Alþýðublaðið - 10.03.1953, Síða 2
Læknirinn og sfúikan
(The Doctor and the Girl)
Hrífandi og vel leikin ný
amerísk kvikmynd.
Glenn Ford
Janet Leigh
Gloria De Haven
Sýnd kl. 5, 7 0g 9.
Aðgöngumðiasala frá kl. 2.
88 AUSTUR- æ
0 BÆJARBSÓ æ
Gimsieinaræninginn
Afar spennandi og v.ið-
burðarík ný amerísk kvik-
mynd.
Humphrey Bogart,
Bönj-juð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 7.
FRUMSKÓGASTÚLKAN
III. hluti.
Sýnd kl. 5.
/Víinningarfundur
klukkan 8,30.
Sirandgafa 7!i.
Aíburða rík og spennandi
uiuerísk sakamálamynd
. i byggð á sönnum atburðum.
Myndina varð að gera und
lögreglu vernd vegna
Lbtana þeirra fjárglæfra
, Iiringa, s mehún flettir of
. 'i af.
Edmond O'Brien
Joanne Dre
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Svo skaí böl feæfa
Efnismikil og hrífandi ný
amerísk stórmynd um ást
í rog harma þeirra ungu
kynstóðar er nú lifir.
Myndin er byggð á met-
sölubókinni „Ligtils Out‘‘
’ eftir Paynínd Kendnck.
Arthur Kennedy
Pegoy Dow
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Í3 BAFsMAR- 0
€8 FJABBABBIÓ 88
Hús óifam
Afar spennandi og vel le-k
in ný amerísk kvikmynd á
borð við „Rebbekku” og
| „Spellbount11 (í álögum).
Robert Young
Betsy Drake
| Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn,
Sími 9249.
ALÞÝÐUBLAÐID
Þriðjudagur 10. marz 1953.
Helena Fagra
(Sköna Helena)
Leikandi létt, hrífandi
fyndin og skemmtileg.
Töfrandi músik eftir Off-
enbach.
Max Hansen, Eva Dahl-
beck. Per Grunden, Áke
Söderblom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
$ NÝJA BÍÓ 9
Vefrarieikirnir
í Osio 1952
Ágóðinn renhur í íbúðir
handa íslenzkum stúdent-
um í Oslo.
Myndin er bráðskemmti
leg og fróðleg.
íslenzkt tal.
Yona að þið mætið.
Guðrún Brunborg.
Verð kb 5, 10 og 15.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3 TRiPOLIBÍÓ 8
♦
Pimperne! Smiih
Óvenju spennandi og við
burðarík ensk stórmynd er
gerist að mestu leyti í
Þýzkalandi skömmu eftir
heimsstyrjöldina. Aðalhlut
verkið leikur afburðaleik-
arinn LESLIE HAWARD,
og er þetta síðasta mynd-
in sem þessi heimsfrægi
leikari lék í.
Leslie Howard.
Francis Sullivan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TCTCWfP
Pess bera menn sár
Sænsk stórmynd úr lífi
vændiskonunnar.
Sýnd kl. 9.
FPtUMSKÓGASTÚLKAN
I. hluti.
Afarspennandi kvikmynd
úr frumskógum Afríku.
Síðasta sinn.
Sýnd klukkan 7.
Sími 9184.
lifftiti
Viðgerðir á
j RAFHA
heimilistækjum.
■ W^adMtÆ/tXJirLÆLrs-L
I
■
• Vesturg. 2. Sími 80946.
iihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
l -.
WÓDLEIKHÚSID
,REKKJAN“
Sýning miðvikudag kl. 20 ^
S
S
45. sýning.
Aðeins tvær sýningar eftir. ^
S
, .STEFNUM ÓTiГ j
Sýning fimmtudag kl. 20 S
Næstsíðasta sinn. (
S
S
Aðgöngumiðasalan opin\
frá íd. 13,15—20. S
Tekið á móti pöntunum. ^
Símar 80000 og 82345. b
LEIKFEIAG
JJEYKIAVÍKUg
Góðir eiginmenn
sofa heima
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl.
4—7 í dag. — Sími 3191.
Síðasta sinn.
Ævinfýri á gönguför
Sýning í kvöld kl. 8.
UPPSELT
kVVAWi>VAVA’VC
HAFNARFlRÐt
r v
1-2 herbergi og
eldhús
eða aðgangur að eldhúsi
óskast sem fyrst. Barnlaus
hjón. Uppl. í síma 7596.
Gunnlaugur Þórðarson
héraðsdómslögmaður.
Austurstræti 5, Búnaðar
banhahúsinu (5. hæð).
Viðtalstími kl. 17-—18,30.
Minningarsolöld
Ivalarheimilis aldraðra sjó-
rnanna íást á eítirtóidum
stöðum í Reykjavík: Skrif-
stofu sjómannadagsráðs,
Grófin 1 (gengið inn frá
Tryggvagötu) sími 82075,
skriístofu Sjómannafélagi
Reykjavíkur, Hveríisgötu
8—10, Veiðarfæraverzlunin
Verðandi, Mjólkurfélagshú*-
inu, Guðmundur Andrésson
gullsmiður, Laugavegi 50,
Verzluninni Laugateigur,
Laugateigi 24, tóbaksverzlun
inni Boston, Laugaveg 8,
og Nesbúðinni, Nesvegi 39.
I Hafnarfirði hjá V. Long
Auglýsið
í Alþýðublaðinu
Níræður í dag:
Brynjólfur Björnsson frá Norðfiri
NÍRÆÐUR er I dag Bryn-
jólfur Björnsson frá Norðfirði.
Brynjólfur er erm andlega
hress, en líkamskraftarnir eru
farnir að þverra, og hefur
hann verið við rúmið frá þvi
um síðustu áramót. Hanii dvel-
ur nú á heimili dætra sinna að
Stang.vholti 34 í Reykiavík.
, Brynjólfur Bjornsson er
fæddur að Kirkjubólsseli á
Stöðvarfirði 10. marr, 1863, son
ur Björns Jónssonar bónda þar
og Lukku Stefánsdóttur. en
þeim hjónum varð 15 barna
auðið, og eru nú þrjú eftir á
lífi: Brynjólfur og tvær systur
hans, önnur búsett i Ameríku,
en hin í Reykjavík.
Frá Kirkjuhólsseli fiuttist
Brynjólfur ungur meó iöreldr
um sínum að Bakkagerði í
sömu sveit, en þegar hann var
tólf ára gamall varð hanr, að
fara að vinna fyrir sér utan
heimilisins. Þá réðst hann
fyrst sem smali að Bægisstöð.
um, sem er yzti bærinn í i
hreppnum, og síðan var hann
á ýmsum fleiri stöðurn þar
eyslra og stundaði jöínum hönd
um landbúnað og sjósókn.
Árið 1895 kvæntist Bryn-
jólfur Kristínu Ásgrímsdóttur
frá Efri-Vík í Landbroti, og
hófu þau búskap á Flautagerði
við Stöðvarfjörð. T>ar bjuggu
þau nokkur ár, en fluttust til
Norðfjarðar 1906 og bjuggu
þar síðan, unz Kristin lézt ár
ið 1942. í>au hjón einguðust
fimm börn, þrjár dætur og tvo
syni. Annan son sinn rr.isstu
þau uppkominn á Vífisstöðun:.
en hinn er búsettur á Norð-
firði. Ein dóttir Brynjólfs er
búsett á Stöðvarfirði, en tvær
í Reykjavík, og nýtur hann nú
hjúkrunar þeirra og umhyggju.
Meðan Brynjólfur var á
Norðfirði, stundaði hann aðal-
lega sjómennsku og var for-
maður á bátum þar um margra
ára skeið; ýmist á eigin bát
eða hjá öðrum. Hann var mik-
iil dugnaðar. og fjórmaður og
annálað snyrtimenni.
Eftir lát konu sinnar fluttist
Brynjólfur til Reykjavíkur og
dvaldi hér á heimili Bjarnheið
ar dóttur sinnar og Magnúsar
Guðmundssonar útgerðar-
Brynjólfur Björnsson.
manns. Naut hann þar mikilg
ástríkis, enda undi hann hag
sínum vel á heimili þeirra. Það
var honum því mikið áfall, ec
Magnús tergdasonur hans léztj
en hann fórs.t' í Oagslysi milií
Vestmannaeyja og Reykjavík-
ur, og segja kunnugir, að
Brynjciíur hafi ekki borið sitt
barr eftir þet.ta sviplega slys.
Síðan hefur hann dyaiið hjá
dætrurn sínum hér í bænum,
Bjarnheiði og Þórdísi, en þær
halda heimili saman að Stang-
arholti 34.
Brynjóifur hefur verið það
ern allt fram á siðasta ár, að
hann hefur á hverju sumri ferð
azt austur til Norðfjarðar og
heimsótt bernskustöðyarnar,
en þó að þverrandi aíkamskraft
ar hindri r.ú ferðir hans þ.ang-
að, reikar hugurinn á þær
stöðvar þar sem iífsbaráttan
var háð öll beztu starfs- og
manndómsárin.
Brynjólfur er hagyrðingur
góður. og hefur tóluvert feng-
izt við lióðagerð, einkanlega. I
seinni t.íð eftir að löngumi
starfsdegi var lokið og kýrrast
tók í kringum hann. Nokkuð af
lausavísum hans hefur birzt á
víð og dreiif 1 blöðum, m. a. í
Alþýðublaðinu fyrir nokkrurti
árum. í Tímanum og víðar.
Ségist B.rvnjólfur Vtið bafa gef
ið isig að v'magerð fyrr en
har.n yar kprninn um sextugt,
enda hafi lífið krafizt annara
(Frh. á 7. síðu.)
Fimmtugnr í dag:
ÞÓRARINN SIGURÐSSON
sjómaður, Miðtúni 30 hér í
bænum, er fimmtugur í dag.
Hann fæddist að Bjarnastöð
um í Ölfusi og voru foreldrar
hans Jóreiður Ólafsdóttir og
Sigurður Sigurðsson.
Þórarinn fór snemma að
vinna, fyrst sveitastörf, en síð-
an við sjómennsku. 25 ára gam
all réðist hann á útgerð ríkis-
ins, á varðskipið „Óðin“. Síð-
ar réðist hann á „Súðina“, þá
á „Esju“ til Ásgeirs Sigurðsson
ar og loks á „Heklu þegar hún
kom og Ásgeir tók við henni.
Þórarinn Sigurðsson er af-
burða duglegur og samvizku-
samur að hvaða starfi, sem
hann gengur, og munu skipsfé-
lagar hans vel geta borið um
það.
Hann hefur frá upphafi ver
Lð mjög áhugasamur verkalýðs
sinni og Al'þýðuflokksmaður.
Vinnur hann hvert það starf,
sem honum er falið, af frábær-
um áhuga.
Þórarinn Sigurðsson.
Stéttarbræður Þórarins Sig-
urðssonar og hinir fjöldamörgu
vinir hans — og þá ekki sízt
þeir, sem notið hafa hjálpar
hans og fyrirgreiðslu í strand-
ferðunum, hylla hann fimmtug
an í dag og árna .honum allra
heilla. Félagi.