Alþýðublaðið - 10.03.1953, Side 8
ÞEIR eru alltaf fleiri og fleiri víðs veg
ar út um landið,-sem vilja styðja Al-
'þýðublaðið til að komast á f járhagslega
öruggan grundvöli. Nú hefur Ólafur
Björnsson, Asahraut 4 í Keflavík boð-
izt til að taka á móti fjárframlögum.
Á MIÐVIKUDAGINN kl. 8,30 mun
stjórnmálaskólinn koma saman í skrif-
stofu Alþýðuflokksins., Þá-mun Stefán
Jóh. Stefánsson flytja erindi um sögu
Alþýðuflokksins. Menn'eru beðnir að
fjölmenna stundvíslega.
skip flolans geta bráðum
u í Þorlákshöfn
Ingólfur Kristjánsson.
KEYPTI
ÞORLÁKSHÖFN 1934
Saga hafnargerðarinnar
Þorlákshöfn er í stuttu
í
máli
Jyndugarsálií"nýj-
ar smásögur eftir
Ingólf Kristjánsson.
i
ÚT ER komið smásagnasafn
eftir Ingólf Kristjányson rit-
stjóra. Nefnist það „Syndugar Þessi samkvæmt upplýsingum
sálir og flj-tur tíu sögur. Út- Suðurlands: Árið 1934 keypti
gefandi bókarinnar er ísafold- Kaupfélag Arnesinga jörðina
arprentsmiðja. i Þorlákshöfn með þeim mann-
Þetta er fjórða bók Ingólfs virkJum. er þar voru. Á næstu
Kristjánssonar, en annað smá- úrum var unnið allmikið að
sagnasafn 'hans. Fyrri bækur lendingarbótum og útgerð haf-
vlhans eru ljóðabækurnar ,Dag- in strax á árinu 1935. Árið
;*nál“ og „Birkilauf! 0g smá. 1938 hóf Kaupfélag Arnesinga
sagnasafnið „Eldspýtur og títu' byggingu bryggju í Þorláks-
;prjónar.“ (Framh. á 3 síðu.) ; höfn sem áfanga í stærri áætl-
íiibúið er steinker, sem lengir bryggjuna
um 20 metra og setja á niður í sumar.
MANNVIRKJUM við hafnargerðina í Þorlákshöfn er nú
svo langt komið, að 1500 tonna skip geta lagzt þar að bryggju.
Steinker er tilbúið í landi, og með þeim aðferðum, sem nú
eru notaðar við hafnargerð, mun bryggjan lengjast um tutt-
ugu metra, þegar kerinu hefur vérfð bætt við hana. Að því
loknu myndi hvaða skip íslenzka flotans sem væri geta lagzt
að bryggjunni. Mun verða lögð áherzla á að hægt ver'ði a3
koma steinkerinu niður á komandi sumii, en þá verður því
langþráða takmarki náð, að Þorlákshöfn komi að fullum not-
um bæ'éi sem fiskihöfn og hafskipahöfn.
þetta kemur, fram í stórfróð-*
legu viðtali, sem blaðið Suður-
land birti nýlega við Egil Gr.
Thorarensen kaupfélagsstjóra,
sem árum saman hefur staðið
fremst í fylkingu þeirra
manna, er barizt hafa fyrir
því. að Sunnlendingar eignist
hafskipahöfn heima í héraði.
Bifreiðinni hvolfdi á
miðjum yeginum,
VÖRUBIFREIÐ hvolfdi inn
á Kleppsvegi á móts við
Laugarnes í gær. Ekki fór hún
út af veginum, heldur hvolfdi
henni á veginum miðjum, enda
var hún á mikilli ferð, eftir
Framhald á 7. síðu.
Er stjórnarskrárfélag ið að j
breytas! í sljómmálaflokk! j
Stjórn félagsins falið að athuga mögu*
leika á því eöa samstarfi við aðra flokkíi
SAMÞYKKT var'ð gerð á aðalfundi Stjórnarskrárfélags-
ins 7. þessa mánaðar að fela stjórnjnni að atliuga möguleika S
stofnun stjórnmálaflokks til lausnar stjórnarskrármálinu á
þeim grundvelli, að forseti íslands verði valdamikill flokksj
foringi, og dómsvald og framkvæmdavald aðskilið. Hugsan-
legt er, að hér sé þó aðeins verið a'ð auglýsa eftir tilboði fra<
Sjálfstæðisflokknum í hið óánægða uppgjafalið, en alvara sé
engin með flokksstofnun. Helzt mun vera hugsað til samn*
inga við Var'ðbergsliðið.
málið upp á þeim grundyellí,
samþykkir aðalfundur Stjórn-
arskrárfélagsins að fela stjórn-
inni að athuga, hvort aðsiæðué
„Með tilliti til þess, að sá j eru fyrir hendi til þess a3 korai
i ••n t-_xJ ___ : N »- ^ A x r i y\r n W í'iVYl •<*
Samþykkt stjórnarskrárfé-
lagsins Var svhljóðandi:
HÓTUN EÐA TILBOÐ
grundvöllur er brostinn, sem
Stjómarskrárfélagið upphaf-
lega hugðist starfa á, en hann
var að vinna í félagi við fjórð-
ungasamböndin. að þeirri breyt
ingu á stjómarskrá íslenzka
lýðveldisins, að framkvæmda-
vald og löggjafarvald yrði að-
skilið og fjórðungar eða fylki
upp tekin, og þar sem svo virð
ist nú, að enginn hinna starf-
ándi stjórnmálaflokka í land-
inu muni taka stjórnarskrár-
J un. Framkvæmdir þessar lágu
^ : niðri á stríðsárunum, en eftir
ifélagsíundur í FUJ j
styrjöldina vaknaði áhuginn að
nýju. Kaupfélag Árnesinea
^ seldi svo Árnes- og Rangár-
Á FUJ í Reykjavík heldur) ' vallasýslum Þorlákshöfn 1946.
^ félagsfund í kvöld ki. 8.30 í) Siðan hefur framkvæmdunum; inguna
^ Alþýðuhúsinu við Hverfis-''
^ götu. Sýnd verður
kvik-^ . netfnd.
dagsverk gefin til byggingar
félagsheimilisins á Sauðárkrókí
Uio 300 manns sótti vígsluhátíð þess,
sem haldin var á laugardaginn
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Sauðárkróki í gær.
FÉLAGSHEIMILIÐ BIFRÖST á Sauðárkróki var vígt á
laugardaginn, og voru um 300 manns við’staddir vígsluhátíð-
ina. Mikill áhugi hefur verið ríkjandi í bænum á því að koma
félagsheimilinu sem fyrst upp, og t. d. um óhugann má geta
þess, að 800 dagsverk voru unnin í sjálfboðavinnu við bygg.
þar verið stjórnað af hafnar-| Byrjað var á byggingunni'
sem í eiga sæti: Páll 23. maí s.l. Er húsið stækkun
^ mynd í upphafi fundarins; ^ ( Hallgrímsson svslumaður á Sel ( 0g endurbót á því samkomu-
síðan flytur Benedikt Grön-^ i fossi, Björn Björnsson sýslu- ( húsi, sem fyrir var, og má nú
Á dal, varafonnaður Alþýðu-^ maður á Hvolsvel’i, Sigurður (heita nýtt hús.
S flokksins, framsöguræðu um( , Tómasson bóndi á Barkarstöð-
S starf og stefnu Alþýðu-S ' 'KT,-£l—TT-Jn"*' r'
S flokksins, og verða frjálsarS
S umræður á efti'r; að lokumS
S verða rædd félagsmál. S
b Félagar eru hvattir til að^
• mæta mjög vel og stundvísJ
í lega og itaka með sér nýja*
^ félaga. 7
um í Fljótshlíð, Hafliði Guð-
mundsson bóndi í Búð í
Þykkvabæ, Sigurður Óli Ólafs
son alþingismaður á Selfossi,
I 300 FERMETRA HUS,
I TVÆR HÆÐIR
Húsið er 300 fermetrar og
tvær hæðir. Á neðri hæð er for
S£Sf?! »>”■ -i* 'hw*
búningsherbergi, fundarsalur
bóndi í Gufudal í Ölfusi o? Eg
ill Gr. Thorarensen kaupfélags
stjóri á Selfossi.
Frh. á 7. síðu.
íslendingurinn Skúli Helgason
verður lœknir í Meistaravík
FLUGVELIN Gunnfaxi frá
Flugfélagi íslands fór í gær-
morgun norður til Meistara-
víkur með farþega. Meðal
þeirra var íslenzkur læknir,
Skúli Helgason, sem mun nú
um .tíma gegu læknisstörfum
í námubæmim í Meistaravík,
meðan danski læknirinn, sem
þar hefur verið, er veikur.
Ásamt honum fóru til Meist-
aravkur 6 Banir, sem munu
setjast þar að.
Með flugvélinni komu aft-
ur til baka þrír menn, danski
læknirinn, sem veiktist, enda
eru veikjndi hans svo alvar-
legs eðlis, að hann mun verða
fluttur til Kaupmannaliafnar
með Gullfaxa í dag, dr. Kjær,1
sem fór til Meistaravíkur í
sjúkravitjun ó dögunum, og
þriðji Daninn, sem nú er og
að fara heim.
Gunnfaxi var 3 tíma norð-
ur í gær. Var þar mikið
frost, 33 stig, en flugbrautin
góð. Flugstjóri var Hörður
Sigurjóasson.
og geymsla, en á efri hæðinni
er aðalsalurinn, veitingasalur,
eldhús, bíóklefi og leiksvið.
Guðmundur Björnsson bygg-
ingameistari á Sauðárkróki
gerði uppdrátt og sá um allar
framkvæmdir verksins, Adolf
Biörnsson rafveitustióri teikn-
aði raflögn, en Þórður Sig-
hvatsson annaðist lágningu.
Ljósaútbúnaður er mjög full-
kominn. Stoppaðir þæsrilegir
stólar, sem kostuðu um 70 þús.
kr., eru í aðalsalnum.
RÆSTA HÚSIÐ
ENDURGJALDSLAÍJST f ÁR
Sex félög eiga húsið: Kven-
félag Sauðárkróks, Iðnaðar-
mannafélag Sauðárkróks, Leik
félag Sauðárkróks. Ungmenna
félagið Tindastóll, Verka-
mannafélagið Fram og Verka-
kvennafélagið Aldan Konur
(Frh. á 7. síðu.)
Háskólafyrirlesfur
NORSKI Iektorinn við Há-
skóla íslands, Ivar Orgland,
flytur tvo fyrirlestra í háskól-
anum um norska Ijóðlist. Fyrri
fyrirlesturinn verður fluttur í
kvöld kl. 8.30 í 1. kennslustofu
háskólans, en hinn síðari n.k.
föstudag, og hefst hann á sama
tíma. Talar hann um þróun
norskrar ljóðlistar, sögulegt yf
irlit og stefnur.
ið .verði á fót virkum stjorn-*
málasamtö.kum . til -'ausnas?
stjórnarskrármálinu, og . leiti
stjórnin um það efni samstarfa
við þá aðila, sem stefna vilja
að . sömu eða svipaðn lausn 8
stjórnarskrármálinu og Stjórn-
arskrárfélagið hefur markað
og barizt fyrir.“
GENGU ÞÁ ÚR
STJÓRNINNI
Það er atHyglisvert. að ús
félagsstjóminni ga\ga fram-
sóknarmennirnir Þorarinn Þóf
arinsson Tímaritstjóri og Hilm
ar Stefánsson bankastjóri,
frambjóðandi Framsóknar-
flokksins í Ámessýslu — og
svo Kristján Guðlaugsson. Ep
(Frh. á 7. sxðu.)
■ ai)
Skyndihappdræftfö
22 dagar
eru aðeins eftir, unz dregið*
verður 'í sjkyndihappdrætti 3
Alþýðublaðsins. Fjöldi
tók miða til sölu á áðalfundi ;i
Alþýðuflokksfélagsixis og jj
fást þeir nú víða. í glugga:
bókaverajlunar MFA verða -j
margir eigulegustu munirn.j;
ir til sýnis á morgun, en:i
það er málverk eftir Eyjólf;
Eyfells, sem Jón Axel Pét-1
ursson og kona hans hafa:
gefið happdrættinu, gull- *
armband frá Kjartani Ás-j;
mundssyni og listmunir frá
Ríkarði Jónssyni. Dragið;
ekki að kaupa miða, þeir;
ganga sjálfsagt óðfluga upp.
Deflifossi gekk illa að komasf
úl úr Keflavikurhöfn í gær
ÞEGAR Dettifoss lagðist
upp að bryggju hér í dag,
rakst hann óþvrmilega í
bryggjuna og dældaðist síð-
an. Veður er hér hið versta
og stendur beint upp á höfn-
ina. Hefur siipinu gengið illa
að komast út úr henni vegna
veðursins, enda grunnt og
þröngt og í alla staði erfitt
um vik í vondu veðri.
Töluverðpr sjór er við
þessa bryggju, sem liggur ut-
an við aðalbátabryggjurnar,
og nuddaðist skipið við hanai
í sjávarganginum, var málr,-
ingin eitthvað fariu að láta á
sjá. R/eynt var að láta tvo
vélbáta draga skipið frá
bryggjunni, en þcir þolcu'ðu
því ekki, svo að þeim tilraua
um var hætt. Hefur líklega
verið ætlunin að sigla skip*
inu út, og var verið að búa
skipið til brottferðar um tíu*
leytið.