Alþýðublaðið - 10.03.1953, Blaðsíða 7
haidinn
Þriðjudagur 10. marz 1953.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Á líðandi stundu ..
Framhald aí 4. síðu.
er sannarlega ekki um að vill-
ast lengur.
Svo kemur hér rúsínan í
pylsuendanum: Benedikt Gísla
son frá Hofteigi ætiar að bjóða
sig fram í Norður-Múlasýslu
fyrir ,,einhvern“ — en auðvit-
að fyrst og fremst sjálfan sig.
TÍMINN hefur undanfarið
frætt lesendur sína á því, að
sumir forustumenn brezka Al-
þýðuflokbsins meti samvinnu-,
hreyfinguna meira en jafnað-'
arstefnuna. Nú bætir hann
norska Aiþýðuílokknum á þenn
an lista og er he'ldur en ekki
drjúgur.
Þetta er mesti misslýlnintr-
ur. Brezkir og norskir jafnað-
arnienn meta samvinmihreyf-j
inguna mikils, en leggja hana
þó auðvitað ekki að Jíku við
jafnaðarstefnuna. Þeir lýa á |
samvinnuhre.vfinguna líkt og.
kálgarð í bújörð jaínaðarstefn
imnar.
Góður bóndi kann veJ að
meta kálgarðinn sinn. bó að
honum finnist að sjálfsögðu
meira til um alla bújörðina.
Tíminn sér hins yégar kálgarð
samvinnuhreyfingarinnar, en
kemur ekki auga á bújörð
jafnaðarstefnunnar. Honum
væri víst ekki vanþörf ú að
láta athuga í sér sjóhina!
honum hafi verið „þokað burt
af alþingi“.
Staðreynd er það, að þar átti
hann ekki sæti eftir kosning-
arnar 1949.
Og þetta gerðist með þeim
hætti, að hann var settur í það
sæti á lista Sósíalistaflokksins,
að hann féll. Hverjir réðu því,
nema forusta flokksins, og lét
ég hennar þó ekki við getið.
Það gerir hins veg'ar Guðgeir
Jónsson.
En einmitt þetta sannar það,
að sætið sem öruggt þótti hjá
þessum flokki 1946, var nú orð
ið hættusæti og leiddi til falls.
Það sýndi einmitt hrakandi
fylgi kommúnista, eins og sýnt
var fram á í greininni „Alltaf
að tapa“.
Rifstj.
Álltaf að fapa.
Framh. a; 5. síðu.
spor. — Þykir mér nú réit að
birta á ný það, sem í áminnstri,
grein stóð og snerti Sigfús Sig-
urhjartarson. Geta menn þá um
það dæmt, hvort þar er nokk- j
uð það sagt, sem ólcfsamlegt.
geti talizt um þennan mæta
mann, eða í nokkru réttu máli
hallað. i
í greininni stóð orðrétt á
þessa leið:
„Það var þeim (þ. e. komm-j
úuifjum mikið áfall, er augu
Héðins opnuðust fyrir eðli,
þeirra og atférli. Þar kom líka, j
að þeirra íangslingasti áróðurs-
maður á saméiningargrundvell-
inum, Sigfús Sigurhjartarson,
gerði sér ljóst, að hann gæti
ekki fellt sig við hina hlindu
Mpskvudýrkun. Var lipnum þá
þokað burt af alþingi. Síðan
féll hann frá á bezta aldri, og
missfu þeir þar sinn haldbezta
íengilið við fólkið“.
Annað stóð ekki í greimnni,
alltaf að tapa“, sem beint eða
óbeint snerti Sigfús Sigurhjart
arson. j
Hann er nefndur þeirra
„slingasti áróðursmaður" og
„haldbezti tengiliður við fólk-:
ið“. Hvort tveggja lof en ekki
last. Og hvort tveggja sannleik
anum samkvæmt. Þá eru það
einnig lofsamleg ummæli frá
flestra sjónarmiði, að Sigfús
hafi ekki fellt sig við „hina
blindu Moskvudýrkun“.
Nú er eftir aðeins eitt efnis-
atriði úr hinum tllvitnuðu um-
mælum, og það er
Níræður í dag ..
Framh. af 2. síðu. .
af sér en að hann væri að
föndra við skáldskap. Hann
hefur þó jafnan geíið sér tima
til bcklestrar, enda er hann
víðlesinn og fróður vel.
„A uppvaxtarárum mínum
var ekki farið að troða í börnin
veraldarvizkunni, þegar þau
voru 6 og 8 ára eins og nú- til
dags,“ segir hann. En sjálfur
hefur hann þó öðlazt ékki svo
litla veraldarvizku í skóla lífs-
ins. Til marks um menntaá-
huga Brynjólfs má geta þess,
að þótt hann hafi farið á mls
við alla skólagöngu, lærði hánn
skrift algjörlega upp ‘~á~ eigin
spýtur — aðallega í fjósinu'þg
í hjásetunni. Hann var kom-
inn fast að tvítugu, þegar hann
lærði að -skrifa, en þó hefur
hann svo fagra rithönd, að
margur lahgskólagenginn
naætti öfunda hann af. Á borð-
inu við rúmið hans liggia t.
nokkrar béttskrifaðar stílabæj
ur og er þetta handrit að skáíð
sögu. sem þessi „ómenntaðií
albýðumaður hefur verið á§
grípa í að skrifa sér til dægta-
stvttingar síðustu árin og tóksf
að liúka. áður en hann varð
rúnafastur í vetur. Þegar haún
minnist á söguna, er eins ög
hann lifni allur við; hann rís
upp í rúminu og æskuglampi
kemur í augun. „Hún heitir
Halla,“ segir hann, „og sagan
er byggð á sögn um fátæka,
umkomulausa stúlku austur á
Stöðvarfirði.“ i Á
Svo hallar hinn níræði öld-
ungur sér aftur á svæ-filinn, og
það er eins og hann dreymi sig
inn í löngu liðna tíð. X.
Alþýðuflokksfélagið
fFrh. á 7 sraul
grímur Kristjánsson, Baldvin
Jónsson, Benedikt Gröndal og
Sigríður Hannesdóttir. í vara- '
stjórn voru kjörnir: Guðmund-,
ur R. Oddsson, Erlendur Yil-,
hiálmsson, Svava Jónsdóttir,.
Friðfinnur Ólafsson, Ögmund-
ur Jónsson og Sigfús Bjarna-
son. í skemmtinefnd- voru
kjörnir: Emma Möller, Þor-
steinn Sveinsson, Ögmundur
Jónsíon og Björgvín Jónsson. ‘
UMKÆÐUR UM
STJÓRNMÁLAVIÐHORFIÐ j
Þá fóru fram umræður um
stjórnmálaviðhorfið og Albvðu
flokkinn. Var Gyiii Þ. Gísla-
son málshefjandi, en aðrir, sem
til máls tóku, voru Stefáh Jóh.
Stefánsson. Friðfinnur Ólafs-
son, Guðjón B. Baldvinsson,
Bergmundur Guðlaugsson og
Hannibal Valdimarsson.
Margrét Guðmundsdóttir og Gunnar Eyjólfgson, sem fara með
hlutverk elskendanna í .,Stefnumótinu““ eftir Jean Anouils.
Sýningar hafa legið niðri um stundarsakir vegna leikferða-
laga Gunnars Eyjólfssonar qg Ingu Þórðardóttur með „Rekkj-
una,“ en eru nú að byrja aftur að nýju við mikla aðsókn.
Fánar sýningar eru eftir vegna væntanlegrar brottfarar
Gunnars Eyjólfssonar til Bandaríkjanna.
iiiiJiiMÉiiáiaflfflMaiiiMÍuniiiiHiiiiiinuiiiiiiii[iiimiiiiiiiiiiHiiiiHiii|nHimiji«iHiiUfliiiH!iiiiiiuiiiffl|am|kiBifiiiiH»fflBi!iiiiiiimiij)ipiiiUiHggfini
Framhald af 8. síðu.
50—150 MANNS
í VINNU ALLT ÁRIÐ
Atvinnulíf er mikið í Þor-
lákshöfn, hinni fornu' og nú
éndurreistu sunnlenzku ver-
stöð. Hafa þar atvinnu 50—150
manns allt árið við framleiðsl-
una, enda rekur útgerðarfélag-
ið Meitill þar allumíangsmikla
útgerð og fiskverkun. Eins og
er komast 5—7 bátar fyrir á
legunni í Þorlákshöfn, en talið
er. að 10 bátar komist þar fyrir
eftir bá lengingu 'bryggjunnar,
sem í ráði er.
verður opnaður í dag klukkan 3 í GT-húsinu.
Margt eigulegra og ódýrra muna á borðinu,
N e f n d i n .
MBfAiBttiiiuttiinaiiuiHniiiiUiiiiiiiiiiiiiiiiHiiuiiiiiiiiiiiiiuiimiiiHJnaiiiiiiiipiiiiiHiiiiiiiiimniiipmiiiiiHBiiiiiHÐuiiii!nimpauiiinniiii3iin;iiiifeipaji ifr.ii
Stjórnarskrárfélagið
Framhald af 8. síðu.
í stjórnina, sem þreyta skal
samningana við Varðbregs-
menn, bætast m. a. Baldvin
Einarsson forstjóri og Jón Ey-
þórsson til þeirra Jónasar frá
Hriflu, Helga Lárussonar og
Jónasar spámanns Guðmunds-
sonar, sém allir voru fyrir í
stjórninni.
ÞRÍR JÓNASAR
Ganga þegar sögur um bæ-
inn um það, að gengið hafi ver
ið frá framboði Jónasar spá-
manns og Óskars Norðmann
fyrir hið sameinaða lið Stjórn-
M
M I R
verður
í Austurbæ jarbíói í kvöld kl. 9,30.
Fundarefni:
1. Plljómsveit leikur sorgarlag
2. Þórbergur Þórðarson, ávarp
3. Kristinn E. Andrésson, minningar_
ræða.
4. Guðmundur Jónsson, einsöngur
5. Sverrir Kristjánsson, erindi um
. Stalin.
6. Ottó N. Þorláksson, stutt ávarp.
7. Þorsteinn Ö. Stephensen, upplestur úr
ritum Stalins. 5:
8. Hannes M. Stephensen, stutt ávarp.
6. Söngur, söngkór verkalýðsfélaganna
í Eeykjavík, undir stjórn Sigurveins
D. Kristinssonar,
Kynnir yerður Jón M. Árnason,
Öllum heimill aðgangur. — Aðgöngu-
miðar verða afhentir í bókabúð Máls og
menningar og bókabúð Kron og skrif-
stofu MÍR kl. 5—7.
Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna.
arskrárfélagsins og Varðbergs.
Reynist það rétt, hefur farið
eins og Alþýðublaðið skýrði
frá fyrir nokkuð löngu siðan.
að flokkur væri að verða til
með þremur landkunnum Jón->
ösum, þ. e. Jónasi frá Hri.flu.
fyrrverandi alþingismanni, Jón
asi Guðmundssyni, fyrrverandí
skrifstofustjóra, og Jónasi Þor
bergssyni, fyrrverandi útvarps
stjóra.
Féfagsheimilið vígf
Framh. af 8 siðu
úr verka'kvennafélaginu o g
kvenfélaginu hafa boðizt til að
ræsta húsið endurgjaldslaust £
eitt ár.
Á ví'gsluhátíSinni var sam-
siginleg kaffidrykkia ræðu-
höld, kirkjukór Sauðárkróks
söng undir stjórn Eyrórs Stef-
ánssonar, en með undirleik frú
Sigríðar Auðuns.
ÍFrh. af 8. síðu.l
því, sem sjónarvottar segja.
Skýli var á palli bifreiðarinnar
og kastaðist það út á tún, en í
því var maður og mun hanrs
hafa slasast eitthvað á hendi.
Var hann fluttur í sjúkrahús
til læknisaðgerðar.
Afmælisclagur
Friðriks konungs IX. I tilefni
af afmæliisdegi Friðrik.s kon-
ungs IX. hefur danski sendi-
herrnan, frú Bodil Begtrup.
móttöku í danska sandiráðinu
miðvikudaginn 11. marz kl. 4
til 6 e. h.