Alþýðublaðið - 24.03.1953, Side 4
AL^ÝÐUBLAÐÍÐ
Þriðjudagínn 24. marz 1953
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Hannibal Vaidimarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð-
mundsson og Pá-11 Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller.
Ritgtjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasimi: 4906. Af-
greiðslustmi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8.
Áskiiftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00
Álit er betra en íhaldið'
TRYGGVI ÞÓRHALLSSON
var á sínum tíma mikilhæfasti
leiðtogi Framsóknarflokksins
og einn svipmesti stjórnmála-
maður íslands á fyrri hluta
þessarar aldar. ' Hann fylkti
ílokknum til stórorustu fyrir
háleitum hugsjónum undir kjör
orðinu: Allt er betra en íhald-
ið. Þá var Framsóknarflokkur-
inn vígreifur og írjálslyndur
og samvinna verkamanna og
bænda sjálfsögð og auðveld.
Vissulega hefur margt
breytzt síðan Tryggvi Þór-
hallsson var leiðtogi Framsókn
arflokíksins. Kjörorðið, sem
hann skóp í sókninni til sigurs,
hefur fallið í gleymsku. Tím-
inn gerir lítið að því um þess-
ar mundir að minna á það, að
allt sé þetra en íhaldið. Fram-
sóknai'flokkurinn situr í ríkis-
stjórn með íhaldinu, og þessir
tveir flokkar líkjast helzt sam-
vöxnu tvíburunum. Þeir hafa í
frammi sö’mu tilburði og virð-
ast lúta einum og sama vilja.
Því er komið í stjórnmálum
okkar sem komið er.
En fyrir nokkrum dögum
vildi svo einkennilega til, að
kjörorð Tryggva Þórballsson-
ar var rifjað upp í Tímanum.
Æskulýðssíða hans flutti ein-
arðlega grein undir fyrirsögn-
inni: Allt er betra en íhaldið.
Greinarhöfundi virðist mjög í
mun, að Framsóknarflokkur-
inn hverfi aftur til upphafs
síns. Hann fordæmir stefnu og
störf íhaldsins og lýsir viðhorf
um Framsóknarflokksins eins
og þau voru, meðan hann enn
bar nafn með rentu. Þetta hef-
ur orðið Þjóðviljanum tilefni
þess að refkja réttilega ólánsfer
il Framsóknarflokksins undan-
farið og minna á, að hér muni
um að ræða sams konar fyrir-
bæri og rauðu skellurnar fyrir
síðustu kosningar, en þær
munu hafa dugað Rannveigu
Þorsteinsdóttur bezt til þing-
mennsku.
*
Auðvitað eru ummæli Þjóð-
viljans í þessu sambandi rök-
studd og tímabær. Eigi að síð-
ur vill Alþýðublaðið trúa því
að svo stöddu, að höfundi grein
arinnar á æskulýðssíðu Tímans
hafi verið alvara. Það er vitað
mál, að unga fólkið í Fram-
sóknarflokknum og frjálslynd-
ari hluti eldri kynslóðarinnar
unir illa núverandi ástandi
flokksins. Þessir aðilar eru í
hjarta sínu andstæðingar í-
haldsins og gera sér grein fyrir
nauðsyn ^þess. að vinnustéttirn-
ar hafi úrslitaáhrif á stjórn
Iandsins. Raddir þeirra hafa
ekki verið háværar, meðan for-
ustumenn Framsóknarflokks-
ins hafa legið í flatsænginni
hjá íhaldinu, en þær munu þó
hafa heyrzt á heimili Fram-
sóknarflokksins og sagt ábyrgð
armönnum stefnubreytingar-
innar til syndanna. Það er því
engin tilviljun, að ungir Fram-
sóknarmenn grafa kjörorð
Tryggva Þórhallssonar upp úr
glatkistunni. Þeir vilja berjast
undir því kjörorði enn í dag.
Nú er eftir að vita, hvort
þessir aðilar í Framsóknar-
flokknum reynast þess megn-
ugir að koma vitinu fyrir meiri
hluta samherja sinna. Flokks-
þing Framsóknarmanna, sem
situr á rökstólum þessa dag-
ana. sker úr um það. Þjóðin
bíður þeirra tíðinda, hvort
Framsóknarflokkurinn ætlar
að halda áfram að ve\a í póli-
tískri vinnumennsku hjá íhald
inu eða tekur upp nýtt og far-
sælla búskaparlag. Spurning
dagsins er sú, hvort hínum
frjálslyndu aðilum tekst sú ör-
lagaríka skurðaðgerð að skilja
Framsóknarflokkinn frá íhald-
inu. Mistakist hún, er naum-
ast annars að vænta, en Fram-
sóknarflokkurinn og íhaldið
verði í framtíðinni samvaxnir
tvíburar, sem hnífurinn geng-
ur ekki á milli.
*
íhaldið hefur ráðið allt of
miklu í íslenzkum stjórnmál-
um undanfarin ár. Störf þess
og stefna þarf engan að undra.
íhaldið er alltaf sjálfu sér líkt,
hvaða nafn, sem það ber, og
hvaða sýndarmennsku, sem
það hefur í frammi. Hitt kem-
ur þióðinni óneitanlega á óvart,
að Framsóknarflokkurinn skuli
gerast meðábyrgur um íhalds-
stefnuna og brjóta í bága við
hup'siónir frumherja sinna,
svíkja gömul og ný kosninga-
loforð sín og gera sig að póli-
tísku viðundri. Þetta hefur
valdið öngþveiti stjórnmálanna
og erfiðleikum þeim, sem þjóð
in á nú við að stríða. Dómur
staðreyndanna ber glöggt vitni
um ólán Framsóknarflokksins.
Þjóðarinnar vegna ber eigi
að síður að vænta þes=, pð
Framlsókr; "’ch’-u-’ur1 hverfi
frá villu síns vegar og veröi
aftur sá, sem hann var, þegar
Tryggvi Þórhallsson var merk-
isberi hans, ungur og heill.
Þess vegna er skvlt að veita
greininni á æskulýðssíðu Tím-
, ans athygli og óska þess, að
kjörorðið gamla og góða veki
foruistumenn Framsóknar-
flokksins og orki því, að þeir
segi skilið við flatsæng íhalds-
ins.
LÍltrf frúarinnar Eyrir noltkru var afhjúpað í Falls Church í Virginia höggmyndasafn
* eftir sænska myndhöggvarann Carl Milles, sem nú er amerískur ríki>
borgari. Listamaðurinn nefnir verk þetta Lind trúarinnar, en Milles, sem er 77 ára gamall,
hefur unnið að því um tólf ára skeið. Fremst á myndinni sést listamaðurinn og við hlið
hans sænska söngkonan, Helga Gorlin, en höggmyndasafnið er i baksýn.
Skemmfilegasfi barnaskólinn
heiminum er á Sudur-Spáni
Fæst á flestum veitingastöðum bæjarins.
— Kaupið blaðið um Ieið og þér fáið yður
kaffi.
t ..
Alþýðuhlaðið
IUIÍUIIIU
SKAMMT FRÁ BORGINNI
GRANADA á Suður-Spáni, er
fjall, en ekki stórt, sem heitir
Helgafell; en Sp'ánverjar nefna
það á sínu máli Sacró Monte.
En áður en Rómverjar komu
til Spánar, og íbúarnir þar tóku
upp tungu þeirra, hét það öðru
nafni, sem þó þýddi hið sama,
því það var heilagt fjall löngu
áður en Kristni kom til sög-
unnar. Fyrir um það bil fjórum
öldum settist Sigauna-flokkur
að þarna á fjallinu, og eiga af-
komendur þeirra enn heima
þar og búa í hellum. En það er
víða á Spáni að fátækt sveita-
fólk er í þesskonar híbýlum og
eru hellarnir grafnir inn í
hóla og hæðir, enda bergteg-
undir linar/ þar, en á voru
Iandi.
Það bar við fyrir um það bil
hálfri öld, að prestur einn að
nafni Andrés Manjon kom til
Granada í þeim erindum, að
hressa upp á Kristindóm Si-
gaunanna á Helgafelli, og jafn-
framt koma þar upp barna-
skóla, svo unglingarnir þyrftu
ekki að vera alla æfi jafn fá-
fróðir og foreldrarnir.
En þótt kirkjusókn vrði brátt
allgóð, er séra Andrés söng
messu, gekk báglega með skóla-
haldið, því börnin tóku ekki í
mái að láta sperra sig inni í
góða veðrirv. 111 yc;.- rö' hlu.-ta
á það, sem þau skíldu ekkert í.
og hættu fljótlega að sækja
skólann. Varð þetta séra
Andrési töluvert áhyggjuefni.
Það var einn morgun árla.
að séra Andrés kom á asnanum
sínum ríðandi upp fjallið.
Heyrði hann þá söng, og
yék nokkuð af leið sinni til
þess að sjá hver væri, að
syngja. Kom hann brátt þar,
sem gömul kona var að
syngja. en sum börnin tóku
undir með henni.
BÖRNIN SUNGU LEXIUNA.
Séra Andrés fór þarna f abaki
og gaf sig á tal við konuna, sem
hann rétt vissi nafnið á; hún
hét frú Migas, og fór misjafnt
orð af henni, því hún hafði
komist undir manna hendur.
Hann spurði hvað hún hefðist
að þarna, en hún sagðist vera
að kenna börnunum kristin-
dóminn, og söng hún allt fyrir
iþeim, er þau þurftu að læra,
! en þau tóku undir jafnótt og
j þau lærðu. En auk kristindóms-
;ins sagðist hún vera að segja
' þeim sögur úr daglega lífinu,
jtil þess þau gæíu lært af því
■ að verða góðar og reglusamar
' manneskjur þegar þau yrðu
stór. Söng hún bað líka fyrir
þeim. Sagðist hún fyrir löngu
vera búin að sjá, að gagnslaust
var að segja þetta við börnin,
sem bau áttu að læra. En ef hún
söng það hlustuöu þau, og
þótti gaman, að getá svo sungið
með henni.
Séra Andrés, sem var vel
greindur maður, sá þegar að
hér var fundið ráð til þess að
láta börnin hluista á það, sem
hann hafði að segja þeim án
bess að heirn leiddist: að syngia
fróðleikinn fvrir þeim, og láta
þau taka undir.
SKÓLINN Á HELGAFELLI.
Hann stofnaði nú skóls með
nvju mótí. er hann nefndi Ave
I Maria-skólann (Heil Maria):
Skólinn var haldinn úti í
skugga trjánna. Hóf hann
, kennsíuna með 14 börnum.
Engar bo=kur voru notaðar, né
veggspiöld; kermslan fór fram
með söng og leikjum. Brátt fór
það að berast, að það væri
'gaman að vera í skóla hiá séra
! Andrési. Aðsókn jókst. og bað
varð að fiölga kennsluflokkun-
um, og að Iokum %æru einnig
flokkar, þar sem kennt var að
kenna með þessum aðferðum
séra Andrésar. Hann kom líka
tveim bróðursonum sínum, er
voru aðstoðarmenn hans við
kennsluna, og þó bóðir full-
að lesa guðfræði, til þess að
orðnir menn til þess að fara
geta tekið við skólanum eftir
hans dag, (en Spánverjar hafa
mikla trú á þeirri fræðigreip).
Séra Andrés Manjon er nú
látinn fyrir þrjátíu árum, en
skólinn heldur áfram undir
stjórn séra Péturs frænda hans,
og eru nú alls 14 kennarar við
skólann.
Enn er skólinn hafður undir
berum himni, en hver flokkur
getur leitað sér skjóls undir
þaki, ef .skúraveður er, og
kenslunni þá haldið áfram þar.
Skólinn hefur þó eitt kús til
umráða, og er það gömul kap-
ella, Sem hætt var að nota.
Hafa Sigaunamálarar þar á
fjallinu skreytt hana á viðeig-
andi hátt.
LANDABRÉF SEM EKKI Á
SINN LÍKA.
Búin hafa verið til upphleypi
landakort, er þola öll veður og
líka að börnin gan'gi um þau.
Er vatnsleiðsla um þau, svo
hægt er að láta vatn fljóta um
árfarvegina, og st.öðuvötnin
fyllast. Sagt er að oft þurfi að
gera við Suður-Spán og Norðpr-
Afríku því börnin hafi óstjórn-
lega löngun til þess að stökkva
yfir Njörvasund, og vill lands-
lagið þá skemmast.
Skólatíminn er frá 9 til 5,
með klukkustundar hvíld. Hefst
hvílutíminn með bví að börnin
drekka súpu og fá dálítinn bita
með.
Maður sem kom til þess að
slcoða skólann, sagði að það
hefði verið sérlega skemmti-
legt, því börnin befðu verið
svo kát. Sagði hann að heyra
Framhald af 4. síðu.
Álþýðufiokksféla
Hafnarfjarðar
heldur FELAGSFUND í kvöld klukkan 8,30
í Alþýðuhúsinu við Strandgötu.
Margir ræ'öumcnn. — Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
■■111111