Alþýðublaðið - 21.03.1953, Page 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Lauardagimi 21. marz 1953
FRANK YERBY
MiHjónahöllin
Filipus
Bessason
hreppstjóri:
AÐSENT BRÉF
Ris.tióri sæll.
Það mundi ég halda, að nú
yrðir þú undrandi. Ég ætla
.nefnilega að trúa þér fyrir því.
að ég toef ókvöðið að hleypa
heimdraganum svo um munai
<pg' halda út yfir poliinn eins og
hinir! Jú, það held ég. Ég er
búinn að senda honum Gísia
mínum Kristjánssyni mína um-
sókn, og geri mér vonir um, að
|>eir taki hana til greina, og
gamli maðurinn Bessason fá:
að fljóta með! Þú mátt svo bú-
ast við, að ég skrifi mína ferða-
þistla, ef til kemur, og geri ég
ráð fyrir, að þú fájr forgangs-
rétt hvað birfing-u þeirra. snert-
ir, — að -jðru jöfnu. Annars
ksemi mér ekki á óvart, þótt
hlöð bændastéttarin'iar höfn-
uðu ekki ferðasögukorni úr
minni hendi, — en sem sagt, ég
er ekki lagður af stað ennþá,
svo enn er tími til stefnu.
Já, og ykkur hefur áskotnazl
nýr flofekur bar syðra, og sumir
telja að annar sé í burðarliðn-
om. Bærilegt það. Þá getur rifv
ildiS orðið sexraddað, og svo
þarf auðvitað að lengja bit’inga
jötuna, svo að allir komizt að
stalli. Hver wit nema ég fari
qð stofna nýjan flokk í minni
sveit og koma af stað hreyíing.u,
svona undir kosningarnar. Það
ætti að.minnsta kosfi -ekkert að
saka þótt sú fregn flygi fyrir
þarna syðra, — h.ver veit nema
það gæti flýtt fyrir því. að ég
fengi fálkakrossinn! Það spillti
n.ú ekki, að geta skartað með
hann á barminuan í siglingunni!
Héðan er ekkert s.ö frétta,
rseina hvao eitthvert furðuljós
lav.að hafa verið hér á sveimi
eitt kvöldið. Ég veit ekkei't um
það; fór inn í bæ, því að mér
’kemur ekki til hugar að horfa á
slíkar f.urð.ur.
Filipus BessaSpu.
S
%
s
,s
s
s
s
5
s
s
s
s
s
s
N
s
*
£
Chemla -
DESINFECTOK
®r Tcllykt&Bdi zótthreins
andl vökvi, nauðsynleg-
tix k hverju heimili til
sótthreinsunar é mun-
um, rúmfötum, húsgöga
um, símaáhöldum, and-
rúmsiofti o. fl. Hefur
unnið eér miklar vin-
sssidir hjá öllum, sem
h&fx notíð hann.
i-4. í Alþýðublaðmu
. Augíýsið
mönnum sínum þeim sem eftir
urðu. Hann skipaði Stephan að
jarða dauða manninn þar sem
hann lá. Það var tegldur til tré
kross og stungið upp á endann
ofan á dysin.
Þegar leið á daginn, tók
Stephan eftir því, IfS Pride
vann ekki af sama kappi og
vant var. Ernie var kominn á
undan honum í skurðgreftin-
um, meira að segja nokkrir
aðrir, sem Pride til þessa
hafði aldrei haft á undan
sér. Öllum félögum Prides
var vel til hans. Stephan
Henkja þótti beinlínis vænt um
hann. Honum var því ekki sárs
aukalaust, að sjá hvað honum
leið illa og hafði þungar á-
hyggjur af að sárið myndi haf
ast illa við, fyrst hann var svo
óráðþæginn að vilja ekki búa
um það. En Pride seiglaðist.
Það_ var ekki fyrr en komið
var rökkur, að hann missti jafn
vægið og féll fram á hakann.
Þeir söfnuðust í kringuir
hann, duaðskelkaðir. Þetta
hafði þá grunað, að sárið
myndi vera verra en Pride
vildi vera láta. Stephan skar
fötin frá sárinu. Þeir, sem nær
staddri voru, fölnuðu upp, þeg-
ar þeir sáu, hvers kyns var.
Kúlan hafði gengið á hol. Þótt
ótrúlegt sé hafði Pride stritað
meira en hálfan daginn með
byssukúlu í skrokknum. Það
seitlaði blóð úr sárinu.
Þeir lyftu honum gætilega
og lögðu hann á flata vagninn.
En lestin var ekki enn komin
frá Martintown. Þeir þurftu að
bíða hennar meira en heilan
klukkutíma. Innan þess tíma
fékk Pride meðvitundina á ný.
Hann opnaði augun og sá fé-
laga sína í kringum sig, á-
hyggjufulla og kvíðna á svtp-
inn.
Hypjið ykkur og farið að
vinna, öskraði hann.' Þeir
gengdu því ekki, enda höfðu
mennirnir hamazt meira þenn-
an eina dag enn nokkurn tíma
áður og sett met í afköstum:
Meira en tvær mílur af járn-
brautarlínu, þrátt fyrir töfina.
Það var orðið áliðið kvölíls,
þegar þeir komu heim með
Pride. Esther var orðin óþolin-
móð, enda hafði fljótlega kvis-
ast hvað gerðist um daginn
frammi á heiðinni. Klukkan var
orðin tveim tímum meira en
vant var. Hún var alltf að líta
á klukkuna. Hún fór ekki frá
glugganum, mændi og mændx
niður a götuna. Loksins sá hú:x
einhverja þústu mjakast upp
að húsinu. Þegar þústan kom
nær, sá hún, að það voru fjór-
ir menn, berandi Pride á milli
sín. Þeir sliguðust undir byrð-
inni, enda var hún æði þung.
Hún sá undir eins, að það var
Pride, sem þeir héldu á. Hún
þaut út úr husinu, fáklædd, hár
ið flaksandi, andlit hennar
hvítara en nýfallínn snjórinn
á tröppunum.
rride, andvarpaði hún ör-
örvita af harmi og sorg. Ó,
Pride.
Hann varð fyrir skoti, frxx
Dawson, útskýrði Ernie. Pabbx
þinn sendi okkur heldur þokka
Iega sendingu í dag.
Esther riðaði á fó'anum.
61. DAGUR
Stephan hélt að það væri að
líða yfir hana og þorði ekki
annað en styðja hana. En hún
rétti úr sér og röddin var
furðulega styrk, þegar hún tók
til máls.
Berið hann inn, piltar mínir.
sagði hún.
Svona eiga konur að vera,
hugsaði Stephan Henkja. Húr.
Magda myndi hafa borið sig
heldur verr. En hún var níi
dáin, blessunin. Það væri ekki
viðeigandi að lítillækka hana
Mögdu í gröfinni.
Fötin hans Pride voru leirug
og blóðstorkin, en Esther skip-
aði þeim að leggja hann í
hjónarúmið. Ernie þaut á stað
eftir lækni og hljóp eins og
fætur toguðu.
Hjálpaðu mér að afkiæða
hann, Stephan, sagði Esther.
Þau týndu utan af honum
spjarirnar og fleygðu þeim í
hrúgu,. á gólfið. Frú Tompkins
hitaði vatn og reif hvítustu og
hreinustu spjarirnar, sem hún
átti í eigu sinni til þess að
nota fyrir sárabindi. Eftir að
þau höfðu gert Pride til góða
svo sem þeim var frekast unnt
kraup Esther niður að rúminu
við hlið hans.
Hann opnaði augun.
Það er ekkert, Esther mín,
sagði hann veikri röddu. Bara
svolítil skeina. Það var ein-
hver, sem fór svona óvaiiega
með byssu, víst einhver féiagi
okkar. Það er ekkert að óttast.
Þetta batnar bráðum.
Eg veit allt, Pride. Það voru
leigumorðingjarnir. Leigðir af
föður mínum. En það er ekki
til nein Esther Stillworth
lengur. Bara Esther Dawson.
Hún gat ekki sagt meira, hall
aði höfðinu niður á sængina og
grét beizklega, lágt og þungt,
Stephan Henkja tók um hönd
hennar og klappaði varlega á
öxl henni með þungum, sigg-
grónum lófanum.
Gráttu ekki, sagði hann blxð-
lega. Honum Pride fellur það
ekki. Hann hefur unnið í all-
an dag með kúluna í sér. Það
var ekki skynsamlegt af hoixunx
en stórfenglegt og kai’lmann-
legt ei að síður. Hann mælti
ekki æðruorð og við gátum
ekki vitað að Iiann væri svona
mikið særður. Okkur gat ekki
grunað, að hann gæti unnið
eins og hann gerði, ef hann
væri svona mikið særður. Eg
\ Smurt brauð. \
Snittur.
* Til í búðinni allan daginn,:
■ Komið og veljið eða símiö,:
! Sfid & FiskurJ
1 Dra-vlðöerðlr. I
held, að honum versni bara, ef
hann veit að þú ert að gráta.
Þú segir satt, Stephan. Eg
veit að honum fellur það illa
að vita mig hrygga.
Læknirinn var nú kominn
Hann tók þegar til óspilltra
málanna við að rannsaka sái’
ið.
Þetta er Ijótt, tautaði hann.
Mjög ijótt. Hann 'hefur misst
svo mikið blóð. Eg þekki ekki
nokkurn skrokk, sem gæti lát-
ið bjóða sér annað eins. Og
einmitt .vegna þess hvei'su ó-
venjuiegur maður þetta er,
geri ég mér vonir um að geta
gert hann góðan. Hann hefur
mai'gra manna lífsorku. Það
verður það, sem bjargar hon
um, ef hann bjargast á annað
borð. Læknirinn snéri sér að
Esther.
Frú Dawson, sagði hann. Eg
held. að það sé bezt, að þér
yfii'gefið herbei’gið. Eg verð að
skera fyrir kúlunni. Hei'ra
Henkja. Leggðu til öruggan
mann að halda honum á með-
an. Efcki mun af veita.
Stephan kinkaði kolli, gekk
út úr herberginu og svipaðist
um eftir Ernie. Est-her gerði
sig ekki líklega .til þess að
gegna lækninum. Hún hreyfði
sig ekki.
Eg vil heldur vera hérna
inni á meðan, sagði hún festu-
lega.
Gott og vel, gott og vel, —
sagði iæknirinn styggiiega. En
þú getur ekki búizt við að ég
geti gefið mér nökkurn tíma
til þéss að sinna þér, ef það
skyldi líða yfir þig. Þú verð-
ur þá að sjá um þig sjálf, eða
felá einhverjum öðrum það.
Það líður ekkert yfir mlg,
sagði Esther hálfmóðguð.
Það leið ekkert yfir hana.
Með eigin augun horfði hún á
aðgerðina, sá hárbeittan skurð-
hnifinn rista holdið umhverfis
sárið, blóðið renna ofan í rúm-
fötin, tvo fíleflda menn halda
manninum hennar í skrúf-
stykki. Það leið ekki á löngu
þar til læknirinn hélt á blýkúl-
unni milii fingranna.
Svona lítur hún nú út. Nú
flýti ég mér að búa um sárið.
Haxxn batt um sárið fimum
höndum. A'ð því loknu vék
hann sér að frú Tompkins.
Settu einhvern mat á elda-
vélina, kona góð. Þegar hann
kemur vel til sjálfs sín, skalíu
Ánnað kynnikvöld
Guðspekifélags íslands
sunnudaginn 22. marz 1953:
Ræðumenn verða:
Guðrún Indriðadóttir,
Halldór Jónasson — og
Guðjpn B, Baldvinsson.
Hljómlist fyrst og síðast og á milii erindanna. — Að-
gangur ókeypis og allir velkomnir meðan hú'srúm leyfir.
Samkoman hefst klukkan 9 síðdegis.
Fljót og góð afgreiðsla.:
guðl. gíslason, :
Laugavegi 63, i
lími 81218. «
___________________________________ *
.. K
Smurt brauð !
snittur. :
Nestispakkár. !
m
Ódýrast og bezt. Vin-:
samlegast pantið með*
fyrirvara.
MATBARINN
K
Lækjargötn C, :
Sími 80346. •
. n.
Köfd borð oö :
heítur veizlu- :
matur.
Sfid & FlskurJ
I Samúðarkorl i
■ K
■ ».
■
• Slysavarnafélag* íilanái •
■ kaupa flestir. Fást bjá J
j slysavarnadeildum txm i
! land allt. í Rvík 1 hann-1
■ yrðaverzluninni, Bankm- •
• stræti 6, Verzl. Gunnþór-:
• unnar Halldórsd. og skrif-i
: stofu félagsins, Grófin 1.5
j Afgreidd í síma 4897. — •!
■ Heitiö é slysavarnafélaglð. •
■ Það bregst ekki. 1
■ '■!
m »
■__________________________ ■;
! Nýla sendl- |
i bílastöðin h.f. :
b' ■;
■ hefur afgTeiðsIu í Bæjar- *
; bílastöðinni í Aðalstræti Sj
■: 16. — Sími 1395. ;!
j MinnVndarsDlöIð j
1 Barnaspítalasjóðs Hringsina;
; eru afgreidd í Hannyrða-*
■ verzl. Refill, ASalstræti 12!
» (áður verzl. Aug. Sverxd-:
: sen), í Verzluninni v'ictor,;
• Laugavegi 33, Holts-Apó-jí
j teki,i Langholtsvegi 84,:
: Verzl. Álfabrekku við Suð-i
• urlandsbraut, og ÞoríteinA- •!
■ búð, Snorrabraut 81. Sj
itíús og íhúðir: \
i «i ýmsum atærðum i\
« bænum, útverfum bæj- :
: atrins og fyrir utan bæ-i
: inn til sölu. — HÖftiss ■
» eínnig til sölu jarðir,:
: vélbáta, bifreiðir og ■
\ verðbréf.
í ' _.., :
‘ Nýja fasfeignasalan. 1 ;
Bankastræti 7. i
Sími 1518 og kl. 7,S0— i
8,30 e. h. 81546. :
s!
5
xaui
Áuglýsið í
Álþýðublaðinu
iMwrui'mmniwwi