17 rambar. Lóðrétt: 1 skeflir, 2 otur, 3 gia, 4 agn, 5 ranguv, 8 rás, 11 jaóra, 13 Óla, 16 lm. KUNNINGJAKONA. — Þig, langar tíl að taka barn til eign ar. Barnið, sem þú minnist á, er komið iil skila, komst það strax sem betur fór. En mörg börn eru munaðariaus. Nokkur eru svo að segja í éskilum, það er, hið opinbera verður að taka þau til sín. Að vísn líður þeim vel i umsjá ágætra fóstra á barnaheimilum, en barnaheim- ili getur varla konúð í staðinn fyrir heimili. Og á barnaheim- ili eignast barn hvorkj móður né föður. Ég hugsa að Barna- vinafélagið Sumargjöf mundi geta leiðbeint þér. — Bréfið er liorfið. Það verður okkar leynd armál. EINN ræðumanna á fundin- um í Stjörnubíó á sunudaginn sagði, að hægt væri að segja um ko.mmúistaflokkinn eins og kerlingin sagði um karlinn sinn: „Hann er steinblindur á öðru auganu, sér ekkert með hinu og er alltaf að versna“. Mönnum. fannst þetta alveg réfft. Kommúnis.tar eru .stein- blindir á allt í Rússlandi og sjá ekkert gott vestaa járntjalds, og þeir eru alltaf að versna, hafa nú meira að segja tekið upp gyðingaofsóknir. RÆÐUMAÐUR rakti þetta dálítið meira. Hann benti áþann skollaleik, þegar kommúnistar berðust fyrir því, að Rosenberg hjónin amerísku yröu efcki líf- látin, en þeir fögnuðu mjög ákaft í hvert skipti sem slátr- að væri gömlum leiðtogum aust an járntjalds. Hann spurði að því, hviernig nokkur rnaður með fullu viti gæti trúað slík- C.L , um .mönnum Ifyrir málefnium sínum og umboði. GAMALL MAÐUR, sem sat hiá niér á fundinum, sagði: „íhaldið hefur aldvei fyrr kast- að grímunni svo Ijóslega og nú., Nú hcimta ■ það her og nú heimtar það að gera rétt minni- hiutans að engu. Þetta stafar af ótta flokksins og ótti har.s varð að logandi kvíða við lau.sn síðustu launadeil.u. Ef r.ú verð- ur ekki hafizt handa svo að uúl munar gegn aftnrhaldinu í Sjálfstæðisflokknum og Frarn- sóknarflokknum, en það ræður nú orðið mestu í þeim flokki. þá fer illa fyrir þjóðinni'*. H- Þ. SKRIFAR: .1 hinni á- gætu grein A. V. í Alþýðublað inu ,,Sérð þú það. sem ég sé“, vitnar hann í ..orð. mannsins úr Arnarfirðinum. og kveður þau vera ,,Vér mótmælum allir“. þetta' er ekki réft. en er orðið allútbreitt athugunarleysi í : æðu og riti, og sér þó hver maður af ummælimum að þet.ta getur ekki verið rétt. Jón Sig- urðsson sagði: ,,Ég mótmæli í nafni konungs og þjóðarinnar . . .“ Aðrir íslenzkir þjóðf.und- armenn tóku undir meö þessari setningu: ,.Vér mót.mælum all- ir“. Jón Sigurðsson reyndist þarna ioringj á þrlagastúnd sem jafnan. ÉG MAN eftir því einhvern tíma á bekkjarskemmtun í slcóla, að í spurningaþætti var spúrningin, hver mælti þessi orð: ',,Vér mótmmælum allir“. Flestir svöruðu um hæl: Jón Sigurðsson. Það kom yfirleitt Framhald á 7. síðu. í DAG er fimmtudagurinn 3.1. febrúar 1953. Næturvarzla -er í Ingólfs- iapóteki, sími 1330. : Nætúrlæknir er í læknavarð þtofiunni, gími 5030. I FLUGFERÐIR Flugíelag íslands: í dag verður flogið. til Akur- eyrar, Hólmavíkur, íísafjarðar, Bands, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun til Ak- fareyrar, Blanduóss og Vest- ímannaeyja. S KIPAFRÉTTIR Eimskipafélag' Rvikur h.f.: Katla fór 7. þ. m. írá Reykja. ,vík áleiðis .til Ítalíu og Grikk- Lands með saltfisk. Skipadeild SÍS: Hvassafell íor f.rd Akureyri S gærkvöldi áleiðis ti] Stettin. Arnarfell losar hjallaefni í ÍRe-'kjaví-k. Jökulfell lestar fros Snn. fisk á ströndinni. Einskip; Briúarfoss fór frá Leith í gær Ecvöldj til Reykjavíkur. De,tti- foss fór frá Reykjavík 4. þ. m. jfil New York. Goðafoss kom )til Álaborgar í gærmorgun, fer. ^aðan til Gau.taborgar og HuII. Gullfoss fór frá Reykjavík kl. j 17 í gær tiL Leith, Gautaborgar og Ka.upmannahafnar. Lagar- foss er í Antwerpen, fer þaðan i til Rotterdam. Reykjafoss fór I frá Hamborg í gær áleiðis til | Austfjarða. Selfoss fór frá Leith i 7. þ. m. til Norðurland-sins. | Tröllafoss er í New York, fer þaðan til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla 'er í Reykjavík, fer þaðan á föstudaginn austur um land í hringferð. Esja fór frá Reykja.vík lcl. 20 í gærkvöldi vestur um Ia’nd í hringferð. Herðubr.eið fer frá R.eykjavík í dag aust,ur um land til Bakka- fjaðar. Þyrill verður í Hvalfirði í da.g á leið ti.l R.eykjavíkur. Helgi Helgason fer í'rá Reykja- vík síðdegis í dag til Vest- ma.nnaeyja. * Félagar í FUJ, Reykjavík, eru beðnir að athuga, að skrifstofa félagsins í Alþýðu- húsinu er opin alla þriðjudaga frá kl. 5,30—7 og föstudaga frá kl. 8—-9, símar 5020 og 6724. Verður ársgjöldum. þar veitt L viðtaka og stjórn félagsins verð f ur við til skrafs og ráðagorða. Bretar hlutlausir ef áfck verða mifti Rússa og WÁ BRETAR munu sitja hjá ef sú ráðstöfun Eisenhowers Bandaríkjjaforseta að kalla 7. flotann heim frá gæzlustaríi við Formosu verður þess vald- andi að Bandaríkjamenn flæk- ist inn í styrjöld við Kína. Ant- hony Eden utanríkisráðherra sagði að þetta væri stéfna brezku stjórnarinnar, er þessi mál voru rædd í brezka þing- inu í gær. Aðspurður sagði hann að brezki flotinn myndi verja brezk kaupskip á þessum slóð- um ef þau yrðu fyrir árás Kin- verja. Brezka þingið lét í ljós ótta við ráðstöfun Eisenhowers, að kalla 7. flotann frá Formósu og gefa þannig þjóðernissinn- úm-á Formósu kost á að ráðast á meginland Kína. Stendur yiir í 15—20 daga. í Bíóhúðinni í Nyja bíó~ húsinu við Lœkjargötu íilllliiilíilliillllliliiil Brúður. með háíalara, Brúður, án hátalara, Járnbraut, . . Brunabílar, Traktor með kerru, Flugvélar, Strætisvagnar,. . Vörubílar, Skip með vél. Vinningaskrá á staðnum. Verð kr. 2,00 miðinn. Opið daglega frá kl. 1-1! Knattspyrnudeild K.R, iinE2BEE3ÉnsEiiiBniiiimiiiinnm!ii«iniiíii!raimi!!iiinni!r,nB;i;ji;:inTTisriiRiiiiipiiiisn Ufvegsmenn skipsfjórar Seljum uppsettar fiskilínur og tóg lægsta verði. Ennfremur flestar nauðsynjar til báta og skipa. Kaupfélag Hafnfirðinga Vei'ðafæradeild Vesturgötu 2. Simi 92^2 Iiil!B!llililill!lllll!l]lll|í§§Íilli!!l!!llllil!ilililiilllllll[iíBlíil]iiillllíllll!!ílillil||liil!lill!llllili|l|ii|||lillll] FRESTUR til að skila lögum í danslagakeppni SKT 1953 er útrunninn á sunnudaginn kem ur. Þau á að senda í pótshólf 501, Reykjavík, E> r á aldanna Biblíulestur í dag miðvikudaginn 10. febrúar V'i. 8 síðdegis í Aðventkirkjunni (hliðarsalnum). Allir hjartanlega velkomnir. Aðventsöfnuðurinn. iBiiiiiiiiiiEMiiBiiiiiiiiiniiiiBiBiiiam 5000 kr. gjöf fif landgræösfusjóö LANDGRÆÐSLUS JÓÐI hefur nýlega verið færð höfð- ingleg gjöf. Kona ein, sem ekki vill láta nfans síns getið, kom fyrir fáum dögum á skrifstoíu sjóðsins á Grettisgötu 8 o.g at’- henti kr. 5000,00 gjöf. Stjórn sjóðsins þakkar gjöfina og þann hlýhug til ræktunannála, er hún sýnir. Káffúrutækningaféfag á BfönduósL NÝLEGA var stofnað nátt- úrulækningafélag á Blönduósi með 22 félagsmönnum. í stjórn eru: Björn Bergmann kennari, Steingrímur Davíðsson skóla- stjóri og Sólveig Sövik frú. Félagið hefur ákveðið að kaupa kornmyllu til starr'- rækslu á Blönduósi,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.