Alþýðublaðið - 22.02.1953, Blaðsíða 4
t
ALÞÝÐUBLAÐEÐ
Sunnudagur 22. febrúar 1953.
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstióri og ábyrgðarmaður;
Hannibai Valdimarsson. Meðritstjóri: Helgi Baemundsson.
Frétta='t)óri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð-
mundsuon og Páll Beck. Auglýsingastióri: Emma Möller.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4908. Af-
greiðslusimi: 4900. ALþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8.
Áskriftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00
Sextug á morgun:
I Landhelgisdeilan við Brefa
SÍÐASTA alþýðusambands-j láta löndunarbanmð til sín
J>ing saraþyfckti einróma á-, taka og beita áhrifum sínum í
tyktun um að leíta stuðnings j þá átt, _ að ! andhelgisdeila
alþjóðasambands flutninga-: Breta og íslendinga Wjóti. lög-
verkamanna í landhelgisdeil-! formlega og viðWítandi af-
unni og fá það til að beita á- greiðslu. Þess vegna ber mjög
hrifum sínum á brezk verka- lað fagna samþytóít síðasta al-
lýðssambönd og verkalýðsfélög Þýðusambandsþings, greinar-
og heita á þau til íulltmgis við gerð Jóns Sigurðssonar í bréfi
■kröfu ísienzku þjóðarinnar um
afnám löndunarbannsins. Var
álýktun þessi flutt af fyrrver-
andi og núverandi formanni
Sjómannaifélags Reykjavikur,
sem er aðili að alþjóðasam-
bandi flutningaverkamanna,
og formönnum verkalýðs- og
sjómannafélaganna í Keflavík
og á Akranesi. Jón Sigúrðsson,
framkvæmdastjóri Alþýðu-
sambands íslands, ritaði al-
þjóðasambandi flutningaverka-
manna ýtarlega greinargerð
um landhelgisdeiluna og lönd-
unarbannið í tilefní þessarar
samþyfcktar. Barst honum fyr-
ir skömmu svarbréf frá O.
Becu, framfcvaemdastjóra sam-
bandsins, þar sem hann heit-
ir því, að koma málaleitun al-
jþýðusambandsins á tframfæri
við Wutaðeigandi aðila. Hefur
Alþýðublaðið birt þessi bréfa-
skipti Jóns Sigurðssonar og O.
Becu í heild, svo að þjóðinni
gefist fcostur á að fy'Igjast með
þessurn þætti málsins, sem
vissulega getur haft mitóa þýð
ingu.
Ástæðulaust er að rifja upp
gang og sögu landhelgisdeil-
unnar við Breta og löndunar-
bannsins á íslenzkum fiskaf-
urðum í Bretlandi. Það hefur
oft verið gert, og glöggt yfirlit
málsins er að finna í bréfi Jóns
Sigurðssonar til alþjóðasam-
bands flutningaverkamanna.
íslendingar standa sem einn
maður í landhelgisdeilunni og
treysía á málstað sinn. Sann-
leikurinn er líka sá að mjög
fjölgar nú í Bretlandi þeim
,hans til alþjóðasambands
flutningaverkamanna og svar
bréfi O. Becu. Hagsmunir
brezku verkalýðsfélaganna og
íslenzku þjóðarinnar fara að
.flestu leyti saman í þessu máli
eins og rakið er í bréfi Jóns
Sigurðssonar. Brezkur verka-
lýður mun því vafalaust hafa
hug á að láta málið til sín taka,
og lóð hans getur reynzt þungt
á vogarskálunum. i ,
íslendingar standa sem einn
maður í landhelgisdeilunni, en
samt gætir þess nokikuð, að
mönnum þyki ríkisstjórnin hér
fara of hægt í sakirnar í þessu
máli. Hér mun henni ekki ætl-
að það, að hún láti undan síga
eða bilbug á sér finna. Slík
ásökun á engan rétt á sér fyrr
en hún verður ótvírætt sönn
uð. Vonandi kemur ekki til
slíks, og um þeíta mál mega
ekki að ástæðulausu rísa póli-
tískar ýfingar, sem gætu skað
að málstað Islands og íslend-
inga. Hins vegar verður ekki
hjá því komizt að gagnrýna
leynd þá, sem. ríkir vfir orð-
sendingum íslenzku og brezku
stjórnarvaldanna vegna land-
helgisdeilunnar. Þjóðin bíður
þess í eftirvæntingu að vita,
hverjar séu tillögur brezku
stjórnarinnar í síðustu orðsend
ingu hennar og hverju íslenzka
ríkisstjórnin hafi svarað. Þess
vegna er þögnin hvimleið og
óvimsæl.
Undanfarið hefur mjög á
því borið, að laumulega væri
farið með ýmis utanríikismál
okkar Íslendínga. Stundum
röddum. sem fordæma löndun-hafa fyrstu fréttir af þeim bor
arbannið og gagnrýna afstöðuizt erlendis frá. Þessa hefur
brezku ríkisstjórnarinnar í Iand
helgismálinu. Mörg frjálslynd
blöð í Bretlandi hafa talað ein-
arðlega í þessu máli og af sann
girni og skilningi í garð ís-
lendinga. Fastast hefur verið
að orði kveðið í þessu sam-
bandi í greinum í Fact, tíma-
riti brezka Albvðuflokfcsins,
og Tribune, vi'kublaði Bevans
og fylgismanna hans, en það
hefur einkum orð á sér fyrir
skelegga gagnrýni á utanríkis-
stefnu brezku íhaldsstjórnar
innar. Mörg önnur brezk blöð
hafa tekið í sama streng. og
óánægja almennings í Bret-
landi vegna löndunarbannsins
fer sannarlega efcki dult.
Mestu. máli skiptir þó. ef
brezk verkalýðsfélög fást til að
orðið vart í sambandi við land
helgiisdeiluna. Þetta er óvið-
’ma adi. íslenzk stjórnarvöld
ð láta þjóð
ina fylgjast með þvx. :
májúm hennar, nema sérstak-
ar og óvenjulegar ástæður séu
fyrir hendi. Leynd slikra mála
er líka stjórnarvöldunum sjálf
um fyrir verstu. PukriÖ og
þögnin bíður tortryggninni
heim og gefur óihlutvöndum
mönnum tromp á hendi.
Landhelgisdeilu Breta og ís-
lendinga ber að sækja og veria
fyrir opnum tjöldum, og stjórn
arvöld okkar mega ekki láta
neitt heillavænlegt tækifæri
framíhjá sér fara í sókninni til
sigurs.
HUSFREYJAN á Bessastöð-
um, Dóra ÞórhalLdóttir for-
setaírú, verður sextíu ára á
morgun.
Þegar ritstjóri Alþýðublaðs-
ins mæltist til þess, að ég
minntist hér þessa merkisdags,
færðist ég undan, því að ég
kenndi mig engan mann til
þess að gera því efni verðug
skil. En mótmæli .mín þaggaði
rit'stjórinn niður með þeirri
röksemd, að ekki færi illa á, að
einmitt í þessu blaði væri það
rödd óbreyttrar alþýðukonu.
sem kveddi sér hljóðs og flytti
árnaðaróskir. Því koma þessi
orð fyrir almenningssjónir.
Frú Dóra Þórhallsdóttir er
fædd í Reykjavík 23. febrúar
1893. Hún er dóitir Þórhalls
biskups Bjarnarsonar og frú
Valgerðar Jónsdóttur. En for-
eldrar Þórhalls biskups voru
Sigríður Einarsdóttir Jónasson
ar og séra Björn Halldórsson í
Laufási, sálmaskáldið þjóð-
kunna. Frú Valgerður var dótt
ir Jóns hreppstjóra Halldórs-
sonar á Bjarnastöðum í Bárð-
ardal.
Þórhallur biskup var einn
þeirra manna, sem trúðu á
ræfctun lands og lýðs, eins og
það var stundum orðað á þeim
árum, og sýndi þessa íögru trú
í öllum sínum verkum.
Frú Valgerður veiktist á
bezta aldri af ólæknandi og
kvalafullum sjúkdómi, sem
hún barðist við árum saman af
þvílíku þolgæði og hugprýði,
þeirri hlýðni við höndina, sem
hefur máttinn bæði til að slá
og græða, að ógleymanlegt hef
ur orðið öllum, sem nokkuð
þekktu til. Og áreiðanlega vsr
það sannmæli, sem G’uðmund-
ur Björnson sagði í eftirniæl-
um um hana, að hún brosti
æ mildar, æ mildar, því meira
sem af henni dró.
Systkin frú Dóru voru þau
Björn, sem dó ungur, Svava og
Tryggvi, síðar forsætisráð-
herra. En Tryggvi Þórhallsson
var einn af þeim, sem lifir þó
hann sé dáinn, ekki aðeins í
verkum sínum, held.ur í hug og
hjarta allra, sem nokkur kynni
höfðu af honum. — Því á bjart
an orðstír aldrei fellur, umgerð
in er góðra drengja hjörtu. —
Svava skólastjórafrú frá
Hvanneyri er líka þjóðkunn
kona, sem við Borgfirðingar
ævinlega minnumst fyrir birt-
una, ylinn og friðinn, sem
fylgdi hverju hennar spori.
’ --•^'íeiðslu foreldr-
—”"'1 i ij”-
mótuðust æskuár frú Dóru.
Ung tók hún þátt í öllum störf
um heimilisins úti og inni.
hjúkraði og hjálpaði sinni
sjúiku móður og veitti biskups-
heimilinu forstöðu nieð þeirri
prúðmennsku og glæsileik.
sem éinkennt hefur öll störf
hennar og dagfar fram á þenn-
an dag.
En dagar hennar voru ekki
allir bundnir við nám eða
störf. Gleðinni og heilbrigðum
félagsskap æiskunnar var Iíka
ætlað þar rúm. Hún tók mik-
inn þátt í störfum ungmenna-
félagsins Iðunnar, og þar hófst
í vissum skilningi ævistarf
hennar. Þar lágu saman leiðir
hennar og Ásgeirs Ásgeirsson-
ar síðar alþingismanns og nú
forseta íslands. Þau giftust
árið 1917, og tókst þá sú sam-
fylgd og það ferðalag, sem orð-
DÓRA ÞÓRHALLSDOTTIR, FORSETAFRU.
ið hefur um margt ævintýri
líkast.
Börn þeirra hjóna eru þrjú:
Þórhallur, skrifstoifustjóri í við-
skiptamálaráðuney tinu, kvænt-
ur Lilly Knudsen, Vala, gift
j Gunnari Thoroddsen borgar-
I stjóra, og Björg, gift Páli Á.
j Tryggvasyni, fulltrúa í utan-
’ ríkisráðuneytinu.
j Hver kona, hvaða stétt og
j stöðu sem hún skipar, er eign-
ast mann og börn, tekur á sig
þrefalda skyldu eigihkonunn-
ar, móðurinnar og húsfreyjunn
' ar. Frú Dóra hafði mikil skil-
yrði til þess að leysa þessar
skyldur vel af hendi, enda hef-
ur hún gert það með þeim
myndarbrag og glæsileik, að
ekki varð á betra kosið. Hi'býla
prýði hennar, gestrisni, sem
aldrei hefur gert sér manna-
mun, er rómuð af háum og lág
um. Hún hefur elns og fleiri
ættmenn liennar hæfileikann
til að láta öllum líða vel og
njóta sín í návist hennar. Glað
vær, röskleg, gáfuð, víðlesin
og fjölfróð hefur hún skipað
með saamd og yfirburðum
fFrh. á 7. síðu.)
(
SOgll lOjil og u
Fyrir 50 árum komu fyrst íram tillögur um Iðn-
skólann eins og hann hefur verið rekinn undanfarið.
. . . Um haustið 1903 gekk Jón Þorláksson í Iðnaðar-
mannafclagíð og 7. okt. flutti hann þar erindi um skóla-
málið. Skýrði hann há nánar hugmynd sína um fyrir-
komulag skólans. Ur'óu miklar umræður um málið, og
var að lokum samþykkt svohíjóðandi tillaga frá Jóni
Þorlákssyni:
„Iðnaðarmannafélagið kýs þrjá mcmi í nefnd til
þess að hafa á hendi stjórn hins fyrirhugaða tekniska
skóla. I nefnd þcssaii skulu ennfremur eiga sæti
skólasljóri og teiknikennari, sem landshöfðingi út-
nefnir, eftir að hafa hcyrt tilíögiu' hinna þriggja
félagskjörnu nefndarmanná J>ar um. Af þessum 3
skal einn ganga úr á ári hverju, fyrstu 2 árin eftir
Iiluíkesti, en síðan eftir kjejraldri. Þó má endur-
kjósa nefndarmann. Félagið félur þessari nefnd fyrir
sitt leyti stjórn hins fyrirhuga'ða tekniska skóla.“
í bráðabirgðareglugerð, sem sett var sumarið 1904
um stjórn Iðnskólans, og sem gildir enn þann dag í dag,
er ennfrcmur ákveðið, að skólastjóri skuli vera formaður
skólanefndar og hafa framkvæmdarvald í öllunr málmn
milli nefndafunda, en öll mikilsvar'ðandi mál skal han.ii
þó hera.undir nefndina fyrst.
I skólanefndina voru síðan kosnir þeir Magnús Benja-
mínsson, Guðmundur Gamalíelsson og Magnús Blöndahl.
Jón Þorláksson var sjálfur skipaður fyrsti skólastjórinn
frá nýári 1304.“
Úr ágripi Iielga Hermanns Eiríkssonar af sögu Iðn-
skólans í Reykjavík, í tímariti 1927.