Alþýðublaðið - 06.03.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.03.1953, Blaðsíða 3
Föstudaginu 6. marz 195.'?. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 UTYARP REYKJAYÍK 13.15 Erindi bændaviku Búnað- arfélags íslands. 20.30 Kvöldvaka Búnaðarfélags íslands: a) Þorsteinn Sigurðs son bóndi í Vatnsleysiu, for- maður félagsins, flytur ávarp. b) Ragnar Ásgeirsson ráðu- nautur flytur ferðaþátt: f sumarfríi á Jótlandi 1914. c) Broddi Jóhannesson flytur frásögu eftir Ásgeir Jónsson frá ' Gottorp: Forustusauður- inn Kulu-Glúmur. d) Karla- . kór Kjósverja 'syngur; Oddur Andrésson stj. e) Kristján Eldjárn þjóðminjavörður flyt ur erindi: Fornar mínjar í nú tíðarlífi. f) Páll Zóphónías- son búnaðarmáiastjóri flytur kveðju. 22.10 Passíusálmur (29). 22.20 Dans. og dægurlög (pl.). Krossgáta. Nr. 35S HANNES Á HORNINU Vettvangur dagsins Steindór í skrifstofu sinni. — Möndull í örri þró- un samgöngumálanna. — Bréf frá presti í svcit. Lárétt: 1 skamma, 6 líffæri, 7 slæmt, 9 einkennisbókstafir, 30 eyðsla, 12 tveir samsfæðir, 14 jarðvegsefni, 15 skemmd, 17 fóður. Lóðrétt: 1 ódul, 2 góðmálm- Eir, 3 lindi, 4 tónn, 5 manns- nafn, þgf., 3 verkfæri, 11 fram- ieiösla, 13 verkur, 16 tveir feins. Lausn á krossgátu nr. 357. Lárétt: 1 nautaat, 6 bur, 7 fcólg, 9 M.A., 10 arf, 12 úr, 14 óræk, 15 róa, 17 amboði. Lóðrétt: 1 náttúra, 2 ugla, 3 áb, 4 aum, 5 traðka, 8 gró, 11 fróð, 13 Róm, 16 ab. STEINDÓR er ekki alveg af baki dottinn. Enn stjórnar hann fyrirtæki sínu í Hafnar- stræti af dugnaði og festu og dvelur í skrifstofunni alla daga. Þetta er hann búinn að gera í marga áratugi, og það sést ekk- ert lát á honum. Nú er hann að fá stærsta íarþegabíi landsins og ætlar víst að setja hann á Keflavíkurrútuna, enda fer notkun hcnnar sífellt vaxandi, seni eðlilegt er, þar sem þúsund ir manna vinna nú á flugvell- inum. ÉG SETTiST hjá Steindóri einu sinni og spuroi hann um Hafnarstræti aldamótanna, eða þar um bil, og hann sagðd frá mörgu skemmtilegu. Hnnn hef. ur verið nokkurs konar mönd- ull í hinum öru breytingum hér á landi í samgöngumálunum, átti báta, keypti eitt fyrsfa reið hjólið, svo vagna og síðast bif- reiðarnar. En það er með hann eins og marga aðra ákafamenn, að það er ákaflega críitt að fá þá til að setjast niður og segja frá. Það er svo mikið að snúast á líðandi stund, að þeir mega Sikki vera að því. En það fann ég, að Steindór er sjór af fróð- leik um liðna daga og siegir af- burða vel frá. — Eg ætla mér í eltingaleik við hann. PRESTUR 1 SVEIT skrifar mér á þessa leið: „Hannes minn góður. — Síðan á áramótum hef ég ætlað að skrifa þér, en það hefur dregizt vegna anna við manntal og skýrslugerð. Nú er því lokið og sezt. ég því niður til að pára þér nokkrar línur, ef til gagns mætti verða. JÓLAGUÐSÞJÓNUSTRNAR voru mjög ánægjulegar í vetur. Allar mínar kirkjnr voru þétt- setnar við jólamessurnar, hverf sæti skipað. Og svo mpn mjög víða hafa verið um land allf. Frá þessu ssgi ég ekki vegna þess að slíkt sé sjaldgæft. Kirkj ur eru víða ailvel og mjög vel sóttar að staðaldri, og öðru hverju eru þær fullsetnar. En það er sérstakf ánægjuefm, þeg ar svo viðrar um )iá-skammdeg ið að allir, sem vettlingi geta valdið, komast til kirkju sinn- ar og jafnvel um langa vegu í strjálbýlinu. Á NÝÁRSDAG gegndi öðr.u máli. Þegar messugjörðin hófst, var kirkjan hvergi hærri full- setin, lítið éitt meira en til hálfs. Ekki var þó veðrinu um að kenna. Sama bliðviðrið hélzt. Ekki var.þsldur minni kirkju- áhugj þessa safnaðar. en ann- arra. Orsökina. vissi ég mæta- vel.. . KLUKKAN EITT á nýárs- dag flutti for.seti íslands ávarp til þjóðarinnar, svo sem venja hefur verið undanfarandi ár. Þetta er mjög hátíðleg stund og vill allur landslýður gjarnan. taka þátt í henni. Ég veit ekki, hvort útvarpsráð iiefur athug- að, hve þessi ,tím.i er óhentugur fyrir landsbyggðin.-i, svo hent- ugur sem hann kann að vera fýrir kaupstaðarbua. UM ALLT LAND hefur meg- inþorri prestastéttar landsins boðað msssur á þessum tíma samkvæm.t embættisskyldu sinni og um annaii tíma dags er Frh. á 7. síðu. lézt Hjartkæri maðurinn minn, faðir okkar, sonur og bróðir, SIGURGEIR GÍSLASON aðfaranótt miðvikudagsins 4. marz. lézt f í DAG er föstudagurinn 6. Jnarz 1953. ! Næturvarzla er í Lyfjabúð- Jnni Iðunn, sími 1911. ■ Næturlæknir er í læknavarð- þtofunni, sími 5030. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands: í dag verður flogið til Akur- teyrar, Fáskrúðsfjarðar, Horna- ifj ar ðar, Kiiik j ubæ j arklausturs, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun til Akureyrar, filönduóss, Egilsstaða, ísafjarð- Br, Sands og Vestmannaeyja. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell lesfar fisk ffyrir Norðurlandi. M.s. Arnar- ffell fcom til Álaborgar 4. þ. m. 3VI-S. Jökulfell er í New York. Bíkisskip. Hekla fór frá Reykjayík í {gær aust.ur um land í hring- iferð. Esja fór frá Akureyri síð- Öegh í gær á austurleið. Herðu Ibre ð er á Austfjörðum á norð- jsirliið. Þyrill er væntanlegur til pRsýkjavíkur í kvöld. Helgi Sielgason fer frá Reykjavík í idag til Viestmannaeyja. JEimskip. j Brúarfoss fór frá Grimsby Í4/3 til Boulogne og London. IGettifoSs fer irá Reykjavík í dag til Vestfjarða. Goðafoss fer frá Reykjavík í dag til ísáfjarð ar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Gullfoss fór frá Beykjavík 3/3 til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss hefur vænfanlega farið frá Rot- terdam í gærkveldi til Ham- borgar. Reykjafoss fór frá Rvík 3/3 til Bremen, Rotterdam, Ant werpén og Hull. Selfoss fór frá Reykjavík í morgun til Akra- ness, Keflavíkur, Vestmanna- eyja, Lysekil og Gautaborgar.' Tröllafoss fór frá Reykjavík 28/2 til New York. — •%. — Prentarakonur halda bazar á morgun kl. 2 e. hx í húsi HÍP, Hverfisgötu 21. Átfhagafélag Kjósvcrja. Munið félagsvisina í Skáta- heimilinu í kvöld kl. 8,30. STOFNAÐ var í Hafnarfirði i fyrrakvöld félag, sem nefn- ist Berklavörn, og á að starfa fyrir sama málstað og önnur berklavarnarfélög hérlendis. Stofníélagar voru 19. og þessir kosnir í stjórn: Björn Bjarna- son formaður, Elín Jósefsdóttir ritari, Hjörleifur Gunnarsson gjaldkeri, Bára Signrjónsdótt- ir varaformaður og Rannveig Vigfúsdóttir meðstjómaruiL- . •: Heilsuvern flytur alþýðlegar greinar og frásagnir um verndio heilsunnar. Kemur út 4 ' sinnum á ári og kostar að eins 25 kr. árgangurinn , Nýir áskrifendur fá einn eldri árgang í kaupbæíi. Náttúrulæknnigafélag íslands Mánagötu 13, sími 6371 (kl. 1—5). Auglýsið £ Alþýðublaðinu | snyrtivðrar « m ; hafa á fáum árusa « unnið sér lýðhylll | um i&nd allt. M r m M » Guðrihi Karlsdóttir og böm, foreldrar og systkini. Móðir okkar, RAGNHILDUR HÖSKULDSDÓTTIR aðfaranótt 5. þessa mánaðar. Óskar B. Bjarnason, Arndís Bjarnadóttir,. Ragnar Bjarnason, Bjarni Bjarnason, Róbert Bjarnason. Htðjaröarhafsferð e uv æ frá Reykjavík 25. marz. Af . sérstökum. ástæðum eru nokkur farþegapláss á I. og II. farrými fáanleg með ofangreindri ferð. Væntanlegir farþegar eru beðnir að snúa sér til skrifstofu vorrar hið fyrsta. H.F. Eimskipaféíag íslantfs. ■niunwaiiTumHiiii HJARTANLEGAR ÞAKKIR færi ég öllum, sem sýndu með ástúð og vináttu á sextugs afmæli mínu. Sérstaklega þakka ég félagssystrum mínum í kven- félaginu „Hringurinn" fyrir höfðinglegar gjafir og alla aðra yinsemd mér til handa. Ingigerður Ágústsdóttir, Stykkishólmi. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitniiiHiiiiiiiuiiiiiiiiiiiniiJiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiuiHiiiiiiuiiiiiiiíiHiiuiniiiiuiuyiniitujiHiiiiiui V innuföt Hvert númer er framleítt í tveim síddum og víddum. Vinmijakkar, brúnir og bláir. Strengbuxur, brúnar, bláar og gráar, Samfestingar, brúnir, bláir og hvítir. Vinnusloppar, brúnir. Ideildsölubírgðir, s. í. s. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.