Alþýðublaðið - 24.03.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.03.1953, Blaðsíða 3
Imðjudaginn 24. marz 1953 ALÞÝÐUBLAÐiÐ 0 Ejtvárpreykjávík 37.30 Enskukennsla; II. fl. J33.00 Dönskuksnnsla; I. fl. 18.30 Fraimburðarkerjnsla í ensku, dönsku og esperantó. 19.20 Daglegt mál (Eiríkur Hréinn Finnbógason cand. mag.). 20.30 Erindi: Napoleon III. og samtíð hans (Baldur Bjarna- son magister). 20.55 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich leikur dægurlög ó píanó. 21.25 Johann Sebastian Bach, — líf hans, list og' lis-ta'verk; III. — Árni Kristjánsson píanóleikari Jies úr ævisög.u íónskáldsins eftir Forkel og velur fónverk til ílufnings. 22.20 Kynning á kvartet't eftir Beethoven; IV. Strengjakvart ett op. 18 nr. 2 (Björn Ólafs- son, Joséf Felzman, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). Krossgáta. II A N N E S Á .H O R-N I N U V ett van gu r dagsins Kvikmyndirnar og fólkið — Tvær ógleymanlegar kvikmyndir. — Heimsókn í geðveikrahæli. — Uppeldið og geðverndin — Áhrifamikið efni til umhugsunar fyrir almenning. Nr. 372 Lárétt: 1 brestur, 6 ,utanhúss, 7 band, 9 tveir eins, 10 manns- anafn, jþf., 12 forsetning, 14 álas gir, 15 hvíla, 17 uppsprettan. Lóðrétt: 1 fátækUngur, 2 hóf leg álagning, 3 á stundinni, 4 manað, 5 stjórnarmiðlimur, 8 aiunn, 11 kjarki, 13 skemmd, 16 tveir samstæðir. 'Lausn á krossgátu nr. 371. Lóðrétt: 1 fátækiingur, 6 ála, 7 ærin, 9 lm, 10 lik, 12 il, 14 tötu, 15 núa, 17 grugga. Lóðrétt: 1 kræsing, 2 ekil, 3 gá, 4 ull, 5 rainmur, 3 Níl, 11 hörg, 13 lúr, 16 au. ÉG MINNIST sjalclan á kvik- niyndir, ef íil víll of sjáldan, því að kvikmyndirnar eru orðn- ar nijögr þýðingarmikill liður í skcnuntanáiífi þúsunda manna. Ég þegi ef tij vill um þær í vegna þess, að oftast nær þegar ég sæki kvikmyndahús, verð ég fyrir vonbrigðum. Mörgu fólki þykir gaman að cfnislausum glansmyndum. Ég nýt einskis af því, sem þær fívtja, því að tildrið í þeim eyðileggur jafn- vel þær fáu fallegu myndir, sem.þær eiga að sýna. EN TVÆR MYNDIR sá ég um helgina, sem mér þóttu mjög eftirtektarverðar. önnur var ,,Úlfur Larsen“ leftir Jack Lon- don — og það var vegna höfund arins að ég fór að sjá myndina, enda hafði ég lesið söguna fyr- ir löngu. Þetta er frábær mynd og leikur Rober'tsons eftirminni legur. Hins vegar er vikið að nokkru leyti frá sögunni í Jok- in, en það kemur várla. að sök. HIN MYNDIN var „Orma- gryfjan", en hún er samin eftir amerískri skáldsögu eftir konu og hefur sagan hlotið lieims- frægð. Hér er lýst geðveiki, að- búð sjúklinga í geðveikisjúkra húsum og: lækningu þeirra. Myndin er lærdómsrík, ekki sízt fyrir það, hvarnig rakin eru upptök sjúkdómsins — og má vera að mörigum foreldrum hrjósi hugur við beirri ábyrgð, sem á þeim hvílir í uppeldi barna sinn-a, er þeir kynna-st kenning-um og niðurs-töðu-m myndarinnar. I>ÆÐ ER stundum sagt, að smerískar kyikmyndir séu ekk ert annað en yfirborðið og leik ararnir einhveris konar smink- aðar dúkkurt settar inn á svið og síðan kippt í þræðina til þess að láta þá snúast A sín-um fyrir fram-ákveðnu sporbrautum. það er ekki hæg-t að kveða upp slík an >dóm yfir þessari kvikmynd. EKKERT VIRÐIST gert til að fegra neitt í geðv-eikrahæl- in-u, þar sem saga kvikmynd- arinnar gerist, heldur jafnvel þvert á móti. Hér er raunveru- léikinn 'sýndur í allri sinni hörmung. Leikur Olivia de Havililand er einhver hinn bezti, sem hér hef-ur lengi sést, en miki-11 fjöldi leikkvenna Irefur á hendi mjög erfið karakterlilut verk, svo að manni finnst raun- ver-ulega, eftir að maður hefur séð myndina, að rnaður hafi hei-msótt geðveikrahæli. ÉG ENDURTEK ÞAÐ, að þetta er óg-leymanleg kvife- myn-d fyrir margra hlútá sakir og hún vek.ur sannarlega til u-mhugsunar um misfellu-rnar á lífi okkar mannanna. Haimes á horninu. Félagar í FUJ, Reykjavfk, eru beðnir að athuga, að skrifstofa félagsins í Alþýðu- húsinu er opin alla þriðjudaga frá kl. 5,30—7 og föstudaga frá kl. 8—9, símar 5020 og 6724. V-erður ársgjöldum þar veitt viðtaka og stjórn félagsins verð iir við til skrafs og ráðagerða. } 'í DAG er þriðjudagurinn 23. tnarz 1953. Næturlæknir er í læknavarð- gtofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- lúrapóteki, sími 1760. FLUGFERÐIK Flugfélag íslands: í dag verður f-lo-gið ti-1 Akur- ey-rar, Bliönduó-ss, Bí-ld-.udals, Flateyr-ar, Sauðánkróks, Vest- anannaeyja og Þin-geyrar. — Á imorgiun ti:l Afeureyrar Hó-lma- •víkur, ísafjarðar, Sands, Siigl-u- . íjarðar og Vestmannaeyja. SKIPAFRETTIR Ríkisskip: Hiekla er í Reykjavík oig fer fþaðan á fianmtudaginn austur 'um lan-d til Sigl-ufjarðar. Esja ’verður væntanlega á Akureyri :í dag á aþsturleið. Herðubreið er á Auistfjörðium á norðurleið. Hel-gi Helgason fór frá Reykja- vík í gærfevöld tú Snæfellsness Siafia oig Fliateyjar. Ba-ldur á að "ara fná Reykjavík í da-g til Bú "arda’s og Hjallaness. Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss er í New York. Goða- ffoss fór frá Bremen 21. þ. m. ff-il Haimborg-ar, Antwerpen, Rot-t erdam og Hull. Gullfoss er í iReykjavik. Lagai'foss £er frá Rieykjafoss kom til Reykjarvík- ur í fyrradag frá Abtwerpen. Selfoss fór fr-á Gautabo-r-g í gær til Reykjavíkur. Trö-llafoss fór fná New York 20. þ. m. til Reykjavíikur. Drangajökull kom í -gærmorg-uni til Reykjavíkur frá H.uli. Straumey lestaði í gær áburð í Odda í Noregi ti-1 Rvíik- ur. Skipadeild SÍS: Hva-ssafel-1 fór frá Azor-eyjum 21. þ. m. áleiðis ti-1 Rio de Jan- eiro. Arnarf-e-11 fór frá Kefla- ví-k 18. þ. m. áleiðis til New York. Jöfeulfell er á Akureyri. BLÖÐ O G TÍMARTT Reykjavík í dag til New Yor-k. _ ar. 2. Ræt-t ium páskaferðir, sumarf-erðir o. fl. yfir kaffi- toolla. '— Féliagsmönnum er heim ilt að taka með sér ein-n gest hver. — Mætið helzt stundvís- lega. — * — Kvennadeild slysavarnafé-lagsins í Kef-la- vík he-ld,ur bazar til ágóða fyr- ir starfsemi sína. Eru Keflvík- ingar beðnir að rainnast þess og gefa muni á bazari-nn. Barnabla'ð Æskiinnar hefur Alþýðublaðinu b-orizt fljölbreýtt að efxii við hæfi barna og un-g- linga. FUNDIB Kvenréttindafélag íslands. FELAGSLIF Kirkjuvilta K.F.U.M. og K. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Sr. Friðrik Friksson talar. Allir velkomnir. í fjarveru mísini Innilegt þakklæti votta ég öllum þeim, er sýndu mér og börnunum okkar samúð og vinarhug við fráfall og útför kon - unnar minnar. ÓLAFAR JÓNSDÓTTUR Stykkishólmi 20.3. Einar Jénsson. ijiiMjiiiiia iiiiiiiiiiiiniii Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 3.. og 4. tbl. Lögbirtingablaðsins 1953 á hluta í húseigninni Bollagötu 4, hér í bænurn, efri hæð m. m., þingl. eign Kjartans O. Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Sig-urgeirs Sigurjónssonar hrl., á eign- inni sjálfri laugardaginn 28. marz 1953 kl. 2V2 e. h. Uppboðslialdarinn í Reykjavík. lll|íliilil-ill|i||IMI|l!illl lllllllílllllllllll venréttindafélag íslands. I ^ fyxir mig Kvenréttindanefndir í Reykja ^ vík og nágr&n-n.i eriu minntar á fundinn í dag kl. 2 í félags- heimi-li verzlunarmanna. Joklaraimsóknafélag íslands heldur fund í Tjarn-arkaffi (uppi) í kvöld kl. 20,30. Fund- arefni: 1. Stut'car liikvikmyndir frá Havaii-eyj-um, Grimsiey og Þórsmörfe. Pálmi Hannesson og Sig. Þór-arxnsson flytja skýring í V S s s gegnir hr. læknir Jón G. S Nikulásson læknisstörfum ^ S s Viðtalstími. hans er IV2) -2V2 að Túngötu 3. Óskar Þórðarson Iæknir. iari M.s. „GULLFOSS" Skipið fer frá Reykjavík miðviku daginn 25. marz kl. 10 e. h. Tollskoðun farangurs og vega- bréfaeftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. 8,30 e. h. og skulu allir farþegar vera. komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 9 e. h. Þar sem óheimilt er að flytja ís- lenzka peninga úr landi, er farþeg- um ráðlagt að kaupa greiðslumiða í skrifstofu vorri sem gilda í stað peninga til greiðslu fyrir veitingar um borð. H.F. EIMSKIP&FELAG ISLANDS Farþegadeild — Sími 82460 ^Hjliiiíi]!^^binmiRniIí?|FiiiÍiili[ii!iiiiÉiiii!]iíiiiiin'n!nHTHiiiini»iiF!iiiniiiiiiii)HHNHi)iiifiiniíiiiaiHl|iiiininiiii|iin)!iiiiiHiii!i Sumarnámskeið í Dan- mörku fyrir sfúlkur NORRÆNA FÉLAGIÐ MUN, eins og tvö undanfarin ár, ann ast milligöngu um það, að ís- lenzkar stúlkur geti tekið þátt í fjögurra mánaða sumarnám skeiði við St. Restrup hús- mæðraskálann í Danmörku fyr ir hálft gjald. Hefst námskeið ið 3. maí og lýkur 30. ágúst. Kostnaður er 350 danskar kr. fyrir kennslu og heimavist. Lágmarksaldur er sem næst 18 Umsóknir skulu sendar Nor ræna félaginu, Reykjavík, og þar tilgreindur fæðingardagur og ár, skólavistir og einkunnir, og einnig skulu meðmæli fylgja. Umsóknir skulu hafa bofizt Norræna félaginu fyrir 1. apríl n.k. í AlþýðuWaðiau Auglýsið Boögöngukeppni mltli Ármanns og Haröar Frá fréttaritara Alþýðubl. ÍSAFIRÐI. BOÐGÖNGUKEPPNI fór fram við Harðarskálann á Seljalandsdal sunnudaginn 15. þ. m. Keppt var um tvo bikara. Um Ármannsbikarinn: 4-X10 k*n. 1. Arsveit Ár- manns á 3:56,15 mín. 2. B-sveit Ármanns á 4:00,11 mín. 3. mín. Bezta tíma höfðu: Gunn-ar Skíðafél. ísafjarðar á 4:02,11 Pétursson, Á 51,47 mín. Oddixr Pétursson, Á 52,26 mín. Ebeiv- ezer Þórarinsson, Á 52,54 mín. Sigurður Jónsson, SÍ 54,15 Um Harðarbikarinn: 4X5 km. (drengir): 1. sveit Ármanns 2:22,13 mín. 2. sveit Harðar 2:25,17 mín. Bezta tíma höfðu: Björn.. Finnbogason, Á 30,58 mín. Guðjón Viggóssen, H 32,24 mín. Gísli Jónsson, Á 34,35 mín. Veður var frekar leiðinlget og færi ekki gott. ar í Álamogoráo EITTHVAÐ undariegt er að gerast í Alamogorso í Nýjtt Mexico og öðrum stöðum í Bandaríkjunum, þar sem leyni legar tilraunir með fjarstýrð skeyti og kjarnorkuvopn fara fram*. Bændur og kúrekar i þessum héruðum kvarta undan því, að kýrnar veikist af óþekikt um orsökum og hagi sér mjög einkennilega. Þeir halda helzt. að þetta stafi af geislaverkun- um frá kjarnorkusprengingum og þeim hávaða, sem fylgir þeim. En hvað, sem öðru líður segja bændurnir: „Kjarnorkaa er hlaupin í kýrnar“. , _ ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.