Alþýðublaðið - 23.04.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.04.1953, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐfÐ Fímintutlagími 23. apríí 1853 E E FJ UN-lö KF. HAFNFIEÐINGA — KF. SUÐUENESJA, KEFLAVIK. ♦ | Fatamarkaður GEFJUIXiAR Stórfelldur fatamarkaður hefsí í dag í verzlun og saumastofu Gefjunar við Kirkjustræti. Mikið úrval af allskonar karlmannafötum,. stökum iöklium Og buxum. Komið og skoðið í dag. Sumartízkan 1953 af hin- um vinsælu .. Sólídfötum kemur í fyrsta sinn á mark- aðinn í dag. Jákkarnir eru •jhálffóðraðir og margar aðrar nýjungar í saum fatanna. TJrval af efnum meira og betra en í fy.rra. jVerð jakkanna er aðeins 550 kr. og buxnanna 260 ng 330 kr. Ennfremur mikið úrval af kamgarns- lötum og dálítið af RAGLAN og WELLINGTON ífrökkum. Loks verður á markaðinum dálítið af eldri gerðum af fötum, sem seljast með 20—-25 afslætti. GLEÐILEGT SVMAR! SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.