Alþýðublaðið - 22.03.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.03.1953, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 22. n\arz 1353 ALÞÝÐUBLAB10 j ÞAÐ, sem af er þessa kjör- ' gera þurfti. Þeirra mesta á- itímabils, hafa blöð Sjálfstæðis hyggjuefni var kaupgeta al- Slokksins, og raunar stjórnar- flokkanna beggja, hamazt á i jþví dag eftir dag og mánuð eftir mánuð, að Alþýðuflofck-; (Urinn hafi staðið úrræðalaus ; gagnvart þeim vandamálum, sem að steðjuðu, og ekki getað Ibent á neina leið til úrbóta. Þetta vita þessir aðilar að eru fcreinustu ósannindi. Alþýðu- flokkurinn benti á leiðir til úr- Sausnar öllum þeim vandamál- aim, sem í hönd fóru, og hafði jjafnvel hafið aðgerðir í sumum jþeirra með ágætum árangri, en ekki velþóknun núverandi Btjórnarflokka. Þetta þoldu jþeir ekki, og voru til þess ýmsar ástæður og ekki allar gem fallegastar, ef frá væri gagt. Þar, sem flokkar þessir yoru miklu fjölmennari í þing- Snu en Alþýðuflokkurinn, hafði íhann ekki bolmagn til þess að jhrinda andstöðu þeirra. Hefoi iráðum og leiðum Alþýðuflokks ins verið fylgt, hefði hér, að öllum líkindum, ekkert át- vinnuleysi orðið og dýrtíðin að eíns brot af því, sem hún er nú. Nóg vörumagn væri í landinu, e£ innlendar iðnaðarvörur íhefðu ekki verið látnar víkja fyrir erlendum iðnvarningi, á þeim sviðum, sem gátu full- Kiægt eigin þörfum. Afleiðing jþess hefði verið, að næg at- vínna væri hjá iðnverkafólkinu og næg kaupgeta í landinu til þess að halda verzlun og iðn- áði í miklum blóma og þá um Seið hinum öðrum atvinnuveg- lum okkar. FYRSTA SKREFIÐ Núverandi ^stjórnarflokkar jþoldu ekki þær aðgerðir, sem mennings: hana vildu þeir brjóta niður, hvað sem það kostaði. Fyrsta skrefið í þeim ljóta leik var að fella gengi krónunnar gagnvart sterlingspundi um rúm 40%. Þetta þýddi 70—80% hækkun á hverri vörutegund, -sem inn var flutt. Næsta skrefið var að afnema verðlagseftirlit- ið, að heita, og gera það, sem eftir var, vita áhrifalaust. Þess ar tvennar aðgerðir urðu þess vaWandi, ao hver sá hlutyy, sem ^ fyrir gengislækkuninþ kostaði 1 krónu, kostar nú 8 til 10 krónur. Er þó héy aðeins átt við lífsnauðsynjar, því að margs konar annar varningur hefur jafnvel hækkað allt að 20 sinnum frá því sem áður var. Gróði manna þeirra, sem neyttu aðstöðunnar í þessum málum, er svo ofsalegur, að slíks munu fá dæmi hér á landi. Þegar stjórnarflokkarnir fluttu þessi mál og gylltu fynr þjóðinni, þreyttust þeir aWrei á að gylla það gósentímabil, ^em af þessu skapaðist. Lofað v'ar lækkun skatta, öruggn atvinnu, nægum vörum og ó- takmörkuðu athafnafrelsi. Hver er svo reynslan? í fáum orðum heimsmet í dýrtíð, óbærilegir skattar og til þessa meira at- vinnuleysi en við höfum þekkt, síðan á atvinnuleysis- tímunum eftir 1930. Þá vorum við líka að súpa seyðið af ráðs- mennsku afturhaldsins og í- haldsaflanna, eins og nú. í orði kveðnu á að heita að nægilegt sé af vörum. En það eru mestmegnis vörur, sem ekki eru keyptar af öðrum en þeim, sem miklar tekjur hafa, þ. e. a. segja, hinum nýríku. StjórU arflokkarnir látast berjast æð- isgenginni baráttu gegn skatta þrælkuninni, bæði í blöðum og einkaviðtölum. En móti. hverj um er sú barátta háð? Ekki er annað vitað, en. að þeir hafi farið með fjármál ríkisins svo að segja óslitið frá fýrstu tíð og geri enn. Verður barlómur þeirra varla skilinn á annan veg en þann, að þeir meini ekkert með því, sem þeir eru að slá fram um þessi efni. Hylítur — smaður. SKOLLALEIKUR Ekki hafa stjórnarflokkarn- Dóttir cdþýðunnar ÞÁTTURINN þakkar ágæt bréf, sem honum hafa borizt, og er það sýnt, sem vitað var, að stakan á marga vini, hverj- iim hún einnig seint mun bregðast. Fyrst koma hér vísur eftir Trausta Reykdal: Bæði annars heims og hér Ihafa nóg af vinum þeir, sem eru sjálfum sér sama og guð er hirium. Víst er þetta ekki svo lítið, sem vinsældirnar krefiast. Kannski einhver vildi þó reyna. Þá segir hann: Æskuna dreymir varma og . vor, vfildi bjartra ára. Þ ukkir ei hin þungu spor ■ þ~auta, sorga og tára. Já, börn vorum við endur jfyrir löngu. Við óskum góðs fcata á sínum tíma, og bíðum mæsta bréfs. Getur þetta verið Bvarið við niðurlagsorðununi: VestankaWinn byrstir brún, fc dgjufaldar skarta. Fieyið vaWa hátt við hún fcefur faWinn bjarta. I iér kemur þá yfirlit dags og kegar frá Guðmundi Jónssyni á Selfossi: Thnhleypingur óvæginn r.llt í kring nú þjakar. Sálarsting og sj ó úfinn Sunnlendingum bakar. Gnauðar báran grá við sand, gín við fár á dröngum. Stynur sáran lamið land, . áeitar már að föngum. Út um græðis úfið bak aldrei næði fáum. Veðurhæða válegt skvak veWur gaeðum fáum. Vonandi Iagast þetta, og verður þá bjartara yfir næsta Ijóði. Mörg ár eru liðin síðan þessi var kveðin, en hvað hefur breytzt? Svo sagði Magnús Finnsson: Steingervinga staurblind tröll stara opnum munni. Þeirra ljómar ásýnd öll af íhaldsmenningunni. Hún þótti greinagóð þessi, og munu margir kannast við söguhetjuna. Guðm. Björnsson kvað: Fór að búa í fardögum, flosnaði upp á slættirium. Týndist, fannst sem foringi fyrir bændastéttinni. Að síðustu eru svo tvær eítir Guðmund Geirdal: Slær í hnjúka vítt um ver, vastir rjúka og krauma. Hrannir strjúka ur muna mér / móðursjúka drauma. En fleira gat honurn gefizt vel: Er sig grettir umhverfið, ást er sett til baka. Ekkert réttir andann við eins og glettin staka. Þeir, sem vildu kveða með í þesum þætti, sendi bréf sín og nöfn ALþýðublaðinu merkt: „Dóttir alþýðunnar.“ ir fengizt til þess enn að end- urskoða skattalöggjöfina, þrátt fyrir eindregnar áskoranir manna úr öllum flokkum. Að vísu létu þeir undan til mála- mynda og skipuðu milliþinga- nefnd í skattamálum eftir næst síðasta þing, en ef dæma má eftir því, sem á undan er gengið í þeim skolla- leik, verður varla mikils ár- angurs af því að vænta. Er nú svo komið, að mestum erfið- leikum veldur hjá stjórnarlið- inu að finna ný nöfn á skatta þá, sem samþykktir eru á hverju þingi fyrir atbeina þeirra eða manna úr þeirra flokkum. Ekki verður bet- ur séð, en gerðum þessara flokka ráði mest megnis á- byrgðarlausir froðusnakkar, sem hafa það eitt sjónarmið, að féfletta almenning með sem minnstri fyrirhöfn, og koma því í vasa sinn og gæðinga sinna, eftir ýmsum krókaleið- um. Kverktökum þessum halda flokkar þessir með því að vefja blekkingum og ósann- indum svo hratt og þétt að augum kjósenda sinna, að þeir fá ekki rönd við reist. Komi það svo fyrir, að kjósendur andmæli, hvort sem það eru samflokksmenn eða aðrir, eru þeir ofsóttir og hundeltir eins og trúvillirigar á miðöldum. Ó- sannindunum, valdinu og hverri þeirri aðstöðu, sem kostur er á, er beitt til hins ýtrasta; mönnum er varnað málfrelsis í blöðum, útvarpi og jafnvel á fundum. Ofbeldið og einræðið er Játið ná svo langt sem unnt er. Flokkar þessir hafa tileinkað sér þá aðferð að endurtaka ósannindin alltaf og alls staðar. Fyrir þeim er það algert aukaatriði, hvort það er lygi frá upphafi, sem þeir segja frá bara að endurtaka hana aftur og aftur. Séu fregn- ir þessum blöðum óhagstæðar, er ýmist ekki sagt frá þeim, eða þeim snúið við. Má þar ti.1 nefna frásagnir blaða þessara af aðgerðum ríkisstjórna ná- grannalandanna í vandamálum þeim, sem að steðja, sem eru hin sömu og hjá okkur. í þess- um löndum hefur t. d. engri ríkisstjórn komið til hugar að afneme verðlagseftirlit, fella gengi gagnvart sterlingspundi, koma á ,,bátagjaldeyri“ eða 'leyfa ótakmarkaðan innflutn- ing vara þeirra, sem hægt er að framleiða í landinu sjálfu, og valda með því atvinnuleysi í stórum stíl. í mörgum ná- grannalöndum okkar hefur verið unnið markvisst að því að halda dýrtíðinni niðri og styrkja útflutningsverzlunina með opiiiberum framlögum. Þar hefur mönnum ekki hald- izt uppi að raka að sér millj- ónum á sama tíma og atvinnu- leysið fer í vöxt; þar hefur (Frh. á 7. síðu.) Píslarsagan er senn á enda lesin enn að þessu sinni. Húrx \ S hefst í hlíðum Olíufjallsins og endar á Golgata. Jesús koni ( Stil hinnar helgu borgar þjóðar sinnar og var hyllíur í hrifn- S S ingu. Tvívegis ár hvert bendir kirkja Jesú á þennna eftir- S S minnilega atburð, fyrst í byrjun kirkjuársins, síðan að upp- S Shafi dymbilviku. í bæði skiptin fara hátíðir í hönd, höfuðhá- S ) tíðir ársins, jólin og páskarnir. Af hverju er þessu atviki ) ■ gert svona hátt undir höfði? Kynni m. a. að felast spurning i ) ) því til okkar, hvort við allur þessi f jöldi, sem höldum þessar • ^ hátíðir til minningar um Krist og honum til heiðurs, eigum ^ ^ e. t. v,, pitthvað sammerkt með þeim, sem hjdltu hann forðuni ^ \ með pálmagreinum og hósíannahrópum? Sá hópur hyarf svo^ (fljótt. Hrifning hans og hátíðarbragur er aðeins hverfult^ \ blik, sem líður í svip yfir veginn, sem liggur frá Olíufjallinu \ \yfir Getsernane til Golgata. Laufið og greinarnar, sem stráð ( S var á veg Jesú, visnaði og þyi'laðist út í bláinn meðan þyrnai'\ Sþeirrar kórónu. sem hann raunverulega fékk, þrýstust aðS S höfði hans. Klæðin, sem breidd voru fyrir fætur honum :í V S lotningar skyni tróðust í vegarsallanum meðan purpurakápan j. )límdist föst við blóðrisa líkamánn og veggir valdsmanns- V ^ hallarinnar bergmáluðu hæðrrighróp og hnefahögg. Og úti) S fyrir múgur, sem æpir í hásum tryllingi: Krossfestu hann,^ gef oss Barrabas, ekki þennan, krossfestu hann. '*S . ^ ö'--1 uao utuiauaa, crrvxvi pcxjuidii, rviuöaxcötu naiixx. “ \ Jesús — enginn hefur verið hylltur eins og hann og eng-F \ inn hefur verið smáður eins og hann. ^ \ Það var ekki ástæðulaust eða óeðlilegt, að fjöldinn vottaði^ \ Jesú virðingu sína og lotningu. Hann hafði Iifað og starfað á \ ( meðal þeirra. Allt hafði hann gjört vel. Hann reisti fallna, \ \ læknaði sjúka, saddi svanga, lífgaði dauða, gaf vonlausum,\ S kjark og hrelldum frið. Þannig hafði fólkið kynnst honum. y S Hversu gott, ef hann hefði völdin. Þá væri guðsríki hér. OgV Shver þráir ekki það ríki, kærleikann, réttlætið, friðinn, hver V S þráir ekki þann konung, sem ríkir að lögum þess? Helguscu.) S draumar og vonir Gyðingaþjóðarinnar spegluðust í móttök- V í unum, sem hann hlaut við komu sína til höfuðborgarinnai*. V ■ Og samt fór sem fór. Var það hans sök? Var það tálsýn, blekk-V • ing, sem fyrir þá hafði boi'ið, þessa samtíðarmenn Jesú, sem • • gufaði upp við nánari kynni, í ljósi raunveruleikans? Það er) \ spurningin um það, hvort þessir menn hafi verið raunsærri) (glöggskyggnari, sannari menn, þegar þeir hylltu Jesúm semy ( konung sinn eða heimtuðu, að hann yrði krossfestur. \ Jesú brást ekki. Margir koma við þá sögu, sem fastan er\ S 'helguð, píslarsöguna. Viltu ekki skoða þá sögu ofan í kjölinn s S næstu daga (þótt það kynni að kosta einhverja takmörkunS S daglegrar útvarpsnotkunar og blaðalesturs, þá þarftu ekki að S ( sjá eftir því). Þú kemst örugglega að raun um eitt, ef þúS (lest þessa sögu vel: Af öllum, sem við hana koma, er það að \ S eins einn, sem ekki bregzt: Jesús. ( S Hann hefur verið hylltur í aldanna rás. Hver hefur verið S S hylltur eins og hann? Hugsaðu þér allt það, sem aldirnar hafa S S Stráð fyrir fætur honum. Lofsöngvar, þar sem list orðs ogS S tóna hefur komizt hæst, musteri, sem taka öllu fram, sem j S mannshöndin hefur smíðað. Kóngar settu tákn hans í skjald- J S ai'merki sín og greiptu það í kórónur sínar. íslendingar hafa • Vþað í þjóðfána sínum. Þessi lotningarmerki eru ekki óeðli- ) • leg. Hann gekk út-í smán sína og kvöl í þeirri ákvörðun, að) • hann skyldi ekki bregðast mönnunum né yfirgefa þá, hann) ^ skyldi ekki svíkja Guðsríkið, þótt þeir gerðu það, hann ( \ skyldi vera með mönnunum alla daga allt til enda veraldar ( ( sem hinn krossfesti konungur kærleikans, sem hinn upprisnis S hertogi lífsins og aldrei láta sitt konungstilkall og konungs-S \ tilboð niður falla. Og hann hefur staðið við þetta. Allt, sem) S kynSlóðirnar hafa látið eftir sig af hollustumerkjum við S S hann er tjáning vitundarinnar um óendanlega þakkarskuWÁ ) Listaverkin, sem vegsama hann, eru sprottin af djúpri vit- > • und þeirra þjóða, sem hafa kynnst honum, að hann sé hátigft- ) • in í andans ríki. Öll sú lotning, sem honum hefur verið auð -) ^sýnd, er ytra merki þessa hugboðs eða vissu, að hann sé) ^hinn eini rétti og sanni konungur. Það hugboð er stutt aá) (öllu því, sem hann hefur skilið eftir í sporunum sínum meðal) ^þjóðanna. Hvað vitna sjúkrahúsin og hvers konar st.arfsemi, ( \ og stofnanir til líknar og hjálpar þeim, sem eiga bágt? Hvað ( \ vitnar félagslöggjöf okkar, viðleitni hennar til þess að verndai S lítilmagna, hjálpa þeim, sem verða fyrir skakkaföllum? Hann ( yhefur verið á meðal okkar, hann, sem flutti kærleikann i Sofan tii þessarar jarðar. Mörg þeirra verðmæta, sem við telj- S Vum nú sjálfsögð, eru alls ekki sjálfsögð. heldur ávextir þess, S Ssem Jesús hefur til vegar komið með okkur. Enginn lifir • mannfélagi, sem rækt hefur kristinn sið, án þess að mæta) : Kristi og njóta Krists á óyfirsjáanlega margvíslegan hátt, • . njóta ávaxtanna af áhrifum hans. Spyrjum þá. sem kunnugir) \ eru í heiðnum löndum. Við mætum honum í dag á alfara-) \ vegum þjóðlífsins á hliðstæðan hátt og samtíðarmenn hanst \ gerðu, þótt með öðru móti sé. Það gildir enn og er margfald- r \ lega staðfest, sem forðum var játað: Allt hefur hann gjört vel. ( S nú ér það, sem píslarsagan gerist nærgöngul: Á hvaða ( S leið er Jesús Kristur í þjóðlífi íslendinga, í menningar'Iífi s S Evrópu, í mínu lífi og þínu? Við viðurkennum áhrif hans, S Sþráum að þau aukist, biðjum í Faðirvorinu okkar, að Guðs-S S ríkið komi. En lútum við konunginum? Eða er hylling okkar S Shverful eins og lauf í vindi, er kristindómur okkar eins og) S afsniðin grein? Hvað segir samtíðarsagan? Hvað segir sam-) ) vizkan? Er það Barrabas, sem við biðjum um, þegar á hólm- > Mnn kemur? Bernhard Shaw sagði einu sinni: „Við höfum) • fylgt Barrabasi í 1900 ár. Er ekki kominn tími til að reyna •' ) að fylgja Kristi?“ \ Sigurbjöm Exnarsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.