Alþýðublaðið - 11.02.1953, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 11.02.1953, Qupperneq 7
Miðvikudagur 11. febrúar 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 sslDJAr Lækjargöfu 10, Laugaveg 63. )Odyrar Ijósakúlur \ í loft. Verð aðeins kr. 26.75. Laugaveg 63. Höfum fengið fallegt rósótt svuntur. H. Toft Skólavörðustíg 8. mmmmmmmmmmsssm (innri fötur) fást nú hjá Laugaveg 6. — Sími 4550. wnMiiimiiiiiniiiiiinnnmmiiiiiiiiBniiiiiBiiiiHiimimimaiiiniiiiHiggtimnmnm Þar. sem vélbáturinn Drífa strandaði við Kai- mannstjörn í Höínum á föstudagsnóttina, er aldrei sléttur sjór, og menn sem kornu á strandstaðinn á föstudaginn, segja, að )?á hafi verið mikið brim. Myndin sýnir, hvar skipið liggur á hvolfi í brimgarðinum uppi undir fjöru. Ljósm.: Gunnar G. Jóhannss. ffæsti vinnlngurinn sex iiusidruö og níljén krónur í gelraunum. ppm eykvíkinga á sundmóíi Ægis 7 féíög &enda 60 tii keppni á föstudaginn í SundhöIIinni BEZTI árangurinn í getraun um síðúStu viku reyndist 11 réttir, en 2 þátttakendum tókst að ná því. Annar er Akureyr- ingur, sem hafði aðeins eina ranga ágizkun í einfaldri röð. Hinn er Reykvíkingur, sem hafði 11 rétta á kerfisseðli, sem gefur 619 kr. Vinningar skiptúst þannig: 1. vinningur 403 kr. fyrir 11 rétta (2). 2. vinningur 62 kr. fyrir 10 rétta (13). 3. vinningur 10 ií.r. fyrir 9 rétta (90). eftir Jóni, reyndi ekki að mót- mæla þeim einu orði. Kosningafundurinn í Dags- brún leiddi glögglega í 'ljós, að kommúnistastjórn félagsins á mjög í vök að verjast. Mál- flutningi þeirxa, se:n töluðu af háffu vei'kamannálistans, var ágætlega tekið, og Dagsbrúnar menn munu í gær almennt hafa hlegið að frásögn Þjóð- viijans af fundinum, þar .sem hann heldur því fram, að and- stæðingar kommúnista hafi fengið háðulega útreið. Þeir, sem tcluðu af hálfu lista verka rnanna, B-listan.s. yoru Albert Imsland, Jón Hjálmaisson, Jón H. Stefánsson, Baldvin Bald- vinnson og Þorsteinn Pétm’ss. Dagbrúnarfundurinn (Frh. af 1. síðu.) samhands íslands á liann sem stjórnarmaðiu' þar rétt Áukinn kaupmáttur SJÖ ÍÞRGTTAFÉLÖG senda 60 manns til keppni á sund- mót Ægis, sem háS ver'ðúr í Sundhöll Reykjavíkur nk. föstudag. Þeíta er fyrsta sundmót ársins og er búizt við harðri keppni. bæði milli einstaklinga úr félögUnum í Reykjavík og utanhæjar- félaga. Sundfólkið er af kunnugum sagt í góðri þjálfun og þá ekki sízt Keflvíkingarnir, sem senda sterkt lið, en með þeim er nú Þorsteinn Löve, sem fluttist til Keflavíkur fyrir síðustu áramót. Eftirtálin félög senda lið tiIÝ ~~ keppni: Glímufélagið ÁiTnann, KR, Ægir, ÍR, íþróttabandalag Akraness, Ungmennafélag Ölf- usinga og íþróttasambánd Suð urnesja. Bikarverðlaun fá 1. verð- launáhafar í 500 m. skriðsundi, 100 m. skriðsuncli, 100 m. bringusundi kvenna og 50 m. biingusundi drengja. Jarðskjálftinn Framhaid af 1. síðu. tjáði blaðinu í gær, að jarð- skjálfti þessi liefði mælzt tals vert snarpur, en ekki finnan- legur liér sunnaniands. Taldi hann jarðskjáiftan álíka sjerkan fyrir noráan og' jarð- skjálftinn var 16. maí s.I. í Reykjavík. Þessi jarðskjálfti varð kl. 12,8 niældur hér syðra, en mtin öafa komið mmútu fyrr við F.yjafjörð. Upptöldn virðast vera í 290 km. fjarlægð frá Reykjavík, en ekki er hægt að segja hvar þau eru. . i NY VERÐLAUN Þátttakendur í 200 m. bringu sundi keppa um nýjan verð- launagrip, styttu úr postulíni, sem gefin er a.í Hjalmari Jóns- syr.i forstjóra. Keppt verður um styttuna til eignar þrisvar í röð og 5 sinnum alls. Það verður ekki séð fyrr en í leikslok hver far með sigur af hólmi í 100 m. bringusundi kvenna. Þær systucnar Guðný og Inga Árnadætur frá Kefía- vík keppa á rnóti Hetgu Har- aldsdóttur (KR). í 100 m. skriösundi karla keppa Pétur Kristjánsson Á og Guðjón Sigurbiörnsson Æ. í 100 m. baksundi verður hörð ust keppnin milli Pélúrs, Ara ög: Jóns Helgasonar frá Ak:a Félagsvisl í KópavogL FÉLAGSVIST verður spil uð í kvöld í félagsheimili Al- þýðuflokksfélagsias í Kópa- i ogi við Kársnesbraut 21. Félagsvistin hefst kl. 8.30 síðd. Verðlaun ^erða veitt; aðgangurinn kostar tíu krón- ur, og ei" kaffi iiuiifalið. SljérnmáiaskéH FÚJ. í Reykjavík kemur saman í kvöld kl. 8.30 í skrifstofu Al- þýðuflokksins í Aibýðúhúsinu við Hverfisgötu. Dr. juris G.unnlaugur Þórðarson flytur erindi uni landhelgismálið. Þátttakendur eru beðnir að mæta vel og stundvíslega. I ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í Hafnarfirði halda spilakvöld í Alþýðuhúsinu við Strand- götu n. k. fimmtudagskvöld kl. Framhald aí 4. síðu. sérstakt merki, sem allir full- gildir félagsmenn bæni við vinnu. Væri þá augljóst mál, hverjir eru fullgildir méðlim- ir félagsins, og einnig immdi bað leiða til þess, að félags- gjöld innheimtust betur. , * . Mikil óánægja er nú ríkj- . .... ,.... andi hja fjolmorgum felags- tiIlogur&Hi i ollum felogum m , . ., , 'v monnum með mð algera smnu innan vebanda Atþyðusam- , ■ . , . - . , leysi nuvetandi stjornar uin bandsins. A þessum þremur -, ,, , , , . „ 1 hagsmunamal okkar verxa- monmim hata þvi í senn ver f , a „ ., . ... - , , manna. 1 þessu efm er auðvelt ið brotm log Dngsbrunar og v ,,, , . , . ... ,v , , í , , að visa til hmnar maricvissu Aiþyðusambands Islands. I „„„„ - • , , 1 I gagnrym, sem stjorn og starfs Ástæðan til þess, að Óskar menn Dagsbrúnar hafa að verð Ilallgrímsson bað um orðið á leikum hlotið hjá ýmsum verka kosni'ngafundinum í Dagsbrún mönnum, bæði hér í Alþýðu- í fyrrakvöld, var sú, að Eðvarð blaðinu og' einnig á Dagsbrún- Sigurðsson hafði varið miklum alrlfundinAim 'í 'fyrrdag. Enda hluta ,af framsöguræðu sinni er það alger krafa okkar til árása á stjórn Alþýðusam- verkamanna, að öll virmubrögð bands íslands og Aiþýðuflokks stjórnar og starfsmanna félags mennina í samninganefnd ins taki algerum stak'úaskipt- verkalýðsfélaganna, en Óskar um. En starfsemi félagsms tek var eini maðurinn á fundinum, ur hins vegar ekki breyting- sem bæði á sæti í stjórn Al- um til hóta á annan hátt en þýðusambandsins og var einn þann að veita núverandi stj órn af fulltrúunum í samninga- fé'.agsins lausn frá þeim störf- nefndinni. Eðvarð bergmálaði um, sem hún hefur ekki haft í ræðu sinni marghr.aktar tíma til að sinna. blekkingar og lygar Þjóðvilj- Gunnlaugiir Biarnason. ans í sambandi við verkfallið. _________________ En þegar Óskar Hallgrvmsson bað um orðið til að svara þess- þgy miSSfU ðleSgU ÚM um tiiefmslausu og fiarstæcu- kenndu árásum, vii Sigurður Guðnason um orðið! látinn neita honum REYNÐU EKKI AD VERJA OFBELDIÐ Jón Hjármarsson. skýrði frá því seint á fundinum, að nefnd um þremur mönnum hefði ver ið neitað um orðið og brotin á þeiim lög Dagsbrúnar og Al- þýðusambands íslands. Sigurð ur Guðn.ason ote.iiiþagði við þessum upnlýsingum, og Eð- varð Sigurðsson, sem talaði á s húsbrusis. UNG HJÓN hafa misst gersaro lega aleigu sína í húsbruna hér í bænum nýlega. Voru hvorugt heima, er eídurinn kom upp, en 11 ária telpa gat með snar- ræði bjargað barni þeirra út um gluggann. Ef einhver vdldi m-eð fórn- fýsi rey.na að bæta þeirn skað- amn, veitir afgreiðsla blaðsins því fúslega viðtök j. Árelíus Níelsson. 8,30. Spiluð vérður félagsvist, j pssi. Hann hefur nað mjög góð i verðlaun veitt og spilakeppn- i um tíma í vetur. inni um r,'óru verðlaunin hald i ið áfram. Þá verður stutt ávarp, en síðan dansað. Áðffötigumiðar á ÍÓ kr. fást hjá Haraldi Gtiðmimdssyni, Strándgötú 41, síini 9723 og við innganginn. ÍSAFIRÐI, I. febrúar. KVENNApEILD Slysavarna féíagsins á ísafirði hefur g'efið hjálpar.sveit s'kátafólagsins Ein- herjar kr. 2000 til kaupa á nauðsynlegum útbúnaði, svo sem leitarljósum. Hjálparsveitin er skipuð 20 skátum og hefur oft þurft til hennar að leita þegar fólk hef- ur týnst hér 1 bænum eða í nágrenninu. BJÖRGVIN. ÞORSTEINN LOVE FRÁ KEFLAVÍK Þorsteinn Löve, sem var garnall féíagi í Ægi. keþpir nú fyrir íþróttabandalag .Suður- nesja á móti fyrri féldg-um sín- um. HANNES Á HORNLNU. Framhald af 3. síðu. flatt íupp á menn, hve fljótir þe'ir licifðu verið að va.rpa fram nöngu svari, þegar einhv.er svaraði: „fslenzkir þjóðfundar- anenn 1851 að imdanslcildum Jóni Sigurðssyni, — Svo þakka ég A. V. fyrir hinar ágætu greinar hans í Alþýðublaðinu“. Guðl. Rósinkranz Framhald af 5 síðu. Formaður Byggingasamvinnu- félags Reykjavíkur, auk ým- issa annarra starfa. Guðlaugur er kvæntur Láru, dóttur Stefáns Steinholtz, kaupmanns á Seyðisfirði, og eiga þau þrjú börn. Ævr-ir Kvaran. Þörf á að byggja átta holræsi, sem kosta samtals 13,4 milSjónir króna. VÖNTUN á 'holrassum er hið mesta vandamá! í heil- um hverfum líeykjavíkur- bæjar. Víða er það svo í út- hverfunum, að skolplciðslur ná ekki til sjávar og rennur skolpið að segja má ofan- jarðar eða í opnura skurðum. Samkvæmt því sem upp- lýst var í umræðunum um fjárhagsáætlun hæjarins er nauðsynlegt að láta gera 8 stór holræsi, sem munu kosta hvorki meira né minna en 13,4 milljónir króna. Og er ástandið í þessum etnum svo slæmt, að bæjaríuSltrúar Sjálfstæðisfíokksins sau sig tilneydda að fá samþykkta sérstaka tillögu í bæjavstjórn þar sem lögð var áherzía á út rýmingu opinna holræsa. f þessu sambandi ráá- geta vandræðaima með tndræsi frá Bústaðabyggðinni, sem or óleyst vandamól. Kostar ó- hemju fé að leiða skolpið til sjávar annaðhvort í Fossvogi eða Elliðaárvogi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.