Alþýðublaðið - 10.03.1953, Side 3

Alþýðublaðið - 10.03.1953, Side 3
Þriðjudagur 10. marz 1953. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 UTVARP REYKJÁVIK 19.20 Daglegt. rháí (Eiríkur Hreinn Pinnbogason cand. i mag.). 19.25 Tónléikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum fplötur). 20.30 Erindl: Guð og annað líf , (séra Pétur Magnússon). 21.00 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja gicymd tónverk gamalla tón- ; skálda. 21.30 Johann Sebastian Bach, líf hans og listaverk; I. — Arni Kristjánsson píanóleik- ari les úr ævisögu Bachs eft- ír Johann Nikolaus Forkel og velur tónverk til flutn- ings. ■22.20 Symfóníuhljómsveitin; Eobert A. Ottósson stjórnar: Svíta í h moll effir Bach. — ' Einleikari á fiautu: Ernst Normann. Krossgáta. Nr. 301. *—- - - HANNES Á HORNINU ■ -.- -■* | Vettvangur dagsins . .Ræða útvarpsstjóra — Breyttir starfshættir — Nýjar starfsgreinar — Skemmtanaþörfin og skyld’ urnar gagnvart menningu þjóðarinnar — Léleg kennsla — Gramur faðir. Dárétt: 1 sæmilega bjartur, 6 kvenrnannsnafn, 7 dýrateg- tund, 9 tvíhljóði, 10 fu.gl, 12 mál tfræðiskammstöfun. 14 sull, 15 {ihulduveru, 17.bylgjan. Lóðrétt: 1 tafl, 2 á hesti, 3 faest, 4 rjúka, 5 henda, 8 eyðsla, 11 líffæri, 13 á fæti, 16 skamm jStöíun. JLausn á krossgátu nr. 360. Lárétt: 1 piltung, 6 Mar, 8 ívar, 8 mi, 10 nöf, 12 un, 14 {rugl, 15 nýt, 17 drafli. Lóðrétt: 1 prísund. 2 lóan, 3 $um, 4 nam, 5 grilla, 8 rör, 11 íull, 13 nýr, 16 ta. ERINDI ÚTVARPSSTJÓRA á sunnudagskvöld um framtíð útvarpsins, vakti traust og tíl— trú. það var flutt af rökum og festu, gaf ekki nein gullin fyrir- heit, en lagði áherzlu á það, hver aðstaða útvarpsins værj í dag, og hver væru helztu og mestu viðfangsei'ni þess. Slík erindi vekja til samstarfs og samhyggðar milli þeirra, sem eiga að veita og hinna, sem eiga að njóta. Og það er fyrir öllu. ÚTVARPSSTJÓRl sagði þá frétt, að sú breyting hefði ver- ið gerð um leið og hann tók við starfi, að nú er útvarps- stjóra falið að virina að undir- búningi dagskrár og að um það ríkt hin ákjósanlegasta sam- vinna milli hans og útvarps- ráðs. Það starf hafði fyrrver- andi útvarpsstjóri hins vegar efeki með höndum. — Það var auðtoeyrt á útvarpsstjóra, að ýmis miál eru nú í athugun og undirbúningi hjá ríkisútvarpt inu. Sagði hann, að þau myndu koma í ljós með vorinu, en þó fyrst og fremst um leíð og vetr ardagskrá hefst næsta haust. ÚTVARPSSTJÓPvI kvaðst ekki biðjast friðar fyrir dag- skrána. Það er, hann var ekki að biðjast undan gagnrýni, og það er gott. Það var rétt hjá honum, að engin stofnun þjóð- arinnar starfar eins fyrir opn- um tjöldum og útvarpið. Hver, sem vill, g'Stur fylgst með störf um þess í öllu.m greinum. Slík fyrirtæki lig'gja vitanlega allt af vel við höggi og erfitt er að :) starfa þannig, að ekki finnist snöggur blettur. SVO ER EINMITT um ríkis- útvarpið. Harðast virðist vera deilt á útvarp'ið vegna hljóm- listarflutnings þess. Menn for- daema klassiska músik og heimta jass og dægurlög. Sumir ganga jafnvel svo langt, að þeir vilja útrýma klassiskri músik með öllu. Vitanlega nær ekki nokk- urri átt að verða við slíkum kröfum, jafnvel þó að mikill meirihluti hlustenda léti þær í ljós. Það væri eins og að láta nemendur í skóla ráða því með öllu, hvernig kennslu væri hag að. ÞARNA HEFUR ÚTVARPIÐ menmngarlegum skyldum að gegna. Útvarpið er nsfnilega hvort tveggja í senn menning- arlsgt tsekj og til skemmtunar Og hver skal hafa sitt. Um leið og útvarpið reynir að uppfylla þarfir hitisfenda fyrir skemmt- un, verður það að gegna þeim skyldum, sem á því hvíla gagn- vart ménningu þjóðarinnar. FAÐIR SKRIFAR: „Mér finnst það hart, að kennsla sfeuli vera svo léleg í skólun- um, að maður sfouli þurfa að kaupa barni sínu aukatíma fyr- ir miikið fé til þsss að barnið geti notið námsins. Þetta er nú mjög algengt og hlýtur ástæð- an að vera sú, að skólarriir eru meira en lítið gallaðir“. Auglýsið í Alþýðublaðinu M fh M , í DAG er þriðjudagurinn 10. fairaz 1953. ’ Næturvarzla er í Ingó'Ms apó- peki. sími 1330. Næturlæknir er í læknavarð- þtofunni, sími 5030. F L UGFERÐIR í dag verður flogið til Akur- eyrar, Bíldudals, Blönduóss, Pi-ateyrar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. Á jmorgun til Akureyrar, Hólma- •vikur, ísafjarðar, Sands, Siglu- íjr.rðar og' Vestmannasyja. SKIPAFRÉTTIR Ehnskipafélag Reykjavíkur. M.s. Katla fór 7. þ. m. frá G'braltar áleiðis til Reykjavík- ur. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell iéstar vænt- ánléga fisk í Keliavík. M.s. Arnarfell fór frá Álaborg 6. þ. in. áleiðis til Keflavíkur. M.s. .Jökulfell f/r frá New York 6. Jþ.,ri. áleiðis t-il Reykjavíkur. Éi- kip. J' .úarfoss fór frá London í gær fll Londonderry á írlandi Abg Reykjavífcur. Dettifoss er á Akranesi. Goðafoiss fór frá Afc- tiroyri í gærkveldi til Húsarvík- Júr. Gullfoss kom til Kaup- mannaháfnar 8/3 frá Leitli'. Lagarifoss fór frá Hamborg 8/3 til Leith og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Bremen 8/3, fer þaðan til Hamborgar, Rott- erdam, Anatwierpen og Reykja- víkur. Selfoss fer frá Vestm.- eyjum í dag til Lysekii og Gautaborgar. Trþllafoss fór frá Reykjaví'k 28/2 til NeÉ York. Ríkisskip. Hekla fer frá Akur.eyri kl. 17 'í dag vestur um land til Reykja víkur. Esja fier frá Reykjavík á £1* fr Framh. á 8. síðu. „Syndugar sálir“ er 133 blað síður að stærð, og bera sög urnar þessi heiti: Vistaskipti, Blóðfórn, Undir rauðri regn hlíf, Frelsishetjur, Esekíel, Skólasystkin, Þvu, þessir kett ir, í skugga jólanna, Drottn- ing ævintýrisins og Syndugar sálir. Tvær sögurnar í bókinni hafa verið þýddar á norsku og sænsku, Þvu, þessir kettir hef ur bæði verið þýdd á norsku og sænsku og í skugga jólanna á norsku. Smásaga Ingólfs. — Systir sólarinnar, sem birtist í fyrra smásagnasafni hans, Eldspýtur og títuprjónar, hef- ur einnig verið þýdd á norsku og dönsku og birtist í tímarit- inu Aktuéll og blaðinu Landet. Jarðarför mannsins míns, föður okkar, sonar og bróður, SIGURGEIRS GÍSLASONAR, sem lézt 4. marz, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudag- inn 12. marz. Húskveðja hefst á heimili hins látna, Öldugötu 23, kl. 2 e.h. Guðrún Karlsdótfir og börn. foreldrar og systkini. fimmtudaginn vestur um land í hringferð. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavík- ur. Þyrill er í Reykjavík. H-elgi Helgason á að fara frá Reykja- vík í dag til Vestmarmaeyja. — ■%. — UNGIR JAFNAÐARMENN í Reykjavík minnast félags- fundarins í kvöld ld. 8.30 í Al- þýðuhúsinu. Fjöímennið stund víslega. RlliISINS Hekla austur um land í hringferð hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Bakka- fjarðar á rnorgun og fimmtu. dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Helgi Helgason til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. Símanúmer vort verður framvegis 82460. Vörugeymsluhús vor hafa fyrst um sinn sömu símanúmer og áður, en innan -skamms. munu þau einnig fá ofangreint númer, og vérð- ur það nánar auglýst síðar. H.f. Eimskipafélag Ísíands. Blliilpp ....... við KAUPFÉLAG FLATEYJAR er laus til um- sóknar. — Umsóknir ásamt meðmælum og upp- lýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. apríl næstkomandi til Kristleifs Jónssopar, Sambandi ísl. samvinnufélaga, sem gefur allar nánari upplýsingar. STJÓRN KAUPFÉLAGS FLATEYJAR. Nau$ungaruppbo§ Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Hannesar Guð_ mundssonar hdl. og Eggerts Kristjánssonar hdl. verða eftirtaldar bifreiðar seldar á nauðungaruppboði, sem haldið verður miðvikudaginn 11. þ. m. klukkan 2 e. h, að Brautarholti 22 hér í bænum, R 218, R 491, R 2596, R 2954, R 4161, R 4544 og R 4719. Greirjsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn £ Reykjavík. Tónleikar synfóníusveitarinnar og Rögnvaldar Sigurjónssonar SYMFÓNÍUHLJÓMSVEIT- IN hélt tónleika í þjóðleikhús- inu s.T. þriðjudag undir stjórn Róberts A. Ottóssonar. Einleik ari var Rögnvaldur Sigurjóns- son. Viðfangsefnin voru; Haydn; Symfónía í D-dúr nr. 104 (Lundúna-symfónían), Beet- hoven: Leonore-foi’leikur nr. 3 og Tschaikowsky: Píanó-kon- zert í b-moll op. 23. Symfónía Haydns, sem er eitt af fullkomnustu tónverk- um meistarans, naút sín þrýði- lega í meðferð symfóníuhljóm- sveitarinnar. Sama er að segja um flutning hins stórbrotna og hrífandi Leonore-forleiks, þar sem flautueinleikara hljóm- sveitarinnar, Normann, gafst tækifæri til að heilla mann með snilldarlegum leik. Píanókonzert Tschaikowskys myndaði veglegan lokaþátt þessara tónleika. Rögnveldnr Sigúrjónsson lék hann með hljómsveitinni af miklum myridugleik og örvggi. Voru hljómleikar þessir með miklum glæsibrag, og öllum að ilum til mikils sóma. Þórarinn Jónsson. i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.