Alþýðublaðið - 24.03.1953, Síða 6

Alþýðublaðið - 24.03.1953, Síða 6
í ALÞÝÐUBLAÐSÐ Þriðjudagiim 24. marz 1953 EINTAL ÐAGSINS. Hver ihendin. upp á mótj ann arri, ekkert nema glundroði og vitleysa, hvert sem litið er. Flokkarnir að verða jafnmargir og fólkið í landinu, enginn hugs ar ffln annað en sína eigin hags hiuni og sér eikki fram fyrir tærnar á sér.. Og svo er búið að finna upp nýtt orð cg festa það í tungunni, því að áður hét það rógur og Jygi, sem nú er kallað .,,áróð,ur“ og þykir fínna munni, ,en er einungis gert til að rugla fólkið í ríminu. Og svo eru þeir ailir rrueð lýðræðið uppi í sér eins og tóbakstuggu, þess- ir toppskarfar, og þeirra lýð- ræði er að moka undir sjálfa sig og drefckja hverju nytsömu ánáli í kolsvörtum, botnlausum kjaftæðispytti eða bera þa;u út 1 fúafenjamýrar, þar sem flokka pólitífcurnar gelta og spangóla eins og afturgengnir gálgahóls- rakkar. Og ekkí nóg með það, heldur 'h'alda svo sjálfir forkóif arnir sig nótt og nýtan dag við stóðréttina, og hafa sér það helzt til afþreyingar, að kaupa og. selja hverjir öðrum þær féu afsláttarhúðarbykkjur og flóka tryppi, sem enn standa þar í eðj unni upp í fcvið, en þe’ss á milli þeysa jþeir um borg og byggðir, úthúða hver öðrum, skamma hverir annan, baknaga hver annan, til að blekkju landsfólk- ið, >en hittaist svo við stóðrétt- ina á kvöldin, drekka samsekt- arskál, klóra hverir öðrum á milli herðablaðanna, kyssagt og faðmast, — elsku vinur, mikið aisskotí gátum við rótplatað þá Og svo eru þeir að stofna nýja flokfca; jú, aiia langar þá að stóðréttinni þessa garpa, jú f-— ég held nú það. Skyldi ekki fara að hækka verðið á trunf- unum? Við borgum------------- Kariinn með svipuna. ; Minníngarsolöld j Ivalarhaimilis aldraðra sjó- ; manna fást á eftirtöldum ■ stoðum í Reykjavík: Skrif- ■ stofu sjómannadagsráðs, ; Grófin 1 (gengið inn frá ; Tryggvagötu) sími 82075, ■ skrifstofu Sjómannafélaga ■ Reykjavíkur, Hverfisgötu ; 8—10, Veiðarfæraverzlunin «Verðandi, Mjólkurfélagshúj- ,«inu, Guðmundur Andrésson í- gullsmiður, Laugavegi 50, »Verzluninni Laugateigur, : Laugateigi. 24, tóbaksverzlun inni Boston, Laugaveg 8, ;og Nesbúðinni, Nesvegi 39. [ í Hafnarfirði hjá V. Long. S Nýkomnir vandaðir S vinnuíampar s s hentugir fyrir teikni- ^ stofur, lækna, skóla • o. íl. ^ IÐJA 77 \ Lsakjargötu 10. — S Laugaveg 63. S Símar 6441 og 81066. ) FRANK YERBY MHIjónahölHn um, og fyrir kom jafnvel að hann tét koma fyrír sprengi- efni undir teinunum sjáifum, svo að stundum lá við stórslys um. Stephan og menn hans unnu baki brotnu, en tafirnai af völdum Stillworths og manna hans voru svc stórfelld ar, að afköstin voru nú að jafnaði ekki nema þriðjungur þess, sem þau voru áður en Pride særðist, auk þess sem margir af ötulustu hjáipar- mönnum Prides voru um það bil að m'tssa kjarkinn. £>að tók á taugarnar að erfiða eins og þeir gerðu frá morgni til kvölds og þiírfa svo að leggja sama kaflann daginn eftir. Pride greip til gagnráðstaf- ana eftir fremsta megni. Hann [ét vopnaða verði gæta braut- arinnar, að nóttunni. Hapn lagði á ráðin um að láta eimlestina ýta á undan sér löngum vögn- um, sem ekki voru tengdir við lestina sjálfa, og koma þannig í veg fyrir að eimvagninn færi út af sporinu þótt sprenging yrði. Hann sagði Stephan Henkja að láta þá af aðstoðar- mönnum sínum, sem farnir voru að reskjast og sízt voru fallnir til erfiðisvinnu, vera á stöðugu ferli meðfram braut- inni dag og nótt til þess að menn Stillworths ættu erfið- ara með að koma fram hermd- arverkum sínum. Það fór svo, að Stillworth gamla varð æ erfiðara um vik að íran kvæma skemmdarstarfsemi sína, og afköstin fóru vaxandi á nýjan leik. En svarti Tom haíði enn eitt veigamikið tromp á hendinni. Það var þegar farið að ganga ískyggilega á efnisbirgðirnar. Sérstaklega var augljóst mál, að járnbrautarteinarnir myndu ganga til þurrðar innan skamms. Ekki svo að skilja að Pride hefði ekki næga peninga til þess að kaupa meira af tein um. Hitt var verra, að hann átti þess engan kost að koma þeim til Millville. Pride íhug- aði vandlega hvernig hann gæti leyst þennan vanda. Það var ekki fyrr en fyrsta febrú- ar að hann komst á fætur. Fyrsta verk hans var að gera símleiðis boð eftir Tim Mc Carthy. Tim lét ekki á sér standa. Hann átti ekki margra kosta völ um atvinnu. Honum hafði gengið illa að fá vinnu nema á snöpum 'það sem af var vetr- inum og þótt fjölskyldan væri ekki stór, átti hann fullt í fangi með að framfleyta henni. Tim hnykkti við, þegar hann sá Pride. Þessi stóri, sterklegi og stæðilegi maður var ekki ann að en skinnið og beinin. Kinn- arnar innfallnar, dökkir hring ar umhverfis augun, meira að segja lotinn í herðum eins og hann kveldist af að rétta úr sér. Hann, sem alltaf hafði bor- ið sig svo vel. Stillworth lét skjóta mig, út skýrði Pride. Komst meira að segja fjandans ári nærri því að koma mér fyrir knattarnef, Það er þó ekki vess vegna, að ég bað þig að koma. Ég hef handa þér verk að vinna, Tim, ef þú villt taka það að þér. 64. DAGUR. Ætli það sé ekki bezt, muldr aði Tim ólundarlega. Aðeins eitt skilyrði: Ég læt þig ekki fá mig til að framkvæma nein ó- hæfuverk fyrir þig. Þú getur verið viss um, að þú hefur aldrei unnið heiðar- legra starf. Sjáðu til, Tim. Ég er að verða uppiskroppa með járnbrautarteina. Ég er langt kominn með að leggja braut- ina, en á ekki alveg nóg efni. Ég þarf ekki mikið af tein- um, og ég hef næga peninga til þess að borga þá með. Vandinn er hins vegar sá, að koma þeim til Millville. Svarti Tom leyfir mér ekki að flytja þá með list- inni sinni, hversu mikið sem ég byðist til að greiða í flutn- ingsgjald. í stuttu máli: Starfs menn svarta Toms hérna í Mill ville þekkir mig, en þig þekkir það ekkert og það ætla ég að nota mér. Ertu viss um það, Ek,'ide. Þú mannst að ég hef verið hér fyrr á ferð, hvað aldrei skyldi verið hafa. Það getur verið að verkmenn irnir þekki þig, Tim. En þú mátt reiða þig á, að mér stafar engin hætta frá þeim. Þeir eru allir á mínu bandi, og þeir segja ekki frá neinu. En það eru fastir istarfsmenn Stillworts, sem ég óttast. Þeir myndu ekk ert gera fyrir mig, ekki af því að þeir hafi nokkra ástæðu til þess að setja fótinn fyrir mig, heldur vegna þess að þeim hef ur verið skipað það. Það sem ég vil að þú gerir fyrir mig, er að fara til stálverksmiðjunnar, biðja um nokkra járnbrautar- teína, greiða þá við mótttökij með peningum, sem ég fæ þér. Þúr átt að biðja um að teinarn- ir verði sendir í vörugeymslu í;ús svarta Toms og að þeir verði fluttir með næstu ferð til Ohio. Tim leit spyrjandi á Pride. Það er ekki von að þú skiljir neitt í því, hvers vegna ég bið um að þeir verði sendir til Ohio. Sjáðu nú til, Tim. Ef þú segðir að þeir ættu að sendast til mín, myndu afgeiðslumenn irnir verða tortryggnir og ég myndi aldrei fá þessa teina. Sendu þá undir einhverju fölsku og tilbúnu na-fni, sama hvað er. Og þú skalt spyrja, með hvaða ferð þeir geti farið til Ohio. Þú átt að biðja um að þeir verði ekki sendir með þeirri ferð, hvenær svo sem sú ferð fellur, heldur þar næstu ferð. Það gefur mér svigrúm til þess að koma fyrirætlun minilí í framkvæmd. Égf sagði þér, Pride, að þú fengír mig ekki til þess að framkvæma nein skítverk fyr- ir þíg, byrjaði Tim. Og svo sannarlega er þetta að mínum dómí síður en svo nokkuð ó heiðijrlegt. Þú greiðir teinana og þþir eiga að verða óskoruð eign'þín. Ef nokkuð væri óheið arlegt við þetta, þá er það sú hliðin, sem snýr að svarta Tom sjállfum. Hann á í raun og veru ekki neina afsökun fyrir að vilja ekki selja þér teinana, fyrst þú getur greitt þá. Ég tek þessu. Pride rétti fram hendina. Ég skal segja þér eitt, Tim. Fólk hér um slóðir er fyrir löng'u búinn að gleyma atburð inum, sem olli vinslitum okkar á Öínum tíma. Hér vita allir, að ég hef enga löngun til þess að drepa einn eða neinn. En hvað líður þér, Tim? Getum við ckki orðið eins góðir vinir, og yið ávallt höfum verið? Hvað finnst þér? Tim rétti hendi sína hægt fram', Pride tók í útrétta hönd vinaiýsms og hrissti hana vel og lengil Mép getur aldrei hætt að þykja- vænt um þig, Pride, hvað sem íyrir kemur. Við hljótum alltaf að vera óaðskiljanlegir vinir^ Þel^ta var ofur einfalt og auð velt. Verksmiðja Stillworths framlfeiddi nákvæmlega þá gerð járnbrautarteina, sem Pride þurfli á að halda. Og vegna þess að hún var nýbyrjuð að starfa og verksmiðjustjóri Still worths feginn að eignast nýja viðskiptavini, var málaleitan Tims tekið hið bezta. Hann myndi fá pöntunina afgreidda innan viki>_ Hm leið og teinarnir voru framleiddir, lét verksmiðju- stjórinn í stálverksmiðjunni flytja þá á ákveðinn stað á járnbrautinni í Millville, í þeirri góðu trú að lestin til Ohio tæki við þeim á tilsett um tíma og flytti þá á áfanga- stað. Pride lét fylgjast nákvæm lega með því, hvenær teinarnir væru allir komnir á þennan stað. Að kvöldi þess sama dags tóku flutningavagnar af öllum gerðum að streyma til járn- brautarstöðvarinnar. Það var orðið dimmt af nóttu og eng- | Smurt brauð. Snittur. [ ; Til í búðinnl allan daginn, j * Komið og veljið eða símið.: : Síld $k FiskurJ Ora-viðöerðir. [ Fljót og góð afgreiðsle. ■ GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, tímí 81218. E ■ —— . . - ■ - - K ■ Smurt brau<5 | o£ snittur. Nestisnakkar. [ * ódýrast og bezt. Vin-[ samlegast pantið m*8* fyrirvara. ■ n MATBÁRINN : ■ Lækjargötu 6. £ Sími 80340. ; B .. .........— ■■■—. —. B Köld borð oá : heitur veiziu- i matur. E Síld & FlskurJ S Samúðarkorf i ■ ■ B ■ B U: ; Slysavaríiafélags ftlanát E E kaupa flestir. Fást hjá [ j slysavamadeildum am ■ • Iand allt. I Rvík f hann-1 ■ yTðaverzluninnl, Banka- • ; stræti 6, Verzl. Gunnþór- ■ : unnar Halldórsd. og skrif-i í stofu félagsins, Grófin 1. E ■ Afgreidd í síma 4897. •— [ ; Heitið á slysavarnefélagið.; : Það bregst ekld. ■ :--------------------------1 ■ Nýia sendl- [ [ bílastöðin h.f. ■ ■ ■: ; hefur afgreiðslu í Bæjar-j j: bílastöðinni í Aðalstrætl; : 16. — Sírni 1395. Gréta Björnsson Mafverkasýníng í Listamannaskáíanum. Opið daglega frá klultkan 13—23. [ MlnnfnáarsDÍöId \ j Barnaspítalasjóðs Hringsins j ■ eru afgreidd í Hannyrðari j verzl. Refill, Aðalstræti 1S; j (áður verzl. Aug. Svend-j ; sen), í Verzluninni Victor,E j Laugavegi 33, Holts-Apó- • j teki, Langholtsvegi 84, j « Verzl. Álfabrekku við Suð-: * urlandsbraut, og ÞorsteiuS- ■ j búð, Snorrabraut 61. \Hús og íbúðir m. ■ m ; af ýmsum stærðum í ■ j bænum, útverfum bæ|-| j arins og fyrir utan bæ-[ ; lnn til sölu. -- Höfum: ■ einnig til sölu jarðlr,; j vélbáta, bifreiöir og | :l verðbréf. : j Nýja fasteignaialan. j j Bankastræti 7. j Sími 1518 og kl. 7,30— | ; 8,30 e. h. 81548. Áiþýðublaðinu ■■■■■■■—

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.